Fleiri fréttir

Öruggur sigur hjá Stefáni Rafni

Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í Pick Szeged unnu öruggan sigur á liði Csurgoi í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Moneyball-gaurinn mættur í enska boltann

Það gæti farið að birta til hjá enska knattspyrnufélaginu Barnsley eftir að moldríkir Kínverjar keyptu félagið og fengu til sín manninn sem gjörbylti hafnaboltaheiminum og myndin Moneyball var gerð um.

Guardiola afskrifar fernuna

Segir ómögulegt að liðið geti unnið allar fjórar keppninnar sem Manchester City er enn í.

Hætt'essu: Erfitt að hitta í autt markið

Það er alltaf stutt í glensið hjá Tómasi Þór Þórðarsyni og félögum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Þeir kvöddu fyrir jólafrí í gærkvöldi með vænum skammti af mistökum og hlægilegum atviknum í liðnum "Hætt'essu.“

Góð tilbreyting að mæta Manchester United

Hörður Björgvin Magnússon verður vonandi í eldlínunni þegar lið hans, Bristol City, tekur á móti Manchester United í 8-liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar.

Emil og félagar lágu fyrir toppliðinu

Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn fyrir Udinese þegar liðið lá á útivelli gegn Napólí í ítölsku bikarkeppninni í fótbolta í kvöld.

Rajkovic sest á bekkinn

Srdjan Rajkovic mun ekki standa á milli stanganna hjá KA í Pepsi deildinni næsta sumar. Rajkovic hefur sett hanskana á hilluna og fengið sér sæti í þjálfarateymi félagsins.

Seinni bylgjan: Valskonur áberandi í úrvalsliðunum

Valskonur hafa farið á kostum í Olís deild kvenna í vetur og hefur það ekkert farið framhjá sérfræðingum Seinni bylgjunnar, en þeir gerðu upp tvær umferðir úr kvennadeildinni í gærkvöld.

Dagur: Úrslitakeppnin verður algjör negla

Dagur Sigurðsson hefur fylgst vel með gangi mála í Olís deildunum í vetur og er reglulegur gestur í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Dagur ræddi við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld.

Atletico kvartaði yfir Barcelona

Erlendir fjölmiðlar greina frá því í dag að Atletico Madrid hafi lagt inn formlega kvörtun til FIFA yfir hegðun Barcelona gagnvart Antoine Griezmann.

Níu stoðsendingar besti árangur Íslandsmótsins

Hallgrímur Mar Steingrímsson, Jósef Kristinn Jósefsson, Svava Rós Guðmundsdóttir og Stephany Mayor voru heiðruð fyrir það að hafa átt flestar stoðsendingar í Pepsi deildunum í sumar í útgáfuhófi bókarinnar Íslensk knattspyrna 2017.

Segir rangt eftir sér haft

Andrée Michelsson, leikmaður Hattar í Domino's deild karla, segir að rangt hafi verið haft eftir sér í viðtali við Lokaltidningen í Malmö.

Allardyce: Siggy, vá

Sam Allardyce lofaði Gylfa Þór Sigurðsson í hástert eftir sigur Everton á Swansea í gær.

Sjá næstu 50 fréttir