Fleiri fréttir

Tiger keppir næst í lok janúar

Dagskráin á nýja árinu er smám saman að skýrast hjá kylfingnum Tiger Woods sem snéri til baka undir lok síðasta árs eftir langvinn meiðsli.

Elfar Freyr lánaður til Horsens

Elfar Freyr Helgason hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Breiðablik. Við sama tækifæri gengu Breiðablik og Horsens frá samkomulagi um að Elfar færi til danska úrvalsdeildarliðsins á láni.

Logi með einu stigi meira en Brynjar Þór

Seinni umferð Domino's-deildar karla í körfubolta hefst í kvöld en hér fyrir neðan má sjá hvaða bandarísku og íslensku leikmenn sköruðu fram úr í tölfræðinni í fyrstu ellefu umferðum tímabilsins.

Þriggja hesta kapphlaup á nýju ári

Domino's-deild karla í körfubolta fer aftur af stað eftir jólafrí í kvöld. Hún hefst með látum með Suðurnesja­slag. Kristinn G. Friðriksson, sérfræðingur íþróttadeildar 365, fer yfir seinni hlutann fyrir Fréttablaðið.

Arsenal-menn fögnuðu örugglega í kvöld

Chelsea mistókst að vinna sinn fjórtánda deildarleik í röð í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Arsenal-menn fögnuðu þessum úrslitum eins og önnur lið í toppbaráttunni en Arsenal gat einnig fagnað því að Chelsea tókst ekki að jafna metið þeirra.

Rut fagnaði sigri á gamla heimavellinum

Íslenska landsliðskonan Rut Arnfjörð Jónsdóttir fagnaði sigri á móti sínum gömlu félögum og á sínum gamla heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Geir gefur ekki kost á sér til formanns KSÍ

Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, hefur ákveðið að gefa ekki áfram kost á sér til formanns KSÍ. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá honum sem er má sjá í heild sinni hér að neðan.

Chapecoense á von á 20 leikmönnum

Brasilíska félagið Chapecoense mun fá 20 nýja leikmenn fyrir næsta tímabil í brasilíska boltanum. Félagið missti 19 manns í flugslysi í Kólumbíu í desember.

Zlatan bestur að mati stuðningsmanna

Zlatan Ibrahimovic, framherji Man. Utd, hefur verið valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í desember hjá knattspyrnuunnendum.

Pascal Wehrlein til Sauber

Varaökumaður Mercedes liðsins og keppnisökumaður Manor liðsins, Pascal Wehrlein hefur gengið til liðs við Sauber liðið. Ökumannsmarkaðurinn er að skýrast eftir brotthvarf heimsmeistarans Nico Rosberg.

Sjá næstu 50 fréttir