Fleiri fréttir

Mosfellingar sigu fram úr undir lokin

Afturelding er komið í úrslit Flugfélags Íslands bikarsins í handbolta eftir sigur á Val, 25-23, í fyrri undanúrslitaleiknum í kvöld.

Stjóri Gylfa rekinn

Enska úrvalsdeildarliðið Swansea City hefur sagt knattspyrnustjóranum Bob Bradley upp störfum.

Landsliðskona átti ekki fyrir mat

Landsliðsþjálfarar kvenna, Freyr Alexandersson og Ásmundur Haraldsson, eru í áhugaverðu viðtali við jólablað Gróttu þar sem farið er um víðan völl.

Inter vill fá Lucas

Ítalska félagið Inter hefur sýnt mikinn áhuga á því að fá miðjumanninn Lucas Leiva frá Liverpool.

Jöfnuðu heimsmet Ajax

Velska meistaraliðið The New Saints skráði sig í sögubækurnar í gær.

Cleveland tapaði án James

Detroit Pistons batt enda á fimm leikja taphrinu sína í nótt er liðið vann óvæntan sigur á NBA-meisturum Cleveland Cavaliers.

Chelsea-tríó með doktorsgráðu í markafræði

Chelsea vann tólfta leikinn í röð í ensku úrvalsdeildinni sem er met. Allt hefur breyst síðan Antonio Conte skipti um leikkerfi. Chelsea er meira að segja komið með sitt eigið ofurtríó sem er á pari við þau á Spáni.

PSG vill Coutinho í janúar

Paris Saint Germain er að undirbúa 40 milljónir punda tilboð í Philippe Coutinho, stjörnu Liverpool, í janúar-glugganum, en PSG hefur haft áhuga lengi á kappanum.

Þórir: Þar finnst mér fótboltinn hafa farið fram úr sér

Fótboltinn hefur farið fram úr sér í að einstaklingurinn verði stærri en liðið. Þetta sagði Þórir Hergeirsson, þjálfari norsku Evrópumeistarana í handbolta, í samtali við Tómas Þór Þórðarson, en brot úr viðtalinu var sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Red Bull ekki að kaupa West Ham

West Ham hefur hafnað þeim sögusögnum um að liðið sé að undirbúa sölu á félöginu til orkudrykkjarisans Red Bull.

Ragnar skoraði í sigri Fulham

Ragnar Sigurðsson var á skotskónum fyrir Fulham í dag, en hann skoraði annað mark Fulham í 2-0 sigri á Ipswich Town á útivelli í ensku B-deildinni.

Hazard í hóp með Eið Smára

Eden Hazard, leikmaður Chelsea, komst í dag í hóp þeirra leikmanna sem hafa skorað 50 mörk eða fleiri fyrir Chelsea.

Grátlegt jafntefli hjá Cardiff

Aron Einar Gunnarsson spilaði allan leikinn fyrir Cardiff sem gerði grátlegt jafntefli við Brentford, 2-2, í ensku B-deildinni í dag.

Stóri Sam byrjar á jafntefli

Watford og Crystal Palace skildu jöfn, 1-1, í fyrsta leik dagsins af átta í enska boltanum, en þetta var fyrsti leikur Sam Allardyce sem stjóri Crystal Palace.

Sjá næstu 50 fréttir