Körfubolti

Sjáðu upphitunarþátt Körfuboltakvölds

Upphitunarþáttur Dominos-Körfuboltakvölds var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi þar sem hitað var upp fyrir veturinn í Dominos-deild karla og kvenna.

Kjartan Atli Kjartansson stýrir þættinum, en sérfræðingar gærkvöldsins voru Hermann Hauksson og Kristinn Friðriksson.

Fannar Ólafsson og Jón Halldór Eðvaldsson duttu svo inn með skemmtileg innslög þar sem þeir fóru yfir bestu leikmenn deildarinnar í hverri stöðu.

Allan þáttinn má sjá í spilaranum hér að ofan.


Tengdar fréttir

Körfuboltakvöld: Helena hefur allt

Strákarnir í Dominos körfuboltakvöldinu á Stöð 2 Sport skoðuðu frammistöðu Helenu Sverrisdóttur og Margrétar Köru Sturludóttur í Dominos-deild kvenna í gær.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.