Fleiri fréttir

Edda ráðin þjálfari KR

Landsliðskonan fyrrverandi stýrir sínu gamla félagi í Pepsi-deildi kvenna á næstu leiktíð.

Árlegur urriðadans á Þingvöllum

Hinn árlegi Urriðadans í Öxará verður laugardaginn næstkomandi 17. október en þá mun Jóhannes Sturlaugsson hjá rannsóknafyrirtækinu Laxfiskum fræða gesti Þjóðgarðsins á Þingvöllum um Þingvallaurriðann.

Englendingar snúa baki við Platini

Enska knattspyrnusambandið ætlaði að styðja Michel Platini, forseta UEFA, í forsetakjöri FIFA en hefur nú skipt um skoðun.

Mourinho áfrýjar dómi aganefndar

Jose Mourinho, stjóri Chelsea, er ekki sáttur við 10 milljón króna sektina sem hann fékk frá aganefnd enska knattspyrnusambandsins og ætlar að berjast.

Ferli Raul að ljúka

Spænski knattspyrnumaðurinn Raul Gonzalez mun leggja skóna á hilluna í næsta mánuði.

30. júní 2017 tímamótadagur í sögu Arsenal

Tími Arsene Wenger sem knattspyrnustjóri Arsenal gæti verið á enda eftir rúma tuttugu mánuði en enskir miðlar lesa það úr orðum franska stjórans að hann ætli að hætta með liðið þegar samningur hans rennur út.

Strachan áfram með Skota

Gordon Strachan mun endurnýja samning sinn við skoska knattspyrnusambandið á næstu dögum.

Mourinho: Þessi sekt er skammarleg

Jose Mourinho, stjóri Chelsea, var allt annað en sáttur við bannið og sektina sem hann fékk frá enska knattspyrnusambandinu í gær.

Bein útsending: Dominos-körfuboltakvöld

Vísir býður lesendum sínum upp á að horfa á Dominos-Körfubotakvöld í beinni útsendingu en í kvöld verður farið yfir fyrstu umferðina í Dominos-deild karla.

FIA bannar sölu ársgamalla véla

FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur meinað vélaframleiðendum í Formúlu 1 að selja ársgamlar vélar til viðskiptavina sinna.

Þriðji titill Lynx á fimm árum

Gleðin var við völd í Minneapolis í nótt er Minnesota Lynx tryggði sér þriðja titilinn á fimm árum í WNBA-deildinni í körfubolta.

Arftaki Stanic fundinn

Topplið þýsku úrvalsdeildarinnar, Rhein-Neckar Löwen, varð fyrir nokkru áfalli á dögunum er markvörðurinn Darko Stanic ákvað að yfirgefa félagið.

Bale vildi ekki spila fyrir England

Gareth Bale er stoltur af því að spila fyrir Wales og sér ekki eftir því að hafa hafnað enska landsliðinu á sínum tíma.

Prinsinn formlega í framboð

Prins Ali bin Al Hussein er búinn að skila inn umsókn til FIFA en hann ætlar sér að taka slaginn í forsetakjörinu í febrúar. Þá mun Sepp Blatter að öllum líkindum stíga niður sem forseti.

Körfuboltakvöld: Helena hefur allt

Strákarnir í Dominos körfuboltakvöldinu á Stöð 2 Sport skoðuðu frammistöðu Helenu Sverrisdóttur og Margrétar Köru Sturludóttur í Dominos-deild kvenna í gær.

Sjá næstu 50 fréttir