Fleiri fréttir

Podolski til Tyrklands

Lukas Podolski er genginn í raðir Galatasaray frá Tyrklandi, en hann hefur leikið með Arsenal undanfarin ár. Þetta staðfesti tyrkneska félagið á Twitter-síðu sinni.

Viðar Örn hetja Jiangsu

Viðar Örn Kjartansson reyndist hetja Jiangsu Guoxin-Sainty í kínversku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Sainty vann 1-0 útisigur á Guizhou Renhe.

Pastore: Hlutverk mitt er að hjálpa Messi og Di Maria

Javier Pastore, miðjumaður Argentínu, segir að hlutverk hans í argentínska landsliðinu sé að hjálpa Messi og Di Maria að gera góða hluti fram á við. Liðið spilar til úrslita í úrslitaleik Suður-Ameríku keppninnar í kvöld.

Lewis Hamilton á ráspól á heimavelli

Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól fyrir breska kappaksturinn. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji.

Redknapp: Falcao verður aðallega á bekknum

Jamie Redknapp, knattspyrnusérfræðingur Sky Sports og fyrrum leikmaður liða á borð við Liverpool, segir að Radamel Falcao, nýjasti liðsmaður Chelsea, muni sitja mestmegnis á bekknum á næsta tímabili.

Perú vann brons í Síle

Perú hirti þriðja sætið í Suður-Ameríkukeppninni með 2-0 sigri á Paragvæ í leik liðanna í Síle í nótt. Bæði mörkin komu í síðari hálfleik.

Sjáðu aukaspyrnumark Lennon í Finnlandi

Steven Lennon reyndist hetja FH gegn SJK frá Finnlandi í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar, en Skotinn skoraði eina markið í 1-0 sigri FH.

Landkönnuðurinn Eiður Smári

Eiður Smári Guðjohnsen er á leið til kínverska úrvalsdeildarfélagsins Shijiazhuang Ever Bright og mun spila með liðinu út þetta tímabil. Markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi er þar með að fara að spila í áttunda landinu á litríkum ferli

18 laxa dagur í Langá í gær

Eftir að hafa verið vatnsmikil frá opnun er Langá á Mýrum loksins að sjatna og með minnkandi vatni koma stækkandi göngur.

Kveður Wambach með HM-titli?

Bandaríkin og Japan mætast í úrslitaleik HM í Kanada á sunnudagskvöldið. Þessi sömu lið mættust einnig í úrslitaleiknum fyrir fjórum árum, þar sem Japan hafði betur í vítaspyrnukeppni. Leikurinn hefst klukkan 23.00.

Mörkin hans Tryggva | Myndband

Lokaþáttur knattspyrnuþáttanna Goðsagnir efstu deildar var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld en þar var fjallað um Tryggva Guðmundsson, markahæsta leikmann í sögu efstu deildar á Íslandi.

Falcao fær annað tækifæri á Englandi

Chelsea og Monaco hafa komist að samkomulagi um að kólumbíski framherjinn Radamel Falcao verði lánaður til Englandsmeistaranna á næsta tímabili.

Wade gerði bara eins árs samning

Dwyane Wade verður áfram með Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta á næsta tímabili en hann hefur þó ákveðið að gera bara eins árs samning að þessu sinni.

Sjá næstu 50 fréttir