Fleiri fréttir Bale: Enska deildin þarf vetrarfrí Velski fótboltamaðurinn er búin að spila bæði á Englandi og á Spáni og veit hvað þeim ensku vantar. 7.3.2017 13:00 Torino vill halda Hart Joe Hart hefur staðið sig vel í ítalska boltanum með Torino og félagið vill nú kaupa markvörðinn. 7.3.2017 11:45 Gylfi tölfræðilega betri en Alli, Hazard og Lallana en komst samt ekki úrvalslið Lampards Gylfi Þór Sigurðsson hlaut ekki náð fyrir augum Franks Lampards. 7.3.2017 10:45 Styttist í að veiðin hefjist á ný Veiðimenn hafa talið niður dagana í að nýtt veiðisumar hefjist og þó svo að það sé fátt sem minnir á sumar þessa dagana er engan bilbug að finna á þeim sem ætla út 1. apríl sama hvað tautar og raular. 7.3.2017 10:18 Sjáðu mörkin sem tryggðu Chelsea enn einn sigurinn Öll mörkin, öll atvikin, bestu markvörslurnar, skondnustu augnablikin og samantektir úr hverjum einasta leik síðustu umferðar. Allt á Vísi. 7.3.2017 09:30 Kaupir ekki mann á 90 milljónir til að fá 90 milljón vandamál Frank Lampard var gestur í Monday Night Football á Englandi í gær þar sem hann tjáði sig meðal annars um Paul Pogba, dýrasta leikmann heims, sem hefur ekki alveg staðið undir væntingum hjá Man. Utd. 7.3.2017 09:00 Verð ekki dæmdur af tveim vikum á 20 ára ferli Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sýnir ekki á sér neitt fararsnið þó svo margir stuðningsmenn félagsins vilji losna við hann og að sumir knattspyrnuspekingar segi að hann sé kominn á leiðarenda hjá félaginu. 7.3.2017 08:30 Bogut fótbrotnaði í fyrsta leik Andrew Bogut hóf feril sinn með Cleveland Cavaliers í nótt og það endaði ekki vel því hann fótbrotnaði í tapi gegn Miami. 7.3.2017 07:30 Engar áhyggjur þrátt fyrir 262 markalausar mínútur Ísland gerði markalaust jafntefli við sterkt lið Spánar í lokaumferð riðlakeppni Algarve-mótsins í gær. 7.3.2017 06:00 Bendtner orðinn samherji Matthíasar Danski vandræðagemsinn Nicklas Bendtner er genginn í raðir Noregsmeistara Rosenborg. Með liðinu leikur Matthías Vilhjálmsson. 6.3.2017 22:32 Stelpurnar mæta Kína í leik um 9. sætið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir því kínverska í leik um 9. sætið á Algarve-mótinu á miðvikudaginn. Þetta lá fyrir eftir að leikjunum í A-riðli lauk í kvöld. 6.3.2017 22:18 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - ÍR 79-72 | Logi leiddi Njarðvíkinga í mark Njarðvík á enn möguleika á að komast í úrslitakeppni Domino's deildar karla eftir 79-72 sigur á ÍR í hörkuleik í Ljónagryfjunni í kvöld. 6.3.2017 22:15 Hazard og Costa á skotskónum þegar Chelsea náði 10 stiga forskoti á toppnum Chelsea endurheimti 10 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 1-2 sigri á West Ham United í Lundúnaslag í kvöld. 6.3.2017 21:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Selfoss 29-29 | Jafnt í háspennu leik Grótta og Selfoss skildu jöfn 29-29 í 21. umferð Olís-deildar karla í handbolta á Seltjarnanesi í kvöld. Selfoss var 15-13 yfir í hálfleik. 6.3.2017 21:30 Haukar endurheimtu toppsætið | Mikilvægur Stjörnusigur Tuttugustuogfyrstu umferð Olís-deildar karla í handbolta lauk í kvöld með þremur leikjum. 6.3.2017 21:14 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Ak. 97-77 | Hraðlestin ræst í Keflavík Keflvíkingar tryggði sér sæti í úrslitakeppninni í kvöld. 6.3.2017 21:00 Óvænt tap Arons og lærisveina hans Lærisveinar Arons Kristjánssonar í Aalborg töpuðu óvænt fyrir Ribe-Esbjerg á útivelli, 36-34, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 6.3.2017 20:10 Sif: Gátum nýtt okkar líkamlega styrk Sif Atladóttir lék allan leikinn þegar Ísland gerði markalaust jafntefli við Spán í lokaumferð riðlakeppninnar á Algarve-mótinu í Portúgal í dag. 6.3.2017 19:16 Sjö ára uppbygging Fjölnis bar ávöxt: „Þetta var mögnuð tilfinning“ Fjölnir henti táningum í djúpu laugina fyrir sjö árum síðan og er komið upp í Olís-deild karla í handbolta í fyrsta sinn í sögu félagsins. 6.3.2017 19:00 Pep: Chelsea er næstum því óstöðvandi Pep Guardiola, stjóri Man. City, segir að sitt lið verði að vinna alla þá leiki sem liðið á eftir til að eygja von um að vinna ensku deildina. 6.3.2017 18:00 Westbrook á ekki skilið að vera valinn bestur Russell Westbrook, leikmaður Oklahoma City Thunder, er að eiga einstakt tímabil í NBA-deildinni en hann er samt ekki að ná því að heilla Mark Cuban, eiganda Dallas Mavericks. 6.3.2017 17:30 Viðar Ari seldur til Brann Fjölnir hefur gengið frá sölu á Viðari Ara Jónssyni til Brann. 6.3.2017 17:16 Stelpurnar gerðu jafntefli við Spán Íslenska kvennalandsliðið endaði í þriðja sæti B-riðils Algarve-mótsins eftir markalaust jafntefli við Spán en Ísland skoraði ekki í 262 mínútur eftir að jafna á móti Noregi í fyrsta leik. 6.3.2017 16:45 Vill lögleiða fótboltabulluslagsmál Rússneski stjórnmálamaðurinn Igor Lebedev er með framúrstefnulegar hugmyndir. 6.3.2017 16:00 Búið að kæra Zlatan og Mings Zlatan Ibrahimovic, leikmaður Man. Utd, og Tyrone Mings, leikmaður Bournemouth, gætu átt yfir höfði sér leikbann. 6.3.2017 14:56 Blöðin eru að ljúga Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það sé ekkert til í þeim fréttum að Alexis Sanchez hafi lent í hávaðarifrildi við liðsfélaga sína á æfingu. 6.3.2017 13:23 Wenger og Sanchez heilsuðust Það telst iðulega ekki til mikilli tíðinda er menn heilsast en það var talsverð frétt í handabandi á æfingu Arsenal í morgun. 6.3.2017 12:30 Byrjunarliðið gegn Spáni: Sonný Lára í markinu og aftur þriggja manna vörn Ísland spilar síðasta leikinn í riðlakeppni Algarve-mótsins í dag á móti vel spilandi liði Spánar. 6.3.2017 11:41 Guðmundur hættur með danska landsliðið Danska handknattleikssambandið tilkynnti í dag að Guðmundur Guðmundsson væri hættur að þjálfa danska landsliðið. 6.3.2017 11:36 Engin tónlist í Madison Square Garden Sú tilraun NY Knicks að hafa enga tónlist og engin skemmtiatriði í fyrri hálfleik gegn Golden State í nótt sló ekki beint í gegn hjá leikmönnum liðanna. 6.3.2017 11:15 Johnson vann í Mexíkó Dustin Johnson sannaði um helgina að það er engin tilviljun að hann er í efsta sætinu á heimslistanum í golfi. 6.3.2017 10:45 Sjáðu mörk Kane í níunda heimasigrinum í röð Tottenham og Manchester City unnu leiki sína í ensku úrvalsdeildinni í gær. 6.3.2017 10:00 Ívar: Bara hlegið og öskrað í Körfuboltakvöldi Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, reyndi að halda uppi vörnum fyrir sjálfan sig í gær eftir skíðaferðina frægu sem hann fór í er Haukar spiluðu mikilvægasta leik tímabilsins fyrir síðustu helgi. 6.3.2017 09:00 Sanchez settur á bekkinn eftir rifrildi á æfingu Það sauð upp úr á æfingu hjá Arsenal í aðdraganda leiksins gegn Liverpool. 6.3.2017 08:30 Ótrúleg sigurkarfa hjá Degi Kár í Síkinu Það vantaði ekkert upp á dramatíkinu í Síkinu í gær er Grindavík vann magnaðan sigur á Tindastóli. 6.3.2017 08:00 Warriors aftur á sigurbraut Stephen Curry er kominn í tíunda sætið á lista yfir þá leikmenn sem hafa skorað flestar þriggja stiga körfur í sögu NBA-deildarinnar. 6.3.2017 07:30 Mismundandi andstæðingar gera mótið mjög skemmtilegt í ár Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður aftur í sviðsljósinu á Algarve-mótinu í dag þegar stelpurnar okkar mæta Spánverjum í lokaleik sínum í riðlinum. Leikur Íslands og Spánar hefst klukkan 14.45 að íslenskum tíma. 6.3.2017 07:00 Llorente fær Gylfa til þess að blómstra Fernando Llorente hefur gengið í gegnum endurnýjun lífdaga undir stjórn Pauls Clement hjá Swansea. Hann vinnur einstaklega vel með Gylfa Sigurðssyni og saman hafa þeir skotið Swansea úr botnsætinu. 6.3.2017 06:00 Lukaku orðinn markahæstur hjá Everton í sögu ensku úrvalsdeildarinnar | Sjáðu mörkin Romelu Lukaku skoraði fyrra mark Everton í 3-2 tapi fyrir Tottenham í dag. 5.3.2017 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Grindavík 98-101 | Flautuþristur Dags Kárs réði úrslitum Dagur Kár Jónsson tryggði Grindavík dramatískan sigur á Tindastóli, 98-101, með flautuþristi í næstsíðustu umferð Domino's deildar karla í kvöld. 5.3.2017 22:45 Ívar: Hefði verið rekinn ef Snæfells-leikurinn hefði tapast Það var þungu fargi létt af Ívari Ásgrímssyni, þjálfara Hauka, eftir sigurinn á Stjörnunni í kvöld. Sæti í deildinni tryggt og það eftir umdeilda skíðaferð hans. 5.3.2017 22:23 Hrafn: Sárt að tapa líka utan vallar "Þessi leikur tapast á því hvernig við komum inn í hann og þetta er orðið þreytt,“ sagði hundsvekktur þjálfari Stjörnunnar, Hrafn Kristjánsson, eftir tapið gegn Haukum í kvöld. 5.3.2017 22:20 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 78-87 | Haukar brunuðu yfir Stjörnuna Haukar þjöppuðu sér saman í kvöld og unnu heldur betur stóran sigur á nágrönnum sínum í Stjörnunni. Sigurinn tryggði sætið í efstu deild á næsta tímabili. 5.3.2017 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Þór Þorl. 86-95 | Skallarnir fallnir Skallagrímur féll í kvöld úr Domino's deild karla eftir aðeins eins árs veru. 5.3.2017 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - KR 67-87 | KR-ingar orðnir deildarmeistarar KR-ingar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn og heimavallarrétt út úrslitakeppina með tuttugu stiga sigri á Snæfelli í Stykkishólmi í kvöld, 87-67. 5.3.2017 20:45 Sjá næstu 50 fréttir
Bale: Enska deildin þarf vetrarfrí Velski fótboltamaðurinn er búin að spila bæði á Englandi og á Spáni og veit hvað þeim ensku vantar. 7.3.2017 13:00
Torino vill halda Hart Joe Hart hefur staðið sig vel í ítalska boltanum með Torino og félagið vill nú kaupa markvörðinn. 7.3.2017 11:45
Gylfi tölfræðilega betri en Alli, Hazard og Lallana en komst samt ekki úrvalslið Lampards Gylfi Þór Sigurðsson hlaut ekki náð fyrir augum Franks Lampards. 7.3.2017 10:45
Styttist í að veiðin hefjist á ný Veiðimenn hafa talið niður dagana í að nýtt veiðisumar hefjist og þó svo að það sé fátt sem minnir á sumar þessa dagana er engan bilbug að finna á þeim sem ætla út 1. apríl sama hvað tautar og raular. 7.3.2017 10:18
Sjáðu mörkin sem tryggðu Chelsea enn einn sigurinn Öll mörkin, öll atvikin, bestu markvörslurnar, skondnustu augnablikin og samantektir úr hverjum einasta leik síðustu umferðar. Allt á Vísi. 7.3.2017 09:30
Kaupir ekki mann á 90 milljónir til að fá 90 milljón vandamál Frank Lampard var gestur í Monday Night Football á Englandi í gær þar sem hann tjáði sig meðal annars um Paul Pogba, dýrasta leikmann heims, sem hefur ekki alveg staðið undir væntingum hjá Man. Utd. 7.3.2017 09:00
Verð ekki dæmdur af tveim vikum á 20 ára ferli Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sýnir ekki á sér neitt fararsnið þó svo margir stuðningsmenn félagsins vilji losna við hann og að sumir knattspyrnuspekingar segi að hann sé kominn á leiðarenda hjá félaginu. 7.3.2017 08:30
Bogut fótbrotnaði í fyrsta leik Andrew Bogut hóf feril sinn með Cleveland Cavaliers í nótt og það endaði ekki vel því hann fótbrotnaði í tapi gegn Miami. 7.3.2017 07:30
Engar áhyggjur þrátt fyrir 262 markalausar mínútur Ísland gerði markalaust jafntefli við sterkt lið Spánar í lokaumferð riðlakeppni Algarve-mótsins í gær. 7.3.2017 06:00
Bendtner orðinn samherji Matthíasar Danski vandræðagemsinn Nicklas Bendtner er genginn í raðir Noregsmeistara Rosenborg. Með liðinu leikur Matthías Vilhjálmsson. 6.3.2017 22:32
Stelpurnar mæta Kína í leik um 9. sætið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir því kínverska í leik um 9. sætið á Algarve-mótinu á miðvikudaginn. Þetta lá fyrir eftir að leikjunum í A-riðli lauk í kvöld. 6.3.2017 22:18
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - ÍR 79-72 | Logi leiddi Njarðvíkinga í mark Njarðvík á enn möguleika á að komast í úrslitakeppni Domino's deildar karla eftir 79-72 sigur á ÍR í hörkuleik í Ljónagryfjunni í kvöld. 6.3.2017 22:15
Hazard og Costa á skotskónum þegar Chelsea náði 10 stiga forskoti á toppnum Chelsea endurheimti 10 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 1-2 sigri á West Ham United í Lundúnaslag í kvöld. 6.3.2017 21:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Selfoss 29-29 | Jafnt í háspennu leik Grótta og Selfoss skildu jöfn 29-29 í 21. umferð Olís-deildar karla í handbolta á Seltjarnanesi í kvöld. Selfoss var 15-13 yfir í hálfleik. 6.3.2017 21:30
Haukar endurheimtu toppsætið | Mikilvægur Stjörnusigur Tuttugustuogfyrstu umferð Olís-deildar karla í handbolta lauk í kvöld með þremur leikjum. 6.3.2017 21:14
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Ak. 97-77 | Hraðlestin ræst í Keflavík Keflvíkingar tryggði sér sæti í úrslitakeppninni í kvöld. 6.3.2017 21:00
Óvænt tap Arons og lærisveina hans Lærisveinar Arons Kristjánssonar í Aalborg töpuðu óvænt fyrir Ribe-Esbjerg á útivelli, 36-34, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 6.3.2017 20:10
Sif: Gátum nýtt okkar líkamlega styrk Sif Atladóttir lék allan leikinn þegar Ísland gerði markalaust jafntefli við Spán í lokaumferð riðlakeppninnar á Algarve-mótinu í Portúgal í dag. 6.3.2017 19:16
Sjö ára uppbygging Fjölnis bar ávöxt: „Þetta var mögnuð tilfinning“ Fjölnir henti táningum í djúpu laugina fyrir sjö árum síðan og er komið upp í Olís-deild karla í handbolta í fyrsta sinn í sögu félagsins. 6.3.2017 19:00
Pep: Chelsea er næstum því óstöðvandi Pep Guardiola, stjóri Man. City, segir að sitt lið verði að vinna alla þá leiki sem liðið á eftir til að eygja von um að vinna ensku deildina. 6.3.2017 18:00
Westbrook á ekki skilið að vera valinn bestur Russell Westbrook, leikmaður Oklahoma City Thunder, er að eiga einstakt tímabil í NBA-deildinni en hann er samt ekki að ná því að heilla Mark Cuban, eiganda Dallas Mavericks. 6.3.2017 17:30
Viðar Ari seldur til Brann Fjölnir hefur gengið frá sölu á Viðari Ara Jónssyni til Brann. 6.3.2017 17:16
Stelpurnar gerðu jafntefli við Spán Íslenska kvennalandsliðið endaði í þriðja sæti B-riðils Algarve-mótsins eftir markalaust jafntefli við Spán en Ísland skoraði ekki í 262 mínútur eftir að jafna á móti Noregi í fyrsta leik. 6.3.2017 16:45
Vill lögleiða fótboltabulluslagsmál Rússneski stjórnmálamaðurinn Igor Lebedev er með framúrstefnulegar hugmyndir. 6.3.2017 16:00
Búið að kæra Zlatan og Mings Zlatan Ibrahimovic, leikmaður Man. Utd, og Tyrone Mings, leikmaður Bournemouth, gætu átt yfir höfði sér leikbann. 6.3.2017 14:56
Blöðin eru að ljúga Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það sé ekkert til í þeim fréttum að Alexis Sanchez hafi lent í hávaðarifrildi við liðsfélaga sína á æfingu. 6.3.2017 13:23
Wenger og Sanchez heilsuðust Það telst iðulega ekki til mikilli tíðinda er menn heilsast en það var talsverð frétt í handabandi á æfingu Arsenal í morgun. 6.3.2017 12:30
Byrjunarliðið gegn Spáni: Sonný Lára í markinu og aftur þriggja manna vörn Ísland spilar síðasta leikinn í riðlakeppni Algarve-mótsins í dag á móti vel spilandi liði Spánar. 6.3.2017 11:41
Guðmundur hættur með danska landsliðið Danska handknattleikssambandið tilkynnti í dag að Guðmundur Guðmundsson væri hættur að þjálfa danska landsliðið. 6.3.2017 11:36
Engin tónlist í Madison Square Garden Sú tilraun NY Knicks að hafa enga tónlist og engin skemmtiatriði í fyrri hálfleik gegn Golden State í nótt sló ekki beint í gegn hjá leikmönnum liðanna. 6.3.2017 11:15
Johnson vann í Mexíkó Dustin Johnson sannaði um helgina að það er engin tilviljun að hann er í efsta sætinu á heimslistanum í golfi. 6.3.2017 10:45
Sjáðu mörk Kane í níunda heimasigrinum í röð Tottenham og Manchester City unnu leiki sína í ensku úrvalsdeildinni í gær. 6.3.2017 10:00
Ívar: Bara hlegið og öskrað í Körfuboltakvöldi Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, reyndi að halda uppi vörnum fyrir sjálfan sig í gær eftir skíðaferðina frægu sem hann fór í er Haukar spiluðu mikilvægasta leik tímabilsins fyrir síðustu helgi. 6.3.2017 09:00
Sanchez settur á bekkinn eftir rifrildi á æfingu Það sauð upp úr á æfingu hjá Arsenal í aðdraganda leiksins gegn Liverpool. 6.3.2017 08:30
Ótrúleg sigurkarfa hjá Degi Kár í Síkinu Það vantaði ekkert upp á dramatíkinu í Síkinu í gær er Grindavík vann magnaðan sigur á Tindastóli. 6.3.2017 08:00
Warriors aftur á sigurbraut Stephen Curry er kominn í tíunda sætið á lista yfir þá leikmenn sem hafa skorað flestar þriggja stiga körfur í sögu NBA-deildarinnar. 6.3.2017 07:30
Mismundandi andstæðingar gera mótið mjög skemmtilegt í ár Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður aftur í sviðsljósinu á Algarve-mótinu í dag þegar stelpurnar okkar mæta Spánverjum í lokaleik sínum í riðlinum. Leikur Íslands og Spánar hefst klukkan 14.45 að íslenskum tíma. 6.3.2017 07:00
Llorente fær Gylfa til þess að blómstra Fernando Llorente hefur gengið í gegnum endurnýjun lífdaga undir stjórn Pauls Clement hjá Swansea. Hann vinnur einstaklega vel með Gylfa Sigurðssyni og saman hafa þeir skotið Swansea úr botnsætinu. 6.3.2017 06:00
Lukaku orðinn markahæstur hjá Everton í sögu ensku úrvalsdeildarinnar | Sjáðu mörkin Romelu Lukaku skoraði fyrra mark Everton í 3-2 tapi fyrir Tottenham í dag. 5.3.2017 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Grindavík 98-101 | Flautuþristur Dags Kárs réði úrslitum Dagur Kár Jónsson tryggði Grindavík dramatískan sigur á Tindastóli, 98-101, með flautuþristi í næstsíðustu umferð Domino's deildar karla í kvöld. 5.3.2017 22:45
Ívar: Hefði verið rekinn ef Snæfells-leikurinn hefði tapast Það var þungu fargi létt af Ívari Ásgrímssyni, þjálfara Hauka, eftir sigurinn á Stjörnunni í kvöld. Sæti í deildinni tryggt og það eftir umdeilda skíðaferð hans. 5.3.2017 22:23
Hrafn: Sárt að tapa líka utan vallar "Þessi leikur tapast á því hvernig við komum inn í hann og þetta er orðið þreytt,“ sagði hundsvekktur þjálfari Stjörnunnar, Hrafn Kristjánsson, eftir tapið gegn Haukum í kvöld. 5.3.2017 22:20
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 78-87 | Haukar brunuðu yfir Stjörnuna Haukar þjöppuðu sér saman í kvöld og unnu heldur betur stóran sigur á nágrönnum sínum í Stjörnunni. Sigurinn tryggði sætið í efstu deild á næsta tímabili. 5.3.2017 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Þór Þorl. 86-95 | Skallarnir fallnir Skallagrímur féll í kvöld úr Domino's deild karla eftir aðeins eins árs veru. 5.3.2017 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - KR 67-87 | KR-ingar orðnir deildarmeistarar KR-ingar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn og heimavallarrétt út úrslitakeppina með tuttugu stiga sigri á Snæfelli í Stykkishólmi í kvöld, 87-67. 5.3.2017 20:45