Fleiri fréttir Átján mánaða bið á enda og nú er það leikur við Ísland í kvöld María Þórisdóttir steig stórt skref á dögunum þegar hún spilaði sinn fyrsta fótboltaleik eftir langvinn og leiðinleg meiðsli. 1.3.2017 07:00 Tækifærin verða í boði á Algarve – og engar afsakanir Freyr Alexandersson stillir upp ungu byrjunarliði í fyrsta leik íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta á Algarve-mótinu á móti Noregi í dag. Dyr eru opnar í byrjunarliðið og nú er leikmanna að grípa gæsina. 1.3.2017 06:00 Fyrstu mörkin og fyrsti sigurinn hjá Stjörnumönnum í Lengjubikarnum Stjarnan vann 3-1 sigur á Þrótti í fjórða riðli A-deildar Lengjubikars karla í fótbolta en leikurinn fór fram í Kórnum í kvöld. 28.2.2017 21:56 Þriggja marka seinni hálfleikur hjá Juventus Juventus er á góðri leið inn í þriðja bikarúrslitaleikinn í röð á Ítalíu eftir 3-1 sigur á Napoli í fyrri undanúrslitaleik liðanna í kvöld. 28.2.2017 21:46 Aston Villa vinnur aftur með Birki Bjarna á bekknum Aston Villa vann í kvöld sinn annan leik í röð í ensku b-deildinni í fótbolta en liðið vann þá 2-0 heimasigur á Bristol City í Íslendingaslag þar sem íslensku landsliðsmennirnir voru á varamannabekknum. Newcastle vann á sama tíma toppslaginn á móti Brighton & Hove Albion. 28.2.2017 21:44 Kimi Raikkonen fljótastur á öðrum degi æfinga Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur allra á öðrum æfingadegi fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Æfingar halda áfram í Barselóna næstu tvo daga. 28.2.2017 21:30 Mancini of upptekinn í dansinum til að taka við Leicester Roberto Mancini er ofarlega á lista veðbanka sem arftaki landa síns, Claudio Ranieri, hjá Leicester City. 28.2.2017 20:30 Söknuðu Jakobs í naumu tapi í kvöld Jakob Sigurðarson gat ekki spilað með liði Borås Basket í kvöld og munaði mikið um íslenska bakvörðinn. 28.2.2017 20:05 Quincy Hankins Cole: Ghetto Hooligans gera leikina miklu auðveldari fyrir okkur Quincy Hankins Cole hefur farið á kostum með ÍR-ingum að undanförnu. Þessi litríki karakter segir að stuðningssveit liðsins eigi mikið í góðu gengi á nýju ári. Kjartan Atli Kjartansson hitti kappann og fjallaði um hann og stuðningsveitina í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld. 28.2.2017 19:30 Stóra Kínamálið afgreitt á fyrsta liðsfundi: Stelpurnar sýndu sitt rétta andlit með svörum sínum Freyr Alexandersson er búinn að afgreiða {deiluna“ við Sigga Ragga og eibeitir sér nú að fótboltanum á Algarve. 28.2.2017 19:00 Sigurganga Birnu og félaga endaði í toppslagnum Íslenska landsliðskonan Birna Berg Haraldsdóttir og félagar hennar i norska liðinu Glassverket IF urðu að sætta sig við tap á móti Larvik í toppslag norsku kvennadeildarinnar í handbolta í kvöld. 28.2.2017 18:49 Fótboltamaður bjargaði lífi manns í fjórða sinn á ferlinum Framherjinn Francis Koné kom enn á ný til bjargar inn á fótboltavellinum á dögunum nú í leik í tékknesku deildinni þar sem hann spilar með liði Slovacko. 28.2.2017 18:30 Framkoma Koeman kom Messumönnum á óvart Það vakti athygli Hjörvars Hafliðasonar að Ronald Koeman, stjóri Everton, skildi mæta á Twitter eftir að hans gamla félag, Southampton, hafði tapað gegn Man. Utd í úrslitum deildabikarsins. 28.2.2017 17:45 Eftir að ráða og reka 40 þjálfara á 15 árum er forseti Palermo að hætta Maðurinn sem ber ábyrgð á minnsta starfsöryggi ítalska boltans lætur gott heita. 28.2.2017 16:30 Elokobi sendi Messunni gjöf: "Hjörvar, my number one fan in Iceland“ Messan fékk flotta gjöf frá enskum knattspyrnumanni sem strákarnir sýndu í þættinum sínum á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 28.2.2017 16:00 Frábær vika hjá Elvari varð ennþá betri Er hægt að spila betur en Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson gerði með Barry-háskólanum í bandaríska háskólakörfuboltanum í síðustu viku? Það er í það minnsta ekki á færi allra. 28.2.2017 15:30 Finnur Atli: Landið er á móti Haukum Finnur Atli Magnússon, leikmaður Hauka, sér jákvæðar hliðar við alla umfjöllunina um Haukana og skíðaferð þjálfarans, Ívars Ásgrimssonar. 28.2.2017 14:59 Klopp: Við erum allir að spila upp á framtíð okkar Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, veit að liðið getur ekki spilað svona til lengdar án þess að eitthvað slæmt gerist. 28.2.2017 13:30 Kjartan hættur sem formaður körfuknattleiksdeildar Hauka Nýr formaður ætlar ekki að kalla Ívar Ásgrímsson, þjálfara karlaliðsins, heim úr skiðaferðalaginu. 28.2.2017 13:00 Liverpool saknar Henderson sárlega en hann verður líklega ekki með gegn Arsenal Liverpool vinnur fleiri leiki, skorar fleiri mörk og fær færri mörk á sig þegar Jordan Henderson er með. 28.2.2017 12:30 Koeman: Rooney er velkominn til Everton Ronald Koeman tekur glaður á móti Wayne Rooney ef hann vill koma heim í sumar. 28.2.2017 12:00 Fyrrum troðslukóngur fór bókstaflega á milli fóta varnarmanns | Myndband Nate Robinson er ólíkindatól eins og sannaðist enn einu sinni á dögunum. 28.2.2017 11:00 Valsmenn fara til Serbíu í átta liða úrslitunum Bikarmeistarar Vals mæta liði frá Rúmeníu eða Lúxemborg komist þeir í undanúrslit Áskorendabikarsins. 28.2.2017 10:12 Aðalfundur SVFR mótmælir áformum um sjókvíaeldi Eins og áður hefur komið fram var aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur haldinn 25. febrúar. Vel var mætt á fundinn í blíðskaparveðri í Elliðaárdalnum. 28.2.2017 10:11 Sjáðu mörkin sem gengu frá Liverpool Leicester sýndi meistaratakta í sínum fyrsta leik án Ranieri. Sjáðu mörkin og allt það helsta af enska boltanum um helgina. 28.2.2017 09:45 Zlatan segist vera ljón: Ég er af gamla skólanum þar sem menn vinna fyrir sínu Zlatan Ibrahimovic hélt áfram að fara á kostum í viðtölum eftir úrslitaleik deildabikarsins. 28.2.2017 09:00 Carragher: Liverpool ömurlegt og fær á sig 50 mörk með þessu áframhaldi Fyrrverandi miðvörður Liverpool gagnrýndi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra liðsins, harðlega eftir tapið gegn Leicester í gærkvöldi. 28.2.2017 08:30 Curry hitti ekki skoti fyrir utan en það kom ekki að sök | Myndbönd Steph Curry bætti eigið met í að vera lélegur fyrir utan þriggja stiga línuna. 28.2.2017 07:30 Snjórinn á sunnudaginn fór illa með stelpurnar okkar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið til Algarve í Portúgal eftir miklu lengra ferðalag en KSÍ var búið að skipuleggja. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. 28.2.2017 07:00 Fjarvera Ívars getur hjálpað til Kjartan Freyr Ásmundsson, formaður körfuknattleiksdeildar Hauka, segir að þó svo hann hefði viljað hafa þjálfarann sinn, Ívar Ásgrímsson, á landinu þá geti það verið ágætt fyrir liðið að vera án þjálfarans um tíma. 28.2.2017 06:00 Stuðningsmenn Man United eiga strákunum hans Zlatans mikið að þakka Zlatan Ibrahimovic kom til Manchester United á frjálsri sölu. Hann hefði getað valið mörg önnur lið en nú er komið í ljós af hverju hann valdi Manchester United. 27.2.2017 23:30 Fagnaði of snemma því hann átti eftir að lesa smáaletrið Jackson Logsdon hélt hann hefði unnið 38 þúsund dollara á dögunum þegar hann setti niður skot frá miðju í skotleik í kringum heimaleik kvennakörfuboltaliðs Louisville. Strákurinn fagnaði hinsvegar of snemma. 27.2.2017 23:00 Klopp: Slæm byrjun, slæmur miðkafli og slæmur endir Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fann ekki margt jákvætt við leik liðsins í kvöld þegar Liverpool-liðið steinlá 3-1 á móti Leiecester City. 27.2.2017 22:37 Voru algjörir klaufabárðar og skemmdu rútu síns eigin liðs Stuðningsmenn Crystal Palace ætluðu að trufla liðsmenn Middlesbrough fyrir leik Palace og Boro í ensku úrvalsdeildinni um helgina en rugluðust alveg í ríminu með þeim afleiðingum að þeir trufluðu í raun undirbúning síns eigin liðs. 27.2.2017 22:30 Vardy: Shakes bað mig um að spila hærra uppi á vellinum Jamie Vardy fór á kostum í kvöld og skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Leicester City á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Það var allt annað að sjá til hans og liðsfélaganna. 27.2.2017 22:28 Leicester fann aftur 2015-16 gírinn og lék sér að Liverpool Leicester City átti ekki í miklum vandræðum með að vinna 3-1 sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld í fyrsta leik liðsins eftir að ítalski stjórinn Claudio Ranieri var rekinn frá félaginu. 27.2.2017 21:45 Hamilton fljótastur og Mercedes fór lengst Fyrsti æfingadagurinn fyrir komandi tímabil í Formúlu 1 er að kvöldi kominn. Lewis Hamilton var fljótastur á Barselóna brautinni í dag. Mercedes liðið ók lengst allra. 27.2.2017 21:30 Gamall KR-ingur örlagavaldur fyrir Íslendingalið í kvöld Íslendingaliðið AGF var í kvöld aðeins tveimur mínútum frá mikilvægum útisigri í botnbaráttuslag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 27.2.2017 19:59 Formaður knd. Hauka: Ágætt að Ívar fari frá núna í smá tíma Mál málanna í íslenska körfuboltaheiminum í dag er skíðaferð þjálfara Hauka, Ívars Ásgrímssonar. Hann mun ekki stýra sínu liði í gríðarlega mikilvægum leik gegn Snæfelli á föstudag vegna ferðarinnar. 27.2.2017 19:00 Zenit tilbúið að borga einn milljarð fyrir Viðar Örn Landsliðsmaðurinn Viðar Örn Kjartansson gæti verið á leiðinni til rússneska stórliðsins Zenit frá Pétursborg. 27.2.2017 18:45 Fleiri rauð spjöld en mörk hjá Balotelli í síðustu leikjum: "Sjáum ekki eftir því að fá hann“ Mario Balotelli hefur átt erfitt uppdráttar hjá Nice undanfarin eftir góða byrjun með liðinu. 27.2.2017 18:15 Kristófer Acox með þúsund stig fyrir skólann sinn Íslenski landsliðsmaðurinn Kristófer Acox setti í gær nýtt persónulegt met í síðasta heimaleik sínum með Furman í bandaríska háskólaboltanum. 27.2.2017 17:45 Sungið til bökumannsins í rútu á leið á Wembley | Myndband Markvörðurinn stóri sem borðaði bökuna frægu er stuðningsmaður Southampton og fór að sjá sína menn í úrslitaleik deildabikarsins. 27.2.2017 17:00 Hreiðar Levy heim í KR Hreiðar Levy Guðmundsson, fyrrum markvörður íslenska handboltalandsliðsins til margra ára, hefur ákveðið að spila með KR á næstu leiktíð. 27.2.2017 16:30 Getur ekki hætt að bora í nefið Hinn goðsagnakenndi þjálfari Syracuse-háskólans í körfubolta, Jim Boeheim, er mikið á milli tannanna á fólki á samfélagsmiðlum enda virðist hann ekki geta hætt að bora í nefið á leikjum. 27.2.2017 16:00 Sjá næstu 50 fréttir
Átján mánaða bið á enda og nú er það leikur við Ísland í kvöld María Þórisdóttir steig stórt skref á dögunum þegar hún spilaði sinn fyrsta fótboltaleik eftir langvinn og leiðinleg meiðsli. 1.3.2017 07:00
Tækifærin verða í boði á Algarve – og engar afsakanir Freyr Alexandersson stillir upp ungu byrjunarliði í fyrsta leik íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta á Algarve-mótinu á móti Noregi í dag. Dyr eru opnar í byrjunarliðið og nú er leikmanna að grípa gæsina. 1.3.2017 06:00
Fyrstu mörkin og fyrsti sigurinn hjá Stjörnumönnum í Lengjubikarnum Stjarnan vann 3-1 sigur á Þrótti í fjórða riðli A-deildar Lengjubikars karla í fótbolta en leikurinn fór fram í Kórnum í kvöld. 28.2.2017 21:56
Þriggja marka seinni hálfleikur hjá Juventus Juventus er á góðri leið inn í þriðja bikarúrslitaleikinn í röð á Ítalíu eftir 3-1 sigur á Napoli í fyrri undanúrslitaleik liðanna í kvöld. 28.2.2017 21:46
Aston Villa vinnur aftur með Birki Bjarna á bekknum Aston Villa vann í kvöld sinn annan leik í röð í ensku b-deildinni í fótbolta en liðið vann þá 2-0 heimasigur á Bristol City í Íslendingaslag þar sem íslensku landsliðsmennirnir voru á varamannabekknum. Newcastle vann á sama tíma toppslaginn á móti Brighton & Hove Albion. 28.2.2017 21:44
Kimi Raikkonen fljótastur á öðrum degi æfinga Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur allra á öðrum æfingadegi fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Æfingar halda áfram í Barselóna næstu tvo daga. 28.2.2017 21:30
Mancini of upptekinn í dansinum til að taka við Leicester Roberto Mancini er ofarlega á lista veðbanka sem arftaki landa síns, Claudio Ranieri, hjá Leicester City. 28.2.2017 20:30
Söknuðu Jakobs í naumu tapi í kvöld Jakob Sigurðarson gat ekki spilað með liði Borås Basket í kvöld og munaði mikið um íslenska bakvörðinn. 28.2.2017 20:05
Quincy Hankins Cole: Ghetto Hooligans gera leikina miklu auðveldari fyrir okkur Quincy Hankins Cole hefur farið á kostum með ÍR-ingum að undanförnu. Þessi litríki karakter segir að stuðningssveit liðsins eigi mikið í góðu gengi á nýju ári. Kjartan Atli Kjartansson hitti kappann og fjallaði um hann og stuðningsveitina í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld. 28.2.2017 19:30
Stóra Kínamálið afgreitt á fyrsta liðsfundi: Stelpurnar sýndu sitt rétta andlit með svörum sínum Freyr Alexandersson er búinn að afgreiða {deiluna“ við Sigga Ragga og eibeitir sér nú að fótboltanum á Algarve. 28.2.2017 19:00
Sigurganga Birnu og félaga endaði í toppslagnum Íslenska landsliðskonan Birna Berg Haraldsdóttir og félagar hennar i norska liðinu Glassverket IF urðu að sætta sig við tap á móti Larvik í toppslag norsku kvennadeildarinnar í handbolta í kvöld. 28.2.2017 18:49
Fótboltamaður bjargaði lífi manns í fjórða sinn á ferlinum Framherjinn Francis Koné kom enn á ný til bjargar inn á fótboltavellinum á dögunum nú í leik í tékknesku deildinni þar sem hann spilar með liði Slovacko. 28.2.2017 18:30
Framkoma Koeman kom Messumönnum á óvart Það vakti athygli Hjörvars Hafliðasonar að Ronald Koeman, stjóri Everton, skildi mæta á Twitter eftir að hans gamla félag, Southampton, hafði tapað gegn Man. Utd í úrslitum deildabikarsins. 28.2.2017 17:45
Eftir að ráða og reka 40 þjálfara á 15 árum er forseti Palermo að hætta Maðurinn sem ber ábyrgð á minnsta starfsöryggi ítalska boltans lætur gott heita. 28.2.2017 16:30
Elokobi sendi Messunni gjöf: "Hjörvar, my number one fan in Iceland“ Messan fékk flotta gjöf frá enskum knattspyrnumanni sem strákarnir sýndu í þættinum sínum á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 28.2.2017 16:00
Frábær vika hjá Elvari varð ennþá betri Er hægt að spila betur en Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson gerði með Barry-háskólanum í bandaríska háskólakörfuboltanum í síðustu viku? Það er í það minnsta ekki á færi allra. 28.2.2017 15:30
Finnur Atli: Landið er á móti Haukum Finnur Atli Magnússon, leikmaður Hauka, sér jákvæðar hliðar við alla umfjöllunina um Haukana og skíðaferð þjálfarans, Ívars Ásgrimssonar. 28.2.2017 14:59
Klopp: Við erum allir að spila upp á framtíð okkar Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, veit að liðið getur ekki spilað svona til lengdar án þess að eitthvað slæmt gerist. 28.2.2017 13:30
Kjartan hættur sem formaður körfuknattleiksdeildar Hauka Nýr formaður ætlar ekki að kalla Ívar Ásgrímsson, þjálfara karlaliðsins, heim úr skiðaferðalaginu. 28.2.2017 13:00
Liverpool saknar Henderson sárlega en hann verður líklega ekki með gegn Arsenal Liverpool vinnur fleiri leiki, skorar fleiri mörk og fær færri mörk á sig þegar Jordan Henderson er með. 28.2.2017 12:30
Koeman: Rooney er velkominn til Everton Ronald Koeman tekur glaður á móti Wayne Rooney ef hann vill koma heim í sumar. 28.2.2017 12:00
Fyrrum troðslukóngur fór bókstaflega á milli fóta varnarmanns | Myndband Nate Robinson er ólíkindatól eins og sannaðist enn einu sinni á dögunum. 28.2.2017 11:00
Valsmenn fara til Serbíu í átta liða úrslitunum Bikarmeistarar Vals mæta liði frá Rúmeníu eða Lúxemborg komist þeir í undanúrslit Áskorendabikarsins. 28.2.2017 10:12
Aðalfundur SVFR mótmælir áformum um sjókvíaeldi Eins og áður hefur komið fram var aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur haldinn 25. febrúar. Vel var mætt á fundinn í blíðskaparveðri í Elliðaárdalnum. 28.2.2017 10:11
Sjáðu mörkin sem gengu frá Liverpool Leicester sýndi meistaratakta í sínum fyrsta leik án Ranieri. Sjáðu mörkin og allt það helsta af enska boltanum um helgina. 28.2.2017 09:45
Zlatan segist vera ljón: Ég er af gamla skólanum þar sem menn vinna fyrir sínu Zlatan Ibrahimovic hélt áfram að fara á kostum í viðtölum eftir úrslitaleik deildabikarsins. 28.2.2017 09:00
Carragher: Liverpool ömurlegt og fær á sig 50 mörk með þessu áframhaldi Fyrrverandi miðvörður Liverpool gagnrýndi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra liðsins, harðlega eftir tapið gegn Leicester í gærkvöldi. 28.2.2017 08:30
Curry hitti ekki skoti fyrir utan en það kom ekki að sök | Myndbönd Steph Curry bætti eigið met í að vera lélegur fyrir utan þriggja stiga línuna. 28.2.2017 07:30
Snjórinn á sunnudaginn fór illa með stelpurnar okkar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið til Algarve í Portúgal eftir miklu lengra ferðalag en KSÍ var búið að skipuleggja. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. 28.2.2017 07:00
Fjarvera Ívars getur hjálpað til Kjartan Freyr Ásmundsson, formaður körfuknattleiksdeildar Hauka, segir að þó svo hann hefði viljað hafa þjálfarann sinn, Ívar Ásgrímsson, á landinu þá geti það verið ágætt fyrir liðið að vera án þjálfarans um tíma. 28.2.2017 06:00
Stuðningsmenn Man United eiga strákunum hans Zlatans mikið að þakka Zlatan Ibrahimovic kom til Manchester United á frjálsri sölu. Hann hefði getað valið mörg önnur lið en nú er komið í ljós af hverju hann valdi Manchester United. 27.2.2017 23:30
Fagnaði of snemma því hann átti eftir að lesa smáaletrið Jackson Logsdon hélt hann hefði unnið 38 þúsund dollara á dögunum þegar hann setti niður skot frá miðju í skotleik í kringum heimaleik kvennakörfuboltaliðs Louisville. Strákurinn fagnaði hinsvegar of snemma. 27.2.2017 23:00
Klopp: Slæm byrjun, slæmur miðkafli og slæmur endir Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fann ekki margt jákvætt við leik liðsins í kvöld þegar Liverpool-liðið steinlá 3-1 á móti Leiecester City. 27.2.2017 22:37
Voru algjörir klaufabárðar og skemmdu rútu síns eigin liðs Stuðningsmenn Crystal Palace ætluðu að trufla liðsmenn Middlesbrough fyrir leik Palace og Boro í ensku úrvalsdeildinni um helgina en rugluðust alveg í ríminu með þeim afleiðingum að þeir trufluðu í raun undirbúning síns eigin liðs. 27.2.2017 22:30
Vardy: Shakes bað mig um að spila hærra uppi á vellinum Jamie Vardy fór á kostum í kvöld og skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Leicester City á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Það var allt annað að sjá til hans og liðsfélaganna. 27.2.2017 22:28
Leicester fann aftur 2015-16 gírinn og lék sér að Liverpool Leicester City átti ekki í miklum vandræðum með að vinna 3-1 sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld í fyrsta leik liðsins eftir að ítalski stjórinn Claudio Ranieri var rekinn frá félaginu. 27.2.2017 21:45
Hamilton fljótastur og Mercedes fór lengst Fyrsti æfingadagurinn fyrir komandi tímabil í Formúlu 1 er að kvöldi kominn. Lewis Hamilton var fljótastur á Barselóna brautinni í dag. Mercedes liðið ók lengst allra. 27.2.2017 21:30
Gamall KR-ingur örlagavaldur fyrir Íslendingalið í kvöld Íslendingaliðið AGF var í kvöld aðeins tveimur mínútum frá mikilvægum útisigri í botnbaráttuslag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 27.2.2017 19:59
Formaður knd. Hauka: Ágætt að Ívar fari frá núna í smá tíma Mál málanna í íslenska körfuboltaheiminum í dag er skíðaferð þjálfara Hauka, Ívars Ásgrímssonar. Hann mun ekki stýra sínu liði í gríðarlega mikilvægum leik gegn Snæfelli á föstudag vegna ferðarinnar. 27.2.2017 19:00
Zenit tilbúið að borga einn milljarð fyrir Viðar Örn Landsliðsmaðurinn Viðar Örn Kjartansson gæti verið á leiðinni til rússneska stórliðsins Zenit frá Pétursborg. 27.2.2017 18:45
Fleiri rauð spjöld en mörk hjá Balotelli í síðustu leikjum: "Sjáum ekki eftir því að fá hann“ Mario Balotelli hefur átt erfitt uppdráttar hjá Nice undanfarin eftir góða byrjun með liðinu. 27.2.2017 18:15
Kristófer Acox með þúsund stig fyrir skólann sinn Íslenski landsliðsmaðurinn Kristófer Acox setti í gær nýtt persónulegt met í síðasta heimaleik sínum með Furman í bandaríska háskólaboltanum. 27.2.2017 17:45
Sungið til bökumannsins í rútu á leið á Wembley | Myndband Markvörðurinn stóri sem borðaði bökuna frægu er stuðningsmaður Southampton og fór að sjá sína menn í úrslitaleik deildabikarsins. 27.2.2017 17:00
Hreiðar Levy heim í KR Hreiðar Levy Guðmundsson, fyrrum markvörður íslenska handboltalandsliðsins til margra ára, hefur ákveðið að spila með KR á næstu leiktíð. 27.2.2017 16:30
Getur ekki hætt að bora í nefið Hinn goðsagnakenndi þjálfari Syracuse-háskólans í körfubolta, Jim Boeheim, er mikið á milli tannanna á fólki á samfélagsmiðlum enda virðist hann ekki geta hætt að bora í nefið á leikjum. 27.2.2017 16:00