Dagur: Gaman að ná í þessa medalíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2016 16:07 Dagur Sigurðsson fagnar sigri í leikslok. Vísir/Anton Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í þýska landsliðinu unnu í dag bronsverðlaunin á Ólympíuleikunum í Ríó. Þýska liðið lenti undir í byrjun leiks en tók svo öll völd á vellinum og vann að lokum sex marka sigur, 31-25. „Þetta var stórkostlegt og gaman að ná í þessa medalíu. Það er ótrúlega erfitt andlega að vinna þennan leik. Það eru allir undir mikilli pressu og þar af leiðandi mjög erfitt," sagði Dagur. Þýska liðið tapaði með einu marki á móti Frökkum í undanúrslitunum en Pólverjar töpuðu í framlengingu á móti Dönum. „Okkur tókst það betur að rífa okkur upp heldur en þeir. Við höfum líka nokkra klukkutíma aukalega til þess að gera það. Þeir spiluðu seinna en við í undanúrslitunum og það getur oft skipt máli," sagði Dagur. Hann fylgdi eftir Evrópumeistaratitli með því að skila liðinu í brons á Ólympíuleikum. „Það er mjög sterkt og sýnir sterkan karakter hjá strákunum," sagði Dagur en hver var lykillinn að því að ná í verðlaun á næsta móti eftir EM-gullið? „Ég held að það hafi verið einbeitingin hjá leikmönnunum sjálfum. Við spilum annan hvern dag allt mótið í gegnum og þá þarftu að halda ótrúlegri einbeitingu," sagði Dagur. „Þessi leikur um þriðja sætið er sá erfiðasti. Þú kemur inn í leikinn eftir þessu miklu vonbrigði og það er bara ein medalía í boði. Svo er hrikalega langt í næstu leika og allt undir. Þá er þessi leikur ótrúlega erfiður," sagði Dagur. Dagur hafði því miður ekki nema stuttan tíma fyrir íslenska blaðamanninn en fram að því höfðu þýsku blaðamennirnir hópast að honum og spurt hann spjörunum úr. Robert „Bob" Hanning, varaformaður þýska handboltasambandsins, tók Dag í burtu úr viðtölunum en ekki var vitað hvert lá svona mikið á að fara. Handbolti Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Dagur: Hættulegt að taka fótinn af bensíngjöfinni Strákarnir hans Dags Sigurðssonar fylgdu á eftir þriggja marka sigri á Svíum, 32-29, í fyrsta leik handboltakeppni Ólympíuleikanna með því að vinna Pólverja með nákvæmlega sama mun í gær. Liðið lítur vel út og það er margt sem minnir á liðið sem varð Evrópumeistari í Kraków 31. janúar. 10. ágúst 2016 06:00 Fáum við íslenskan úrslitaleik? Dagur Sigurðsson og Guðmundur Guðmundsson eru komnir með lið sín í undanúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó og vinni Þýskaland og Danmörk leiki sína í dag mætast þeir í úrslitaleiknum á sunnudaginn. 19. ágúst 2016 07:00 Leikhléið hjá Degi snéri leiknum og Þjóðverjar tóku bronsið | Myndir Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handbolta tryggðu sér í dag bronsverðlaunin á Ólympíuleikunum í Ríó með því að vinna sex marka sigur á Póllandi í leiknum um þriðja sætið. 21. ágúst 2016 15:02 Narcisse kom í veg fyrir að Dagur og lærisveinar hans færu í úrslitin Daniel Narcisse tryggði Frökkum sigur á Þjóðverjum, 29-28, í fyrri undanúrslitaleiknum á Ólympíuleikunum í Ríó í kvöld. 19. ágúst 2016 20:20 Strákarnir hans Dags komnir í undanúrslit Dagur Sigurðsson er kominn með þýska handboltalandsliðið í undanúrslit á öðru stórmótinu í röð eftir að Þjóðverjar unnu stórsigur, 34-22, á Katar í 8-liða úrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó í dag. 17. ágúst 2016 18:04 Dagur: Þetta var mjög flott Dagur Sigurðsson er búinn að koma Evrópumeistaraliði Þýskalands í undaúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó en Þjóðverjar unnu tólf marka sigur á Katar, 34-22, í átta liða úrslitum keppninnar í kvöld. 17. ágúst 2016 19:51 Tveir íslenskir þjálfarar í undanúrslitunum Guðmundur Guðmundsson er komin með danska handboltalandsliðið í undanúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó eftir öruggan sjö marka sigur, 37-30, á Slóveníu í kvöld. 17. ágúst 2016 21:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Sjá meira
Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í þýska landsliðinu unnu í dag bronsverðlaunin á Ólympíuleikunum í Ríó. Þýska liðið lenti undir í byrjun leiks en tók svo öll völd á vellinum og vann að lokum sex marka sigur, 31-25. „Þetta var stórkostlegt og gaman að ná í þessa medalíu. Það er ótrúlega erfitt andlega að vinna þennan leik. Það eru allir undir mikilli pressu og þar af leiðandi mjög erfitt," sagði Dagur. Þýska liðið tapaði með einu marki á móti Frökkum í undanúrslitunum en Pólverjar töpuðu í framlengingu á móti Dönum. „Okkur tókst það betur að rífa okkur upp heldur en þeir. Við höfum líka nokkra klukkutíma aukalega til þess að gera það. Þeir spiluðu seinna en við í undanúrslitunum og það getur oft skipt máli," sagði Dagur. Hann fylgdi eftir Evrópumeistaratitli með því að skila liðinu í brons á Ólympíuleikum. „Það er mjög sterkt og sýnir sterkan karakter hjá strákunum," sagði Dagur en hver var lykillinn að því að ná í verðlaun á næsta móti eftir EM-gullið? „Ég held að það hafi verið einbeitingin hjá leikmönnunum sjálfum. Við spilum annan hvern dag allt mótið í gegnum og þá þarftu að halda ótrúlegri einbeitingu," sagði Dagur. „Þessi leikur um þriðja sætið er sá erfiðasti. Þú kemur inn í leikinn eftir þessu miklu vonbrigði og það er bara ein medalía í boði. Svo er hrikalega langt í næstu leika og allt undir. Þá er þessi leikur ótrúlega erfiður," sagði Dagur. Dagur hafði því miður ekki nema stuttan tíma fyrir íslenska blaðamanninn en fram að því höfðu þýsku blaðamennirnir hópast að honum og spurt hann spjörunum úr. Robert „Bob" Hanning, varaformaður þýska handboltasambandsins, tók Dag í burtu úr viðtölunum en ekki var vitað hvert lá svona mikið á að fara.
Handbolti Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Dagur: Hættulegt að taka fótinn af bensíngjöfinni Strákarnir hans Dags Sigurðssonar fylgdu á eftir þriggja marka sigri á Svíum, 32-29, í fyrsta leik handboltakeppni Ólympíuleikanna með því að vinna Pólverja með nákvæmlega sama mun í gær. Liðið lítur vel út og það er margt sem minnir á liðið sem varð Evrópumeistari í Kraków 31. janúar. 10. ágúst 2016 06:00 Fáum við íslenskan úrslitaleik? Dagur Sigurðsson og Guðmundur Guðmundsson eru komnir með lið sín í undanúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó og vinni Þýskaland og Danmörk leiki sína í dag mætast þeir í úrslitaleiknum á sunnudaginn. 19. ágúst 2016 07:00 Leikhléið hjá Degi snéri leiknum og Þjóðverjar tóku bronsið | Myndir Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handbolta tryggðu sér í dag bronsverðlaunin á Ólympíuleikunum í Ríó með því að vinna sex marka sigur á Póllandi í leiknum um þriðja sætið. 21. ágúst 2016 15:02 Narcisse kom í veg fyrir að Dagur og lærisveinar hans færu í úrslitin Daniel Narcisse tryggði Frökkum sigur á Þjóðverjum, 29-28, í fyrri undanúrslitaleiknum á Ólympíuleikunum í Ríó í kvöld. 19. ágúst 2016 20:20 Strákarnir hans Dags komnir í undanúrslit Dagur Sigurðsson er kominn með þýska handboltalandsliðið í undanúrslit á öðru stórmótinu í röð eftir að Þjóðverjar unnu stórsigur, 34-22, á Katar í 8-liða úrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó í dag. 17. ágúst 2016 18:04 Dagur: Þetta var mjög flott Dagur Sigurðsson er búinn að koma Evrópumeistaraliði Þýskalands í undaúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó en Þjóðverjar unnu tólf marka sigur á Katar, 34-22, í átta liða úrslitum keppninnar í kvöld. 17. ágúst 2016 19:51 Tveir íslenskir þjálfarar í undanúrslitunum Guðmundur Guðmundsson er komin með danska handboltalandsliðið í undanúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó eftir öruggan sjö marka sigur, 37-30, á Slóveníu í kvöld. 17. ágúst 2016 21:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Sjá meira
Dagur: Hættulegt að taka fótinn af bensíngjöfinni Strákarnir hans Dags Sigurðssonar fylgdu á eftir þriggja marka sigri á Svíum, 32-29, í fyrsta leik handboltakeppni Ólympíuleikanna með því að vinna Pólverja með nákvæmlega sama mun í gær. Liðið lítur vel út og það er margt sem minnir á liðið sem varð Evrópumeistari í Kraków 31. janúar. 10. ágúst 2016 06:00
Fáum við íslenskan úrslitaleik? Dagur Sigurðsson og Guðmundur Guðmundsson eru komnir með lið sín í undanúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó og vinni Þýskaland og Danmörk leiki sína í dag mætast þeir í úrslitaleiknum á sunnudaginn. 19. ágúst 2016 07:00
Leikhléið hjá Degi snéri leiknum og Þjóðverjar tóku bronsið | Myndir Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handbolta tryggðu sér í dag bronsverðlaunin á Ólympíuleikunum í Ríó með því að vinna sex marka sigur á Póllandi í leiknum um þriðja sætið. 21. ágúst 2016 15:02
Narcisse kom í veg fyrir að Dagur og lærisveinar hans færu í úrslitin Daniel Narcisse tryggði Frökkum sigur á Þjóðverjum, 29-28, í fyrri undanúrslitaleiknum á Ólympíuleikunum í Ríó í kvöld. 19. ágúst 2016 20:20
Strákarnir hans Dags komnir í undanúrslit Dagur Sigurðsson er kominn með þýska handboltalandsliðið í undanúrslit á öðru stórmótinu í röð eftir að Þjóðverjar unnu stórsigur, 34-22, á Katar í 8-liða úrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó í dag. 17. ágúst 2016 18:04
Dagur: Þetta var mjög flott Dagur Sigurðsson er búinn að koma Evrópumeistaraliði Þýskalands í undaúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó en Þjóðverjar unnu tólf marka sigur á Katar, 34-22, í átta liða úrslitum keppninnar í kvöld. 17. ágúst 2016 19:51
Tveir íslenskir þjálfarar í undanúrslitunum Guðmundur Guðmundsson er komin með danska handboltalandsliðið í undanúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó eftir öruggan sjö marka sigur, 37-30, á Slóveníu í kvöld. 17. ágúst 2016 21:45