Fleiri fréttir Upphitun: Gylfi mætir á Wembley Enska úrvalsdeildin fer aftur í gang í dag eftir hlé vegna bikarkeppninnar um síðustu helgi og það er 23. umferðin sem fer í gang með sjö leikjum. 13.1.2018 08:00 Svíarnir slegnir í rot í Split Strákarnir okkar unnu Svía í fyrsta leik sínum á EM í Króatíu í gær. Ísland spilaði stórkostlega á löngum köflum og náði mest 10 marka forskoti í byrjun seinni hálfleiks. Fæðingin var þó full erfið á endanum. 13.1.2018 06:00 City vill ekki borga fyrir Sanchez │ Gæti endað hjá United Forráðamenn Manchester City vilja ekki borga uppsett verð fyrir Alexis Sanchez og eru því tilbúnir til þess að missa mögulega af leikmanninum yfir til erkifjendanna í Manchester United. 12.1.2018 23:30 Guðmundur Böðvar í Breiðablik Guðmundur Böðvar Guðjónsson mun spila með Breiðabliki í Pepsi deild karla í knattspyrnu næsta sumar, en hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið í dag. 12.1.2018 22:43 „Þeir eru með strengjabrúðu í markinu“ Sænskir fjölmiðlar eru sammála um að landslið þeirra hafi átt martraðarbyrjun á Evrópumótinu í handbolta eftir óvænt tap gegn Íslendingum. 12.1.2018 22:04 Myndaveisla frá Split Ísland vann sigur á Svíum í frábærum leik í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Króatíu í dag. Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Vísis, er í Split og festi daginn á filmu. 12.1.2018 21:45 Skýrsla Henrys: Tóku Svíana í vörina Svo frábær var leikur strákanna okkar í 40 mínútur að liðið gat leyft sér að eiga tvo slæma kafla gegn sterku liði Svía og vinna samt. Það er magnað. Íslenska liðið tók þjóðina í enn eina rússibanareiðina í kvöld. 12.1.2018 21:30 Heimsmeistararnir mörðu sigur á Norðmönnum Liðin sem mættust í úrslitaleik Heimsmeistaramótsins fyrir ári síðan mættust í dag í seinni leik B-riðils á fyrsta keppnisdegi Evrópumótsins í handbolta sem fram fer í Króatíu. 12.1.2018 21:25 Auðvelt hjá Króötum Króatar völtuðu yfir nágranna sína frá Serbíu í seinni leik fyrstu umferðar A-riðils á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Króatíu. 12.1.2018 21:09 HB Statz: Svona var tölfræðin í sigri Íslands Tölfræðiveitan HB Statz hefur greint leik Íslands og Svíþjóðar og má sjá niðurstöðuna hér á Vísi. 12.1.2018 20:15 Einkunnir Íslands: Aron maður leiksins Aron Pálmarsson var besti maður íslenska liðsins í sigurinn á Svíum í einkunnagjöf HB Statz. 12.1.2018 20:00 Kristján: Mig dreymdi ekki í nótt að þetta færi svona Hinn íslenski þjálfari sænska landsliðsins, Kristján Andrésson, var að vonum svekktur eftir tapið gegn Íslandi í kvöld. 12.1.2018 19:40 Patrekur byrjar EM á tapi Lærisveinar Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu í handbolta byrjuðu Evrópumótið í Króatíu á tapi gegn Hvíta-Rússlandi í fyrsta leik B-riðils. 12.1.2018 19:28 Geir: Má ekki slaka á þrátt fyrir sigur Geir Sveinsson, þjálfari íslenska liðsins, var ánægður með að vinnan sem strákarnir lögðu á sig fyrir leikinn gegn Svíum borgaði sig. 12.1.2018 19:26 Ólafur: Verður gaman að mæta á æfingu eftir mót Ólafur Guðmundsson, maður leiksins í sigri Íslands á Svíum á EM í Króatíu, segir að það hafi farið örlítið um hann þegar Svíar minnkuðu muninn í leiknum hægt og þétt. Hann segir þó að sigurinn hafi verið erfiður, en sætur. 12.1.2018 19:21 Bjöggi: Þeir eru með allt þetta lið, en eru ekki Íslendingar Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik í marki Íslands gegn Svíum á Evrópumótinu í Króatíu í dag, en Ísland fór með 26-24 sigur eftir að hafa verið tíu mörkum yfir snemma í seinni hálfleik. 12.1.2018 19:20 Aron: Ekki yfirlýsing heldur tvö verðskulduð stig Aron Pálmarsson, miðjumaður og lykilmaður Íslands í handbolta, segir að sigurinn gegn Svíum hafi ekki verið yfirlýsing frá íslenska liðinu heldur tvö verðskulduð stig. 12.1.2018 19:12 Guðjón Valur: Ertu að reyna að fá mig til að rífa kjaft? Guðjón Valur gat slegið á létta strengi eftir tveggja marka sigur Íslands á Svíþjóð á EM í Króatíu í kvöld. 12.1.2018 19:10 Rúnar: Búnir að horfa ógeðslega mikið á Svíana Ísland vann 26-24 sigur á Svíum í fyrsta leik á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Króatíu. 12.1.2018 19:01 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu. 12.1.2018 19:00 Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. 12.1.2018 18:52 Thierry Henry: Liverpool gæti verið liðið sem stoppar Manchester City Manchester City er taplaust og með fimmtán stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en fyrsta tapið gætið komið um helgina ef marka má Thierry Henry, fyrrum leikmanns Arsenal og franska landsliðsins, sem er sérfræðingur hjá Sky Sports. 12.1.2018 18:15 KR sagði Jenkins upp og nýr maður kominn inn Karlalið KR í körfubolta hefur fengið nýjan Bandaríkjamann til liðs við sig, en Jalen Jenkins hefur verið sagt upp. 12.1.2018 17:41 Landsliðsþjálfarinn yfirgefur danska landsliðið í miðri æfingaferð í Abú Dabí Skíðaferð danska landsliðsþjálfarans í fótbolta hefur áhrif á undirbúning danska landsliðsins fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi í sumar. 12.1.2018 17:30 Nýjasti liðsfélagi Harðar Björgvins er í eigu Liverpool Hörður Björgin Magnússon og félagar í Bristol City fengu liðstyrk í dag þegar félagið fékk leikmann að láni frá stórliði Liverpool. 12.1.2018 16:45 76 þúsund manns búnir að kaupa miða á leik Íslands og Indónesíu Íslenska karlalandsliðið í fóbolta er komið til Jakarta þar sem síðari leikur liðsins gegn Indónesíu fer fram á sunnudaginn á Gelora Bung Karno vellinum í borginni. 12.1.2018 16:15 KKÍ rukkar inn á bikarúrslit yngri flokkanna í ár: „Ánægjulegt hvað hreyfingin tekur vel í þetta“ Það verður ekki ókeypis á bikarúrslitaleiki yngri flokkanna í körfuboltanum eins og undanfarin ár. Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir mikinn kostnað fylgja því að halda úti glæsilegri umfjörð um leiki krakkanna í Laugardalshöllinni og segir sambandið hafa verið að íhuga þetta í nokkur ár. 12.1.2018 15:30 Serbar fá ekki að mæta á völlinn | Gríðarleg öryggisgæsla í Split Nágrannaslagur Króata og Serba fer fram í Paladium-höllinni í Split í kvöld og skipuleggjendur EM taka ekki neinar áhættur í öryggisgæslunni. 12.1.2018 15:15 Svíar hafa alltaf unnið Íslendinga í fyrsta leik á stórmóti Íslenska handboltalandsliðið losnaði undan Svíagrýlunni í umspilinu um sæti á HM fyrir rúmum áratug en strákarnir okkar eiga enn eftir að afreka eitt á móti sænska landsliðinu. 12.1.2018 15:00 Ýmir: Þarf að vera nógu klikkaður "Ég er svona smám saman að átta mig á þessu eftir að hafa komið inn í höllina og svona,“ segir nýliðinn Ýmir Örn Gíslason sem spilar sinn fyrsta stórmótsleik í kvöld gegn Svíum. 12.1.2018 14:30 Spá því að liðin sem misstu íslensku þjálfarana berjist um EM-gullið Íslenska karlalandsliðið í handbolta endar í þrettánda sæti á Evrópumótinu í Króatíu ef marka má spá handboltasíðunnar handball-planet.com. 12.1.2018 14:27 Stjörnumenn að safna sóknarlínu Ólafsvíkinga | Guðmundur Steinn í Stjörnuna Framherjinn Guðmundur Steinn Hafsteinsson mun spila áfram í Pepsi-deildinni næsta sumar en hann hefur yfirgefið Víking úr Ólafsvík og samið við Stjörnuna. 12.1.2018 14:00 Aron: Held við eigum eftir að koma mörgum á óvart Aron Pálmarsson er heill heilsu og verður í lykilhlutverki gegn Svíum á eftir. Hann var ekki með á HM í fyrra og endurkoma hans styrkir íslenska liðið gríðarlega. 12.1.2018 13:30 Klopp um Coutinho: Ef einhver ætti að vera reiður eða vonsvikinn þá er það ég Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hitti fjölmiðlamenn í dag fyrir leik Liverpool á móti toppliði Manchester City í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 12.1.2018 13:19 Sögulegt kvöld: Tveir Íslendingar að störfum fyrir FIBA í sama leiknum Íslenskur körfubolti hefur heldur betur komið sér á kortið hjá Alþjóðakörfuboltasambandinu á síðustu árum og enn eitt dæmið um það var í Lettland í gærkvöldi. 12.1.2018 13:00 Bestir í desember í enska: Kane jafnaði met Gerrard og áskrift Pep telur nú fjóra mánuði Harry Kane, framherji Tottenham, og Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, voru valdir bestir í desembermánuði í ensku úrvalsdeildinni, Kane besti leikmaðurinn og Guardiola besti stjórinn. 12.1.2018 12:30 Rúnar: Sjálfstraustið er gott "Tilfinningin er góð. Hótelið til fyrirmyndar og með internetsambandi. Maturinn þrælfínn og ekki yfir neinu að kvarta,“ segir stórskyttan Rúnar Kárason sem verður í sviðljósinu gegn Svíum á EM í kvöld. 12.1.2018 12:00 Arnar Freyr: Öll gagnrýni er frábær Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson verður í eldlínunni gegn Svíum í kvöld og hann getur ekki beðið. Hann leikur með sænska meistaraliðinu Kristianstad og þekkir marga leikmenn liðsins. 12.1.2018 11:00 „Tóku þurrfluguna í frosti“ Það er mikið beðið eftir fyrsta veiðidegi ársins og einhverjar hafa getað stytt biðina með því að grípa með sér stöng á ferðum erlendis og kastað fyrir fisk í framandi vötnum og ám. 12.1.2018 10:47 Segir að brotthvarf Coutinho hafi engin áhrif á leikmenn Liverpool Philippe Coutinho varð næstdýrasti leikmaður sögunnar er Liverpool seldi hann til Barcelona í upphafi nýs árs. 12.1.2018 10:30 Arnór: Spenntir að sjá hvar við stöndum Reynsluboltinn Arnór Atlason er mættur á enn eitt stórmótið með íslenska landsliðinu í handknattleik og er vel gíraður. 12.1.2018 10:00 Kristján mun ekki syngja með íslenska þjóðsöngnum Kristján Andrésson, fyrrum landsliðsmaður Íslands og núverandi landsliðsþjálfari Svía, var í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi. 12.1.2018 09:30 Frásögn Hólmfríðar orðin að fréttamáli í Noregi Íslenska landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir staðfesti í gær að hún ætti eina af frásögnuum 62 sem birtust þegar íþróttakonur á Íslandi sendu frá sér yfirlýsingu í tengslum við MeToo umræðuna. 12.1.2018 09:00 Arsenal búið að sætta sig við að missa Sanchez BBC fullyrðir að Arsenal sé reiðubúið að selja Alexis Sanchez í mánuðinum ef ásættanlegt tilboð berst. 12.1.2018 08:30 EM-dagbókin: Stamaði er ég hitti loksins Faxa Ísland spilar við Svíþjóð á EM í dag og Henry Birgir gerir upp ástar/haturssamband sitt við sænska handboltalandsliðið í dagbók dagsins. 12.1.2018 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Upphitun: Gylfi mætir á Wembley Enska úrvalsdeildin fer aftur í gang í dag eftir hlé vegna bikarkeppninnar um síðustu helgi og það er 23. umferðin sem fer í gang með sjö leikjum. 13.1.2018 08:00
Svíarnir slegnir í rot í Split Strákarnir okkar unnu Svía í fyrsta leik sínum á EM í Króatíu í gær. Ísland spilaði stórkostlega á löngum köflum og náði mest 10 marka forskoti í byrjun seinni hálfleiks. Fæðingin var þó full erfið á endanum. 13.1.2018 06:00
City vill ekki borga fyrir Sanchez │ Gæti endað hjá United Forráðamenn Manchester City vilja ekki borga uppsett verð fyrir Alexis Sanchez og eru því tilbúnir til þess að missa mögulega af leikmanninum yfir til erkifjendanna í Manchester United. 12.1.2018 23:30
Guðmundur Böðvar í Breiðablik Guðmundur Böðvar Guðjónsson mun spila með Breiðabliki í Pepsi deild karla í knattspyrnu næsta sumar, en hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið í dag. 12.1.2018 22:43
„Þeir eru með strengjabrúðu í markinu“ Sænskir fjölmiðlar eru sammála um að landslið þeirra hafi átt martraðarbyrjun á Evrópumótinu í handbolta eftir óvænt tap gegn Íslendingum. 12.1.2018 22:04
Myndaveisla frá Split Ísland vann sigur á Svíum í frábærum leik í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Króatíu í dag. Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Vísis, er í Split og festi daginn á filmu. 12.1.2018 21:45
Skýrsla Henrys: Tóku Svíana í vörina Svo frábær var leikur strákanna okkar í 40 mínútur að liðið gat leyft sér að eiga tvo slæma kafla gegn sterku liði Svía og vinna samt. Það er magnað. Íslenska liðið tók þjóðina í enn eina rússibanareiðina í kvöld. 12.1.2018 21:30
Heimsmeistararnir mörðu sigur á Norðmönnum Liðin sem mættust í úrslitaleik Heimsmeistaramótsins fyrir ári síðan mættust í dag í seinni leik B-riðils á fyrsta keppnisdegi Evrópumótsins í handbolta sem fram fer í Króatíu. 12.1.2018 21:25
Auðvelt hjá Króötum Króatar völtuðu yfir nágranna sína frá Serbíu í seinni leik fyrstu umferðar A-riðils á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Króatíu. 12.1.2018 21:09
HB Statz: Svona var tölfræðin í sigri Íslands Tölfræðiveitan HB Statz hefur greint leik Íslands og Svíþjóðar og má sjá niðurstöðuna hér á Vísi. 12.1.2018 20:15
Einkunnir Íslands: Aron maður leiksins Aron Pálmarsson var besti maður íslenska liðsins í sigurinn á Svíum í einkunnagjöf HB Statz. 12.1.2018 20:00
Kristján: Mig dreymdi ekki í nótt að þetta færi svona Hinn íslenski þjálfari sænska landsliðsins, Kristján Andrésson, var að vonum svekktur eftir tapið gegn Íslandi í kvöld. 12.1.2018 19:40
Patrekur byrjar EM á tapi Lærisveinar Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu í handbolta byrjuðu Evrópumótið í Króatíu á tapi gegn Hvíta-Rússlandi í fyrsta leik B-riðils. 12.1.2018 19:28
Geir: Má ekki slaka á þrátt fyrir sigur Geir Sveinsson, þjálfari íslenska liðsins, var ánægður með að vinnan sem strákarnir lögðu á sig fyrir leikinn gegn Svíum borgaði sig. 12.1.2018 19:26
Ólafur: Verður gaman að mæta á æfingu eftir mót Ólafur Guðmundsson, maður leiksins í sigri Íslands á Svíum á EM í Króatíu, segir að það hafi farið örlítið um hann þegar Svíar minnkuðu muninn í leiknum hægt og þétt. Hann segir þó að sigurinn hafi verið erfiður, en sætur. 12.1.2018 19:21
Bjöggi: Þeir eru með allt þetta lið, en eru ekki Íslendingar Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik í marki Íslands gegn Svíum á Evrópumótinu í Króatíu í dag, en Ísland fór með 26-24 sigur eftir að hafa verið tíu mörkum yfir snemma í seinni hálfleik. 12.1.2018 19:20
Aron: Ekki yfirlýsing heldur tvö verðskulduð stig Aron Pálmarsson, miðjumaður og lykilmaður Íslands í handbolta, segir að sigurinn gegn Svíum hafi ekki verið yfirlýsing frá íslenska liðinu heldur tvö verðskulduð stig. 12.1.2018 19:12
Guðjón Valur: Ertu að reyna að fá mig til að rífa kjaft? Guðjón Valur gat slegið á létta strengi eftir tveggja marka sigur Íslands á Svíþjóð á EM í Króatíu í kvöld. 12.1.2018 19:10
Rúnar: Búnir að horfa ógeðslega mikið á Svíana Ísland vann 26-24 sigur á Svíum í fyrsta leik á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Króatíu. 12.1.2018 19:01
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu. 12.1.2018 19:00
Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. 12.1.2018 18:52
Thierry Henry: Liverpool gæti verið liðið sem stoppar Manchester City Manchester City er taplaust og með fimmtán stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en fyrsta tapið gætið komið um helgina ef marka má Thierry Henry, fyrrum leikmanns Arsenal og franska landsliðsins, sem er sérfræðingur hjá Sky Sports. 12.1.2018 18:15
KR sagði Jenkins upp og nýr maður kominn inn Karlalið KR í körfubolta hefur fengið nýjan Bandaríkjamann til liðs við sig, en Jalen Jenkins hefur verið sagt upp. 12.1.2018 17:41
Landsliðsþjálfarinn yfirgefur danska landsliðið í miðri æfingaferð í Abú Dabí Skíðaferð danska landsliðsþjálfarans í fótbolta hefur áhrif á undirbúning danska landsliðsins fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi í sumar. 12.1.2018 17:30
Nýjasti liðsfélagi Harðar Björgvins er í eigu Liverpool Hörður Björgin Magnússon og félagar í Bristol City fengu liðstyrk í dag þegar félagið fékk leikmann að láni frá stórliði Liverpool. 12.1.2018 16:45
76 þúsund manns búnir að kaupa miða á leik Íslands og Indónesíu Íslenska karlalandsliðið í fóbolta er komið til Jakarta þar sem síðari leikur liðsins gegn Indónesíu fer fram á sunnudaginn á Gelora Bung Karno vellinum í borginni. 12.1.2018 16:15
KKÍ rukkar inn á bikarúrslit yngri flokkanna í ár: „Ánægjulegt hvað hreyfingin tekur vel í þetta“ Það verður ekki ókeypis á bikarúrslitaleiki yngri flokkanna í körfuboltanum eins og undanfarin ár. Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir mikinn kostnað fylgja því að halda úti glæsilegri umfjörð um leiki krakkanna í Laugardalshöllinni og segir sambandið hafa verið að íhuga þetta í nokkur ár. 12.1.2018 15:30
Serbar fá ekki að mæta á völlinn | Gríðarleg öryggisgæsla í Split Nágrannaslagur Króata og Serba fer fram í Paladium-höllinni í Split í kvöld og skipuleggjendur EM taka ekki neinar áhættur í öryggisgæslunni. 12.1.2018 15:15
Svíar hafa alltaf unnið Íslendinga í fyrsta leik á stórmóti Íslenska handboltalandsliðið losnaði undan Svíagrýlunni í umspilinu um sæti á HM fyrir rúmum áratug en strákarnir okkar eiga enn eftir að afreka eitt á móti sænska landsliðinu. 12.1.2018 15:00
Ýmir: Þarf að vera nógu klikkaður "Ég er svona smám saman að átta mig á þessu eftir að hafa komið inn í höllina og svona,“ segir nýliðinn Ýmir Örn Gíslason sem spilar sinn fyrsta stórmótsleik í kvöld gegn Svíum. 12.1.2018 14:30
Spá því að liðin sem misstu íslensku þjálfarana berjist um EM-gullið Íslenska karlalandsliðið í handbolta endar í þrettánda sæti á Evrópumótinu í Króatíu ef marka má spá handboltasíðunnar handball-planet.com. 12.1.2018 14:27
Stjörnumenn að safna sóknarlínu Ólafsvíkinga | Guðmundur Steinn í Stjörnuna Framherjinn Guðmundur Steinn Hafsteinsson mun spila áfram í Pepsi-deildinni næsta sumar en hann hefur yfirgefið Víking úr Ólafsvík og samið við Stjörnuna. 12.1.2018 14:00
Aron: Held við eigum eftir að koma mörgum á óvart Aron Pálmarsson er heill heilsu og verður í lykilhlutverki gegn Svíum á eftir. Hann var ekki með á HM í fyrra og endurkoma hans styrkir íslenska liðið gríðarlega. 12.1.2018 13:30
Klopp um Coutinho: Ef einhver ætti að vera reiður eða vonsvikinn þá er það ég Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hitti fjölmiðlamenn í dag fyrir leik Liverpool á móti toppliði Manchester City í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 12.1.2018 13:19
Sögulegt kvöld: Tveir Íslendingar að störfum fyrir FIBA í sama leiknum Íslenskur körfubolti hefur heldur betur komið sér á kortið hjá Alþjóðakörfuboltasambandinu á síðustu árum og enn eitt dæmið um það var í Lettland í gærkvöldi. 12.1.2018 13:00
Bestir í desember í enska: Kane jafnaði met Gerrard og áskrift Pep telur nú fjóra mánuði Harry Kane, framherji Tottenham, og Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, voru valdir bestir í desembermánuði í ensku úrvalsdeildinni, Kane besti leikmaðurinn og Guardiola besti stjórinn. 12.1.2018 12:30
Rúnar: Sjálfstraustið er gott "Tilfinningin er góð. Hótelið til fyrirmyndar og með internetsambandi. Maturinn þrælfínn og ekki yfir neinu að kvarta,“ segir stórskyttan Rúnar Kárason sem verður í sviðljósinu gegn Svíum á EM í kvöld. 12.1.2018 12:00
Arnar Freyr: Öll gagnrýni er frábær Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson verður í eldlínunni gegn Svíum í kvöld og hann getur ekki beðið. Hann leikur með sænska meistaraliðinu Kristianstad og þekkir marga leikmenn liðsins. 12.1.2018 11:00
„Tóku þurrfluguna í frosti“ Það er mikið beðið eftir fyrsta veiðidegi ársins og einhverjar hafa getað stytt biðina með því að grípa með sér stöng á ferðum erlendis og kastað fyrir fisk í framandi vötnum og ám. 12.1.2018 10:47
Segir að brotthvarf Coutinho hafi engin áhrif á leikmenn Liverpool Philippe Coutinho varð næstdýrasti leikmaður sögunnar er Liverpool seldi hann til Barcelona í upphafi nýs árs. 12.1.2018 10:30
Arnór: Spenntir að sjá hvar við stöndum Reynsluboltinn Arnór Atlason er mættur á enn eitt stórmótið með íslenska landsliðinu í handknattleik og er vel gíraður. 12.1.2018 10:00
Kristján mun ekki syngja með íslenska þjóðsöngnum Kristján Andrésson, fyrrum landsliðsmaður Íslands og núverandi landsliðsþjálfari Svía, var í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi. 12.1.2018 09:30
Frásögn Hólmfríðar orðin að fréttamáli í Noregi Íslenska landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir staðfesti í gær að hún ætti eina af frásögnuum 62 sem birtust þegar íþróttakonur á Íslandi sendu frá sér yfirlýsingu í tengslum við MeToo umræðuna. 12.1.2018 09:00
Arsenal búið að sætta sig við að missa Sanchez BBC fullyrðir að Arsenal sé reiðubúið að selja Alexis Sanchez í mánuðinum ef ásættanlegt tilboð berst. 12.1.2018 08:30
EM-dagbókin: Stamaði er ég hitti loksins Faxa Ísland spilar við Svíþjóð á EM í dag og Henry Birgir gerir upp ástar/haturssamband sitt við sænska handboltalandsliðið í dagbók dagsins. 12.1.2018 08:00