Fleiri fréttir

Ólafía Þórunn í 69. sæti eftir erfiðan þriðja hring

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, náði sér ekki jafn vel á strik þriðja hring á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum í dag en Ólafía lék hringinn á 77 höggum, fjórum höggum yfir pari.

Stórskotahríð þegar Skytturnar sigruðu Southampton

Arsenal með knattspyrnustjóra sinn í stúkunni blés til veislu á St. Marys vellinum í dag en Skytturnar unnu öruggan 5-0 sigur á Dýrlingunum og komust með því í 16-liða úrslit enska bikarsins.

Chelsea kafsigldi Brentford á heimavelli

Sterkt lið Chelsea vann öruggan 4-0 sigur á Brentford í 32-liða úrslitum enska bikarsins í dag en Chelsea gerði snemma út um leikinn með tveimur mörkum í fyrri hálfleik.

Nýtt vallarmet sett á Bahamaeyjum í gær

Ólafía er í tuttugasta sæti fyrir þriðja hringinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á LPGA-mótaröðinni en efstu kylfingarnir hafa leikið hreint út sagt ótrúlegt golf á fyrstu tveimur dögunum.

Öruggt hjá Manchester City á Selhurst Park

Manchester City vann öruggan sigur á Crystal Palace á Selhurst Park í 32-liða úrslitum enska bikarsins en leiknum lauk með 3-0 sigri Manchester City og sáu Leroy Sane, Raheem Sterling og Yaya Toure um markaskorunina.

Jón Daði og félagar slógu Liverpool út á Anfield

Jón Daði Böðvarsson og félagar í Wolves gerðu sér lítið fyrir og slógu út úrvalsdeildarlið Liverpool í hádegisleik enska bikarsins en þetta var þriðja tap Liverpool á Anfield í röð.

Annað tap Granada í röð

Sverrir Ingi lék allan leikinn í 0-2 tapi gegn Villareal í spænsku deildinni í dag en þetta var annar leikur Sverris í byrjunarliðinu sem mun þreyta frumraun sína á heimavelli um næstu helgi.

Norðmenn í úrslit í fyrsta sinn

Það verða Norðmenn sem mæta Frökkum í úrslitaleiknum á HM í handbolta í París á sunnudaginn. Noregur vann þriggja marka sigur, 25-28, á Króatíu í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld.

Höttur vann toppslaginn | Myndir

Höttur náði fjögurra stiga forskoti á toppi 1. deildar karla í körfubolta með góðum útisigri á Fjölni, 70-87, í uppgjöri toppliðanna í Grafarvogi í kvöld.

Wenger í fjögurra leikja bann

Enska knattspyrnusambandið hefur úrskurðað Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, í fjögurra leikja bann vegna framkomu hans í leik Arsenal og Burnley um síðustu helgi.

Manor-liðið í Formúlu 1 er gjaldþrota

Starfsfólk Manor liðsins í Formúlu 1 var sent heim í dag. Enginn kaupandi fannst en liðið var komið í skiptameðferð. Liðið er komið í gjaldþrotameðferð.

Sjá næstu 50 fréttir