Fleiri fréttir

Missir af EM í Frakklandi í sumar

Nú er kominn upp sá tími að slæm meiðsli knattspyrnumanna geta rænt leikmennina möguleikanum á því að keppa á Evrópumótinu í sumar.

Bottas fljótastur á öðrum degi

Valtteri Bottas var fljótastur á öðrum degi seinni æfingalotu fyrir Formúlu 1 tímabilið. Carlos Sainz ók lengst allra í dag, 166 hringi á Toro Rosso bílnum.

Níu íslensk mörk í franska handboltanum

Snorri Steinn Guðjónsson skoraði fjögur mörk þegar Nimes tapaði fyrir Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 30-27 og Arnór Atlason skoraði fimm mörk í sigri St. Raphael.

Real Madrid aftur á sigurbraut

Real Madrid komst aftur á sigurbraut með 3-1 sigri á Levante í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Real tapaði fyrir grönnum sínum í Atletico í síðustu umferð.

Tottenham mistókst að komast á toppinn

Tottenham mistókst að skjótast á topp ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en Tottenham tapaði 1-0 fyrir grönnum sínum í West Ham í kvöld.

Tuttugasti sigur Barcelona

Barcelona vann auðveldan tíu marka sigur á BM. Guadalajara, 36-26, í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Börsungar ríghalda í toppsætið á Spáni.

Bjarki Már fór á kostum enn eina ferðina

Bjarki Már Elísson var markahæstur hjá Füchse Berlín þegar liðið vann góðan útisigur á VfL Gummersbach, 28-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Stjóri Gylfa fluttur á sjúkrahús

Francesco Guidolin, knattspyrnustjóriSwansea City, mun ekki stýra Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum á móti Arsenal í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir