Fleiri fréttir

Fram skaust á toppinn

Fram skaust á topp Olís-deildar kvenna í handbolta með öruggum átta marka sigri, 20-28, á Fylki á útivelli í dag.

AGF í niðursveiflu | Góður sigur Hammarby

Björn Daníel Sverrisson og Theodór Elmar Bjarnason voru báðir í byrjunarliði AGF sem tapaði 2-1 fyrir OB á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Umdeild ákvörðun bjargaði Everton

Crystal Palace lenti undir gegn Everton á Goodison Park en jafnaði metin. Dómari leiksins dæmdi svo mark af gestunum sem var umdeild ákvörðun.

Nýliðarnir höfðu betur

Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg þurftu að sætta sig við 2-1 tap fyrir Red Bull Leipzig í 6. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Harpa: Er að upplifa allan tilfinningaskalann

"Ég er fegin, þakklát og allt þarna á tilfinningaskalanum,“ segir Harpa Þorsteinsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna árið 2016. Liðið vann FH 4-0 á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir