Darrel Lewis: Ég brosi því ég er með fallegar tennur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. október 2015 22:06 Darrell Lewis hleður í skot í Seljaskóla í kvöld. vísir/vilhelm Darrel Lewis var stigahæstur í liði Tindastóls sem vann ÍR í kvöld, 103-90, í fyrstu umferð Domino's-deildar karla. Lewis, sem verður fertugur í febrúar, fór á kostum í leiknum. „við erum að spila í nýju kerfi og við erum allir að venjast því. við erum líka með nokkra nýja leikmenn og það tók bara tíma að fá kerfin almennilega í gang,“ sagði Lewis sem skoraði 37 stig í kvöld, þar af 24 í fyrri hálfleik. Tindastóll skoraði meira en 100 stig í leiknum en Lewis segist ekki lesa of mikið í það. „Ég vil bara vinna leikina, sama hversu mikið við skorum,“ sagði hann. Lewis verður fertugur í vetur en það er ekki að sjá á honum. Hann var frábær í kvöld og leikgleðin skein af honum. „Ég reyni að halda mér í góðu formi fyrir þessa ungu menn. Strákarnir í liðinu segja að ég sé eins og rauðvín - verði bara betri með aldrinum.“ „En ég elska að keppa. Það verður aldrei tekið af mér. Ég elska að spila,“ bætti Lewis við, brosandi eins og alltaf. „Ég er með fallegar tennur,“ sagði hann og skellti upp úr. „Ég elska að brosa. Það er ekki hægt að taka allt alvarlega.“ Dominos-deild karla Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Dani Rodriguez búin að semja við Njarðvík Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Náfrændurnir bestir en Thunder þarf bara einn sigur enn Hörður Axel tekur við Keflavík á nýjan leik „Frábær leikmaður en Jokic átti að vinna þessi verðlaun“ „Ódrepandi“ Knicks í sögubækurnar Emilie Hesseldal í Grindavík Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Sjá meira
Darrel Lewis var stigahæstur í liði Tindastóls sem vann ÍR í kvöld, 103-90, í fyrstu umferð Domino's-deildar karla. Lewis, sem verður fertugur í febrúar, fór á kostum í leiknum. „við erum að spila í nýju kerfi og við erum allir að venjast því. við erum líka með nokkra nýja leikmenn og það tók bara tíma að fá kerfin almennilega í gang,“ sagði Lewis sem skoraði 37 stig í kvöld, þar af 24 í fyrri hálfleik. Tindastóll skoraði meira en 100 stig í leiknum en Lewis segist ekki lesa of mikið í það. „Ég vil bara vinna leikina, sama hversu mikið við skorum,“ sagði hann. Lewis verður fertugur í vetur en það er ekki að sjá á honum. Hann var frábær í kvöld og leikgleðin skein af honum. „Ég reyni að halda mér í góðu formi fyrir þessa ungu menn. Strákarnir í liðinu segja að ég sé eins og rauðvín - verði bara betri með aldrinum.“ „En ég elska að keppa. Það verður aldrei tekið af mér. Ég elska að spila,“ bætti Lewis við, brosandi eins og alltaf. „Ég er með fallegar tennur,“ sagði hann og skellti upp úr. „Ég elska að brosa. Það er ekki hægt að taka allt alvarlega.“
Dominos-deild karla Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Dani Rodriguez búin að semja við Njarðvík Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Náfrændurnir bestir en Thunder þarf bara einn sigur enn Hörður Axel tekur við Keflavík á nýjan leik „Frábær leikmaður en Jokic átti að vinna þessi verðlaun“ „Ódrepandi“ Knicks í sögubækurnar Emilie Hesseldal í Grindavík Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Sjá meira