Signý nær forskotinu í kvennaflokki | Axel heldur forskotinu Kristinn Páll Teitsson skrifar 17. júlí 2016 15:21 Signý Arnórs Mynd/Sigurður Elvar Signý Arnórsdóttir úr GK leiðir á Borgunarmótinu í golfi þegar lokahringurinn er hálfnaður en hún hefur leikið frábært golf á köflum í dag. Guðrún Brá var með tveggja högga forskot fyrir lokahringinn en hún var á pari á fyrri níu holum vallarins með einn fugl og einn skolla. Hún fylgdi því eftir með skolla og tvöföldum skolla á 10. og 11. braut og var komin 10 höggum yfir parið þegar sjö holur voru eftir. Á sama tíma hefur Signý krækt í fimm fugla, tvo skolla og einn tvöfaldan skolla og er á átta höggum yfir pari eftir ellefu holur þegar þetta er skrifað. Í karlaflokki heldur Axel Bóasson forskotinu á heimavelli eftir níu holur en er í dag á þremur höggum undir pari eftir níu holur og alls átta höggum undir pari á mótinu. Alfreð Brynjar Kristinsson og Gísli Sveinbergsson eru ekki langt undan en þeir eru tveimur höggum á eftir Axeli þegar lokahringurinn er hálfnaður. Golf Tengdar fréttir Gísli og Guðrún Brá með forystu eftir fyrsta hring Gísli Sveinbergsson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir leiða eftir fyrsta hringinn á Borgunarmótinu á Eimskipsmótaröðinni. Leikið er á Hvaleyrarvelli og er keppt um Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn. 15. júlí 2016 17:28 Guðrún Brá með tveggja högga forskot fyrir lokahringinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, leiðir fyrir lokahringinn á Borgunarmótinu á Eimskipsmótaröðinni en hún er með tveggja högga forskot á Signýju Arnórsdóttir úr GK. 16. júlí 2016 14:41 Axel leiðir fyrir lokahringinn Axel Bóasson leiðir með einu höggi fyrir lokahringinn á Borgunarmótinu á Eimskipsmótaröðinni en Gísli Sveinbergsson, Alfreð Brynjar Kristinsson og Ólafur Björn Loftsson eru ekki langt undan. 16. júlí 2016 16:45 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Íslenski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Sjá meira
Signý Arnórsdóttir úr GK leiðir á Borgunarmótinu í golfi þegar lokahringurinn er hálfnaður en hún hefur leikið frábært golf á köflum í dag. Guðrún Brá var með tveggja högga forskot fyrir lokahringinn en hún var á pari á fyrri níu holum vallarins með einn fugl og einn skolla. Hún fylgdi því eftir með skolla og tvöföldum skolla á 10. og 11. braut og var komin 10 höggum yfir parið þegar sjö holur voru eftir. Á sama tíma hefur Signý krækt í fimm fugla, tvo skolla og einn tvöfaldan skolla og er á átta höggum yfir pari eftir ellefu holur þegar þetta er skrifað. Í karlaflokki heldur Axel Bóasson forskotinu á heimavelli eftir níu holur en er í dag á þremur höggum undir pari eftir níu holur og alls átta höggum undir pari á mótinu. Alfreð Brynjar Kristinsson og Gísli Sveinbergsson eru ekki langt undan en þeir eru tveimur höggum á eftir Axeli þegar lokahringurinn er hálfnaður.
Golf Tengdar fréttir Gísli og Guðrún Brá með forystu eftir fyrsta hring Gísli Sveinbergsson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir leiða eftir fyrsta hringinn á Borgunarmótinu á Eimskipsmótaröðinni. Leikið er á Hvaleyrarvelli og er keppt um Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn. 15. júlí 2016 17:28 Guðrún Brá með tveggja högga forskot fyrir lokahringinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, leiðir fyrir lokahringinn á Borgunarmótinu á Eimskipsmótaröðinni en hún er með tveggja högga forskot á Signýju Arnórsdóttir úr GK. 16. júlí 2016 14:41 Axel leiðir fyrir lokahringinn Axel Bóasson leiðir með einu höggi fyrir lokahringinn á Borgunarmótinu á Eimskipsmótaröðinni en Gísli Sveinbergsson, Alfreð Brynjar Kristinsson og Ólafur Björn Loftsson eru ekki langt undan. 16. júlí 2016 16:45 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Íslenski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Sjá meira
Gísli og Guðrún Brá með forystu eftir fyrsta hring Gísli Sveinbergsson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir leiða eftir fyrsta hringinn á Borgunarmótinu á Eimskipsmótaröðinni. Leikið er á Hvaleyrarvelli og er keppt um Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn. 15. júlí 2016 17:28
Guðrún Brá með tveggja högga forskot fyrir lokahringinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, leiðir fyrir lokahringinn á Borgunarmótinu á Eimskipsmótaröðinni en hún er með tveggja högga forskot á Signýju Arnórsdóttir úr GK. 16. júlí 2016 14:41
Axel leiðir fyrir lokahringinn Axel Bóasson leiðir með einu höggi fyrir lokahringinn á Borgunarmótinu á Eimskipsmótaröðinni en Gísli Sveinbergsson, Alfreð Brynjar Kristinsson og Ólafur Björn Loftsson eru ekki langt undan. 16. júlí 2016 16:45