Fleiri fréttir Verður Zlatan áfram hjá United? „Við erum að tala saman“ Zlatan Ibrahimovic er í samningaviðræðum við Manchester United en hann getur auðveldlega verið eitt ár til viðbótar. 29.3.2017 15:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Akureyri 22-22 | Andri Snær jafnaði í blálokin Botnlið Akureyrar fór til Vestmannaeyja í kvöld og náði 22-22 jafntefli á móti heitasta liði Olís-deildar karla. 29.3.2017 14:46 Dagný Brynjarsdóttir töluvert frá því að spila með landsliðinu Meiðslavandræðin hjá kvennalandsliðinu eru óþægilega mikil en Dagný Brynjarsdóttir er ein þeirra sem er frá. 29.3.2017 14:26 Freyr fundaði með Hörpu: „Svarið var jákvætt“ Freyr Alexandersson veit að hann þarf á Hörpu Þorsteinsdóttur að halda. 29.3.2017 14:13 Tveir nýliðar í hópnum sem mætir Slóvakíu og Hollandi Agla María Albertsdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir taka þátt í næstu verkefnum kvennalandsliðsins í fótbolta. 29.3.2017 13:30 Grátbiður um að eiginmaðurinn verði rekinn úr landsliðinu fyrir framhjáhald Jiang Zhipeng gaf mark í 1-0 tapi fyrir Íran og svo fór allt í vaskinn heima fyrir. 29.3.2017 13:00 Handboltakona fékk þvottavél í verðlaun Uppátæki danska handboltaliðsins NFH á síðasta heimaleik liðsins hefur vakið talsverða athygli. 29.3.2017 12:30 Ronaldinho reynir fyrir sér í tónlistinni Hefur gefið út sitt fyrsta frumsamda lag. 29.3.2017 12:00 Giskaðu á rétt úrslit og þú getur unnið áritað treyju frá Guðjóni Val | Myndband Landsliðsfyrirliðinn býður áritaða treyju fyrir einn heppinn sem verður með úrslitin í seinni leik Kiel og Löwen rétt. 29.3.2017 11:30 Leikmaður svaraði hráku áhorfanda með því að hóta honum með hníf í miðjum leik Lögreglan rannsakar nú leikmann í utandeildinni á Englandi sem fékk lífstíðarbann hjá sínu félagi. 29.3.2017 11:00 Stelpurnar í 2. styrkleikaflokki fyrir HM-dráttinn Íslenska kvennalandsliðið var ekki langt frá því að vera í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður til undankeppni HM 2019. 29.3.2017 10:30 Þjálfari í Olís-deildinni réðst að dómurum sem áhorfandi með „óbótaskömmum“ Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, er kominn aftur í vandræði eftir grófa óíþróttamannslega hegðun sem áhorfandi á leik í 1. deildinni. 29.3.2017 09:00 Aron Einar yngstur til að spila 70 landsleiki fyrir Ísland Fyrirliðinn tók metið af Rúnari Kristinssyni í Dyflinni í gær. 29.3.2017 08:30 Brassar langfyrstir að tryggja sér sæti á HM og settu met Brasilía er ekki búið að tapa í þrettán leikjum í röð í undankeppni Suður-Ameríku. 29.3.2017 07:30 Golden State sjötta liðið til að vinna 60 leiki þrjú ár í röð Steph Curry skoraði 32 stig í sigri á Houston Rockets en í nótt er svo stórleikur vestursins á dagskrá. 29.3.2017 07:00 Hörður tryggði fyrsta sigurinn Glæsimark Harðar Björgvins Magnússonar tryggði Íslandi sigur á Írlandi í vináttulandsleik á Aviva-vellinum í Dublin í gær. Sigur Íslands var sanngjarn. 29.3.2017 06:00 „Messi er Barca og Barca er Messi“ Neymar er alveg viss um að Lionel Messi verður áfram hjá Barcelona en samningaviðræður ganga erfiðlega. 28.3.2017 23:30 Hörður Björgvin: Ætlaði fyrst að setja boltann í markmannshornið Hörður Björgvin Magnússon var að vonum alsæll eftir að hafa tryggt Íslandi fyrsta sigurinn á Írlandi með sínu fyrsta landsliðsmarki. Hann skoraði þá með fallegu skoti beint úr aukaspyrnu. 28.3.2017 22:53 Messi-lausir Argentínumenn töpuðu í þunna loftinu í Bólivíu Argentínumenn eru komnir í vandræði í undankeppni HM 2018 eftir 2-0 ósigur fyrir Bólivíumönnum í kvöld. 28.3.2017 22:31 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Stjarnan 93-78 | Ellenberg mögnuð þegar Snæfell tók forystuna Aaryn Ellenberg átti stórleik þegar Snæfell vann öruggan sigur á Stjörnunni, 93-78, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Domino's deildar kvenna í körfubolta í kvöld. 28.3.2017 22:30 Myndbandsdómari kom mikið við sögu í sigri Spánverja á Frökkum Myndbandstækni var beitt til að leiðrétta tvær rangar ákvarðanir í vináttulandsleik Frakklands og Spánar í París í kvöld. 28.3.2017 22:19 Þór Ak. knúði fram oddaleik | Myndir Þór Ak. jafnaði metin í einvíginu við Breiðablik um sæti í Domino's deild kvenna á næsta tímabili með 61-70 sigri í Smáranum í kvöld. 28.3.2017 21:57 Heimir: Man ekki eftir opnu færi hjá þeim Landsliðsþjálfarinn var sáttur með frammistöðuna gegn Írlandi. 28.3.2017 21:39 Valsmenn stefna á undanúrslitin í Áskorendabikar Evrópu Valsmenn eru í kjörstöðu til að komast áfram í undanúrslit Áskorendabikars Evrópu í handbolta. 28.3.2017 21:30 Umfjöllun: Írland - Ísland 0-1 | Fyrsta landsliðsmark Harðar tryggði sigurinn | Sjáðu markið Fyrsta landsliðsmark Harðars Björgvins Magnússonar dugði íslenska liðinu til í fyrsta sigri landsliðsins á Írlandi en íslenska liðið átti heildsteyptan og flottan leik og gaf engin færi á sér. 28.3.2017 20:30 Collymore segir að Gylfi sé vanmetnastur í ensku úrvalsdeildinni Stan Collymore, fyrrverandi framherji Nottingham Forest, Liverpool og fleiri liða, segir að Gylfi Þór Sigurðsson sé vanmetnasti leikmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni. 28.3.2017 19:34 Jakob setti niður fimm þrista í sigri Borås Jakob Örn Sigurðarson átti góðan leik þegar Borås Basket bar sigurorð af Uppsala, 87-71, í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld. 28.3.2017 18:43 Einn eftirsóttasti leikmaður heims gæti hafnað United og Arsenal fyrir PSG Tiemoue Bakayoko hefur alla tíð dreymt um að spila fyrir Paris Saint-Germain. 28.3.2017 18:00 Átta breytingar á byrjunarliðinu Heimir Hallgrímsson hefur tilkynnt byrjunarlið íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir vináttulandsleikinn gegn Írlandi í kvöld. 28.3.2017 17:27 Freyr tilkynnir hópinn fyrir vináttuleik á morgun en England EM-hópinn á mánudaginn Mark Sampson ætlar ekki að vera á seinustu stundu með stóru tilkynninguna. 28.3.2017 17:00 Frábær byrjun hjá stelpunum í Portúgal U-17 ára landslið kvenna í fótbolta fer vel af stað í milliriðli Evrópumótsins en í dag unnu stelpurnar 1-0 sigur á Svíum. 28.3.2017 16:14 Sigurinn kom í þriðju tilraun Íslenska karlalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri vann 1-3 sigur á Sádí-Arabíu í vináttulandsleik á Ítalíu í dag. 28.3.2017 15:51 Messi dæmdur í fjögurra leikja bann Argentínumenn verða án Lionel Messi í næstu fjórum leikjum sínum í undankeppni HM 2018. Messi var í dag dæmdur í fjögurra leikja bann. 28.3.2017 14:57 Landsliðsstrákarnir skoðuðu höfuðstöðvar Google Íslenska karlalandsliðið í fótbolta leikur vináttulandsleik gegn Írum í Dublin í dag. Strákarnir flugu frá Albaníu til Írlands daginn eftir að liðið vann mikilvægan sigur á Kósóvó í undankeppni HM. 28.3.2017 14:15 Eigendur Liverpool gefa grænt ljós á að sækja Brassana með einkaþotu Jürgen Klopp vill að Philippe Coutinho og Roberto Firmino fái eins góða hvíld og góðan undirbúning og mögulegt er fyrir leikinn á móti Everton. 28.3.2017 13:30 Everton-menn ætla að vinna Liverpool fyrir Seamus Coleman Phil Jagielka, fyrirliði Everton, talaði um meiðsli Seamus Coleman í tengslum við derby-leik Everton og Liverpool en liðin berjast um Bítlaborgina á Anfield á laugardaginn. 28.3.2017 13:00 Hetjan mætti í tíma klukkan átta á mánudagsmorgni | Myndband Hetja Norður-Karólínuháskólans er bara eins aðrir nemendur skólans sem þurfa að mæta í tíma eldsnemma á mánudagsmorgni. 28.3.2017 12:30 Leikmenn fara í 14 mínútna einkaflug á meðan stuðningsmennirnir blæða | Myndband Einn fremsti enski íþróttamaður seinni ára tók tryllinginn á ensku fótboltafélögin í beinni. 28.3.2017 12:00 12 leikir á 12 dögum: Stanslaus körfuboltaveisla hefst í kvöld og allt í beinni Stöð 2 Sport sýnir alla leiki sem eftir eru í úrslitakeppni Domino´s-deild karla og kvenna í beinni útsendingu. 28.3.2017 11:30 Kári Stefáns hefur ekki haft samband við ofurmömmu íslenska fótboltans Bjarney Þórunn Jóhannesdóttir, móðir fjögurra landsliðsmanna í fótbolta var í Akraborginni og ræddi þá við Hjört Hjartarson um strákana sína sem hafa allir fjórir skorað fyrir íslenska A-landsliðið. 28.3.2017 10:30 Tárvotur Rio hefur áhyggjur af börnunum eftir andlát eiginkonunnar: „Ég vil hjálpa þeim“ | Myndband Rio Ferdinand hefur áhyggjur af börnunum sem tala ekki mikið við hann um móður sína. 28.3.2017 09:00 Segja Manchester United tilbúið að borga ofurlaun og metfé fyrir Neymar Spænska blaðið Sport slær því upp í morgun að Brasilíumaðurinn Neymar sé að öllum líkindum að fara klæðast búningi Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. 28.3.2017 08:30 Pires: United rétta liðið og Mourinho rétti stjórinn fyrir Pogba Robert Pires, fyrrverandi leikmaður Arsenal, telur samlanda sinn vera á hárréttum stað. 28.3.2017 08:00 San Antonio burstaði Cleveland sem missti efsta sætið í austrinu | Myndbönd Russell Westbrook vantar fjórar þrennur til að jafna NBA-metið eftir magnaða frammistöðu í nótt. 28.3.2017 07:30 Samherji Jóhanns Berg fyrirliði Íra í kvöld Robbie Brady leiðir írska landsliðið út á Aviva-völlinn í Dublin þegar það mætir því íslenska í vináttulandsleik í kvöld. 28.3.2017 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Verður Zlatan áfram hjá United? „Við erum að tala saman“ Zlatan Ibrahimovic er í samningaviðræðum við Manchester United en hann getur auðveldlega verið eitt ár til viðbótar. 29.3.2017 15:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Akureyri 22-22 | Andri Snær jafnaði í blálokin Botnlið Akureyrar fór til Vestmannaeyja í kvöld og náði 22-22 jafntefli á móti heitasta liði Olís-deildar karla. 29.3.2017 14:46
Dagný Brynjarsdóttir töluvert frá því að spila með landsliðinu Meiðslavandræðin hjá kvennalandsliðinu eru óþægilega mikil en Dagný Brynjarsdóttir er ein þeirra sem er frá. 29.3.2017 14:26
Freyr fundaði með Hörpu: „Svarið var jákvætt“ Freyr Alexandersson veit að hann þarf á Hörpu Þorsteinsdóttur að halda. 29.3.2017 14:13
Tveir nýliðar í hópnum sem mætir Slóvakíu og Hollandi Agla María Albertsdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir taka þátt í næstu verkefnum kvennalandsliðsins í fótbolta. 29.3.2017 13:30
Grátbiður um að eiginmaðurinn verði rekinn úr landsliðinu fyrir framhjáhald Jiang Zhipeng gaf mark í 1-0 tapi fyrir Íran og svo fór allt í vaskinn heima fyrir. 29.3.2017 13:00
Handboltakona fékk þvottavél í verðlaun Uppátæki danska handboltaliðsins NFH á síðasta heimaleik liðsins hefur vakið talsverða athygli. 29.3.2017 12:30
Giskaðu á rétt úrslit og þú getur unnið áritað treyju frá Guðjóni Val | Myndband Landsliðsfyrirliðinn býður áritaða treyju fyrir einn heppinn sem verður með úrslitin í seinni leik Kiel og Löwen rétt. 29.3.2017 11:30
Leikmaður svaraði hráku áhorfanda með því að hóta honum með hníf í miðjum leik Lögreglan rannsakar nú leikmann í utandeildinni á Englandi sem fékk lífstíðarbann hjá sínu félagi. 29.3.2017 11:00
Stelpurnar í 2. styrkleikaflokki fyrir HM-dráttinn Íslenska kvennalandsliðið var ekki langt frá því að vera í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður til undankeppni HM 2019. 29.3.2017 10:30
Þjálfari í Olís-deildinni réðst að dómurum sem áhorfandi með „óbótaskömmum“ Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, er kominn aftur í vandræði eftir grófa óíþróttamannslega hegðun sem áhorfandi á leik í 1. deildinni. 29.3.2017 09:00
Aron Einar yngstur til að spila 70 landsleiki fyrir Ísland Fyrirliðinn tók metið af Rúnari Kristinssyni í Dyflinni í gær. 29.3.2017 08:30
Brassar langfyrstir að tryggja sér sæti á HM og settu met Brasilía er ekki búið að tapa í þrettán leikjum í röð í undankeppni Suður-Ameríku. 29.3.2017 07:30
Golden State sjötta liðið til að vinna 60 leiki þrjú ár í röð Steph Curry skoraði 32 stig í sigri á Houston Rockets en í nótt er svo stórleikur vestursins á dagskrá. 29.3.2017 07:00
Hörður tryggði fyrsta sigurinn Glæsimark Harðar Björgvins Magnússonar tryggði Íslandi sigur á Írlandi í vináttulandsleik á Aviva-vellinum í Dublin í gær. Sigur Íslands var sanngjarn. 29.3.2017 06:00
„Messi er Barca og Barca er Messi“ Neymar er alveg viss um að Lionel Messi verður áfram hjá Barcelona en samningaviðræður ganga erfiðlega. 28.3.2017 23:30
Hörður Björgvin: Ætlaði fyrst að setja boltann í markmannshornið Hörður Björgvin Magnússon var að vonum alsæll eftir að hafa tryggt Íslandi fyrsta sigurinn á Írlandi með sínu fyrsta landsliðsmarki. Hann skoraði þá með fallegu skoti beint úr aukaspyrnu. 28.3.2017 22:53
Messi-lausir Argentínumenn töpuðu í þunna loftinu í Bólivíu Argentínumenn eru komnir í vandræði í undankeppni HM 2018 eftir 2-0 ósigur fyrir Bólivíumönnum í kvöld. 28.3.2017 22:31
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Stjarnan 93-78 | Ellenberg mögnuð þegar Snæfell tók forystuna Aaryn Ellenberg átti stórleik þegar Snæfell vann öruggan sigur á Stjörnunni, 93-78, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Domino's deildar kvenna í körfubolta í kvöld. 28.3.2017 22:30
Myndbandsdómari kom mikið við sögu í sigri Spánverja á Frökkum Myndbandstækni var beitt til að leiðrétta tvær rangar ákvarðanir í vináttulandsleik Frakklands og Spánar í París í kvöld. 28.3.2017 22:19
Þór Ak. knúði fram oddaleik | Myndir Þór Ak. jafnaði metin í einvíginu við Breiðablik um sæti í Domino's deild kvenna á næsta tímabili með 61-70 sigri í Smáranum í kvöld. 28.3.2017 21:57
Heimir: Man ekki eftir opnu færi hjá þeim Landsliðsþjálfarinn var sáttur með frammistöðuna gegn Írlandi. 28.3.2017 21:39
Valsmenn stefna á undanúrslitin í Áskorendabikar Evrópu Valsmenn eru í kjörstöðu til að komast áfram í undanúrslit Áskorendabikars Evrópu í handbolta. 28.3.2017 21:30
Umfjöllun: Írland - Ísland 0-1 | Fyrsta landsliðsmark Harðar tryggði sigurinn | Sjáðu markið Fyrsta landsliðsmark Harðars Björgvins Magnússonar dugði íslenska liðinu til í fyrsta sigri landsliðsins á Írlandi en íslenska liðið átti heildsteyptan og flottan leik og gaf engin færi á sér. 28.3.2017 20:30
Collymore segir að Gylfi sé vanmetnastur í ensku úrvalsdeildinni Stan Collymore, fyrrverandi framherji Nottingham Forest, Liverpool og fleiri liða, segir að Gylfi Þór Sigurðsson sé vanmetnasti leikmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni. 28.3.2017 19:34
Jakob setti niður fimm þrista í sigri Borås Jakob Örn Sigurðarson átti góðan leik þegar Borås Basket bar sigurorð af Uppsala, 87-71, í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld. 28.3.2017 18:43
Einn eftirsóttasti leikmaður heims gæti hafnað United og Arsenal fyrir PSG Tiemoue Bakayoko hefur alla tíð dreymt um að spila fyrir Paris Saint-Germain. 28.3.2017 18:00
Átta breytingar á byrjunarliðinu Heimir Hallgrímsson hefur tilkynnt byrjunarlið íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir vináttulandsleikinn gegn Írlandi í kvöld. 28.3.2017 17:27
Freyr tilkynnir hópinn fyrir vináttuleik á morgun en England EM-hópinn á mánudaginn Mark Sampson ætlar ekki að vera á seinustu stundu með stóru tilkynninguna. 28.3.2017 17:00
Frábær byrjun hjá stelpunum í Portúgal U-17 ára landslið kvenna í fótbolta fer vel af stað í milliriðli Evrópumótsins en í dag unnu stelpurnar 1-0 sigur á Svíum. 28.3.2017 16:14
Sigurinn kom í þriðju tilraun Íslenska karlalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri vann 1-3 sigur á Sádí-Arabíu í vináttulandsleik á Ítalíu í dag. 28.3.2017 15:51
Messi dæmdur í fjögurra leikja bann Argentínumenn verða án Lionel Messi í næstu fjórum leikjum sínum í undankeppni HM 2018. Messi var í dag dæmdur í fjögurra leikja bann. 28.3.2017 14:57
Landsliðsstrákarnir skoðuðu höfuðstöðvar Google Íslenska karlalandsliðið í fótbolta leikur vináttulandsleik gegn Írum í Dublin í dag. Strákarnir flugu frá Albaníu til Írlands daginn eftir að liðið vann mikilvægan sigur á Kósóvó í undankeppni HM. 28.3.2017 14:15
Eigendur Liverpool gefa grænt ljós á að sækja Brassana með einkaþotu Jürgen Klopp vill að Philippe Coutinho og Roberto Firmino fái eins góða hvíld og góðan undirbúning og mögulegt er fyrir leikinn á móti Everton. 28.3.2017 13:30
Everton-menn ætla að vinna Liverpool fyrir Seamus Coleman Phil Jagielka, fyrirliði Everton, talaði um meiðsli Seamus Coleman í tengslum við derby-leik Everton og Liverpool en liðin berjast um Bítlaborgina á Anfield á laugardaginn. 28.3.2017 13:00
Hetjan mætti í tíma klukkan átta á mánudagsmorgni | Myndband Hetja Norður-Karólínuháskólans er bara eins aðrir nemendur skólans sem þurfa að mæta í tíma eldsnemma á mánudagsmorgni. 28.3.2017 12:30
Leikmenn fara í 14 mínútna einkaflug á meðan stuðningsmennirnir blæða | Myndband Einn fremsti enski íþróttamaður seinni ára tók tryllinginn á ensku fótboltafélögin í beinni. 28.3.2017 12:00
12 leikir á 12 dögum: Stanslaus körfuboltaveisla hefst í kvöld og allt í beinni Stöð 2 Sport sýnir alla leiki sem eftir eru í úrslitakeppni Domino´s-deild karla og kvenna í beinni útsendingu. 28.3.2017 11:30
Kári Stefáns hefur ekki haft samband við ofurmömmu íslenska fótboltans Bjarney Þórunn Jóhannesdóttir, móðir fjögurra landsliðsmanna í fótbolta var í Akraborginni og ræddi þá við Hjört Hjartarson um strákana sína sem hafa allir fjórir skorað fyrir íslenska A-landsliðið. 28.3.2017 10:30
Tárvotur Rio hefur áhyggjur af börnunum eftir andlát eiginkonunnar: „Ég vil hjálpa þeim“ | Myndband Rio Ferdinand hefur áhyggjur af börnunum sem tala ekki mikið við hann um móður sína. 28.3.2017 09:00
Segja Manchester United tilbúið að borga ofurlaun og metfé fyrir Neymar Spænska blaðið Sport slær því upp í morgun að Brasilíumaðurinn Neymar sé að öllum líkindum að fara klæðast búningi Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. 28.3.2017 08:30
Pires: United rétta liðið og Mourinho rétti stjórinn fyrir Pogba Robert Pires, fyrrverandi leikmaður Arsenal, telur samlanda sinn vera á hárréttum stað. 28.3.2017 08:00
San Antonio burstaði Cleveland sem missti efsta sætið í austrinu | Myndbönd Russell Westbrook vantar fjórar þrennur til að jafna NBA-metið eftir magnaða frammistöðu í nótt. 28.3.2017 07:30
Samherji Jóhanns Berg fyrirliði Íra í kvöld Robbie Brady leiðir írska landsliðið út á Aviva-völlinn í Dublin þegar það mætir því íslenska í vináttulandsleik í kvöld. 28.3.2017 07:00