Fleiri fréttir

Neymar sakaður um skattsvik

Brasilíski framherjinn Neymar, leikmaður Barcelona, er sakaður um að svíkja undan skatti í Brasilíu og hafa eignir hans upp á átta milljarða verið frystar af dómsstólum í Sao Paulo.

Enn tapar Juventus

Napoli vann Ítalíu-meistara Juventus í Seríu-A deildinni í kvöld, en leikurinn fór 2-1 fyrir Napoli.

Messi úr leik í tvo mánuði

Einn besti knattspyrnumaður sögunnar, Lionel Messi, meiddist í dag og varð hann að yfirgefa völlinn eftir nokkurra mínútna leik þegar Barcelona vann Las Palmas í spænsku úrvalsdeildinni.

Heimir: Lærðum af Blikaleiknum

Heimir Guðjónsson stýrði FH-ingum til sjöunda Íslandsmeistaratitilsins í sögu félagsins í dag þegar Hafnfirðingar lögðu Fjölni að velli, 2-1, á heimavelli sínum.

Aron hafði betur gegn Jóhanni Berg

Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff höfði betur gegn Charlton í ensku Championship-deildinni í knattspyrnu í dag en Jóhann Berg Guðmundsson leikur með Charlton.

Jafntefli hjá Fram og Haukum

Fram og Haukar gerðu jafntefli, 21-21, í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag. Staðan var 12-9 fyrir Fram í hálfleik en gestirnir komu til baka í þeim síðari.

Óvænt jafntefli milli Real Madrid og Malaga

Real Madrid og Malaga gerðu óvænt markalaust jafntefli í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á Santiago Bernabeu í Madríd.

Rosberg: Bíllinn er eins og lest

Nico Rosberg var hæstánægður með ráspól sinn fyrir Mercedes liðið á Suzuka brautinni í morgun. Óhapp Daniil Kvyat undir lok þriðju lotu hafði mikil áhrif á baráttuna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna?

Eiður á skotskónum í Kína

Eiður Smári Guðjohnsen og félagar í Shijiazhuang Yongchang unnu góðan sigur, 2-0, á Shanghai Shenhua í kínversku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Allir leikirnir fara fram í dag

Ekki verða gerða breytingar á leikjum dagsins í Pepsi-deild karla en veðurspáin er ekkert sérstaklega góð á höfuðborgarsvæðinu.

Nico Rosberg á ráspól í Japan

Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól í Japan, liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og Valtteri Bottas á Williams var þriðji.

Vel heppnuð umbreyting

Fjölnismenn hafa átt frábært annað tímabil í Pepsi-deildinni. Þeir hafa þegar toppað besta árangur í sögu félagsins og eiga enn góða möguleika á að ná Evrópusæti. Árangurinn er ekki síst eftirtektarverður í ljósi þess að Fjölnir þurfti nánast að byrja frá grunni um mitt tímabil eftir að hafa misst tvo lykilmenn.

Gylfi skoraði í tapleik

Sjö leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag og ber þar hæst góður sigur Southampton gegn Swansea, 3-1.

Chelsea bjargaði stigi gegn Newcastle

Chelsea og Newcastle gerðu 2-2 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram St. James Park í Newcaste.

Meistararnir með fullt hús stiga

Grótta er með fullt hús stiga í Olís-deild kvenna en Íslands- og bikarmeistararnir unnu átta marka sigur, 20-12, á FH í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir