Fleiri fréttir Hetjuleg barátta Kiel dugði ekki til PSG hafði betur gegn Kiel á útivelli eftir hörkuleik í Meistaradeild Evrópu. 12.11.2015 19:29 Mourinho var ekki boðið í brúðkaup Evu Fyrrum læknir Chelsea-liðsins, Eva Carneiro, gifti sig í London í gær. 12.11.2015 17:45 ÍBV harmar fyllerísummæli aðstoðarþjálfara Sigurður Bragason, aðstoðarþjálfari ÍBV, sakaði HSÍ um skammarleg vinnubrögð. 12.11.2015 17:14 Sergio Garcia lék best á fyrsta hring á BMW meistaramótinu Lék fyrsta hring á átta höggum undir pari og er í forystu á einu stærsta móti ársins á Evrópumótaröðinni. 12.11.2015 17:00 Ronaldo klár í ísbað um miðja nótt Carlo Ancelotti, fyrrum þjálfari Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid, fer fögrum orðum um fagmennsku Portúgalans en það má sjá á því að það er líklega enginn tilviljun að Ronaldo hafi verið einn allra besti leikmaður heims síðustu árin. 12.11.2015 16:30 Ungverjar spila mikilvægan leik á kvöldi sorgardags Fyrsti leikurinn af átta í umspili um fjögur laus sæti á EM í Frakklandi fer fram í kvöld þegar Norðmenn taka á móti Ungverjum á Ullevaal-leikvanginum í Osló. 12.11.2015 16:00 Gamlar hetjur Kiel snúa heim Leikur Kiel og PSG í Meistaradeildinni í dag verður sérstakur fyrir nokkra leikmenn PSG sem og þjálfara liðsins. 12.11.2015 15:30 Tveir nýliðar og fjórar systur í EM-hópi kvennalandsliðsins í körfubolta Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið fimmtán manna æfingahóp fyrir fyrstu leiki íslenska liðsins í undankeppni EM 2017. 12.11.2015 15:28 Umfjöllun og viðtöl: KR - Snæfell 103-64 | Hólmarar fengu flengingu Íslandsmeistarar KR unnu auðveldan sigur er þeir fengu Snæfell í heimsókn í Frostaskjólið í kvöld. KR með yfirburði frá upphafi og vann stórsigur, 103-64. 12.11.2015 15:25 Missti fót í bílslysi 2013 en spilaði körfuboltaleik í gær Serbneska körfuboltakonan Natasa Kovacevic snéri aftur inn á körfuboltavöllinn í gærkvöldi tveimur árum eftir að hún missti fót í bílslysi. 12.11.2015 15:00 Guðjón Valur: Þurfum að fara í verkfall svo hlustað verði á okkur Landsliðsfyrirliðinn hefur miklar áhyggjur af leikjaálagi á handboltamönnum og segir einu leiðina til að forustan hlusti á leikmennina sé að mæta ekki á næsta stórmót. 12.11.2015 14:30 Russell Westbrook þarf að sjá um þetta næstu daga | Durant aftur meiddur Kevin Durant verður ekki með Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta á næstunni eftir að hann meiddist í heimkomunni til Washington en Durant var mikið meiddust á síðasta tímabili og nýtt tímabil byrjar því ekki gæfulega. 12.11.2015 14:00 Íslensku strákarnir spila með „Beau Jeu" næsta sumar Zinedine Zidane kynnti keppnisboltann á Evrópumótinu í Frakklandi næsta sumar á instagram-síðu sinni á dögunum en íslensku strákarnir fá að sparka í þennan bolta eftir sjö mánuði. 12.11.2015 13:30 Íslenska liðið fékk á baukinn gegn Ísrael Íslenska U-19 ára liðið fékk skell í undankeppni EM í dag. 12.11.2015 13:00 Tvö hundraðasti leikur Brynjars í kvöld Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, spilar tímamótaleik í kvöld þegar KR-ingar taka á móti Snæfelli í sjöttu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 12.11.2015 13:00 Stjarnan og FH berjast um Baldur Samningur miðjumannsins hjá SönderjyskE í Danmörku á að renna út um áramótin. 12.11.2015 12:30 Elísabet: „Ekki eins klár í að fela skuldir með skatt“ Elísabet Gunnarsdóttir gerir miklu meira en bara þjálfa lið Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 12.11.2015 12:00 Aron Einar: Við erum ekki besta lið heims en við berjumst fyrir hvern annan Landsliðsfyrirliðinn segir skipulag og baráttugleði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta skila því langt. 12.11.2015 10:57 Jónas Guðni spilar með litla bróður næsta sumar Jónas Guðni Sævarsson er kominn heim því þessi 32 ára miðjumaður hefur ákveðið að spila með Keflvíkingum í 1. deildinni í fótbolta næsta sumar. 12.11.2015 10:52 Lars léttur í Varsjá: Aron Einar er stundum til vandræða Strákarnir okkar mæta Póllandi í vináttulandsleik annað kvöld. 12.11.2015 10:45 Chelsea vinnur upp 11 stiga forskot United og hirðir af því Meistaradeildarsætið Paul Merson hefur tröllatrú á Tottenham og býst við upprisu Chelsea en United missir af lesinni. 12.11.2015 10:30 Platini verður ekki í framboði til forseta FIFA | Fimm koma til greina Michel Platini, forseti UEFA, er ekki meðal þeirra fimm sem bjóða sig fram til forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, en sambandið gaf út framboðslistann í morgun. 12.11.2015 09:30 Dramatík í Charlotte: Porzingis hélt sig hafa skorað flautukörfu og unnið leikinn Lettneski nýliðinn fagnaði aðeins of snemma með félögum sínum í New York Knicks í nótt. 12.11.2015 09:00 Síðasta helgin til rjúpnaveiða framundan Síðasta helgin þar sem leyfilegt er að ganga til rjúpna byrjar á morgun og má búast við fjölmenni á fjöllum. 12.11.2015 08:55 Sterling: Ég var þreyttur og svaraði bara heiðarlega Raheem Sterling stefnir á 100 landsleiki fyrir enska landsliðið. 12.11.2015 08:30 Ancelotti hefur ekkert á móti Chelsea Ítalinn er tilbúinn að snúa aftur á Brúnna en telur að Mourinho verði ekki rekinn. 12.11.2015 07:30 Níu sigrar í röð hjá meisturunum | Myndbönd Stephen Curry fór fyrir Golden State sem getur ekki tapað leik í NBA-deildinni. 12.11.2015 07:00 Gott að Tiger kallaði mig fávita Það er ekki á hverjum degi sem menn eru þakklátir fyrir að vera kallaðir illum nöfnum. 11.11.2015 23:30 ÍBV aftur á toppinn Eyjakonur unnu öruggan sigur á HK í kvöld. 11.11.2015 22:33 Ljónin enn ósigruð Rhein-Neckar Löwen vann enn einn sigurinn í þýsku deildinni í kvöld. 11.11.2015 22:03 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Stjarnan 78-62 | Öflugur lokasprettur Hauka gerði útslagið Breidd Haukaliðsins skilaði liðinu öruggum sextán stiga sigri á Stjörnunni í 8. umferð Dominos-deild kvenna í kvöld en Haukakonur unnu upp sjö stiga forskot Stjörnunnar í þriðja leikhluta og unnu að lokum sannfærandi sextán stiga sigur. 11.11.2015 21:45 Zlatan hefur aldrei skorað á móti Dönum Það er bara einn Svíi sem er kominn inn á Evrópumótið í fótbolta í Frakklandi og það er Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins. Sænska landsliðið færi tækifæri til að breyta því í komandi umspilsleikjum við Dani. 11.11.2015 21:30 Keflavík vann Val | 57 stiga sigur Snæfells Tveimur leikjum er nýlokið í Domino's-deild kvenna. 11.11.2015 21:00 Snorri Steinn skoraði jöfnunarmark Nimes Skoraði fjögur mörk í jafntefli gegn Cesson-Rennes í Frakklandi. 11.11.2015 20:45 Lars og Heimir í þriðja sæti yfir bestu landsliðsþjálfara heims Aðeins þjálfari heimsmeistaranna og Suður-Ameríkumeistaranna þykja betri. 11.11.2015 20:23 Arnór frábær með St. Raphael | Loks sigur hjá Erlingi Arnór og félagar upp að hlið PSG á toppi deildarinnar. 11.11.2015 19:59 Gary Martin: Við Bjarni tókum á þessu eins og karlmenn Gary Martin ætlar að mæta öflugir til leiks í Pepsi-deildina næsta sumar og hefur ákveðið að spila áfram með KR eftir að hafa sest niður með Bjarna Guðjónssyni, þjálfara KR. 11.11.2015 19:00 Atli Guðnason hefur mögulega spilað sinn síðasta leik Er samningslaus hjá FH og segir að allt komi til greina - líka að hætta. 11.11.2015 18:40 Kobe gerir heimildarmynd um sjálfan sig Kobe Bryant hefur ekki viljað staðfesta að þetta tímabil verði hans síðasta í NBA-deildinni. 11.11.2015 18:00 Lasinn Lewis Hamilton tekur þátt í Brasilíu Lewis Hamilton neyddist til að seinka flugi sínu til Brasilíu, vegna veikinda. Hann mun þá taka þátt í keppninni að sögn talsmanns Mercedes. 11.11.2015 17:30 Lettinn treður sér bókstaflega inn í hjörtu stuðningsmanna Knicks | Myndbönd Allt varð vitlaust þegar Kristaps Porzingis var valinn til New York Knicks en hann er að standa sig mjög vel. 11.11.2015 17:00 Losuðu sig við Mario Chalmers til að lækka lúxusskattinn Mario Chalmers er orðinn leikmaður Memphis Grizzlies í NBA-deildinni en Miami Heat ákvað að senda hann til Memphis. 11.11.2015 16:15 48 ára gamall og fékk nýjan samning Japanski knattspyrnumaðurinn Kazuyoshi Miura er ekkert á því að fara að leggja skóna á hilluna þótt að hann sé orðinn 48 ára gamall. 11.11.2015 15:30 Áttundi knattspyrnustjórinn sem er rekinn í ensku b-deildinni Það eru bara liðnir þrír mánuðir af tímabilinu í ensku b-deildinni en samt hafa 33 prósent félaga deildarinnar gripið til þess ráðs að skipta um knattspyrnustjóra. 11.11.2015 15:00 Dagur: Megum ekki gera of mikið úr þessum sigri Dagur Sigurðsson stýrði þýska landsliðinu til sigurs á Supercup-æfingamótinu. 11.11.2015 14:30 Sjá næstu 50 fréttir
Hetjuleg barátta Kiel dugði ekki til PSG hafði betur gegn Kiel á útivelli eftir hörkuleik í Meistaradeild Evrópu. 12.11.2015 19:29
Mourinho var ekki boðið í brúðkaup Evu Fyrrum læknir Chelsea-liðsins, Eva Carneiro, gifti sig í London í gær. 12.11.2015 17:45
ÍBV harmar fyllerísummæli aðstoðarþjálfara Sigurður Bragason, aðstoðarþjálfari ÍBV, sakaði HSÍ um skammarleg vinnubrögð. 12.11.2015 17:14
Sergio Garcia lék best á fyrsta hring á BMW meistaramótinu Lék fyrsta hring á átta höggum undir pari og er í forystu á einu stærsta móti ársins á Evrópumótaröðinni. 12.11.2015 17:00
Ronaldo klár í ísbað um miðja nótt Carlo Ancelotti, fyrrum þjálfari Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid, fer fögrum orðum um fagmennsku Portúgalans en það má sjá á því að það er líklega enginn tilviljun að Ronaldo hafi verið einn allra besti leikmaður heims síðustu árin. 12.11.2015 16:30
Ungverjar spila mikilvægan leik á kvöldi sorgardags Fyrsti leikurinn af átta í umspili um fjögur laus sæti á EM í Frakklandi fer fram í kvöld þegar Norðmenn taka á móti Ungverjum á Ullevaal-leikvanginum í Osló. 12.11.2015 16:00
Gamlar hetjur Kiel snúa heim Leikur Kiel og PSG í Meistaradeildinni í dag verður sérstakur fyrir nokkra leikmenn PSG sem og þjálfara liðsins. 12.11.2015 15:30
Tveir nýliðar og fjórar systur í EM-hópi kvennalandsliðsins í körfubolta Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið fimmtán manna æfingahóp fyrir fyrstu leiki íslenska liðsins í undankeppni EM 2017. 12.11.2015 15:28
Umfjöllun og viðtöl: KR - Snæfell 103-64 | Hólmarar fengu flengingu Íslandsmeistarar KR unnu auðveldan sigur er þeir fengu Snæfell í heimsókn í Frostaskjólið í kvöld. KR með yfirburði frá upphafi og vann stórsigur, 103-64. 12.11.2015 15:25
Missti fót í bílslysi 2013 en spilaði körfuboltaleik í gær Serbneska körfuboltakonan Natasa Kovacevic snéri aftur inn á körfuboltavöllinn í gærkvöldi tveimur árum eftir að hún missti fót í bílslysi. 12.11.2015 15:00
Guðjón Valur: Þurfum að fara í verkfall svo hlustað verði á okkur Landsliðsfyrirliðinn hefur miklar áhyggjur af leikjaálagi á handboltamönnum og segir einu leiðina til að forustan hlusti á leikmennina sé að mæta ekki á næsta stórmót. 12.11.2015 14:30
Russell Westbrook þarf að sjá um þetta næstu daga | Durant aftur meiddur Kevin Durant verður ekki með Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta á næstunni eftir að hann meiddist í heimkomunni til Washington en Durant var mikið meiddust á síðasta tímabili og nýtt tímabil byrjar því ekki gæfulega. 12.11.2015 14:00
Íslensku strákarnir spila með „Beau Jeu" næsta sumar Zinedine Zidane kynnti keppnisboltann á Evrópumótinu í Frakklandi næsta sumar á instagram-síðu sinni á dögunum en íslensku strákarnir fá að sparka í þennan bolta eftir sjö mánuði. 12.11.2015 13:30
Íslenska liðið fékk á baukinn gegn Ísrael Íslenska U-19 ára liðið fékk skell í undankeppni EM í dag. 12.11.2015 13:00
Tvö hundraðasti leikur Brynjars í kvöld Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, spilar tímamótaleik í kvöld þegar KR-ingar taka á móti Snæfelli í sjöttu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 12.11.2015 13:00
Stjarnan og FH berjast um Baldur Samningur miðjumannsins hjá SönderjyskE í Danmörku á að renna út um áramótin. 12.11.2015 12:30
Elísabet: „Ekki eins klár í að fela skuldir með skatt“ Elísabet Gunnarsdóttir gerir miklu meira en bara þjálfa lið Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 12.11.2015 12:00
Aron Einar: Við erum ekki besta lið heims en við berjumst fyrir hvern annan Landsliðsfyrirliðinn segir skipulag og baráttugleði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta skila því langt. 12.11.2015 10:57
Jónas Guðni spilar með litla bróður næsta sumar Jónas Guðni Sævarsson er kominn heim því þessi 32 ára miðjumaður hefur ákveðið að spila með Keflvíkingum í 1. deildinni í fótbolta næsta sumar. 12.11.2015 10:52
Lars léttur í Varsjá: Aron Einar er stundum til vandræða Strákarnir okkar mæta Póllandi í vináttulandsleik annað kvöld. 12.11.2015 10:45
Chelsea vinnur upp 11 stiga forskot United og hirðir af því Meistaradeildarsætið Paul Merson hefur tröllatrú á Tottenham og býst við upprisu Chelsea en United missir af lesinni. 12.11.2015 10:30
Platini verður ekki í framboði til forseta FIFA | Fimm koma til greina Michel Platini, forseti UEFA, er ekki meðal þeirra fimm sem bjóða sig fram til forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, en sambandið gaf út framboðslistann í morgun. 12.11.2015 09:30
Dramatík í Charlotte: Porzingis hélt sig hafa skorað flautukörfu og unnið leikinn Lettneski nýliðinn fagnaði aðeins of snemma með félögum sínum í New York Knicks í nótt. 12.11.2015 09:00
Síðasta helgin til rjúpnaveiða framundan Síðasta helgin þar sem leyfilegt er að ganga til rjúpna byrjar á morgun og má búast við fjölmenni á fjöllum. 12.11.2015 08:55
Sterling: Ég var þreyttur og svaraði bara heiðarlega Raheem Sterling stefnir á 100 landsleiki fyrir enska landsliðið. 12.11.2015 08:30
Ancelotti hefur ekkert á móti Chelsea Ítalinn er tilbúinn að snúa aftur á Brúnna en telur að Mourinho verði ekki rekinn. 12.11.2015 07:30
Níu sigrar í röð hjá meisturunum | Myndbönd Stephen Curry fór fyrir Golden State sem getur ekki tapað leik í NBA-deildinni. 12.11.2015 07:00
Gott að Tiger kallaði mig fávita Það er ekki á hverjum degi sem menn eru þakklátir fyrir að vera kallaðir illum nöfnum. 11.11.2015 23:30
Ljónin enn ósigruð Rhein-Neckar Löwen vann enn einn sigurinn í þýsku deildinni í kvöld. 11.11.2015 22:03
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Stjarnan 78-62 | Öflugur lokasprettur Hauka gerði útslagið Breidd Haukaliðsins skilaði liðinu öruggum sextán stiga sigri á Stjörnunni í 8. umferð Dominos-deild kvenna í kvöld en Haukakonur unnu upp sjö stiga forskot Stjörnunnar í þriðja leikhluta og unnu að lokum sannfærandi sextán stiga sigur. 11.11.2015 21:45
Zlatan hefur aldrei skorað á móti Dönum Það er bara einn Svíi sem er kominn inn á Evrópumótið í fótbolta í Frakklandi og það er Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins. Sænska landsliðið færi tækifæri til að breyta því í komandi umspilsleikjum við Dani. 11.11.2015 21:30
Keflavík vann Val | 57 stiga sigur Snæfells Tveimur leikjum er nýlokið í Domino's-deild kvenna. 11.11.2015 21:00
Snorri Steinn skoraði jöfnunarmark Nimes Skoraði fjögur mörk í jafntefli gegn Cesson-Rennes í Frakklandi. 11.11.2015 20:45
Lars og Heimir í þriðja sæti yfir bestu landsliðsþjálfara heims Aðeins þjálfari heimsmeistaranna og Suður-Ameríkumeistaranna þykja betri. 11.11.2015 20:23
Arnór frábær með St. Raphael | Loks sigur hjá Erlingi Arnór og félagar upp að hlið PSG á toppi deildarinnar. 11.11.2015 19:59
Gary Martin: Við Bjarni tókum á þessu eins og karlmenn Gary Martin ætlar að mæta öflugir til leiks í Pepsi-deildina næsta sumar og hefur ákveðið að spila áfram með KR eftir að hafa sest niður með Bjarna Guðjónssyni, þjálfara KR. 11.11.2015 19:00
Atli Guðnason hefur mögulega spilað sinn síðasta leik Er samningslaus hjá FH og segir að allt komi til greina - líka að hætta. 11.11.2015 18:40
Kobe gerir heimildarmynd um sjálfan sig Kobe Bryant hefur ekki viljað staðfesta að þetta tímabil verði hans síðasta í NBA-deildinni. 11.11.2015 18:00
Lasinn Lewis Hamilton tekur þátt í Brasilíu Lewis Hamilton neyddist til að seinka flugi sínu til Brasilíu, vegna veikinda. Hann mun þá taka þátt í keppninni að sögn talsmanns Mercedes. 11.11.2015 17:30
Lettinn treður sér bókstaflega inn í hjörtu stuðningsmanna Knicks | Myndbönd Allt varð vitlaust þegar Kristaps Porzingis var valinn til New York Knicks en hann er að standa sig mjög vel. 11.11.2015 17:00
Losuðu sig við Mario Chalmers til að lækka lúxusskattinn Mario Chalmers er orðinn leikmaður Memphis Grizzlies í NBA-deildinni en Miami Heat ákvað að senda hann til Memphis. 11.11.2015 16:15
48 ára gamall og fékk nýjan samning Japanski knattspyrnumaðurinn Kazuyoshi Miura er ekkert á því að fara að leggja skóna á hilluna þótt að hann sé orðinn 48 ára gamall. 11.11.2015 15:30
Áttundi knattspyrnustjórinn sem er rekinn í ensku b-deildinni Það eru bara liðnir þrír mánuðir af tímabilinu í ensku b-deildinni en samt hafa 33 prósent félaga deildarinnar gripið til þess ráðs að skipta um knattspyrnustjóra. 11.11.2015 15:00
Dagur: Megum ekki gera of mikið úr þessum sigri Dagur Sigurðsson stýrði þýska landsliðinu til sigurs á Supercup-æfingamótinu. 11.11.2015 14:30