Fleiri fréttir

Torino vill halda Hart

Joe Hart hefur staðið sig vel í ítalska boltanum með Torino og félagið vill nú kaupa markvörðinn.

Styttist í að veiðin hefjist á ný

Veiðimenn hafa talið niður dagana í að nýtt veiðisumar hefjist og þó svo að það sé fátt sem minnir á sumar þessa dagana er engan bilbug að finna á þeim sem ætla út 1. apríl sama hvað tautar og raular.

Verð ekki dæmdur af tveim vikum á 20 ára ferli

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sýnir ekki á sér neitt fararsnið þó svo margir stuðningsmenn félagsins vilji losna við hann og að sumir knattspyrnuspekingar segi að hann sé kominn á leiðarenda hjá félaginu.

Bogut fótbrotnaði í fyrsta leik

Andrew Bogut hóf feril sinn með Cleveland Cavaliers í nótt og það endaði ekki vel því hann fótbrotnaði í tapi gegn Miami.

Stelpurnar mæta Kína í leik um 9. sætið

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir því kínverska í leik um 9. sætið á Algarve-mótinu á miðvikudaginn. Þetta lá fyrir eftir að leikjunum í A-riðli lauk í kvöld.

Óvænt tap Arons og lærisveina hans

Lærisveinar Arons Kristjánssonar í Aalborg töpuðu óvænt fyrir Ribe-Esbjerg á útivelli, 36-34, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Sif: Gátum nýtt okkar líkamlega styrk

Sif Atladóttir lék allan leikinn þegar Ísland gerði markalaust jafntefli við Spán í lokaumferð riðlakeppninnar á Algarve-mótinu í Portúgal í dag.

Westbrook á ekki skilið að vera valinn bestur

Russell Westbrook, leikmaður Oklahoma City Thunder, er að eiga einstakt tímabil í NBA-deildinni en hann er samt ekki að ná því að heilla Mark Cuban, eiganda Dallas Mavericks.

Stelpurnar gerðu jafntefli við Spán

Íslenska kvennalandsliðið endaði í þriðja sæti B-riðils Algarve-mótsins eftir markalaust jafntefli við Spán en Ísland skoraði ekki í 262 mínútur eftir að jafna á móti Noregi í fyrsta leik.

Búið að kæra Zlatan og Mings

Zlatan Ibrahimovic, leikmaður Man. Utd, og Tyrone Mings, leikmaður Bournemouth, gætu átt yfir höfði sér leikbann.

Blöðin eru að ljúga

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það sé ekkert til í þeim fréttum að Alexis Sanchez hafi lent í hávaðarifrildi við liðsfélaga sína á æfingu.

Wenger og Sanchez heilsuðust

Það telst iðulega ekki til mikilli tíðinda er menn heilsast en það var talsverð frétt í handabandi á æfingu Arsenal í morgun.

Engin tónlist í Madison Square Garden

Sú tilraun NY Knicks að hafa enga tónlist og engin skemmtiatriði í fyrri hálfleik gegn Golden State í nótt sló ekki beint í gegn hjá leikmönnum liðanna.

Johnson vann í Mexíkó

Dustin Johnson sannaði um helgina að það er engin tilviljun að hann er í efsta sætinu á heimslistanum í golfi.

Ívar: Bara hlegið og öskrað í Körfuboltakvöldi

Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, reyndi að halda uppi vörnum fyrir sjálfan sig í gær eftir skíðaferðina frægu sem hann fór í er Haukar spiluðu mikilvægasta leik tímabilsins fyrir síðustu helgi.

Warriors aftur á sigurbraut

Stephen Curry er kominn í tíunda sætið á lista yfir þá leikmenn sem hafa skorað flestar þriggja stiga körfur í sögu NBA-deildarinnar.

Mismundandi andstæðingar gera mótið mjög skemmtilegt í ár

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður aftur í sviðsljósinu á Algarve-mótinu í dag þegar stelpurnar okkar mæta Spánverjum í lokaleik sínum í riðlinum. Leikur Íslands og Spánar hefst klukkan 14.45 að íslenskum tíma.

Llorente fær Gylfa til þess að blómstra

Fernando Llorente hefur gengið í gegnum endurnýjun lífdaga undir stjórn Pauls Clement hjá Swansea. Hann vinnur einstaklega vel með Gylfa Sigurðssyni og saman hafa þeir skotið Swansea úr botnsætinu.

Hrafn: Sárt að tapa líka utan vallar

"Þessi leikur tapast á því hvernig við komum inn í hann og þetta er orðið þreytt,“ sagði hundsvekktur þjálfari Stjörnunnar, Hrafn Kristjánsson, eftir tapið gegn Haukum í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir