Fleiri fréttir

Ásmundur: Ingólfur fer frjálslega með staðreyndir

Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag er Ingólfur Sigurðsson á förum frá 1. deildarliði Fram. Ingólfur var kallaður á fund í gær þar sem honum var tjáð að hann þurfi að finna sér nýtt lið því hann þykir svo slæmur í hóp.

Gísli og Guðrún Brá með forystu eftir fyrsta hring

Gísli Sveinbergsson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir leiða eftir fyrsta hringinn á Borgunarmótinu á Eimskipsmótaröðinni. Leikið er á Hvaleyrarvelli og er keppt um Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn.

Besti leikmaður EM veiðir Pokémon

Frakkinn Antoine Griezmann hefur fundið sér eitthvað annað að gera í frítíma sínum en að spila FIFA og Football Manager.

Þegar takan dettur niður

Þrátt fyrir að veiðin núna miðað við sama tíma í fyrra sé um 4.000 löxum meiri datt takan niður í mörgum ám í nokkra daga.

Hannes samdi við Randers FC

Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er orðinn leikmaður danska félagsins Randers FC en Íslendingurinn Ólafur H. Kristjánsson þjálfar einmitt liðið.

Blikar taka séns

Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa styrkt lið sitt fyrir lokaátökin í Pepsi-deild kvenna.

Ótrúleg fjögur ár á FIFA-lista

Aðeins 21 knattspyrnulandslið er fyrir ofan Ísland á nýjasta styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins sem kom út í gær. Ísland er í 22. sæti og hefur aldrei verið ofar. 109 þjóðir hafa þurft að gefa eftir sæti sitt.

Red Bull vill vinna meira á árinu

Red Bull liðið í Formúlu 1 vill vinna fleiri keppnir á árinu. Liðsstjóri Red Bull, Christian Horner segir liðið hætt að elta Ferrari. Liðið setji nú markið á Mercedes.

Sjá næstu 50 fréttir