Hreiðar Levy heim í KR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2017 16:30 Hreiðar Levy Guðmundsson. Vísir/Stefán Hreiðar Levy Guðmundsson, fyrrum markvörður íslenska handboltalandsliðsins til margra ára, hefur ákveðið að spila með KR á næstu leiktíð. KR-ingar segja frá því á heimasíðu sinni að Hreiðar Levy hafi gengið frá tveggja ára samning við handknattleiksdeild KR. Hann var búinn að tilkynna það að hann væri á leiðinni til Íslands frá Noregi og nú ætlar hann alla leið heim í Vesturbæinn. „Silfurdrenginn þarf vart að kynna fyrir handaboltaáhugamönnum. Hreiðar hóf ungur að leika með KR og var partur af mjög sigursælu liði í yngri flokkum KR. Hreiðar spilaði svo með Gróttu/KR og varð m.a. bikarmeistari í 2. flokk, ásamt Alexander Petersson. Síðust ár hefur Hreiðar spilað sem atvinnumaður, fyrst í Svíþjóð, svo í Þýskalandi og loks í Noregi. Þá hefur Hreiðar, líkt og alþjóð veit, spilaði fjölmarga landsleiki fyrir Íslands hönd,“ segir í fréttinni á heimasíðu KR. Hreiðar Levy Guðmundsson lék 151 landsleik með Ísland og tók þátt í níu stórmótum með landsliðinu á árunum 2005 til 2012. Hann vann Ólympíusilfur og Evrópubrons með íslenska landsliðinu á ÓL 2008 og EM 2010. Á heimasíðu KR er einnig viðtal við Hreiðar Levy sjálfan. „Ég er virkilega ánægður með að vera kominn aftur heim í Vesturbæinn. Það eru nokkur ár frá því að ég klæddist KR-treyjunni síðast – en get ekki beðið eftir því að smella mér í hana aftur. Ég hef aðeins verið að fylgjast með þeirri uppbyggingu sem átt hefur sér stað síðast árið hjá KR og hef verið mjög hrifin,“ sagði Hreiðar Levý. „Þegar ég var búinn að ákveða að snúa aftur heim kom aldrei neitt annað félag en KR til greina. Þá er ég mjög spenntur fyrir því að taka þátt í þjálfun markmanna félagsins, og tel mig hafa margt fram að færa í þeim efnum. Það eru spennandi tímar framundan hjá KR í handboltanum og mikil áskorun fyrir mig sem leikmann að taka þátt í þessu verkefni” sagði Hreiðar Levy Guðmundsson í viðtali á heimasíðu KR. Íslenski handboltinn Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð Sjá meira
Hreiðar Levy Guðmundsson, fyrrum markvörður íslenska handboltalandsliðsins til margra ára, hefur ákveðið að spila með KR á næstu leiktíð. KR-ingar segja frá því á heimasíðu sinni að Hreiðar Levy hafi gengið frá tveggja ára samning við handknattleiksdeild KR. Hann var búinn að tilkynna það að hann væri á leiðinni til Íslands frá Noregi og nú ætlar hann alla leið heim í Vesturbæinn. „Silfurdrenginn þarf vart að kynna fyrir handaboltaáhugamönnum. Hreiðar hóf ungur að leika með KR og var partur af mjög sigursælu liði í yngri flokkum KR. Hreiðar spilaði svo með Gróttu/KR og varð m.a. bikarmeistari í 2. flokk, ásamt Alexander Petersson. Síðust ár hefur Hreiðar spilað sem atvinnumaður, fyrst í Svíþjóð, svo í Þýskalandi og loks í Noregi. Þá hefur Hreiðar, líkt og alþjóð veit, spilaði fjölmarga landsleiki fyrir Íslands hönd,“ segir í fréttinni á heimasíðu KR. Hreiðar Levy Guðmundsson lék 151 landsleik með Ísland og tók þátt í níu stórmótum með landsliðinu á árunum 2005 til 2012. Hann vann Ólympíusilfur og Evrópubrons með íslenska landsliðinu á ÓL 2008 og EM 2010. Á heimasíðu KR er einnig viðtal við Hreiðar Levy sjálfan. „Ég er virkilega ánægður með að vera kominn aftur heim í Vesturbæinn. Það eru nokkur ár frá því að ég klæddist KR-treyjunni síðast – en get ekki beðið eftir því að smella mér í hana aftur. Ég hef aðeins verið að fylgjast með þeirri uppbyggingu sem átt hefur sér stað síðast árið hjá KR og hef verið mjög hrifin,“ sagði Hreiðar Levý. „Þegar ég var búinn að ákveða að snúa aftur heim kom aldrei neitt annað félag en KR til greina. Þá er ég mjög spenntur fyrir því að taka þátt í þjálfun markmanna félagsins, og tel mig hafa margt fram að færa í þeim efnum. Það eru spennandi tímar framundan hjá KR í handboltanum og mikil áskorun fyrir mig sem leikmann að taka þátt í þessu verkefni” sagði Hreiðar Levy Guðmundsson í viðtali á heimasíðu KR.
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð Sjá meira