Fleiri fréttir

Ásmundur kominn með Framara í toppbaráttuna

Framarar unnu endurkomusigur á Leikni Reykjavík í Inkasso-deildinni á Laugardalsvellinum í kvöld. Sigurinn skilar Framliðinu upp í fjórða sæti deildarinnar með tólf stig.

Hannes montar sig aðeins og má það líka | Myndband

Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska fótboltalandsliðsins, hefur staðið sig frábærlega á Evrópumótinu í Frakklandi og verið lykilmaður á bak við það að íslenska liðið er komið í sextán liða úrslit keppninnar.

LeBron fer ekki til Ríó

Stjörnunum heldur áfram að fækka í bandaríska körfuboltalandsliðinu fyrir ÓL í Ríó.

Gylfi segist vera betri kylfingur en Harry Kane

Gylfi Þór Sigurðsson mætir sínum gamla félaga hjá Tottenham Hotspur, Harry Kane, þegar Ísland og England eigast við í Nice í 16-liða úrslitum EM 2016 á mánudaginn.

Vardy líkaði ekki leikstíll Arsenal

Samkvæmt heimildum Sky Sports þá hafnaði enski landsliðsframherjinn Jamie Vardy tilboði frá Arsenal þar sem honum fannst fótboltinn hjá félaginu ekki henta sér.

Vill ráða Gumma Ben til CBS

Spjallþáttastjórnandinn vinsæli, Stephen Colbert, var, líkt og heimurinn, afar ánægður með lýsingu Gumma Ben á sigurmarki Íslands gegn Austurríki.

Rooney: Við viljum vinna EM

Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, hefur mikla trú á enska landsliðinu á EM og segir að liðið geti gert ótrúlega hluti.

Simmons valinn númer eitt

Philadelphia 76ers valdi Ben Simmons með fyrsta valrétti í nýliðavali NBA-deildarinnar sem fór fram með pompi og prakt í Barclays Center í Brooklyn í gær.

Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum

Hvert opnunarmetið á fætur öðru hefur verið slegið í laxveiðiánum og veiðin er margföld á við sambærilegan tíma í fyrra.

Sjá næstu 50 fréttir