Fleiri fréttir Dramatískur sigur Helsingborg Helsingborg skaust upp í sjöunda sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 3-2 sigri á Falkenbergs FF í dag. Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn. 8.8.2015 16:12 Víkingur á toppinn | Guðmundur Atli heldur áfram að skora Víkingur Ólafsvík er komið á toppinn í fyrstu deild karla eftir 3-2 sigur á Þrótti í toppslag deildarinnar. 8.8.2015 16:00 Kone bjargaði stigi fyrir Everton | Leicester í ham Nýliðarnir þrír í ensku úrvalsdeildinni voru í eldlínunni í leikjunum sem voru að ljúka, en enginn af nýliðunum náðu í sigur í fyrsta leik. 8.8.2015 15:45 Jafntefli í toppslag hjá Ingvari Ingvar Jónsson stóð allan tímann vaktina í 1-1 jafntefli Sandnes Ulf við Brann í toppslag í norsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 8.8.2015 15:26 Blátt spjald á leiðinni inn í handboltann Íslenska U19-ára landsliðið í handbolta er nú í Rússlandi þar sem liðið leikur á heimsmeistaramóti landsliða skipað leikmönnum nítján ára og yngri. 8.8.2015 15:15 Hólmfríður og María á skotskónum Hólmfríður Magnúsdóttir og María Þórisdóttir voru á skotskónum fyrir lið sín í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 8.8.2015 14:59 Svefngasi beitt á Button McLaren ökumaðurinn Jenson Button og eiginkona hans Jessica Button urðu fyrir þjófnaði í fríi í Saint-Tropez í Frakklandi. 8.8.2015 14:30 United vann opnunarleikinn á sjálfsmarki | Sjáðu markið Manchester United vann Tottenham með einu marki gegn engu í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar tímabilið 2015/16. Sigurmarkið reyndist sjálfsmark. 8.8.2015 13:30 Hvað er nýtt í vetur? Nýtt tímabil kallar á margt nýtt. Nýja búninga, nýja leikmenn og líka nýjar reglur. 8.8.2015 13:00 Sérstakt að skora á Old Trafford Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson verður í lykilhlutverki hjá Swansea á tímabilinu en markmiðið er að gera betur en í fyrra. 8.8.2015 12:30 Jim Furyk tekur forystuna á Firestone Reynsluboltinn Jim Furyk leiðir þegar að Bridgestone Inviational er hálfnað en mörg stór nöfn eru í toppbaráttunni. 8.8.2015 11:45 Góðhjartaði vinstri bakvörðurinn fær tækifæri í ensku úrvalsdeildinni Uppgangur Tyrone Mings síðustu ár er ótrúlegur en hann er með báða fætur á jörðinni. Hann íhugaði á sínum tíma að hætta í fótbolta og einbeita sér að húsnæðislánaráðgjöf en hann duglegur að láta gott af sér leiða. 8.8.2015 10:30 Slá þessir í gegn í vetur? Fréttablaðið tók saman þá fjóra leikmenn hjá Manchester United, Manchester City, Liverpool og Tottenham sem gætu gert útslagið hjá liðum sínum í vetur. 8.8.2015 10:00 Verður Petr Cech munurinn á milli Arsenal og Chelsea í vor? Fréttablaðið spáir því að Arsenal verði enskur meistari og að Petr Cech muni eiga stóran hluta í því. 8.8.2015 09:30 Er þeirra tími kominn? Það er heldur meiri pressa á lærisveinum Wengers í vetur en tekst þeim loksins að landa þeim stóra aftur? 8.8.2015 09:00 Virkar sama formúlan tvö ár í röð? Portúgalski þjálfarinn hefur ekki gert margar breytingar á leikmannahópnum og virðist ætla að keyra á sömu leikmönnunum annað árið í röð. 8.8.2015 08:30 Arsenal lánar Gnabry til West Brom Arsenal hefur lánað þýska kantmanninn Serge Gnabry til West Brom. 7.8.2015 22:30 Þýska handknattleikssambandið óánægt með Brand Það eru átök í þýska handboltanum og þýska handknattleikssambandið er ekki ánægt með fyrrum landsliðsþjálfarann, Heiner Brand. 7.8.2015 22:00 Milner nýr varafyrirliði Liverpool James Milner hefur verið skipaður varafyrirliði Liverpool. Þetta staðfesti Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, í dag. 7.8.2015 21:30 Fram vann mikilvægan sigur á Haukum | Myndir Fram sigraði loksins knattspyrnuleik í kvöld eftir sex leiki án sigurs í 3-0 sigri á Haukum. Fyrir austan var mikil dramatík en á þremur mínútum komu þrjú mörk og eitt rautt spjald í 2-2 jafntefli Fjarðarbyggðar og Þórs. 7.8.2015 21:15 Mourinho búinn að framlengja við Chelsea | "Þetta félag á sérstakan stað í hjarta mínu“ Sá portúgalski var ekkert að fara í felur með skoðanir sínar á Chelsea í viðtölum eftir að hafa skrifað undir nýjan fjögurra ára samning. 7.8.2015 20:33 Tíu leikmenn Paris Saint-Germain sáu um Lille Frönsku meistararnir léku manni færri í rúmlega sextíu mínútur en náðu að stela sigri gegn Lille í opnunarleik frönsku úrvalsdeildarinnar. 7.8.2015 20:30 Birgir Leifur komst í gegnum niðurskurðinn á síðustu stundu Birgir Leifur krækti í tvo fugla á síðustu tveimur holum dagsins og komst fyrir vikið í gegn um niðurskurðinn á Áskorendamótaröðinni í Norður-Írlandi í dag. 7.8.2015 20:00 Salah lánaður til Roma Egyptinn Mohamed Salah er genginn til liðs við Roma á láni frá Chelsea. 7.8.2015 19:30 Haraldur og Guðmundur komust í gegnum niðurskurðinn í Slóvakíu Guðmundur Ágúst lék á tveimur höggum yfir pari og missti af forystukylfingunum á Evrópumeistaramóti áhugamanna í golfi en Haraldur Franklín lék á tveimur höggum undir pari. Þeir komust þó í gegnum niðurskurðinn en fjórir íslenskir kylfingar luku leik í dag. 7.8.2015 19:00 Ari Freyr á skotskónum í Íslendingaslag Landsliðsbakverðirnir Ari Freyr Skúlason og Theodór Elmar Bjarnason mættust í dönsku úrvalsdeildinni í dag en vinstri bakvörðurinn var á skotskónum í jafnteflisleik. 7.8.2015 18:00 Fyrsti körfuboltalandsleikurinn á Suðurlandi í tvo áratugi Íslenska körfuboltalandsliðið er komið á fulla ferð í lokaundirbúningi sínum fyrir Evrópumótið en riðill Íslands fer fram í Berlín í næsta mánuði. 7.8.2015 17:45 Jonathan Mitchell til liðs við ÍR Jonathan Mitchell leikur með ÍR í Dominos-deildinni í vetur en þessi sterki framherji var meðal bestu leikmanna deildarinnar með Fjölni síðari hluta síðasta tímabils. 7.8.2015 17:15 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Holland 80-55 | Ágætis byrjun hjá strákunum Karlalandsliðið í körfubolta vann flottan 25 stiga sigur á Hollandi í Þorlákshöfn í vináttuleik í kvöld. 7.8.2015 17:07 Young áfram hjá Man Utd til ársins 2018 Ashley Young hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Manchester United. 7.8.2015 17:00 Shawcross frá fram í október Ryan Shawcross, fyrirliði Stoke City, missir a.m.k. af tveimur fyrstu mánuðum tímabilsins vegna bakmeiðsla. 7.8.2015 16:30 Tæplega 4000 laxar gengnir í gegnum teljarann við Langá Veiðin í Langá hefur verið góð í sumar og ennþá eru fínar göngur í ánna sem þó var vel setin af laxi fyrir. 7.8.2015 15:19 Valinn af Los Angeles Lakers en spilar með Keflavík í vetur Keflvíkingar hafa náð samkomulagi við bandarískan leikmann fyrir komandi leiktíð í Dominos-deildinni og þessi nýi kani liðsins er tengdur NBA-deildinni. 7.8.2015 15:00 Fáir undir pari eftir fyrsta hring á Firestone Danny Lee leiðir á Bridgestone Invitational eftir fyrsta hring en kylfingar á borð við Justin Rose, Graeme McDowell og Rickie Fowler byrjuðu einnig vel. 7.8.2015 14:30 Gummi Ben: Þetta er orðið gott í bili Guðmundur Benediktsson verður ekki með Messuna á Stöð 2 Sport 2 í vetur af ýmsum ástæðum. 7.8.2015 13:45 Miðasala á leikinn gegn Kasakstan hefst á þriðjudaginn Miðasala á landsleik Íslands og Kasakstan í undankeppni EM 2016 hefst á þriðjudaginn klukkan 12:00 og fer fram í gegnum miðasölukerfi hjá midi.is. 7.8.2015 13:12 Koeman sleit hásin og stjórinn gæti misst af fyrsta leik Southampton Southampton mætir Newcastle í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn en svo gæti farið að knattspyrnustjóri Southampton geti ekki byrjað tímabilið eins og leikmennirnir hans. 7.8.2015 11:30 Roberto Martínez segir að John Terry hafi brotið reglur Roberto Martínez, knattspyrnustjóri Everton, ætlar ekki að gefa neitt eftir í baráttu sinni fyrir að halda hinum efnilega varnarmanni John Stones hjá félaginu. 7.8.2015 11:00 Pellegrini búinn að gera nýjan samning við Man City Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. 7.8.2015 10:35 Neville Neville látinn Neville Neville, faðir bræðranna Garys og Phils, er látinn 65 ára að aldri af völdum hjartaáfalls. 7.8.2015 10:22 David De Gea verður ekki í marki Manchester United á morgun Spænski markvörðurinn David De Gea mun ekki taka þátt í fyrsta leik Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 7.8.2015 09:57 Man. Utd fer til Belgíu í Meistaradeildinni Man. Utd slapp nokkuð vel er dregið var í umspilinu um laust sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í morgun. 7.8.2015 09:56 Di Maria biður stuðningsmenn United afsökunar Argentínumaðurinn Angel Di Maria er nú orðinn leikmaður Paris Saint Germain en hann ákvað að skrifa opið bréf til stuðningsmanna Manchester United nú þegar hann kveður félagið eftir aðeins eins árs veru á Old Trafford. 7.8.2015 09:30 United getur dregist á móti þessum liðum í Meistaradeildardrættinum í dag Enska úrvalsdeildarliðið Manchester United verður í pottinum í dag þegar dregið verður í umspilið um síðustu sætin inn í Meistaradeildina á þessu tímabili. 7.8.2015 08:30 Kemur þúsundasta stig Jón Arnórs gegn Hollendingum? Ísland mætir Hollandi í tveimur vináttulandsleikjum í kvöld og á sunnudaginn. Jón Arnór Stefánsson á möguleika á því í þessum leikjum að verða annar þúsund stiga leikmaður íslenska EM-hópsins. 7.8.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Dramatískur sigur Helsingborg Helsingborg skaust upp í sjöunda sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 3-2 sigri á Falkenbergs FF í dag. Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn. 8.8.2015 16:12
Víkingur á toppinn | Guðmundur Atli heldur áfram að skora Víkingur Ólafsvík er komið á toppinn í fyrstu deild karla eftir 3-2 sigur á Þrótti í toppslag deildarinnar. 8.8.2015 16:00
Kone bjargaði stigi fyrir Everton | Leicester í ham Nýliðarnir þrír í ensku úrvalsdeildinni voru í eldlínunni í leikjunum sem voru að ljúka, en enginn af nýliðunum náðu í sigur í fyrsta leik. 8.8.2015 15:45
Jafntefli í toppslag hjá Ingvari Ingvar Jónsson stóð allan tímann vaktina í 1-1 jafntefli Sandnes Ulf við Brann í toppslag í norsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 8.8.2015 15:26
Blátt spjald á leiðinni inn í handboltann Íslenska U19-ára landsliðið í handbolta er nú í Rússlandi þar sem liðið leikur á heimsmeistaramóti landsliða skipað leikmönnum nítján ára og yngri. 8.8.2015 15:15
Hólmfríður og María á skotskónum Hólmfríður Magnúsdóttir og María Þórisdóttir voru á skotskónum fyrir lið sín í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 8.8.2015 14:59
Svefngasi beitt á Button McLaren ökumaðurinn Jenson Button og eiginkona hans Jessica Button urðu fyrir þjófnaði í fríi í Saint-Tropez í Frakklandi. 8.8.2015 14:30
United vann opnunarleikinn á sjálfsmarki | Sjáðu markið Manchester United vann Tottenham með einu marki gegn engu í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar tímabilið 2015/16. Sigurmarkið reyndist sjálfsmark. 8.8.2015 13:30
Hvað er nýtt í vetur? Nýtt tímabil kallar á margt nýtt. Nýja búninga, nýja leikmenn og líka nýjar reglur. 8.8.2015 13:00
Sérstakt að skora á Old Trafford Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson verður í lykilhlutverki hjá Swansea á tímabilinu en markmiðið er að gera betur en í fyrra. 8.8.2015 12:30
Jim Furyk tekur forystuna á Firestone Reynsluboltinn Jim Furyk leiðir þegar að Bridgestone Inviational er hálfnað en mörg stór nöfn eru í toppbaráttunni. 8.8.2015 11:45
Góðhjartaði vinstri bakvörðurinn fær tækifæri í ensku úrvalsdeildinni Uppgangur Tyrone Mings síðustu ár er ótrúlegur en hann er með báða fætur á jörðinni. Hann íhugaði á sínum tíma að hætta í fótbolta og einbeita sér að húsnæðislánaráðgjöf en hann duglegur að láta gott af sér leiða. 8.8.2015 10:30
Slá þessir í gegn í vetur? Fréttablaðið tók saman þá fjóra leikmenn hjá Manchester United, Manchester City, Liverpool og Tottenham sem gætu gert útslagið hjá liðum sínum í vetur. 8.8.2015 10:00
Verður Petr Cech munurinn á milli Arsenal og Chelsea í vor? Fréttablaðið spáir því að Arsenal verði enskur meistari og að Petr Cech muni eiga stóran hluta í því. 8.8.2015 09:30
Er þeirra tími kominn? Það er heldur meiri pressa á lærisveinum Wengers í vetur en tekst þeim loksins að landa þeim stóra aftur? 8.8.2015 09:00
Virkar sama formúlan tvö ár í röð? Portúgalski þjálfarinn hefur ekki gert margar breytingar á leikmannahópnum og virðist ætla að keyra á sömu leikmönnunum annað árið í röð. 8.8.2015 08:30
Arsenal lánar Gnabry til West Brom Arsenal hefur lánað þýska kantmanninn Serge Gnabry til West Brom. 7.8.2015 22:30
Þýska handknattleikssambandið óánægt með Brand Það eru átök í þýska handboltanum og þýska handknattleikssambandið er ekki ánægt með fyrrum landsliðsþjálfarann, Heiner Brand. 7.8.2015 22:00
Milner nýr varafyrirliði Liverpool James Milner hefur verið skipaður varafyrirliði Liverpool. Þetta staðfesti Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, í dag. 7.8.2015 21:30
Fram vann mikilvægan sigur á Haukum | Myndir Fram sigraði loksins knattspyrnuleik í kvöld eftir sex leiki án sigurs í 3-0 sigri á Haukum. Fyrir austan var mikil dramatík en á þremur mínútum komu þrjú mörk og eitt rautt spjald í 2-2 jafntefli Fjarðarbyggðar og Þórs. 7.8.2015 21:15
Mourinho búinn að framlengja við Chelsea | "Þetta félag á sérstakan stað í hjarta mínu“ Sá portúgalski var ekkert að fara í felur með skoðanir sínar á Chelsea í viðtölum eftir að hafa skrifað undir nýjan fjögurra ára samning. 7.8.2015 20:33
Tíu leikmenn Paris Saint-Germain sáu um Lille Frönsku meistararnir léku manni færri í rúmlega sextíu mínútur en náðu að stela sigri gegn Lille í opnunarleik frönsku úrvalsdeildarinnar. 7.8.2015 20:30
Birgir Leifur komst í gegnum niðurskurðinn á síðustu stundu Birgir Leifur krækti í tvo fugla á síðustu tveimur holum dagsins og komst fyrir vikið í gegn um niðurskurðinn á Áskorendamótaröðinni í Norður-Írlandi í dag. 7.8.2015 20:00
Salah lánaður til Roma Egyptinn Mohamed Salah er genginn til liðs við Roma á láni frá Chelsea. 7.8.2015 19:30
Haraldur og Guðmundur komust í gegnum niðurskurðinn í Slóvakíu Guðmundur Ágúst lék á tveimur höggum yfir pari og missti af forystukylfingunum á Evrópumeistaramóti áhugamanna í golfi en Haraldur Franklín lék á tveimur höggum undir pari. Þeir komust þó í gegnum niðurskurðinn en fjórir íslenskir kylfingar luku leik í dag. 7.8.2015 19:00
Ari Freyr á skotskónum í Íslendingaslag Landsliðsbakverðirnir Ari Freyr Skúlason og Theodór Elmar Bjarnason mættust í dönsku úrvalsdeildinni í dag en vinstri bakvörðurinn var á skotskónum í jafnteflisleik. 7.8.2015 18:00
Fyrsti körfuboltalandsleikurinn á Suðurlandi í tvo áratugi Íslenska körfuboltalandsliðið er komið á fulla ferð í lokaundirbúningi sínum fyrir Evrópumótið en riðill Íslands fer fram í Berlín í næsta mánuði. 7.8.2015 17:45
Jonathan Mitchell til liðs við ÍR Jonathan Mitchell leikur með ÍR í Dominos-deildinni í vetur en þessi sterki framherji var meðal bestu leikmanna deildarinnar með Fjölni síðari hluta síðasta tímabils. 7.8.2015 17:15
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Holland 80-55 | Ágætis byrjun hjá strákunum Karlalandsliðið í körfubolta vann flottan 25 stiga sigur á Hollandi í Þorlákshöfn í vináttuleik í kvöld. 7.8.2015 17:07
Young áfram hjá Man Utd til ársins 2018 Ashley Young hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Manchester United. 7.8.2015 17:00
Shawcross frá fram í október Ryan Shawcross, fyrirliði Stoke City, missir a.m.k. af tveimur fyrstu mánuðum tímabilsins vegna bakmeiðsla. 7.8.2015 16:30
Tæplega 4000 laxar gengnir í gegnum teljarann við Langá Veiðin í Langá hefur verið góð í sumar og ennþá eru fínar göngur í ánna sem þó var vel setin af laxi fyrir. 7.8.2015 15:19
Valinn af Los Angeles Lakers en spilar með Keflavík í vetur Keflvíkingar hafa náð samkomulagi við bandarískan leikmann fyrir komandi leiktíð í Dominos-deildinni og þessi nýi kani liðsins er tengdur NBA-deildinni. 7.8.2015 15:00
Fáir undir pari eftir fyrsta hring á Firestone Danny Lee leiðir á Bridgestone Invitational eftir fyrsta hring en kylfingar á borð við Justin Rose, Graeme McDowell og Rickie Fowler byrjuðu einnig vel. 7.8.2015 14:30
Gummi Ben: Þetta er orðið gott í bili Guðmundur Benediktsson verður ekki með Messuna á Stöð 2 Sport 2 í vetur af ýmsum ástæðum. 7.8.2015 13:45
Miðasala á leikinn gegn Kasakstan hefst á þriðjudaginn Miðasala á landsleik Íslands og Kasakstan í undankeppni EM 2016 hefst á þriðjudaginn klukkan 12:00 og fer fram í gegnum miðasölukerfi hjá midi.is. 7.8.2015 13:12
Koeman sleit hásin og stjórinn gæti misst af fyrsta leik Southampton Southampton mætir Newcastle í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn en svo gæti farið að knattspyrnustjóri Southampton geti ekki byrjað tímabilið eins og leikmennirnir hans. 7.8.2015 11:30
Roberto Martínez segir að John Terry hafi brotið reglur Roberto Martínez, knattspyrnustjóri Everton, ætlar ekki að gefa neitt eftir í baráttu sinni fyrir að halda hinum efnilega varnarmanni John Stones hjá félaginu. 7.8.2015 11:00
Pellegrini búinn að gera nýjan samning við Man City Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. 7.8.2015 10:35
Neville Neville látinn Neville Neville, faðir bræðranna Garys og Phils, er látinn 65 ára að aldri af völdum hjartaáfalls. 7.8.2015 10:22
David De Gea verður ekki í marki Manchester United á morgun Spænski markvörðurinn David De Gea mun ekki taka þátt í fyrsta leik Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 7.8.2015 09:57
Man. Utd fer til Belgíu í Meistaradeildinni Man. Utd slapp nokkuð vel er dregið var í umspilinu um laust sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í morgun. 7.8.2015 09:56
Di Maria biður stuðningsmenn United afsökunar Argentínumaðurinn Angel Di Maria er nú orðinn leikmaður Paris Saint Germain en hann ákvað að skrifa opið bréf til stuðningsmanna Manchester United nú þegar hann kveður félagið eftir aðeins eins árs veru á Old Trafford. 7.8.2015 09:30
United getur dregist á móti þessum liðum í Meistaradeildardrættinum í dag Enska úrvalsdeildarliðið Manchester United verður í pottinum í dag þegar dregið verður í umspilið um síðustu sætin inn í Meistaradeildina á þessu tímabili. 7.8.2015 08:30
Kemur þúsundasta stig Jón Arnórs gegn Hollendingum? Ísland mætir Hollandi í tveimur vináttulandsleikjum í kvöld og á sunnudaginn. Jón Arnór Stefánsson á möguleika á því í þessum leikjum að verða annar þúsund stiga leikmaður íslenska EM-hópsins. 7.8.2015 07:00