Fleiri fréttir

Louis van Gaal til bjargar Hollendingum

Hollendingar eru enn að ná sér eftir að hafa tapað tvisvar fyrir Íslendingum í undankeppni EM 2016 en landsliðið er nú í hættu á að missa af öðru stórmótinu í röð.

Thierry Henry útlokar ekki að hann taki við af Wenger

Margir hafa séð Thierry Henry fyrir sér í knattspyrnustjórastól Arsenal í framtíðinni og orðrómurinn hefur vaxið í takt við óánægju stuðningsmanna með störf knattspyrnustjórans Arsene Wenger.

Fjölnismenn semja við króatískan miðvörð

Króatíski varnarmaðurinn Ivica Dzolan skrifaði í dag undir samning hjá Pepsi-deildar liði Fjölnis en Dzolan sem er 29 ára gamall miðvörður kemur til Fjölnis frá króatíska úrvalsdeildarliðinu NK Osijek.

Jóhann: Ég er virkilega ánægður

Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var ánægður með að sætið í undanúrslitum Dominos-deildarinnar væri tryggt og sagði spilamennskuna í einvíginu gegn Þór hafa verið góða heilt yfir.

Blind rekinn eftir tapið í Búlgaríu

Hollenska knattspyrnusambandið staðfesti rétt í þessu að ákveðið hefði verið að segja upp samningi Danny Blind sem þjálfara hollenska landsliðsins í knattspyrnu

Griezmann segist vera ánægður í herbúðum Atletico

Antoine Griezmann, framherji Atletico Madrid og franska landsliðsins, segist vera ánægður með lífið í höfuðborg Spánar en hann hefur verið ítrekað orðaður við Manchester United undanfarnar vikur.

Bjarki með sex mörk í öruggum sigri

Bjarki Már Elísson skilaði af sér góðu dagsverki í öruggum átta marka sigri Füsche Berlin á Ribnica í EHF-bikarnum á heimavelli í dag en Bjarki skoraði sex mörk í öruggum sigri.

Kristófer: Vildi gefa fólkinu eitthvað til að japla á

Kristófer Acox, leikmaður Furman-háskólans og íslenska landsliðsins í körfubolta, segist hafa verið að stríða landanum er hann birti mynd af pizzusneið á Twitter-síðu sinni í gær en hann hefur heyrt orðrómana um að hann sé að snúa aftur í KR-treyjuna.

Vettel: Við erum komin til að berjast

Sebastian Vettel vann fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu. Hann er því sá fyrsti sem leiðir heimsmeistarakeppni á Hybrid skeiði Formúlu 1 sem er ekki ökumaður Mercedes.

Arnór kemur inn í landsliðið fyrir leikinn gegn Írlandi

Arnór Smárason kemur til móts við íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í dag fyrir æfingarleik liðsins gegn Írlandi á þriðjudaginn en Arnór sem á 21 leik að baki fyrir íslenska landsliðið kemur í stað þriggja lykilmanna sem taka ekki þátt í leiknum.

Sjá næstu 50 fréttir