Fleiri fréttir

Hefur komist upp margar brekkur

Margrét Lára Viðarsdóttir hefur glímt við þrálát meiðsli í lærum í tæpan áratug. Hún gekkst undir aðgerð á hægra læri árið 2012 og fer nú í svipaða aðgerð á því vinstra.

NBA: Draumabyrjun Dwyane Wade með Chicago Bulls | Myndbönd

Dwyane Wade gat ekki byrjað mikið betur í fyrsta leik sínum með Chicago Bulls í NBA-deildinni en hann gerði í nótt. Dwight Howard fagnaði líka í frumraun sinni með Atlanta Hawks. San Antonio Spurs byrjar tímabilið á tveimur sigurleikjum.

Freyr: Mun kafa djúpt eftir lausnum

Árið hjá A-landsliði kvenna í knattspyrnu var frábært. Liðið tryggði sér þátttökurétt á EM í Hollandi og náði góðum árangri á æfingamóti í Kína. Framherjavandræði gætu þó sett strik í reikninginn á EM-árinu 2017.

FH eyðir mýtunni um tíu marka manninn

FH-ingar urðu annað árið í röð Íslandsmeistarar í Pepsi-deild karla án þess að hafa tíu marka mann innan sinna raða. Skagamenn náðu því á ­níunda áratugnum en síðan eru liðin meira en þrjátíu ár.

Telma samdi við meistarana

Stjarnan fékk góðan liðsstyrk þegar Telma Hjaltalín Þrastardóttir samdi við Íslandsmeistarana.

Sjá næstu 50 fréttir