Fleiri fréttir

Þór frá Akureyri komið upp í Domino´s deild karla

Benedikt Guðmundsson er búinn að koma Þór frá Akureyri upp í úrvalsdeild karla í körfubolta á ný en Þórsarar tryggðu sér sæti í Domino´s deildinni og sigur í 1. deild karla með öruggum sigri í Hveragerði í kvöld.

Ætla að finna nýjan landsliðsþjálfara í þessum mánuði

Formaður HSÍ, Guðmundur B. Ólafsson, hefur engar áhyggjur þó svo ekki sé búið að finna arftaka Arons Kristjánssonar sem hætti í janúar. Ekki virðist vera búið að ræða við neinn þjálfara um að taka að sér starfið.

Raikkonen prófaði höfuðvörn

Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur allra á þriðja og næst síðasta æfingadeginum í seinni lotunni fyrir tímabilið í Formúlu 1. Mikla athygli vakti í dag þegar Ferrari setti svokallaða geislabaugs höfuðvörn á bílinn.

Sjá næstu 50 fréttir