Fleiri fréttir

Ronaldo klár í ísbað um miðja nótt

Carlo Ancelotti, fyrrum þjálfari Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid, fer fögrum orðum um fagmennsku Portúgalans en það má sjá á því að það er líklega enginn tilviljun að Ronaldo hafi verið einn allra besti leikmaður heims síðustu árin.

Gamlar hetjur Kiel snúa heim

Leikur Kiel og PSG í Meistaradeildinni í dag verður sérstakur fyrir nokkra leikmenn PSG sem og þjálfara liðsins.

Tvö hundraðasti leikur Brynjars í kvöld

Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, spilar tímamótaleik í kvöld þegar KR-ingar taka á móti Snæfelli í sjöttu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta.

Ljónin enn ósigruð

Rhein-Neckar Löwen vann enn einn sigurinn í þýsku deildinni í kvöld.

Zlatan hefur aldrei skorað á móti Dönum

Það er bara einn Svíi sem er kominn inn á Evrópumótið í fótbolta í Frakklandi og það er Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins. Sænska landsliðið færi tækifæri til að breyta því í komandi umspilsleikjum við Dani.

48 ára gamall og fékk nýjan samning

Japanski knattspyrnumaðurinn Kazuyoshi Miura er ekkert á því að fara að leggja skóna á hilluna þótt að hann sé orðinn 48 ára gamall.

Sjá næstu 50 fréttir