Fleiri fréttir Hörður Björgvin og félagar ætla endurgreiða stuðningsmönnum sínum Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Bristol City fengu stóran skell á útivelli á móti Preston North End í ensku b-deildinni í vikunni. 6.4.2017 10:30 Írsku stelpurnar munu ekki fara í verkfall Í gærkvöldi náðist samkomulag á milli írska knattspyrnusambandsins og leikmanna kvennalandsliðsins sem ætluðu að fara í verkfall út af ömurlegri meðferð sambandsins á liðinu. 6.4.2017 09:30 Ísland einu sæti frá topp 20 á nýjum FIFA-lista en Lagerbäck niður fyrir Færeyjar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hækkar sig um tvö sæti á nýjum FIFA-lista sem var gefinn út í morgun. Norðmenn detta niður fyrir Færeyjar á fyrsta listanum eftir að Lars Lagerbäck stýrði norska landsliðinu í fyrsta sinn. 6.4.2017 09:08 Lifnar yfir veiði í Varmá Varmá er ein af vinsælli vorveiðiám landsins en þeir sem þekkja ánna vita líka vel að hún getur verið ólíkindartól. 6.4.2017 09:00 Sjáðu Chelsea klára Man. City og öll hin mörkin frá því í gær Sex leikir fóru fram í enska boltanum í gær þar sem stórleikur Chelsea og Man. City bar hæst. Liverpool kastaði einnig frá sér stigum gegn Bournemouth. 6.4.2017 08:51 Klopp ældi næstum því er Bournemouth jafnaði Jürgen Klopp, stjóra Liverpool, varð óglatt er Bournemouth jafnaði gegn Liverpool í gær en leikur liðanna endaði 2-2. 6.4.2017 08:30 Golden State búið að vinna vestrið og Cavs á toppinn í austrinu Russell Westbrook var einu frákasti frá því að bæta metið yfir flestar þrefaldar tvennur í sögu NBA-deildarinnar í nótt. 6.4.2017 07:30 Ríkja þeir ungu áfram á Augusta? Fyrsta risamót ársins í golfi, Mastersmótið á Augusta-vellinum, hefst í dag og heimurinn fylgist vel með. Marga kylfinga dreymir um að fá að klæðast græna jakkanum. Tveir efstu menn heimslistans eru í þeim hópi. Síðustu ár hafa ungir kylfingar slegið í gegn á mótinu. 6.4.2017 06:30 Ekki mitt síðasta tækifæri Markahrókurinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur ekki enn náð að skora fyrir íslenska landsliðið þrátt fyrir nokkur tækifæri í fjarveru Hörpu Þorsteinsdóttur. Eyjakonan lætur þetta samt ekkert á sig fá. 6.4.2017 06:00 Ekki viss um að hann vilji heimsækja Trump North Carolina-háskólinn er háskólameistari í körfubolta og á því von á boði í Hvíta húsið til Donald Trump Bandaríkjaforseta. 5.4.2017 22:30 Higuaín skoraði tvö á gamla heimavellinum og Juventus í úrslit Juventus er komið í úrslitaleik ítölsku bikarkeppninnar þrátt fyrir 3-2 tap fyrir Napoli á útivelli í kvöld. Juventus vann fyrri leikinn 3-1 og fór því áfram, 5-4 samanlagt. 5.4.2017 22:11 Guardiola: Heppinn að þjálfa þessa stráka Þrátt fyrir tapið á Stamford Bridge í kvöld var Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, afar ánægður með sína menn í leiknum. 5.4.2017 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Stjarnan 84-70 | Snæfell sópaði Stjörnunni í sumarfrí Snæfell sópaði Stjörnunni í sumarfrí og tryggði um leið sæti sitt í úrslitum Dominos-deildar kvenna með 84-70 sigri á Stykkishólmi í kvöld. 5.4.2017 22:00 Morata sá til þess að BBC var ekki saknað BBC-tríóið hjá Real Madrid fékk hvíld þegar liðið mætti Leganés á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Það kom þó ekki að sök því Real Madrid vann 2-4 sigur. 5.4.2017 21:34 Hazard hetjan í stórleiknum | Öll úrslit kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni Eden Hazard skoraði bæði mörk Chelsea þegar liðið lagði Manchester City að velli, 2-1, í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 5.4.2017 20:45 Alfreð í byrjunarliði Augsburg sem tapaði mikilvægum fallslag Alfreð Finnbogason lék sinn fyrsta leik í byrjunarliði Augsburg síðan 30. september þegar liðið tapaði 2-3 fyrir Ingolstadt á heimavelli í kvöld. 5.4.2017 19:53 Messi sneri aftur og skoraði tvö Lionel Messi sneri aftur í lið Barcelona eftir leikbann og skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 3-0 sigri á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 5.4.2017 19:31 Þjálfara Fram var ráðið frá því að taka við liðinu Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari Fram, segir að sér hafi verið ráðið frá því að taka við liðinu í sumar. 5.4.2017 19:15 Matthías þakkaði traustið og skoraði framhjá Ingvari Rosenborg fer vel af stað í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið hefur unnið báða leiki sína á tímabilinu. 5.4.2017 19:14 Guðmundur: Stóð í mótvindi í Danmörku í þrjú ár Guðmundur Guðmundsson segir það hafa verið erfitt að þjálfa danska landsliðið en þó margir hafi gagnrýnt hann er þjóðin þakklát fyrir gullið. 5.4.2017 19:00 Curry og félagar tóku í nótt annað met af Jordan og Bulls-liðinu fræga Golden State Warriors vann síðustu nótt sinn 64. leik á tímabilinu í NBA-deildinni og bætti þar sem met sem var í eigu Chicago Bulls-liðsins frá 1995 til 1998. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Golden State tekur met af þessu liði Michael Jordan. 5.4.2017 17:45 Snæfellsstelpurnar kunna þá list að klára seríur í úrslitakeppninni Íslandsmeistarar Snæfells í kvennakörfunni geta í kvöld tryggt sér sæti í úrslitaeinvígi Domino´s deildar kvenna í körfubolta með sigri á Stjörnunni á heimavelli. 5.4.2017 17:15 Liverpool í bann fyrir að reyna að semja við 12 ára leikmann Enska úrvalsdeildin hefur refsað Liverpool fyrir að reyna að semja ólöglega við 12 ára leikmann í unglingakademínu Stoke City. Viðræðurnar áttu sér stað í september á síðasta ári. 5.4.2017 16:39 Tíu ár í dag frá einni mikilvægustu körfu KR í körfuboltanum | Myndband Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR-liðsins í dag, hefur skorað ófáar þriggja stiga körfurnar í gegnum tíðina og fyrir nákvæmlega tíu árum síðan þá skoraði hann eina mikilvægustu körfuna í sögu körfuboltans í KR. 5.4.2017 16:15 Rory treystir á ráð frá Jack Nicklaus Norður-Írinn Rory McIlroy er tilbúinn fyrir fyrsta risamót ársins í golfinu, Masters, sem hefst á morgun. 5.4.2017 16:00 Veður heldur leiðinlegt á veiðislóðum Það er óhætt að segja að hið dæmigerða vorhret gangi nú yfir landið og þessi vika búin að vera ansi umhleypingasöm og það er ekkert betra framundan. 5.4.2017 15:21 María íhugaði nokkrum sinnum að hætta og brenna takkaskóna María Þórisdóttir, dóttir Þóris Hergeirssonar, spilar sinn fyrsta deildarleik síðan 2015 þegar norska úrvalsdeildin fer af stað síðar í apríl. 5.4.2017 15:00 Besta varnarliðið féll úr Olís-deildinni Sverre Andreas Jakobsson náði að gera Akureyri að besta varnarliði Olís-deildar karla á þessu tímabili en það kom þó ekki í veg fyrir að liðið hans féll úr deildinni. 5.4.2017 14:30 Guðmundur kominn með nýtt starf Fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands og Danmerkur skrifar undir hjá nýjum vinnuveitendum á mánudaginn. 5.4.2017 13:45 Þjálfarinn handtekinn eftir 12-0 tap á móti Barcelona Ítalski þjálfarinn Filippo di Pierro var handtekinn eftir að lið hans tapaði 12-0 á móti b-liði Barcelona um helgina. 5.4.2017 13:30 Freyr: Söru Björk líður vel í dag Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er statt í miðri tíu daga æfingaferð til Slóvakíu og Hollands en liðið mætir Slóvakíu í vináttulandsleik á morgun. Freyr Alexandersson er ánægður með stöðuna á hópnum. 5.4.2017 13:00 Arnar: Hagaði mér eins og tíu ára krakki í tíu sekúndur Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV, segist sjá eftir því að hafa sagt þjálfara Vals, Óskari Bjarna Óskarssyni, að "fokka sér“ í leik liðanna í gær. 5.4.2017 12:35 „Fokkaðu þér“ Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV, lét kollega sinn hjá Valsmönnum, Óskar Bjarna Óskarsson, heyra það svo um munaði í leik liðanna í Olís-deild karla í gær. 5.4.2017 11:53 Guardiola: Conte er kannski sá besti Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, fékk hrós frá kollega sínum hjá Manchester City, Pep Guardiola, fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 5.4.2017 11:45 Úrslitakeppnin hefst klukkan 17.00 á sunnudaginn Deildarkeppni Olís-deildar karla í handbolta lauk í gær og það þarf ekki að bíða lengi eftir úrslitakeppninni sem hefst strax um næstu helgi. 5.4.2017 10:52 Risastór tímamót fyrir handboltann á Akureyri Akureyringar eiga loksins lið í efstu deild í fótboltanum (KA) og körfuboltanum (Þór Ak.) en handboltalíf bæjarins varð fyrir miklu áfalli í gærkvöldi þegar Akureyrarliðið féll úr Olís-deild karla. 5.4.2017 10:45 Zlatan: Ég er ekki kominn hingað til þess að eyða tíma mínum í vitleysu Zlatan Ibrahimovic, framherji Man. Utd, var að vonum ekki sáttur við jafnteflið gegn Everton í gær. Hann skoraði jöfnunarmark United úr vítaspyrnu í uppbótartíma og svo var dæmt af honum löglegt mark fyrr í leiknum. 5.4.2017 10:00 Sjáðu Zlatan bjarga stigi fyrir United og öll hin mörk gærkvöldsins | Myndbönd Zlatan Ibrahimovic skoraði í endurkomunni eftir leikbannið en það dugði ekki til sigurs. 5.4.2017 09:21 Mourinho: Ég tók allar ákvarðanir fyrir Shaw í leiknum Bakvörðurinn Luke Shaw spilaði með Man. Utd í gær í fyrsta sinn síðan í janúar er hann kom af bekknum í 1-1 jafntefli gegn Everton. 5.4.2017 08:00 Westbrook búinn að jafna Oscar Robertson Þreföld tvenna númer 41 á tímabilinu kom í hús hjá hinum ótrúlega Russell Westbrook í nótt. Hann er því búinn að jafna met Oscar Robertson frá árinu 1962 yfir flestar slíkar á einu tímabili. 5.4.2017 07:19 Fékk stuðning frá The Strokes Lionel Messi hefur átt erfiða daga að undanförnu. Argentínski snillingurinn var dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir að láta aðstoðardómara í leik Argentínu og Síle heyra það og missti fyrir vikið af leik Argentínu gegn Bólivíu í undankeppni HM 2018. Argentínumenn töpuðu leiknum 2-0. 4.4.2017 23:15 Hún heitir Fran Belibi og er 15 ára gömul körfuboltastelpa sem getur troðið | Myndband Liðsfélagar Belibi trúðu vart eigin augum þegar hún tróð fyrst. 4.4.2017 22:45 Sverre: Erfitt að kyngja þessu Varnartröllið Sverre Andreas Jakobsson var að vonum niðurlútur eftir tap Akureyringa gegn Stjörnunni í kvöld en með því varð ljóst að Akureyri féll niður úr deild þeirra bestu. 4.4.2017 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Akureyri 28-23 | Garðbæingar sendu Akureyri niður Stjarnan sendi Akureyringa niður úr Olís-deild karla með 28-23 sigri í lokaumferð deildarinnar en fyrir vikið hafnar Stjarnan í 9. sæti og Akureyringar í 10. og síðasta sæti deildarinnar. 4.4.2017 22:15 Góðar fréttir fyrir körfuboltalandsliðið Svo gæti farið að Nicolas Batum myndi ekki spila með franska körfuboltalandsliðinu á EM í haust. 4.4.2017 22:15 Sjá næstu 50 fréttir
Hörður Björgvin og félagar ætla endurgreiða stuðningsmönnum sínum Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Bristol City fengu stóran skell á útivelli á móti Preston North End í ensku b-deildinni í vikunni. 6.4.2017 10:30
Írsku stelpurnar munu ekki fara í verkfall Í gærkvöldi náðist samkomulag á milli írska knattspyrnusambandsins og leikmanna kvennalandsliðsins sem ætluðu að fara í verkfall út af ömurlegri meðferð sambandsins á liðinu. 6.4.2017 09:30
Ísland einu sæti frá topp 20 á nýjum FIFA-lista en Lagerbäck niður fyrir Færeyjar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hækkar sig um tvö sæti á nýjum FIFA-lista sem var gefinn út í morgun. Norðmenn detta niður fyrir Færeyjar á fyrsta listanum eftir að Lars Lagerbäck stýrði norska landsliðinu í fyrsta sinn. 6.4.2017 09:08
Lifnar yfir veiði í Varmá Varmá er ein af vinsælli vorveiðiám landsins en þeir sem þekkja ánna vita líka vel að hún getur verið ólíkindartól. 6.4.2017 09:00
Sjáðu Chelsea klára Man. City og öll hin mörkin frá því í gær Sex leikir fóru fram í enska boltanum í gær þar sem stórleikur Chelsea og Man. City bar hæst. Liverpool kastaði einnig frá sér stigum gegn Bournemouth. 6.4.2017 08:51
Klopp ældi næstum því er Bournemouth jafnaði Jürgen Klopp, stjóra Liverpool, varð óglatt er Bournemouth jafnaði gegn Liverpool í gær en leikur liðanna endaði 2-2. 6.4.2017 08:30
Golden State búið að vinna vestrið og Cavs á toppinn í austrinu Russell Westbrook var einu frákasti frá því að bæta metið yfir flestar þrefaldar tvennur í sögu NBA-deildarinnar í nótt. 6.4.2017 07:30
Ríkja þeir ungu áfram á Augusta? Fyrsta risamót ársins í golfi, Mastersmótið á Augusta-vellinum, hefst í dag og heimurinn fylgist vel með. Marga kylfinga dreymir um að fá að klæðast græna jakkanum. Tveir efstu menn heimslistans eru í þeim hópi. Síðustu ár hafa ungir kylfingar slegið í gegn á mótinu. 6.4.2017 06:30
Ekki mitt síðasta tækifæri Markahrókurinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur ekki enn náð að skora fyrir íslenska landsliðið þrátt fyrir nokkur tækifæri í fjarveru Hörpu Þorsteinsdóttur. Eyjakonan lætur þetta samt ekkert á sig fá. 6.4.2017 06:00
Ekki viss um að hann vilji heimsækja Trump North Carolina-háskólinn er háskólameistari í körfubolta og á því von á boði í Hvíta húsið til Donald Trump Bandaríkjaforseta. 5.4.2017 22:30
Higuaín skoraði tvö á gamla heimavellinum og Juventus í úrslit Juventus er komið í úrslitaleik ítölsku bikarkeppninnar þrátt fyrir 3-2 tap fyrir Napoli á útivelli í kvöld. Juventus vann fyrri leikinn 3-1 og fór því áfram, 5-4 samanlagt. 5.4.2017 22:11
Guardiola: Heppinn að þjálfa þessa stráka Þrátt fyrir tapið á Stamford Bridge í kvöld var Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, afar ánægður með sína menn í leiknum. 5.4.2017 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Stjarnan 84-70 | Snæfell sópaði Stjörnunni í sumarfrí Snæfell sópaði Stjörnunni í sumarfrí og tryggði um leið sæti sitt í úrslitum Dominos-deildar kvenna með 84-70 sigri á Stykkishólmi í kvöld. 5.4.2017 22:00
Morata sá til þess að BBC var ekki saknað BBC-tríóið hjá Real Madrid fékk hvíld þegar liðið mætti Leganés á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Það kom þó ekki að sök því Real Madrid vann 2-4 sigur. 5.4.2017 21:34
Hazard hetjan í stórleiknum | Öll úrslit kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni Eden Hazard skoraði bæði mörk Chelsea þegar liðið lagði Manchester City að velli, 2-1, í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 5.4.2017 20:45
Alfreð í byrjunarliði Augsburg sem tapaði mikilvægum fallslag Alfreð Finnbogason lék sinn fyrsta leik í byrjunarliði Augsburg síðan 30. september þegar liðið tapaði 2-3 fyrir Ingolstadt á heimavelli í kvöld. 5.4.2017 19:53
Messi sneri aftur og skoraði tvö Lionel Messi sneri aftur í lið Barcelona eftir leikbann og skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 3-0 sigri á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 5.4.2017 19:31
Þjálfara Fram var ráðið frá því að taka við liðinu Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari Fram, segir að sér hafi verið ráðið frá því að taka við liðinu í sumar. 5.4.2017 19:15
Matthías þakkaði traustið og skoraði framhjá Ingvari Rosenborg fer vel af stað í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið hefur unnið báða leiki sína á tímabilinu. 5.4.2017 19:14
Guðmundur: Stóð í mótvindi í Danmörku í þrjú ár Guðmundur Guðmundsson segir það hafa verið erfitt að þjálfa danska landsliðið en þó margir hafi gagnrýnt hann er þjóðin þakklát fyrir gullið. 5.4.2017 19:00
Curry og félagar tóku í nótt annað met af Jordan og Bulls-liðinu fræga Golden State Warriors vann síðustu nótt sinn 64. leik á tímabilinu í NBA-deildinni og bætti þar sem met sem var í eigu Chicago Bulls-liðsins frá 1995 til 1998. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Golden State tekur met af þessu liði Michael Jordan. 5.4.2017 17:45
Snæfellsstelpurnar kunna þá list að klára seríur í úrslitakeppninni Íslandsmeistarar Snæfells í kvennakörfunni geta í kvöld tryggt sér sæti í úrslitaeinvígi Domino´s deildar kvenna í körfubolta með sigri á Stjörnunni á heimavelli. 5.4.2017 17:15
Liverpool í bann fyrir að reyna að semja við 12 ára leikmann Enska úrvalsdeildin hefur refsað Liverpool fyrir að reyna að semja ólöglega við 12 ára leikmann í unglingakademínu Stoke City. Viðræðurnar áttu sér stað í september á síðasta ári. 5.4.2017 16:39
Tíu ár í dag frá einni mikilvægustu körfu KR í körfuboltanum | Myndband Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR-liðsins í dag, hefur skorað ófáar þriggja stiga körfurnar í gegnum tíðina og fyrir nákvæmlega tíu árum síðan þá skoraði hann eina mikilvægustu körfuna í sögu körfuboltans í KR. 5.4.2017 16:15
Rory treystir á ráð frá Jack Nicklaus Norður-Írinn Rory McIlroy er tilbúinn fyrir fyrsta risamót ársins í golfinu, Masters, sem hefst á morgun. 5.4.2017 16:00
Veður heldur leiðinlegt á veiðislóðum Það er óhætt að segja að hið dæmigerða vorhret gangi nú yfir landið og þessi vika búin að vera ansi umhleypingasöm og það er ekkert betra framundan. 5.4.2017 15:21
María íhugaði nokkrum sinnum að hætta og brenna takkaskóna María Þórisdóttir, dóttir Þóris Hergeirssonar, spilar sinn fyrsta deildarleik síðan 2015 þegar norska úrvalsdeildin fer af stað síðar í apríl. 5.4.2017 15:00
Besta varnarliðið féll úr Olís-deildinni Sverre Andreas Jakobsson náði að gera Akureyri að besta varnarliði Olís-deildar karla á þessu tímabili en það kom þó ekki í veg fyrir að liðið hans féll úr deildinni. 5.4.2017 14:30
Guðmundur kominn með nýtt starf Fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands og Danmerkur skrifar undir hjá nýjum vinnuveitendum á mánudaginn. 5.4.2017 13:45
Þjálfarinn handtekinn eftir 12-0 tap á móti Barcelona Ítalski þjálfarinn Filippo di Pierro var handtekinn eftir að lið hans tapaði 12-0 á móti b-liði Barcelona um helgina. 5.4.2017 13:30
Freyr: Söru Björk líður vel í dag Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er statt í miðri tíu daga æfingaferð til Slóvakíu og Hollands en liðið mætir Slóvakíu í vináttulandsleik á morgun. Freyr Alexandersson er ánægður með stöðuna á hópnum. 5.4.2017 13:00
Arnar: Hagaði mér eins og tíu ára krakki í tíu sekúndur Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV, segist sjá eftir því að hafa sagt þjálfara Vals, Óskari Bjarna Óskarssyni, að "fokka sér“ í leik liðanna í gær. 5.4.2017 12:35
„Fokkaðu þér“ Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV, lét kollega sinn hjá Valsmönnum, Óskar Bjarna Óskarsson, heyra það svo um munaði í leik liðanna í Olís-deild karla í gær. 5.4.2017 11:53
Guardiola: Conte er kannski sá besti Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, fékk hrós frá kollega sínum hjá Manchester City, Pep Guardiola, fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 5.4.2017 11:45
Úrslitakeppnin hefst klukkan 17.00 á sunnudaginn Deildarkeppni Olís-deildar karla í handbolta lauk í gær og það þarf ekki að bíða lengi eftir úrslitakeppninni sem hefst strax um næstu helgi. 5.4.2017 10:52
Risastór tímamót fyrir handboltann á Akureyri Akureyringar eiga loksins lið í efstu deild í fótboltanum (KA) og körfuboltanum (Þór Ak.) en handboltalíf bæjarins varð fyrir miklu áfalli í gærkvöldi þegar Akureyrarliðið féll úr Olís-deild karla. 5.4.2017 10:45
Zlatan: Ég er ekki kominn hingað til þess að eyða tíma mínum í vitleysu Zlatan Ibrahimovic, framherji Man. Utd, var að vonum ekki sáttur við jafnteflið gegn Everton í gær. Hann skoraði jöfnunarmark United úr vítaspyrnu í uppbótartíma og svo var dæmt af honum löglegt mark fyrr í leiknum. 5.4.2017 10:00
Sjáðu Zlatan bjarga stigi fyrir United og öll hin mörk gærkvöldsins | Myndbönd Zlatan Ibrahimovic skoraði í endurkomunni eftir leikbannið en það dugði ekki til sigurs. 5.4.2017 09:21
Mourinho: Ég tók allar ákvarðanir fyrir Shaw í leiknum Bakvörðurinn Luke Shaw spilaði með Man. Utd í gær í fyrsta sinn síðan í janúar er hann kom af bekknum í 1-1 jafntefli gegn Everton. 5.4.2017 08:00
Westbrook búinn að jafna Oscar Robertson Þreföld tvenna númer 41 á tímabilinu kom í hús hjá hinum ótrúlega Russell Westbrook í nótt. Hann er því búinn að jafna met Oscar Robertson frá árinu 1962 yfir flestar slíkar á einu tímabili. 5.4.2017 07:19
Fékk stuðning frá The Strokes Lionel Messi hefur átt erfiða daga að undanförnu. Argentínski snillingurinn var dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir að láta aðstoðardómara í leik Argentínu og Síle heyra það og missti fyrir vikið af leik Argentínu gegn Bólivíu í undankeppni HM 2018. Argentínumenn töpuðu leiknum 2-0. 4.4.2017 23:15
Hún heitir Fran Belibi og er 15 ára gömul körfuboltastelpa sem getur troðið | Myndband Liðsfélagar Belibi trúðu vart eigin augum þegar hún tróð fyrst. 4.4.2017 22:45
Sverre: Erfitt að kyngja þessu Varnartröllið Sverre Andreas Jakobsson var að vonum niðurlútur eftir tap Akureyringa gegn Stjörnunni í kvöld en með því varð ljóst að Akureyri féll niður úr deild þeirra bestu. 4.4.2017 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Akureyri 28-23 | Garðbæingar sendu Akureyri niður Stjarnan sendi Akureyringa niður úr Olís-deild karla með 28-23 sigri í lokaumferð deildarinnar en fyrir vikið hafnar Stjarnan í 9. sæti og Akureyringar í 10. og síðasta sæti deildarinnar. 4.4.2017 22:15
Góðar fréttir fyrir körfuboltalandsliðið Svo gæti farið að Nicolas Batum myndi ekki spila með franska körfuboltalandsliðinu á EM í haust. 4.4.2017 22:15