Fleiri fréttir Man. City er enn með Sanchez í sigtinu Þó svo það hafi ekki gengið hjá Man. City að fá Alexis Sanchez frá Arsenal síðasta sumar þá hefur áhugi félagsins á leikmanninum ekkert dvínað. 22.12.2017 11:00 Evans líklega á förum frá WBA í janúar Varnarmaðurinn Jonny Evans varð nokkuð óvænt einn af heitustu bitum enska leikmannamarkaðarins í lok sumars og hann er að sjálfsögðu í umræðunni rétt áður en félagaskiptaglugginn opnar á ný. 22.12.2017 10:30 Ragnar ekki fengið laun og gæti farið frá Rubin Kazan Leikmaður Rubin Kazan í Rússlandi hafa ekki fengið laun síðustu mánuðina og telur að besta lausnin væri að finna annað lið í janúar. 22.12.2017 10:00 Myndbandadómarar prófaðir í leik Arsenal og Chelsea Báðir undanúrslitaleikir liðanna í enska deildabikarnum verða notaðir til að prófa myndbandadómgæslu. 22.12.2017 09:30 Bergkamp rekinn frá Ajax Edwin van der Sar og Marc Overmars ákváðu að reka stóran hluta þjálfarateymis félagsins eftir slæma byrjun á tímabilinu. 22.12.2017 09:00 Giggs gagnrýnir United: Ég benti liðinu á bæði Mbappe og Jesus Ryan Giggs segir að Manchester United hafi sofið á verðinum í leikmannamálum eftir að Alex Ferguson hætti árið 2013. 22.12.2017 08:30 Klopp: Verð ekki jafn lengi og Wenger Jürgen Klopp hefur verið í tvö hjá Liverpool en efast um að hann verði jafn lengi í starfinu þar og Arsene Wenger hefur verið hjá Arsenal. 22.12.2017 08:00 Tólfti sigur Cleveland í röð á heimavelli LeBron James var sem fyrr öflugur í enn einum sigri Cleveland Cavaliers. 22.12.2017 07:30 Nær Arsenal að hefna ófaranna? | Myndband Nítjánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram um helgina en fyrsti leikur umferðarinnar er stórleikur Arsenal og Liverpool en fyrri viðureign liðanna fór 4-0 fyrir Liverpool. 22.12.2017 07:00 Spænskur jólapakki á Þorláksmessunni Erkifjendurnir Real Madrid og Barcelona mætast í 237. sinn á Þorláksmessu. Pressan er öll á Madrídingum sem þurfa að vinna til að halda í við Börsunga og eiga möguleika á að verja Spánarmeistaratitilinn sem þeir unnu í fyrra. 22.12.2017 06:30 Ekki orðinn brjálaður yfir að vera ekki búinn að skora Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley hafa komið liða mest á óvart í vetur og sitja í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Jóhann Berg er ánægður með eigin frammistöðu og segist finna fyrir trausti frá stjóra Burnley. 22.12.2017 06:00 NBA-leikmaður fékk trukk ofan í sundlaugina heima hjá sér Evan Turner, leikmaður Portland Trail Blazers, hefur líklega brugðið talsvert þegar það var allt í einu kominn trukkur ofan í sundlaugina hans. 21.12.2017 23:30 Svona er að fara á völlinn í Norður-Kóreu Kóreubúar notuðu sama bragð og Íslendingar gerðu á HM 1995. 21.12.2017 23:00 Einar: Hef ekki tjáð mig um dómgæsluna í vetur en þetta var ekki boðlegt Stjarnan tapaði fyrir ÍBV á heimavelli í síðasta leik ársins í Olís deild karla 21.12.2017 22:12 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 26-29 | Laskaðir Eyjamenn unnu síðasta leik ársins Síðasti handboltaleikur ársins á Íslandi fór fram í Mýrinni þar sem Stjörnumenn tóku á móti vængbrotnu liði Eyjamanna. 21.12.2017 21:30 Stórleikur Guðjóns Vals hélt Ljónunum á toppnum Guðjón Valur Sigurðsson átti stórleik í liði Rhein-Neckar Löwen sem bar sigurorð af Flensburg í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld. 21.12.2017 21:26 Guðjón Valur hjá Ljónunum til 2019 Guðjón Valur Sigurðsson framlengdi í kvöld samning sinn við þýska félagið Rhein-Neckar Löwen og er nú skuldbundinn félaginu til 2019. 21.12.2017 20:33 Guðjón Valur og Þórey Rósa handboltafólk ársins Þórey Rósa Stefánsdóttir og Guðjón Valur Sigurðsson voru útnefnd handknattleiksfólk ársins af Handknattleikssambandi Íslands. 21.12.2017 20:15 Enn sigra Íslendingarnir í Kristianstad Ólafur Guðmundsson átti góðan leik fyrir Kristianstad sem sigraði Savehof í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 21.12.2017 19:33 Gylfi: Næstu vikur geta breytt öllu Gylfi Þór Sigurðsson telur að Everton geti umbreytt tímabilinu með því að ná góðum úrslitum í leikjum sínum yfir jólahátíðirnar. 21.12.2017 19:15 Patti búinn að velja EM-hópinn sinn Patrekur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Austurríkis, er búinn að velja þá leikmenn sem hann tekur með á EM í Króatíu í janúar. 21.12.2017 18:00 Manhcester-liðin sleppa við refsingu Hvorugu Manchester-félaginu verður refsað eftir ólætin í göngunum á Old Trafford eftir leik liðanna fyrr í mánuðinum. 21.12.2017 17:00 Pochettino: Sýnið Dele þolinmæði Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, hefur beðið fólk um að sýna Dele Alli þolinmæði en hann hefur ekki verið að spila vel upp á síðkastið. 21.12.2017 16:30 Ronaldo tæpur fyrir El Clásico Það ríkir enn óvissa um hvort Cristiano Ronaldo verði með í stórleiknum gegn Barcelona á Þorláksmessu. Hann gat ekki æft með liði Real Madrid í dag. 21.12.2017 15:45 Wenger vill hefna sín á Liverpool Arsenal var tekið í bakaríið á Anfield fyrr í vetur er liðið tapaði þar 4-0 gegn Liverpool. Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur ekki gleymt þeim leik. 21.12.2017 15:00 Wilshere: Ég vil vera áfram Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, segist vilja vera áfram hjá félaginu en hann hefur mikið verið orðaður við för upp á síðkastið. 21.12.2017 13:30 Snýr aftur til Bayern eftir tíu ára flakk um Þýskaland Framherjinn Sandro Wagner gengur til liðs við stórlið Bayern München á nýju ári. 21.12.2017 12:30 Kókaínbann fyrirliða Perú stytt um helming Fyrirliði landsliðs Perú, Paolo Guerrero, mun geta spilað með sínum mönnum á HM næsta sumar eftir að FIFA ákvað að stytta leikbann hans ansi hraustlega. 21.12.2017 12:00 Vetrarblað Veiðimannsins komið út Vetrarblað Veiðimannsins er komið út og er á leið til félagsmanna sem geta látið sig dreyma um komandi veiðisumar yfir hátíðirnar á meðan þeir drekka í sig veiðisögur og fróðleik. 21.12.2017 11:00 Pulis líklegastur til að taka við Swansea Tony Pulis, fyrrverandi knattspyrnustjóri West Brom, þykir líklegastur til að taka við Swansea City samkvæmt veðbönkum. 21.12.2017 11:00 Býður öllum stuðningsmönnunum sem ferðast til Southampton upp á bjór Danski varnarmaðurinn Mathias „Zanka“ Jørgensen ætlar að bjóða öllum stuðningsmönnum Huddersfield Town sem ferðast til Southampton til að fylgja liðinu upp á drykk. Með þessu vill hann þakka þeim fyrir frábæran stuðning á tímabilinu. 21.12.2017 10:30 Strákarnir enda magnað ár í 22. sæti heimslistans Frábært knattspyrnu ár íslenska landsliðsins er að baki. 21.12.2017 09:35 Desember örlagríkur fyrir knattspyrnustjóra Swansea Swansea rak knattspyrnustjóra sinn í desember þriðja árið í röð þegar liðið sagði Paul Clement upp störfum. 21.12.2017 09:30 Aðeins einn á blaðamannafundi Mourinho Jose Mourinho var ekki í góðu skapi eftir tapið gegn Bristol City í gær. 21.12.2017 09:00 Bullock snýr aftur til Grindavíkur J'Nathan Bullock snýr aftur til Grindavíkur og spilar með liðinu til loka tímabils. 21.12.2017 08:25 Mourinho sagði Hörð Björgvin og félaga heppna Segir að Bristol City hafi verið heppið að vinna Manchester United en að sigurinn hafi verið fallegur fyrir fótboltann. 21.12.2017 08:00 51 stig frá Harden dugði ekki gegn Lakers LA Lakers batt enda á fjórtán leikja sigurgöngu Houston Rockets í NBA-deildinni í nótt. 21.12.2017 07:30 Úr marki meistaranna yfir í spjótkastið Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir hefur sett takkaskóna ofan í skúffu og ætlar að snúa sér að spjótkasti sem hún æfði á yngri árum. Íslandsmeistarinn segir að tímapunkturinn sé réttur og ákvörðunin hafi ekkert með landsliðsvalið að gera. 21.12.2017 06:30 Gott að heyra hvernig þetta var áður Valur er jólameistari í Olís-deild kvenna. Mikil breyting hefur orðið á leik Vals frá því í fyrra og Kristín Guðmundsdóttir, reyndasti leikmaður liðsins, segir andrúmsloftið í hópnum léttara. 21.12.2017 06:00 Isiah grét er Magic bað hann afsökunar | Myndband Það voru sögulegar sættir á milli goðsagnanna Magic Johnson og Isiah Thomas í þætti á NBA TV í gær. 20.12.2017 23:00 Hörður Björgvin mætir Man City Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Bristol City fá verðugt verkefni í undanúrslitum enska deildarbikarsins, en þeir drógust gegn liði Manchester City. 20.12.2017 22:30 Albert: Besta frammistaðan til þessa Albert Guðmundsson segir mínúturnar sem hann spilaði í kvöld hafi verið þær bestu í aðalliði PSV. 20.12.2017 22:15 Dramatískar lokamínútur tryggðu Bristol sigur á United Bristol City fer í undanúrslit enska deildarbikarsins eftir að hafa unnið meistara síðasta árs, Manchester United, í 8-liða úrslitunum. Chelsea fer með þeim í undanúrslitin eftir sigur á Bournemouth. 20.12.2017 22:00 Bayern í undanúrslitin Bayern Munich komst í undanúrslit DFB Pokal bikarkeppninnar í Þýskalandi í kvöld með sigri á Borussia Dortmund í stórleik 8-liða úrslitanna. 20.12.2017 21:45 Sergio Marchionne býst við rólegri Sebastian Vettel 2018 Forseti Ferrari, Sergio Marchionne segist búast við rólegri nálgun frá Sebastian Vettel, ökumanni liðsins á næsta ári. Hann segir ökumanninn hafa lært af ný yfirstöðnu tímabili. 20.12.2017 21:00 Sjá næstu 50 fréttir
Man. City er enn með Sanchez í sigtinu Þó svo það hafi ekki gengið hjá Man. City að fá Alexis Sanchez frá Arsenal síðasta sumar þá hefur áhugi félagsins á leikmanninum ekkert dvínað. 22.12.2017 11:00
Evans líklega á förum frá WBA í janúar Varnarmaðurinn Jonny Evans varð nokkuð óvænt einn af heitustu bitum enska leikmannamarkaðarins í lok sumars og hann er að sjálfsögðu í umræðunni rétt áður en félagaskiptaglugginn opnar á ný. 22.12.2017 10:30
Ragnar ekki fengið laun og gæti farið frá Rubin Kazan Leikmaður Rubin Kazan í Rússlandi hafa ekki fengið laun síðustu mánuðina og telur að besta lausnin væri að finna annað lið í janúar. 22.12.2017 10:00
Myndbandadómarar prófaðir í leik Arsenal og Chelsea Báðir undanúrslitaleikir liðanna í enska deildabikarnum verða notaðir til að prófa myndbandadómgæslu. 22.12.2017 09:30
Bergkamp rekinn frá Ajax Edwin van der Sar og Marc Overmars ákváðu að reka stóran hluta þjálfarateymis félagsins eftir slæma byrjun á tímabilinu. 22.12.2017 09:00
Giggs gagnrýnir United: Ég benti liðinu á bæði Mbappe og Jesus Ryan Giggs segir að Manchester United hafi sofið á verðinum í leikmannamálum eftir að Alex Ferguson hætti árið 2013. 22.12.2017 08:30
Klopp: Verð ekki jafn lengi og Wenger Jürgen Klopp hefur verið í tvö hjá Liverpool en efast um að hann verði jafn lengi í starfinu þar og Arsene Wenger hefur verið hjá Arsenal. 22.12.2017 08:00
Tólfti sigur Cleveland í röð á heimavelli LeBron James var sem fyrr öflugur í enn einum sigri Cleveland Cavaliers. 22.12.2017 07:30
Nær Arsenal að hefna ófaranna? | Myndband Nítjánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram um helgina en fyrsti leikur umferðarinnar er stórleikur Arsenal og Liverpool en fyrri viðureign liðanna fór 4-0 fyrir Liverpool. 22.12.2017 07:00
Spænskur jólapakki á Þorláksmessunni Erkifjendurnir Real Madrid og Barcelona mætast í 237. sinn á Þorláksmessu. Pressan er öll á Madrídingum sem þurfa að vinna til að halda í við Börsunga og eiga möguleika á að verja Spánarmeistaratitilinn sem þeir unnu í fyrra. 22.12.2017 06:30
Ekki orðinn brjálaður yfir að vera ekki búinn að skora Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley hafa komið liða mest á óvart í vetur og sitja í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Jóhann Berg er ánægður með eigin frammistöðu og segist finna fyrir trausti frá stjóra Burnley. 22.12.2017 06:00
NBA-leikmaður fékk trukk ofan í sundlaugina heima hjá sér Evan Turner, leikmaður Portland Trail Blazers, hefur líklega brugðið talsvert þegar það var allt í einu kominn trukkur ofan í sundlaugina hans. 21.12.2017 23:30
Svona er að fara á völlinn í Norður-Kóreu Kóreubúar notuðu sama bragð og Íslendingar gerðu á HM 1995. 21.12.2017 23:00
Einar: Hef ekki tjáð mig um dómgæsluna í vetur en þetta var ekki boðlegt Stjarnan tapaði fyrir ÍBV á heimavelli í síðasta leik ársins í Olís deild karla 21.12.2017 22:12
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 26-29 | Laskaðir Eyjamenn unnu síðasta leik ársins Síðasti handboltaleikur ársins á Íslandi fór fram í Mýrinni þar sem Stjörnumenn tóku á móti vængbrotnu liði Eyjamanna. 21.12.2017 21:30
Stórleikur Guðjóns Vals hélt Ljónunum á toppnum Guðjón Valur Sigurðsson átti stórleik í liði Rhein-Neckar Löwen sem bar sigurorð af Flensburg í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld. 21.12.2017 21:26
Guðjón Valur hjá Ljónunum til 2019 Guðjón Valur Sigurðsson framlengdi í kvöld samning sinn við þýska félagið Rhein-Neckar Löwen og er nú skuldbundinn félaginu til 2019. 21.12.2017 20:33
Guðjón Valur og Þórey Rósa handboltafólk ársins Þórey Rósa Stefánsdóttir og Guðjón Valur Sigurðsson voru útnefnd handknattleiksfólk ársins af Handknattleikssambandi Íslands. 21.12.2017 20:15
Enn sigra Íslendingarnir í Kristianstad Ólafur Guðmundsson átti góðan leik fyrir Kristianstad sem sigraði Savehof í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 21.12.2017 19:33
Gylfi: Næstu vikur geta breytt öllu Gylfi Þór Sigurðsson telur að Everton geti umbreytt tímabilinu með því að ná góðum úrslitum í leikjum sínum yfir jólahátíðirnar. 21.12.2017 19:15
Patti búinn að velja EM-hópinn sinn Patrekur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Austurríkis, er búinn að velja þá leikmenn sem hann tekur með á EM í Króatíu í janúar. 21.12.2017 18:00
Manhcester-liðin sleppa við refsingu Hvorugu Manchester-félaginu verður refsað eftir ólætin í göngunum á Old Trafford eftir leik liðanna fyrr í mánuðinum. 21.12.2017 17:00
Pochettino: Sýnið Dele þolinmæði Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, hefur beðið fólk um að sýna Dele Alli þolinmæði en hann hefur ekki verið að spila vel upp á síðkastið. 21.12.2017 16:30
Ronaldo tæpur fyrir El Clásico Það ríkir enn óvissa um hvort Cristiano Ronaldo verði með í stórleiknum gegn Barcelona á Þorláksmessu. Hann gat ekki æft með liði Real Madrid í dag. 21.12.2017 15:45
Wenger vill hefna sín á Liverpool Arsenal var tekið í bakaríið á Anfield fyrr í vetur er liðið tapaði þar 4-0 gegn Liverpool. Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur ekki gleymt þeim leik. 21.12.2017 15:00
Wilshere: Ég vil vera áfram Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, segist vilja vera áfram hjá félaginu en hann hefur mikið verið orðaður við för upp á síðkastið. 21.12.2017 13:30
Snýr aftur til Bayern eftir tíu ára flakk um Þýskaland Framherjinn Sandro Wagner gengur til liðs við stórlið Bayern München á nýju ári. 21.12.2017 12:30
Kókaínbann fyrirliða Perú stytt um helming Fyrirliði landsliðs Perú, Paolo Guerrero, mun geta spilað með sínum mönnum á HM næsta sumar eftir að FIFA ákvað að stytta leikbann hans ansi hraustlega. 21.12.2017 12:00
Vetrarblað Veiðimannsins komið út Vetrarblað Veiðimannsins er komið út og er á leið til félagsmanna sem geta látið sig dreyma um komandi veiðisumar yfir hátíðirnar á meðan þeir drekka í sig veiðisögur og fróðleik. 21.12.2017 11:00
Pulis líklegastur til að taka við Swansea Tony Pulis, fyrrverandi knattspyrnustjóri West Brom, þykir líklegastur til að taka við Swansea City samkvæmt veðbönkum. 21.12.2017 11:00
Býður öllum stuðningsmönnunum sem ferðast til Southampton upp á bjór Danski varnarmaðurinn Mathias „Zanka“ Jørgensen ætlar að bjóða öllum stuðningsmönnum Huddersfield Town sem ferðast til Southampton til að fylgja liðinu upp á drykk. Með þessu vill hann þakka þeim fyrir frábæran stuðning á tímabilinu. 21.12.2017 10:30
Strákarnir enda magnað ár í 22. sæti heimslistans Frábært knattspyrnu ár íslenska landsliðsins er að baki. 21.12.2017 09:35
Desember örlagríkur fyrir knattspyrnustjóra Swansea Swansea rak knattspyrnustjóra sinn í desember þriðja árið í röð þegar liðið sagði Paul Clement upp störfum. 21.12.2017 09:30
Aðeins einn á blaðamannafundi Mourinho Jose Mourinho var ekki í góðu skapi eftir tapið gegn Bristol City í gær. 21.12.2017 09:00
Bullock snýr aftur til Grindavíkur J'Nathan Bullock snýr aftur til Grindavíkur og spilar með liðinu til loka tímabils. 21.12.2017 08:25
Mourinho sagði Hörð Björgvin og félaga heppna Segir að Bristol City hafi verið heppið að vinna Manchester United en að sigurinn hafi verið fallegur fyrir fótboltann. 21.12.2017 08:00
51 stig frá Harden dugði ekki gegn Lakers LA Lakers batt enda á fjórtán leikja sigurgöngu Houston Rockets í NBA-deildinni í nótt. 21.12.2017 07:30
Úr marki meistaranna yfir í spjótkastið Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir hefur sett takkaskóna ofan í skúffu og ætlar að snúa sér að spjótkasti sem hún æfði á yngri árum. Íslandsmeistarinn segir að tímapunkturinn sé réttur og ákvörðunin hafi ekkert með landsliðsvalið að gera. 21.12.2017 06:30
Gott að heyra hvernig þetta var áður Valur er jólameistari í Olís-deild kvenna. Mikil breyting hefur orðið á leik Vals frá því í fyrra og Kristín Guðmundsdóttir, reyndasti leikmaður liðsins, segir andrúmsloftið í hópnum léttara. 21.12.2017 06:00
Isiah grét er Magic bað hann afsökunar | Myndband Það voru sögulegar sættir á milli goðsagnanna Magic Johnson og Isiah Thomas í þætti á NBA TV í gær. 20.12.2017 23:00
Hörður Björgvin mætir Man City Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Bristol City fá verðugt verkefni í undanúrslitum enska deildarbikarsins, en þeir drógust gegn liði Manchester City. 20.12.2017 22:30
Albert: Besta frammistaðan til þessa Albert Guðmundsson segir mínúturnar sem hann spilaði í kvöld hafi verið þær bestu í aðalliði PSV. 20.12.2017 22:15
Dramatískar lokamínútur tryggðu Bristol sigur á United Bristol City fer í undanúrslit enska deildarbikarsins eftir að hafa unnið meistara síðasta árs, Manchester United, í 8-liða úrslitunum. Chelsea fer með þeim í undanúrslitin eftir sigur á Bournemouth. 20.12.2017 22:00
Bayern í undanúrslitin Bayern Munich komst í undanúrslit DFB Pokal bikarkeppninnar í Þýskalandi í kvöld með sigri á Borussia Dortmund í stórleik 8-liða úrslitanna. 20.12.2017 21:45
Sergio Marchionne býst við rólegri Sebastian Vettel 2018 Forseti Ferrari, Sergio Marchionne segist búast við rólegri nálgun frá Sebastian Vettel, ökumanni liðsins á næsta ári. Hann segir ökumanninn hafa lært af ný yfirstöðnu tímabili. 20.12.2017 21:00