Fleiri fréttir

Þurfti að ná treyjunni aftur af stuðningsmönnunum

Leikmaður Ipswich þurfti að fá treyju sína aftur frá stuðningsmönnum liðsins fyrir framlengingu eftir að hafa kastað henni upp í stúku að venjulegum leiktíma loknum í 1-1 jafntefli í deildarbikarnum.

Tveir nýliðar hjá Eyjólfi

Eyjólfur Sverrisson, þjálfari íslenska U-21 árs liðsins, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir komandi leiki gegn Frökkum og Norður-Írum.

Van Gaal: Erum betri án boltans

Hollenski stjórinn segir að það henti leikmönnum sínum vel að spila án boltans og að það sé sá þáttur sem hann hafi verið hvað ánægðastur með á þessu tímabili.

Lamela í viðræðum við Inter

Einn dýrasti leikmaður í sögu Tottenham virðist vera á förum frá félaginu eftir misheppnaða dvöl en hann er í viðræðum við ítalska félagið Inter.

Kári: Það besta sem ég hef upplifað

Malmö tryggði sér í gær sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu annað árið í röð eftir 2-0 sigur á Celtic í seinni leik liðanna í síðustu umferð forkeppninnar.

Björn hættur með KR-konur

Björn Einarsson mun ekki þjálfa kvennalið KR í körfubolta á næsta tímabili eins og til stóð.

Lokatölur komnar úr Veiðivötnum

Stangveiðitímabilinu lauk í Veiðivötnum þann 19. ágúst og eru tölur yfir veiðina í vötnunum þegar komnar á heimasíðu Veiðivatna.

John Stones óskar eftir því að vera seldur

John Stones, miðvörður Everton, hefur lagt fram formlega ósk til félagsins um að vera seldur en Chelsea hefur sýnt þessum efnilega varnarmanni mikinn áhuga síðustu vikur.

FIA íhugar yfirbyggðan ökumannsklefa

Alþjóða akstursíþrótta sambandið FIA íhugar alvarlega að setja reglur um að allir ökumannsklefar verði yfirbyggðir. Rannsóknir hejast á ný í september.

Helga Einarsdóttir til Grindavíkur

Helga Einarsdóttir, fyrrum fyrirliði Grindavíkur, hefur ákveðið að skrifa undir samning við Grindavík og spila með liðinu í Dominos-deild kvenna á komandi tímabili.

Helga Einarsdóttir: Vantaði metnaðinn hjá öllum KR-ingum

Helga Einarsdóttir, fráfarandi fyrirliði kvennaliðs KR í körfubolta, var í viðtali við Hjört Hjartarson í Akraborginni á X-inu í dag en stjórn körfuknattleiksdeildar KR hefur ákveðið að draga kvennaliðið úr keppni í Dominos-deild kvenna á komandi tímabili.

Jón Arnór: Ég er vel gíraður

Það var kominn fiðringur í Jón Arnór Stefánsson er EM-hópurinn í körfubolta var kynntur í KR-heimilinu í dag.

Korpa komin í 250 laxa

Litla perlan í Reykjavík eins og hún er oft nefnd er búin að gefa 250 laxa í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir