Fleiri fréttir Matthías skoraði og lagði upp mark í óvæntum sigri Start Matthías Vilhjálmsson skoraði eitt og lagði upp eitt mark í 4-1 sigri Start á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 4.7.2015 15:20 Bottas: Við höfum yfirhöndina í baráttunni við Ferrari Lewis Hamilton nældi sér í ráspól á heimavelli á Silverstone brautinni í dag. Sinn áttunda á tímabilinu. Einungis Ayrton Senna og Michael Schumacher hafa oftar náð ráspól. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 4.7.2015 14:45 Podolski til Tyrklands Lukas Podolski er genginn í raðir Galatasaray frá Tyrklandi, en hann hefur leikið með Arsenal undanfarin ár. Þetta staðfesti tyrkneska félagið á Twitter-síðu sinni. 4.7.2015 14:15 Viðar Örn hetja Jiangsu Viðar Örn Kjartansson reyndist hetja Jiangsu Guoxin-Sainty í kínversku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Sainty vann 1-0 útisigur á Guizhou Renhe. 4.7.2015 13:25 Hlynur: Vissum hvað við þyrftum að gera fyrir þau Hlynur Bjarnason, fyrirliði Íslands skipað leikmönnum nítján ára og yngri, var í skýjunum með sigur liðsins á opna Evrópumeistaramótinu sem fram fór í Gautaborg í gær. 4.7.2015 13:00 Pastore: Hlutverk mitt er að hjálpa Messi og Di Maria Javier Pastore, miðjumaður Argentínu, segir að hlutverk hans í argentínska landsliðinu sé að hjálpa Messi og Di Maria að gera góða hluti fram á við. Liðið spilar til úrslita í úrslitaleik Suður-Ameríku keppninnar í kvöld. 4.7.2015 12:30 Lewis Hamilton á ráspól á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól fyrir breska kappaksturinn. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. 4.7.2015 12:27 Redknapp: Falcao verður aðallega á bekknum Jamie Redknapp, knattspyrnusérfræðingur Sky Sports og fyrrum leikmaður liða á borð við Liverpool, segir að Radamel Falcao, nýjasti liðsmaður Chelsea, muni sitja mestmegnis á bekknum á næsta tímabili. 4.7.2015 12:00 Helena fékk óskamótherjann sinn Sagði í viðtali við Karfan.is að hún vildi fá Slóvakíu í undankeppni EM og fékk hún ósk sína uppfyllta. 4.7.2015 11:34 Skoraði ótrúlegt sjálfsmark í undanúrslitum HM: Gat ekki andað eftir leikinn Laura Bassett, landsliðskona Englands í knattspyrnu, segist ekki hafa getað andað eftir að hún skoraði lygilegt sjálfsmark í undanúrslitaleik Englands og Japan á heimsmeistaramóti kvenna í Kanada á dögunum. 4.7.2015 11:30 Perú vann brons í Síle Perú hirti þriðja sætið í Suður-Ameríkukeppninni með 2-0 sigri á Paragvæ í leik liðanna í Síle í nótt. Bæði mörkin komu í síðari hálfleik. 4.7.2015 11:24 Eiður Smári ekki búinn að skrifa undir í Kína Fer í læknisskoðun á morgun og semur á mánudag ef allt gengur að óskum. 4.7.2015 11:11 Sjáðu aukaspyrnumark Lennon í Finnlandi Steven Lennon reyndist hetja FH gegn SJK frá Finnlandi í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar, en Skotinn skoraði eina markið í 1-0 sigri FH. 4.7.2015 11:00 Landkönnuðurinn Eiður Smári Eiður Smári Guðjohnsen er á leið til kínverska úrvalsdeildarfélagsins Shijiazhuang Ever Bright og mun spila með liðinu út þetta tímabil. Markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi er þar með að fara að spila í áttunda landinu á litríkum ferli 4.7.2015 10:00 18 laxa dagur í Langá í gær Eftir að hafa verið vatnsmikil frá opnun er Langá á Mýrum loksins að sjatna og með minnkandi vatni koma stækkandi göngur. 4.7.2015 09:25 Komast KR-ingar í undanúrslitin áttunda árið í röð? KR mætir FH á morgun í risaleik átta liða úrslita Borgunarbikars karla í fótbolta. 4.7.2015 08:00 Kveður Wambach með HM-titli? Bandaríkin og Japan mætast í úrslitaleik HM í Kanada á sunnudagskvöldið. Þessi sömu lið mættust einnig í úrslitaleiknum fyrir fjórum árum, þar sem Japan hafði betur í vítaspyrnukeppni. Leikurinn hefst klukkan 23.00. 4.7.2015 06:00 Fyrrverandi vonarstjarna Liverpool skorar lygilegt mark Á að vera hægt að skora mark með hægri fæti frá þessum stað í fótboltaleik? 3.7.2015 23:30 Mörg góð skor á Greenbrier - Tiger enn í toppbaráttunni Efstu menn á Greenbrier Classic á níu höggum undir pari á Old White TPC vellinum í Virginíufylki. Tiger Woods er ofarlega á skortöflunni eftir tvo góða hringi. 3.7.2015 23:18 Becky Hammon fyrsta konan sem verður aðalþjálfari í sumardeild NBA Becky Hammon er enn á uppleið hjá NBA-liði San Antonio Spurs og nú verður hún fyrsta konan sem verður aðalþjálfari í sumardeild NBA. 3.7.2015 23:00 Jordan spilar með Dallas Mavericks næsta vetur DeAndre Jordan hefur ákveðið að yfirgefa Los Angeles Clippers og ætlar miðherjinn öflugi að semja við Dallas Mavericks. 3.7.2015 22:49 Má ekki spila með landsliðinu af því hann er ekki í réttum skóm Dragan Bender er ekki bara einn allra efnilegasti leikmaður Króatíu og Evrópu heldur á hann möguleika á að verða framtíðarstjarna í NBA-deildinni ef marka má útsendara NBA-deildarinnar. 3.7.2015 22:30 Aron byrjar á bekknum á generalprufu bandaríska landsliðsins í kvöld Bandaríska landsliðið í fótbolta spilar í nótt síðasta undirbúningsleik sinn fyrir Gullbikarinn þegar liðið mætir landsliði Gvatemala í Nashville í Tennessee-fylki. 3.7.2015 22:24 Nítján ára landslið Íslands vann Evrópumótið Hafði betur gegn heimamönnum í Svíþjóð í háspennuleik. 3.7.2015 21:47 Mörkin hans Tryggva | Myndband Lokaþáttur knattspyrnuþáttanna Goðsagnir efstu deildar var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld en þar var fjallað um Tryggva Guðmundsson, markahæsta leikmann í sögu efstu deildar á Íslandi. 3.7.2015 21:45 Lopez-tvíburarnir spila með New York liðunum næsta vetur Miðherjinn Robin Lopez ætlar yfirgefa Portland Trail Blazers og semja við New York Knicks til fjögurra ára samkvæmt fréttum bandarískra fjölmiðla í kvöld. 3.7.2015 21:30 Úrvalslið HM að mati fyrrverandi landsliðsfyrirliða Bandaríkjanna Í tilefni þess að HM er að renna sitt skeið valdi Julie Foudy, fyrrverandi fyrir bandaríska landsliðsins, úrvalslið mótsinsfyrir ESPN. 3.7.2015 20:30 Nico Rosberg átti daginn á Silverstone Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Hann rétt marði liðsfélaga sinn Lewis Hamilton á fyrri æfingunni. 3.7.2015 20:00 Kolbeinn: Flott að vera kominn í lið þar sem ég fæ traust Íslenski landsliðsframherjinn í viðtali um vistaskiptin frá Ajax til Nantes í Frakklandi. 3.7.2015 19:30 Milan stórhuga fyrir næsta tímabil AC Milan er stórhuga fyrir næsta tímabil en liðið hefur fest kaup á tveimur framherjum. 3.7.2015 18:15 Neymar óhlýðnaðist þjálfaraliði Brasilíu Fyrrverandi heimsmeistari með brasilíska landsliðinu sér ekki eftir því að gera Neymar að fyrirliða þrátt fyrir fjögurra leikja bannið. 3.7.2015 17:45 Sky búið að velja sína leiki í fyrstu umferðum ensku úrvalsdeildarinnar Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City verða í beinni á Sky Sports í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar og að sjálfsögðu einnig í beinni á Stöð 2 Sport 2. 3.7.2015 17:07 Áhugaverðar tölur um vöxt eins árs laxa Það er nokkuð greinilegt að árnar eru líklega á eftir áætlun en ennþá vantar kraftinn í göngurnar sem þó eru hægt og rólega að aukast. 3.7.2015 16:47 Gerrard hafnaði spennandi tilboðum frá evrópskum liðum Steven Gerrard var formlega kynntur í dag sem nýr leikmaður bandaríska félagsins Los Angeles Galaxy og var við það tækfæri í viðtali hjá sjónvarpstöð félagsins. 3.7.2015 16:29 Veiðin komin á gott skrið í Veiðivötnum Þrátt fyrir kalda og snjóþunga byrjun hefur veiðin heldur betur tekið kipp í Veiðivötnum. 3.7.2015 16:26 Róbert tekinn við Þrótti Róbert Sighvatsson hefur verið ráðinn þjálfari Þróttar í 1. deildinni í handbolta. 3.7.2015 16:15 KR í fínum málum eftir jafntefli á Írlandi | Myndaveisla Sjáðu myndirnar frá 1-1 jafntefli bikarmeistaranna í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar gegn Cork frá Írlandi. 3.7.2015 15:00 Tim Duncan spilar 19. tímabilið með San Antonio Spurs Tim Duncan gaf það formlega út í gær að hann ætli að taka eitt tímabil enn með San Antonio Spurs í NBA-deildinni í körfubolta en Duncan er á eftir sínum sjötta meistaratitli. 3.7.2015 14:15 Tryggvi Guðmundsson - Sagan mín er lokaþáttur Goðsagna | Sjáðu stikluna Í lokaþætti Goðsagna efstu deildar á Stöð 2 Sport í kvöld segir markahæsti leikmaður efstu deildar frá upphafi sögu sína. 3.7.2015 13:30 Falcao fær annað tækifæri á Englandi Chelsea og Monaco hafa komist að samkomulagi um að kólumbíski framherjinn Radamel Falcao verði lánaður til Englandsmeistaranna á næsta tímabili. 3.7.2015 13:01 Sjáðu þrumufleyginn sem felldi Víkinga FC Koper tryggði sér mikilvægan 1-0 sigur í fyrri leik liðsins gegn Víkingi í forkeppni Evrópudeildarinnar með gullfallegu marki. 3.7.2015 13:00 Grindavík komst upp í efri hlutann eftir sigur á Akureyri Grindvíkingar eru að lifna við í 1. deild karla en liðið vann dramatískan 3-2 sigur á Þór á Þórsvellinum á Akureyri í kvöld. Með sigrinum komust Grindvíkingar upp í sjötta sæti deildarinnar. 3.7.2015 12:01 Wade gerði bara eins árs samning Dwyane Wade verður áfram með Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta á næsta tímabili en hann hefur þó ákveðið að gera bara eins árs samning að þessu sinni. 3.7.2015 12:00 Aðeins fengið á sig eitt mark en kemur ekki til greina sem besti leikmaður HM Bandaríkin eiga þrjá leikmenn af þeim átta sem koma til greina sem besti leikmaður heimsmeistaramóts kvenna í fótbolta. 3.7.2015 11:15 Eiður Smári búinn að semja Markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi spilar næst í Kína. 3.7.2015 10:37 Sjá næstu 50 fréttir
Matthías skoraði og lagði upp mark í óvæntum sigri Start Matthías Vilhjálmsson skoraði eitt og lagði upp eitt mark í 4-1 sigri Start á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 4.7.2015 15:20
Bottas: Við höfum yfirhöndina í baráttunni við Ferrari Lewis Hamilton nældi sér í ráspól á heimavelli á Silverstone brautinni í dag. Sinn áttunda á tímabilinu. Einungis Ayrton Senna og Michael Schumacher hafa oftar náð ráspól. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 4.7.2015 14:45
Podolski til Tyrklands Lukas Podolski er genginn í raðir Galatasaray frá Tyrklandi, en hann hefur leikið með Arsenal undanfarin ár. Þetta staðfesti tyrkneska félagið á Twitter-síðu sinni. 4.7.2015 14:15
Viðar Örn hetja Jiangsu Viðar Örn Kjartansson reyndist hetja Jiangsu Guoxin-Sainty í kínversku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Sainty vann 1-0 útisigur á Guizhou Renhe. 4.7.2015 13:25
Hlynur: Vissum hvað við þyrftum að gera fyrir þau Hlynur Bjarnason, fyrirliði Íslands skipað leikmönnum nítján ára og yngri, var í skýjunum með sigur liðsins á opna Evrópumeistaramótinu sem fram fór í Gautaborg í gær. 4.7.2015 13:00
Pastore: Hlutverk mitt er að hjálpa Messi og Di Maria Javier Pastore, miðjumaður Argentínu, segir að hlutverk hans í argentínska landsliðinu sé að hjálpa Messi og Di Maria að gera góða hluti fram á við. Liðið spilar til úrslita í úrslitaleik Suður-Ameríku keppninnar í kvöld. 4.7.2015 12:30
Lewis Hamilton á ráspól á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól fyrir breska kappaksturinn. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. 4.7.2015 12:27
Redknapp: Falcao verður aðallega á bekknum Jamie Redknapp, knattspyrnusérfræðingur Sky Sports og fyrrum leikmaður liða á borð við Liverpool, segir að Radamel Falcao, nýjasti liðsmaður Chelsea, muni sitja mestmegnis á bekknum á næsta tímabili. 4.7.2015 12:00
Helena fékk óskamótherjann sinn Sagði í viðtali við Karfan.is að hún vildi fá Slóvakíu í undankeppni EM og fékk hún ósk sína uppfyllta. 4.7.2015 11:34
Skoraði ótrúlegt sjálfsmark í undanúrslitum HM: Gat ekki andað eftir leikinn Laura Bassett, landsliðskona Englands í knattspyrnu, segist ekki hafa getað andað eftir að hún skoraði lygilegt sjálfsmark í undanúrslitaleik Englands og Japan á heimsmeistaramóti kvenna í Kanada á dögunum. 4.7.2015 11:30
Perú vann brons í Síle Perú hirti þriðja sætið í Suður-Ameríkukeppninni með 2-0 sigri á Paragvæ í leik liðanna í Síle í nótt. Bæði mörkin komu í síðari hálfleik. 4.7.2015 11:24
Eiður Smári ekki búinn að skrifa undir í Kína Fer í læknisskoðun á morgun og semur á mánudag ef allt gengur að óskum. 4.7.2015 11:11
Sjáðu aukaspyrnumark Lennon í Finnlandi Steven Lennon reyndist hetja FH gegn SJK frá Finnlandi í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar, en Skotinn skoraði eina markið í 1-0 sigri FH. 4.7.2015 11:00
Landkönnuðurinn Eiður Smári Eiður Smári Guðjohnsen er á leið til kínverska úrvalsdeildarfélagsins Shijiazhuang Ever Bright og mun spila með liðinu út þetta tímabil. Markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi er þar með að fara að spila í áttunda landinu á litríkum ferli 4.7.2015 10:00
18 laxa dagur í Langá í gær Eftir að hafa verið vatnsmikil frá opnun er Langá á Mýrum loksins að sjatna og með minnkandi vatni koma stækkandi göngur. 4.7.2015 09:25
Komast KR-ingar í undanúrslitin áttunda árið í röð? KR mætir FH á morgun í risaleik átta liða úrslita Borgunarbikars karla í fótbolta. 4.7.2015 08:00
Kveður Wambach með HM-titli? Bandaríkin og Japan mætast í úrslitaleik HM í Kanada á sunnudagskvöldið. Þessi sömu lið mættust einnig í úrslitaleiknum fyrir fjórum árum, þar sem Japan hafði betur í vítaspyrnukeppni. Leikurinn hefst klukkan 23.00. 4.7.2015 06:00
Fyrrverandi vonarstjarna Liverpool skorar lygilegt mark Á að vera hægt að skora mark með hægri fæti frá þessum stað í fótboltaleik? 3.7.2015 23:30
Mörg góð skor á Greenbrier - Tiger enn í toppbaráttunni Efstu menn á Greenbrier Classic á níu höggum undir pari á Old White TPC vellinum í Virginíufylki. Tiger Woods er ofarlega á skortöflunni eftir tvo góða hringi. 3.7.2015 23:18
Becky Hammon fyrsta konan sem verður aðalþjálfari í sumardeild NBA Becky Hammon er enn á uppleið hjá NBA-liði San Antonio Spurs og nú verður hún fyrsta konan sem verður aðalþjálfari í sumardeild NBA. 3.7.2015 23:00
Jordan spilar með Dallas Mavericks næsta vetur DeAndre Jordan hefur ákveðið að yfirgefa Los Angeles Clippers og ætlar miðherjinn öflugi að semja við Dallas Mavericks. 3.7.2015 22:49
Má ekki spila með landsliðinu af því hann er ekki í réttum skóm Dragan Bender er ekki bara einn allra efnilegasti leikmaður Króatíu og Evrópu heldur á hann möguleika á að verða framtíðarstjarna í NBA-deildinni ef marka má útsendara NBA-deildarinnar. 3.7.2015 22:30
Aron byrjar á bekknum á generalprufu bandaríska landsliðsins í kvöld Bandaríska landsliðið í fótbolta spilar í nótt síðasta undirbúningsleik sinn fyrir Gullbikarinn þegar liðið mætir landsliði Gvatemala í Nashville í Tennessee-fylki. 3.7.2015 22:24
Nítján ára landslið Íslands vann Evrópumótið Hafði betur gegn heimamönnum í Svíþjóð í háspennuleik. 3.7.2015 21:47
Mörkin hans Tryggva | Myndband Lokaþáttur knattspyrnuþáttanna Goðsagnir efstu deildar var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld en þar var fjallað um Tryggva Guðmundsson, markahæsta leikmann í sögu efstu deildar á Íslandi. 3.7.2015 21:45
Lopez-tvíburarnir spila með New York liðunum næsta vetur Miðherjinn Robin Lopez ætlar yfirgefa Portland Trail Blazers og semja við New York Knicks til fjögurra ára samkvæmt fréttum bandarískra fjölmiðla í kvöld. 3.7.2015 21:30
Úrvalslið HM að mati fyrrverandi landsliðsfyrirliða Bandaríkjanna Í tilefni þess að HM er að renna sitt skeið valdi Julie Foudy, fyrrverandi fyrir bandaríska landsliðsins, úrvalslið mótsinsfyrir ESPN. 3.7.2015 20:30
Nico Rosberg átti daginn á Silverstone Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Hann rétt marði liðsfélaga sinn Lewis Hamilton á fyrri æfingunni. 3.7.2015 20:00
Kolbeinn: Flott að vera kominn í lið þar sem ég fæ traust Íslenski landsliðsframherjinn í viðtali um vistaskiptin frá Ajax til Nantes í Frakklandi. 3.7.2015 19:30
Milan stórhuga fyrir næsta tímabil AC Milan er stórhuga fyrir næsta tímabil en liðið hefur fest kaup á tveimur framherjum. 3.7.2015 18:15
Neymar óhlýðnaðist þjálfaraliði Brasilíu Fyrrverandi heimsmeistari með brasilíska landsliðinu sér ekki eftir því að gera Neymar að fyrirliða þrátt fyrir fjögurra leikja bannið. 3.7.2015 17:45
Sky búið að velja sína leiki í fyrstu umferðum ensku úrvalsdeildarinnar Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City verða í beinni á Sky Sports í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar og að sjálfsögðu einnig í beinni á Stöð 2 Sport 2. 3.7.2015 17:07
Áhugaverðar tölur um vöxt eins árs laxa Það er nokkuð greinilegt að árnar eru líklega á eftir áætlun en ennþá vantar kraftinn í göngurnar sem þó eru hægt og rólega að aukast. 3.7.2015 16:47
Gerrard hafnaði spennandi tilboðum frá evrópskum liðum Steven Gerrard var formlega kynntur í dag sem nýr leikmaður bandaríska félagsins Los Angeles Galaxy og var við það tækfæri í viðtali hjá sjónvarpstöð félagsins. 3.7.2015 16:29
Veiðin komin á gott skrið í Veiðivötnum Þrátt fyrir kalda og snjóþunga byrjun hefur veiðin heldur betur tekið kipp í Veiðivötnum. 3.7.2015 16:26
Róbert tekinn við Þrótti Róbert Sighvatsson hefur verið ráðinn þjálfari Þróttar í 1. deildinni í handbolta. 3.7.2015 16:15
KR í fínum málum eftir jafntefli á Írlandi | Myndaveisla Sjáðu myndirnar frá 1-1 jafntefli bikarmeistaranna í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar gegn Cork frá Írlandi. 3.7.2015 15:00
Tim Duncan spilar 19. tímabilið með San Antonio Spurs Tim Duncan gaf það formlega út í gær að hann ætli að taka eitt tímabil enn með San Antonio Spurs í NBA-deildinni í körfubolta en Duncan er á eftir sínum sjötta meistaratitli. 3.7.2015 14:15
Tryggvi Guðmundsson - Sagan mín er lokaþáttur Goðsagna | Sjáðu stikluna Í lokaþætti Goðsagna efstu deildar á Stöð 2 Sport í kvöld segir markahæsti leikmaður efstu deildar frá upphafi sögu sína. 3.7.2015 13:30
Falcao fær annað tækifæri á Englandi Chelsea og Monaco hafa komist að samkomulagi um að kólumbíski framherjinn Radamel Falcao verði lánaður til Englandsmeistaranna á næsta tímabili. 3.7.2015 13:01
Sjáðu þrumufleyginn sem felldi Víkinga FC Koper tryggði sér mikilvægan 1-0 sigur í fyrri leik liðsins gegn Víkingi í forkeppni Evrópudeildarinnar með gullfallegu marki. 3.7.2015 13:00
Grindavík komst upp í efri hlutann eftir sigur á Akureyri Grindvíkingar eru að lifna við í 1. deild karla en liðið vann dramatískan 3-2 sigur á Þór á Þórsvellinum á Akureyri í kvöld. Með sigrinum komust Grindvíkingar upp í sjötta sæti deildarinnar. 3.7.2015 12:01
Wade gerði bara eins árs samning Dwyane Wade verður áfram með Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta á næsta tímabili en hann hefur þó ákveðið að gera bara eins árs samning að þessu sinni. 3.7.2015 12:00
Aðeins fengið á sig eitt mark en kemur ekki til greina sem besti leikmaður HM Bandaríkin eiga þrjá leikmenn af þeim átta sem koma til greina sem besti leikmaður heimsmeistaramóts kvenna í fótbolta. 3.7.2015 11:15
Eiður Smári búinn að semja Markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi spilar næst í Kína. 3.7.2015 10:37