Fleiri fréttir

Martins yfirgefur Bandaríkin fyrir Kína

Nígeríski framherjinn Obafemi Martins hefur sagt skilið við Seattle Sounders í MLS-deildinni í Bandaríkjunum og er genginn í raðir Shanghai Shenhua í Kína.

Fréttaskýring: Það kvað vera fallegt í Kína

Miklir peningar eru komnir inn í fótboltann í Kína en liðin þar í landi hafa eytt himinháum upphæðum í leikmenn á undanförnum vikum. Kínverjar ætla sér stóra hluti á fótboltasviðinu á næstu árum.

Alfreð: Mótlætið hefur styrkt mig

Alfreð Finnbogason er kominn til sjötta félagsins á atvinnumannsferlinum. Hann segist þurfa á stöðugleika að halda á ferlinum og getur vel hugsað sér að spila næstu árin með Augsburg í Þýskalandi.

Jelavic farinn til Kína

Kínversk knattspyrnulið halda áfram að kaupa knattspyrnumenn frá Evrópu í stórum stíl en nú var West Ham að missa framherja.

Okrað á stuðningsmönnum Man. Utd

Stuðningsmenn Man. Utd eru allt annað en sáttir við forráðamenn danska liðsins Midtjylland sem ætla að græða á þeim á morgun.

Framboð til stjórnar SVFR

Þann 27. febrúar verður kosið til stjórnar SVFR og eru félagsmenn hvattir til að kynna sér frambjóðendur og nýta sér atkvæðarétt sinn.

Tevez hafnaði gylliboði frá Kína

Carlos Tevez hefur ákveðið að halda tryggð við uppeldisfélagið Boca Juniors í Argentínu þrátt fyrir sannkallað ofurtilboð frá kínverska liðinu Shanghai SIPG.

Hiddink: Öfunda PSG af bekknum þeirra

Þrátt fyrir 2-1 tap í fyrri leiknum gegn Paris Saint-Germain segir Guus Hiddink, knattspyrnustjóri Chelsea, að sínir menn eigi enn góða möguleika á að komast áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu.

Ætlum að ná í sigur í Portúgal | Myndir

Kvennalandsliðið í körfubolta undirbýr sig af kappi fyrir næsta leik sinn í undankeppni EM 2017. Landsliðsþjálfarinn Ívar Ásgrímsson vill fá betra sóknarframlag frá sínum leikmönnum en hingað til í keppninni.

Sjá næstu 50 fréttir