Fleiri fréttir

Ólafía seint af stað í dag

Er í sama ráshópi og í gær en er á meðal síðustu kylfinga sem ræsir út á Pure Silk mótinu á Bahama-eyjum.

Aron: Erum sjálfum okkur verstir í slæma kaflanum

Aron Pálmarsson gat ekki verið með íslenska landsliðinu á HM í handbolta vegna meiðsla. Hann gefur álit sitt á frammistöðu þess í Frakklandi og telur að landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson sé á réttri leið.

Taskovic í Grafarvoginn

Igor Taskovic skrifaði í kvöld undir samning við Fjölni um að leika með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar.

Frakkar enn og aftur í úrslit

Frakkar eru komnir í úrslit á HM í handbolta eftir sex marka sigur á Slóvenum, 31-25, í fyrri undanúrslitaleiknum í kvöld.

Finnur Freyr: Nýr leikmaður kynntur á laugardag

Finnur Freyr Stefánsson þjálfari KR sagðist vera ánægður með sigurinn gegn Haukum í Dominos-deildinni í kvöld og þá sérstaklega í ljósi þeirra breytinga sem áttu sér stað þegar Cedrick Bowen var sendur heim.

Renault semur við Castrol

Formúlu 1 lið Renault hefur samið við olíufélagið BP um að verða styrktaraðili liðsins og sjá því fyrir eldsneyti og smurolíu á komandi tímabili. BP mun gera slíkt undir Castrol merkjum sínum.

Tokic til Blika

Króatíski framherjinn Hrvoje Tokic er genginn í raðir Breiðabliks.

NBA-meistararnir í Cleveland vildu ekki fá Carmelo Anthony

Carmelo Anthony, stórstjarna New York Knicks liðsins í NBA-deildinni í körfubolta, hefur átt betri daga en þessi öflugi leikmaður hefur aldrei komist langt í úrslitakeppninni á sínum ferli. Nú síðast sagði eitt besta lið deildarinnar "nei takk“ þegar því var boðið að fá til sín Melo.

Enn eitt tapið hjá Clevelend

LeBron James og félagar í meistaraliði Cleveland Cavaliers hafa tapað sex af síðustu átta leikjum sínum.

Sjá næstu 50 fréttir