Fleiri fréttir

Dramatískur sigur Helsingborg

Helsingborg skaust upp í sjöunda sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 3-2 sigri á Falkenbergs FF í dag. Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn.

Jafntefli í toppslag hjá Ingvari

Ingvar Jónsson stóð allan tímann vaktina í 1-1 jafntefli Sandnes Ulf við Brann í toppslag í norsku B-deildinni í knattspyrnu í dag.

Hólmfríður og María á skotskónum

Hólmfríður Magnúsdóttir og María Þórisdóttir voru á skotskónum fyrir lið sín í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Svefngasi beitt á Button

McLaren ökumaðurinn Jenson Button og eiginkona hans Jessica Button urðu fyrir þjófnaði í fríi í Saint-Tropez í Frakklandi.

Hvað er nýtt í vetur?

Nýtt tímabil kallar á margt nýtt. Nýja búninga, nýja leikmenn og líka nýjar reglur.

Sérstakt að skora á Old Trafford

Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson verður í lykilhlutverki hjá Swansea á tímabilinu en markmiðið er að gera betur en í fyrra.

Slá þessir í gegn í vetur?

Fréttablaðið tók saman þá fjóra leikmenn hjá Manchester United, Manchester City, Liverpool og Tottenham sem gætu gert útslagið hjá liðum sínum í vetur.

Er þeirra tími kominn?

Það er heldur meiri pressa á lærisveinum Wengers í vetur en tekst þeim loksins að landa þeim stóra aftur?

Virkar sama formúlan tvö ár í röð?

Portúgalski þjálfarinn hefur ekki gert margar breytingar á leikmannahópnum og virðist ætla að keyra á sömu leikmönnunum annað árið í röð.

Milner nýr varafyrirliði Liverpool

James Milner hefur verið skipaður varafyrirliði Liverpool. Þetta staðfesti Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, í dag.

Fram vann mikilvægan sigur á Haukum | Myndir

Fram sigraði loksins knattspyrnuleik í kvöld eftir sex leiki án sigurs í 3-0 sigri á Haukum. Fyrir austan var mikil dramatík en á þremur mínútum komu þrjú mörk og eitt rautt spjald í 2-2 jafntefli Fjarðarbyggðar og Þórs.

Haraldur og Guðmundur komust í gegnum niðurskurðinn í Slóvakíu

Guðmundur Ágúst lék á tveimur höggum yfir pari og missti af forystukylfingunum á Evrópumeistaramóti áhugamanna í golfi en Haraldur Franklín lék á tveimur höggum undir pari. Þeir komust þó í gegnum niðurskurðinn en fjórir íslenskir kylfingar luku leik í dag.

Ari Freyr á skotskónum í Íslendingaslag

Landsliðsbakverðirnir Ari Freyr Skúlason og Theodór Elmar Bjarnason mættust í dönsku úrvalsdeildinni í dag en vinstri bakvörðurinn var á skotskónum í jafnteflisleik.

Jonathan Mitchell til liðs við ÍR

Jonathan Mitchell leikur með ÍR í Dominos-deildinni í vetur en þessi sterki framherji var meðal bestu leikmanna deildarinnar með Fjölni síðari hluta síðasta tímabils.

Shawcross frá fram í október

Ryan Shawcross, fyrirliði Stoke City, missir a.m.k. af tveimur fyrstu mánuðum tímabilsins vegna bakmeiðsla.

Neville Neville látinn

Neville Neville, faðir bræðranna Garys og Phils, er látinn 65 ára að aldri af völdum hjartaáfalls.

Di Maria biður stuðningsmenn United afsökunar

Argentínumaðurinn Angel Di Maria er nú orðinn leikmaður Paris Saint Germain en hann ákvað að skrifa opið bréf til stuðningsmanna Manchester United nú þegar hann kveður félagið eftir aðeins eins árs veru á Old Trafford.

Kemur þúsundasta stig Jón Arnórs gegn Hollendingum?

Ísland mætir Hollandi í tveimur vináttulandsleikjum í kvöld og á sunnudaginn. Jón Arnór Stefánsson á möguleika á því í þessum leikjum að verða annar þúsund stiga leikmaður íslenska EM-hópsins.

Sjá næstu 50 fréttir