Fleiri fréttir Southgate fær fullt af milljónum fyrir þessa tvo mánuði Gareth Southgate fær ágætis laun fyrir að hlaupa í skarðið fyrir Sam Allardyce sem þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu. 5.10.2016 13:00 Svona var blaðamannafundur KSÍ | Myndband Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ. 5.10.2016 12:17 Memphis: Að vera varamaður er ekkert fyrir mig Hollendingurinn Memphis Depay hefur ekki áhuga á því að vera áfram hjá Man. Utd ef hann á að sitja á bekknum hjá félaginu. 5.10.2016 11:15 Jón Daði: Við erum aldrei saddir Það er nokkur óvissa um hvort Jón Daði Böðvarsson geti spilað með íslenska landsliðinu gegn Finnum í undankeppni HM á morgun. 5.10.2016 10:30 Arsenal græddi mestan pening af öllum félögum í Evrópu Arsenal er það lið í evrópskum fótbolta sem tekur inn mestan pening í kassann á sínum heimaleikjum en þetta kemur fram í nýrri úttekt Deloitte. 5.10.2016 10:00 Allardyce bað Rooney afsökunar Wayne Rooney, landsliðsfyrirliði Englands, var ekkert allt of sáttur við Sam Allardyce eftir eina leikinn sem Allardyce stýrði hjá enska landsliðinu. 5.10.2016 09:30 Warnock orðinn þjálfari Arons Einars Cardiff City, félag Arons Einars Gunnarssonar, hefur staðfest að það sé búið að ráða Neil Warnock sem knattspyrnustjóra félagsins. 5.10.2016 09:03 Aron Einar: Er víkingaklappið ekki orðið svolítið þreytt? Ef Ísland vinnur Finnland á Laugardalsvelli á morgun verða að teljast litlar líkur á því að landsliðsfyrirliðinn, Aron Einar Gunnarsson, muni leiða víkingaklapp eins og hann gerði á EM. 5.10.2016 08:30 Rétt að segja að við séum aðhlátursefni Enski landsliðsmaðurinn Danny Rose segist taka undir þau orð Alan Shearer að enska landsliðið sé aðhlátursefni. 5.10.2016 08:00 Fyrsta orrustan um Vesturlandið í dag Domino's-deild kvenna fer af stað í kvöld og það er sannkallaður stórleikur á dagskrá í fyrstu umferð. 5.10.2016 06:30 Þetta er besti völlurinn Aron Elís Þrándarson verður á gamla heimavellinum í dag þegar íslensku strákarnir í 21 árs liðinu mæta Skotum. Liðið er tveimur sigurleikjum frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM næsta sumar. 5.10.2016 06:00 Guardiola búinn að slökkva á nettengingunni Pep Guardiola hefur gert miklar breytingar hjá Manchester City, jafnt innan vallar sem utan. 4.10.2016 23:15 Warnock líklegastur til að taka við Cardiff Samkvæmt heimildum Sky Sports verður Neil Warnock næsti knattspyrnustjóri Cardiff City. 4.10.2016 22:27 Stjóri Gylfa er mikill aðdáandi Stjórans Bob Bradley, nýráðinn knattspyrnustjóri Swansea City, er mikill aðdáandi hins eina sanna Stjóra, Bruce Springsteen. 4.10.2016 22:00 Karlremban látin æfa með kvennaliðinu Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag kom tékkneski markvörðurinn Thomas Koubek sér í klandur fyrir karlrembuleg ummæli sín eftir leik Sparta Prag og Zbrojovka Brno um síðustu helgi. 4.10.2016 21:30 Þorvaldur hættur hjá Keflavík Þorvaldur Örlygsson er hættur sem þjálfari karlaliðs Keflavíkur í fótbolta eftir aðeins eitt ár í starfi. 4.10.2016 21:02 Körfuboltakvöld: Upphitunarþáttur fyrir Domino's deild kvenna Domino's deild kvenna hefst á morgun með fjórum leikjum. 4.10.2016 20:00 Aubameyang: Pabbi talaði við Man City Markahrókurinn Pierre-Emerick Aubameyang segir að faðir sinn hafi rætt við Manchester City í sumar. 4.10.2016 19:30 Taskovic á förum frá Víkingi Víkingur R. ætlar ekki að framlengja samning serbneska miðjumannsins Igor Taskovic. 4.10.2016 18:00 Aron kom að níu mörkum í öruggum sigri Veszprém Aron Pálmarsson átti góðan leik þegar Veszprém vann sjö marka sigur, 32-25 á Celje í SEHA-deildinni í handbolta. 4.10.2016 17:37 Íslendingaliðin halda áfram að skipta um stjóra Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson verður væntanlega kominn með nýjan knattspyrnustjóra þegar hann snýr aftur til Cardiff City eftir landsleikjahléið. 4.10.2016 16:27 Kínafararnir klárir | Berglind Hrund eini nýliðinn Freyr Alexandersson, íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 22 leikmenn sem fara til Kína og taka þar þátt í æfingamóti 20.-24. október næstkomandi. 4.10.2016 15:59 Franski landsliðsþjálfarinn til varnar Paul Pogba Manchester United gerði franska miðjumanninn Paul Pogba að dýrasta knattspyrnumanni sögunnar í sumar en byrjun Pogba á Old Trafford hefur ekki alveg staðið undir væntingum. 4.10.2016 15:30 Bradley: Stórt tækifæri fyrir bandaríska knattspyrnu Forráðamenn Swansea City komu ansi mörgum á óvart er þeir réðu Bob Bradley sem stjóra félagsins. Hann verður fyrsti Bandaríkjamaðurinn sem stýrir liði í ensku úrvalsdeildinni. 4.10.2016 15:00 Þrettán ára undrabarn spilaði fyrir U-20 ára lið Celtic | Myndband Hinn 13 ára gamli Karamoko Dembele er á allra vörum í dag eftir að hafa spilað sinn fyrsta leik fyrir U-20 ára lið Celtic í gær. 4.10.2016 14:30 Ólík byrjun hjá tveimur Íslandsmeistarakönum Snæfells Bandarísku leikmenn Íslandsmeistaraliða Snæfells undanfarin tvö ár spila nú báðar í þýsku deildinni en þessir frábæru leikmenn vildu báðar reyna fyrir sér í sterkari deild. 4.10.2016 14:00 Jeffs heldur áfram með kvennalið ÍBV Karlaliðið mætir til leiks í vor með nýjan þjálfara við stjórnvölinn. 4.10.2016 13:56 Lewandowski: Klopp getur gert Liverpool að meisturum Pólski landsliðsframherjinn Robert Lewandowski þekkir vel til Jürgen Klopp frá tíma þeirra saman hjá Borussia Dortmund og Pólverjinn hefur trú á gamla stjóranum sínum á Anfield. 4.10.2016 13:00 Gylfi: Vonandi nær Bradley að snúa þessu við Gylfi Þór Sigurðsson er kominn með nýjan þjálfara hjá Swansea, Bandaríkjamanninn Bob Bradley. 4.10.2016 12:30 Björn: Horfir aldrei á fótbolta en missti ekki af leik með landsliðinu Björn Bergmann Sigurðarson er kominn aftur inn í A-landsliðshópinn eftir fimm ára fjarveru. 4.10.2016 11:37 Karl hættur hjá kvennaliði Gróttu Karl Erlingsson verður ekki áfram aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara Gróttu í kvennahandboltanum en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Handknattleiksdeild Gróttu. 4.10.2016 10:54 Telur of mikið kynlíf eyðileggja deildina Fyrrum landsliðsþjálfari Gana segir að ungir knattspyrnumenn þjóðarinnar geti ekki staðist hinar fögru konur landsins og það komi niður á fótboltanum í landinu. 4.10.2016 10:30 Song ekki lengur í dái Kamerúninn Rigobert Song veiktist alvarlega á dögunum og er enn í lífshættu. 4.10.2016 10:00 Breytingar hjá SVFR á Laxárdalssvæðinu Laxárdalurinn í Laxá í Aðaldal er svæði sem er rómað fyrir fegurð og stóra urriða en veiðin hefur þó verið að minnka síðustu ár. 4.10.2016 09:51 Liðsfélagi Jóhanns valinn í enska landsliðið Gareth Southgate, bráðabirgðalandsliðsþjálfari Englands, hefur þurft að gera breytingu á landsliðshópi sínum. 4.10.2016 09:30 Balotelli talaði einu sinni við Klopp Mario Balotelli er byrjaður að skora mörk á nýjan leik en það virðist eiga afar vel við hann að spila með Nice í franska fótboltanum. 4.10.2016 09:00 „Konur eiga að vera við eldavélina“ Tékkneski markvörðurinn Thomas Koubek hefur beðist afsökunar á niðrandi ummælum um kvenkynsaðstoðardómara á dögunum. 4.10.2016 08:30 Vill fá 48 lið á HM Hinn nýi forseti FIFA, Gianni Infantino, hefur nú mælt með rótttækum breytingum á HM í fótbolta. 4.10.2016 08:00 Söguleg stigasöfnun Willums KR tryggði sér sæti í Evrópukeppni með mögnuðum endaspretti en liðið vann fimm síðustu leikina. Willum Þór Þórsson tók við liðinu í tíunda sæti í júní og fór með það upp í bronssætið á þremur mánuðum. 4.10.2016 06:00 Körfuboltakvöld: Sérstök útgáfa af Fannar skammar Fyrsti þáttur Domino's Körfuboltakvölds var sendur beint út frá Kex Hostel á föstudaginn var. 3.10.2016 23:15 Danny Ings með þrennu fyrir Liverpool Danny Ings skoraði öll þrjú mörkin fyrir varalið Liverpool í dag þegar liðið vann 3-0 útisigur á Ipswich Town á Portman Road. 3.10.2016 22:30 Körfuboltakvöld: Hvað gerir KR í vetur? Fyrsti þáttur Domino's Körfuboltakvölds var sendur út frá Kex Hostel á föstudaginn var. 3.10.2016 22:00 Århus kastaði frá sér sigrinum Íslendingaliðið Århus tapaði með minnsta mun, 29-30, fyrir GOG í dönsku 1. deildinni í handbolta í kvöld. 3.10.2016 21:26 Adam Haukur áfram á Ásvöllum Adam Haukur Baumruk hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Íslandsmeistara Hauka. 3.10.2016 21:15 Ragnar: Lít á alla heimaleiki sem skyldusigur Ragnar Sigurðsson segist kunna vel við sig hjá Fulham en hann gekk til liðs við enska B-deildarliðið í ágúst. Hann er ánægður með fyrstu vikurnar hjá nýja liðinu. 3.10.2016 20:58 Sjá næstu 50 fréttir
Southgate fær fullt af milljónum fyrir þessa tvo mánuði Gareth Southgate fær ágætis laun fyrir að hlaupa í skarðið fyrir Sam Allardyce sem þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu. 5.10.2016 13:00
Svona var blaðamannafundur KSÍ | Myndband Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ. 5.10.2016 12:17
Memphis: Að vera varamaður er ekkert fyrir mig Hollendingurinn Memphis Depay hefur ekki áhuga á því að vera áfram hjá Man. Utd ef hann á að sitja á bekknum hjá félaginu. 5.10.2016 11:15
Jón Daði: Við erum aldrei saddir Það er nokkur óvissa um hvort Jón Daði Böðvarsson geti spilað með íslenska landsliðinu gegn Finnum í undankeppni HM á morgun. 5.10.2016 10:30
Arsenal græddi mestan pening af öllum félögum í Evrópu Arsenal er það lið í evrópskum fótbolta sem tekur inn mestan pening í kassann á sínum heimaleikjum en þetta kemur fram í nýrri úttekt Deloitte. 5.10.2016 10:00
Allardyce bað Rooney afsökunar Wayne Rooney, landsliðsfyrirliði Englands, var ekkert allt of sáttur við Sam Allardyce eftir eina leikinn sem Allardyce stýrði hjá enska landsliðinu. 5.10.2016 09:30
Warnock orðinn þjálfari Arons Einars Cardiff City, félag Arons Einars Gunnarssonar, hefur staðfest að það sé búið að ráða Neil Warnock sem knattspyrnustjóra félagsins. 5.10.2016 09:03
Aron Einar: Er víkingaklappið ekki orðið svolítið þreytt? Ef Ísland vinnur Finnland á Laugardalsvelli á morgun verða að teljast litlar líkur á því að landsliðsfyrirliðinn, Aron Einar Gunnarsson, muni leiða víkingaklapp eins og hann gerði á EM. 5.10.2016 08:30
Rétt að segja að við séum aðhlátursefni Enski landsliðsmaðurinn Danny Rose segist taka undir þau orð Alan Shearer að enska landsliðið sé aðhlátursefni. 5.10.2016 08:00
Fyrsta orrustan um Vesturlandið í dag Domino's-deild kvenna fer af stað í kvöld og það er sannkallaður stórleikur á dagskrá í fyrstu umferð. 5.10.2016 06:30
Þetta er besti völlurinn Aron Elís Þrándarson verður á gamla heimavellinum í dag þegar íslensku strákarnir í 21 árs liðinu mæta Skotum. Liðið er tveimur sigurleikjum frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM næsta sumar. 5.10.2016 06:00
Guardiola búinn að slökkva á nettengingunni Pep Guardiola hefur gert miklar breytingar hjá Manchester City, jafnt innan vallar sem utan. 4.10.2016 23:15
Warnock líklegastur til að taka við Cardiff Samkvæmt heimildum Sky Sports verður Neil Warnock næsti knattspyrnustjóri Cardiff City. 4.10.2016 22:27
Stjóri Gylfa er mikill aðdáandi Stjórans Bob Bradley, nýráðinn knattspyrnustjóri Swansea City, er mikill aðdáandi hins eina sanna Stjóra, Bruce Springsteen. 4.10.2016 22:00
Karlremban látin æfa með kvennaliðinu Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag kom tékkneski markvörðurinn Thomas Koubek sér í klandur fyrir karlrembuleg ummæli sín eftir leik Sparta Prag og Zbrojovka Brno um síðustu helgi. 4.10.2016 21:30
Þorvaldur hættur hjá Keflavík Þorvaldur Örlygsson er hættur sem þjálfari karlaliðs Keflavíkur í fótbolta eftir aðeins eitt ár í starfi. 4.10.2016 21:02
Körfuboltakvöld: Upphitunarþáttur fyrir Domino's deild kvenna Domino's deild kvenna hefst á morgun með fjórum leikjum. 4.10.2016 20:00
Aubameyang: Pabbi talaði við Man City Markahrókurinn Pierre-Emerick Aubameyang segir að faðir sinn hafi rætt við Manchester City í sumar. 4.10.2016 19:30
Taskovic á förum frá Víkingi Víkingur R. ætlar ekki að framlengja samning serbneska miðjumannsins Igor Taskovic. 4.10.2016 18:00
Aron kom að níu mörkum í öruggum sigri Veszprém Aron Pálmarsson átti góðan leik þegar Veszprém vann sjö marka sigur, 32-25 á Celje í SEHA-deildinni í handbolta. 4.10.2016 17:37
Íslendingaliðin halda áfram að skipta um stjóra Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson verður væntanlega kominn með nýjan knattspyrnustjóra þegar hann snýr aftur til Cardiff City eftir landsleikjahléið. 4.10.2016 16:27
Kínafararnir klárir | Berglind Hrund eini nýliðinn Freyr Alexandersson, íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 22 leikmenn sem fara til Kína og taka þar þátt í æfingamóti 20.-24. október næstkomandi. 4.10.2016 15:59
Franski landsliðsþjálfarinn til varnar Paul Pogba Manchester United gerði franska miðjumanninn Paul Pogba að dýrasta knattspyrnumanni sögunnar í sumar en byrjun Pogba á Old Trafford hefur ekki alveg staðið undir væntingum. 4.10.2016 15:30
Bradley: Stórt tækifæri fyrir bandaríska knattspyrnu Forráðamenn Swansea City komu ansi mörgum á óvart er þeir réðu Bob Bradley sem stjóra félagsins. Hann verður fyrsti Bandaríkjamaðurinn sem stýrir liði í ensku úrvalsdeildinni. 4.10.2016 15:00
Þrettán ára undrabarn spilaði fyrir U-20 ára lið Celtic | Myndband Hinn 13 ára gamli Karamoko Dembele er á allra vörum í dag eftir að hafa spilað sinn fyrsta leik fyrir U-20 ára lið Celtic í gær. 4.10.2016 14:30
Ólík byrjun hjá tveimur Íslandsmeistarakönum Snæfells Bandarísku leikmenn Íslandsmeistaraliða Snæfells undanfarin tvö ár spila nú báðar í þýsku deildinni en þessir frábæru leikmenn vildu báðar reyna fyrir sér í sterkari deild. 4.10.2016 14:00
Jeffs heldur áfram með kvennalið ÍBV Karlaliðið mætir til leiks í vor með nýjan þjálfara við stjórnvölinn. 4.10.2016 13:56
Lewandowski: Klopp getur gert Liverpool að meisturum Pólski landsliðsframherjinn Robert Lewandowski þekkir vel til Jürgen Klopp frá tíma þeirra saman hjá Borussia Dortmund og Pólverjinn hefur trú á gamla stjóranum sínum á Anfield. 4.10.2016 13:00
Gylfi: Vonandi nær Bradley að snúa þessu við Gylfi Þór Sigurðsson er kominn með nýjan þjálfara hjá Swansea, Bandaríkjamanninn Bob Bradley. 4.10.2016 12:30
Björn: Horfir aldrei á fótbolta en missti ekki af leik með landsliðinu Björn Bergmann Sigurðarson er kominn aftur inn í A-landsliðshópinn eftir fimm ára fjarveru. 4.10.2016 11:37
Karl hættur hjá kvennaliði Gróttu Karl Erlingsson verður ekki áfram aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara Gróttu í kvennahandboltanum en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Handknattleiksdeild Gróttu. 4.10.2016 10:54
Telur of mikið kynlíf eyðileggja deildina Fyrrum landsliðsþjálfari Gana segir að ungir knattspyrnumenn þjóðarinnar geti ekki staðist hinar fögru konur landsins og það komi niður á fótboltanum í landinu. 4.10.2016 10:30
Song ekki lengur í dái Kamerúninn Rigobert Song veiktist alvarlega á dögunum og er enn í lífshættu. 4.10.2016 10:00
Breytingar hjá SVFR á Laxárdalssvæðinu Laxárdalurinn í Laxá í Aðaldal er svæði sem er rómað fyrir fegurð og stóra urriða en veiðin hefur þó verið að minnka síðustu ár. 4.10.2016 09:51
Liðsfélagi Jóhanns valinn í enska landsliðið Gareth Southgate, bráðabirgðalandsliðsþjálfari Englands, hefur þurft að gera breytingu á landsliðshópi sínum. 4.10.2016 09:30
Balotelli talaði einu sinni við Klopp Mario Balotelli er byrjaður að skora mörk á nýjan leik en það virðist eiga afar vel við hann að spila með Nice í franska fótboltanum. 4.10.2016 09:00
„Konur eiga að vera við eldavélina“ Tékkneski markvörðurinn Thomas Koubek hefur beðist afsökunar á niðrandi ummælum um kvenkynsaðstoðardómara á dögunum. 4.10.2016 08:30
Vill fá 48 lið á HM Hinn nýi forseti FIFA, Gianni Infantino, hefur nú mælt með rótttækum breytingum á HM í fótbolta. 4.10.2016 08:00
Söguleg stigasöfnun Willums KR tryggði sér sæti í Evrópukeppni með mögnuðum endaspretti en liðið vann fimm síðustu leikina. Willum Þór Þórsson tók við liðinu í tíunda sæti í júní og fór með það upp í bronssætið á þremur mánuðum. 4.10.2016 06:00
Körfuboltakvöld: Sérstök útgáfa af Fannar skammar Fyrsti þáttur Domino's Körfuboltakvölds var sendur beint út frá Kex Hostel á föstudaginn var. 3.10.2016 23:15
Danny Ings með þrennu fyrir Liverpool Danny Ings skoraði öll þrjú mörkin fyrir varalið Liverpool í dag þegar liðið vann 3-0 útisigur á Ipswich Town á Portman Road. 3.10.2016 22:30
Körfuboltakvöld: Hvað gerir KR í vetur? Fyrsti þáttur Domino's Körfuboltakvölds var sendur út frá Kex Hostel á föstudaginn var. 3.10.2016 22:00
Århus kastaði frá sér sigrinum Íslendingaliðið Århus tapaði með minnsta mun, 29-30, fyrir GOG í dönsku 1. deildinni í handbolta í kvöld. 3.10.2016 21:26
Adam Haukur áfram á Ásvöllum Adam Haukur Baumruk hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Íslandsmeistara Hauka. 3.10.2016 21:15
Ragnar: Lít á alla heimaleiki sem skyldusigur Ragnar Sigurðsson segist kunna vel við sig hjá Fulham en hann gekk til liðs við enska B-deildarliðið í ágúst. Hann er ánægður með fyrstu vikurnar hjá nýja liðinu. 3.10.2016 20:58