Fleiri fréttir

Jón Daði: Við erum aldrei saddir

Það er nokkur óvissa um hvort Jón Daði Böðvarsson geti spilað með íslenska landsliðinu gegn Finnum í undankeppni HM á morgun.

Allardyce bað Rooney afsökunar

Wayne Rooney, landsliðsfyrirliði Englands, var ekkert allt of sáttur við Sam Allardyce eftir eina leikinn sem Allardyce stýrði hjá enska landsliðinu.

Warnock orðinn þjálfari Arons Einars

Cardiff City, félag Arons Einars Gunnarssonar, hefur staðfest að það sé búið að ráða Neil Warnock sem knattspyrnustjóra félagsins.

Þetta er besti völlurinn

Aron Elís Þrándarson verður á gamla heimavellinum í dag þegar íslensku strákarnir í 21 árs liðinu mæta Skotum. Liðið er tveimur sigurleikjum frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM næsta sumar.

Karlremban látin æfa með kvennaliðinu

Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag kom tékkneski markvörðurinn Thomas Koubek sér í klandur fyrir karlrembuleg ummæli sín eftir leik Sparta Prag og Zbrojovka Brno um síðustu helgi.

Karl hættur hjá kvennaliði Gróttu

Karl Erlingsson verður ekki áfram aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara Gróttu í kvennahandboltanum en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Handknattleiksdeild Gróttu.

Telur of mikið kynlíf eyðileggja deildina

Fyrrum landsliðsþjálfari Gana segir að ungir knattspyrnumenn þjóðarinnar geti ekki staðist hinar fögru konur landsins og það komi niður á fótboltanum í landinu.

Song ekki lengur í dái

Kamerúninn Rigobert Song veiktist alvarlega á dögunum og er enn í lífshættu.

Balotelli talaði einu sinni við Klopp

Mario Balotelli er byrjaður að skora mörk á nýjan leik en það virðist eiga afar vel við hann að spila með Nice í franska fótboltanum.

Vill fá 48 lið á HM

Hinn nýi forseti FIFA, Gianni Infantino, hefur nú mælt með rótttækum breytingum á HM í fótbolta.

Söguleg stigasöfnun Willums

KR tryggði sér sæti í Evrópukeppni með mögnuðum endaspretti en liðið vann fimm síðustu leikina. Willum Þór Þórsson tók við liðinu í tíunda sæti í júní og fór með það upp í bronssætið á þremur mánuðum.

Ragnar: Lít á alla heimaleiki sem skyldusigur

Ragnar Sigurðsson segist kunna vel við sig hjá Fulham en hann gekk til liðs við enska B-deildarliðið í ágúst. Hann er ánægður með fyrstu vikurnar hjá nýja liðinu.

Sjá næstu 50 fréttir