Mörg góð skor á Greenbrier - Tiger enn í toppbaráttunni Kári Örn Hinriksson skrifar 3. júlí 2015 23:18 Tiger er að rétta úr kútnum. Getty Jonathan Vegas og Scott Langley leiða á Greenbrier Classic eftir 36 holur en þeir hafa leikið Old White TPC völlinn á níu höggum undir pari. Margir kylfingar koma rétt á eftir á átta og sjö höggum undir pari en skor þátttakenda hingað til hefur verið mjög gott enda flatirnar mjúkar og aðstæður með besta móti.Tiger Woods virðist vera að hrista af sér slenið eftir slæma byrjun á árinu en hann hefur leikið fyrstu tvo hringina vel og er ofarlega á skortöflunni. Tiger er á fimm höggum undir pari eftir hringina tvo, aðeins fjórum höggum frá efstu mönnum og getur hæglega blandað sér í baráttuna um sigurinn á sunnudag með góðum þriðja hring. Greenbrier Classic verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni alla helgina en útsending frá þriðja hring hefst klukkan 17:00 á morgun, laugardag. Golf Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Jonathan Vegas og Scott Langley leiða á Greenbrier Classic eftir 36 holur en þeir hafa leikið Old White TPC völlinn á níu höggum undir pari. Margir kylfingar koma rétt á eftir á átta og sjö höggum undir pari en skor þátttakenda hingað til hefur verið mjög gott enda flatirnar mjúkar og aðstæður með besta móti.Tiger Woods virðist vera að hrista af sér slenið eftir slæma byrjun á árinu en hann hefur leikið fyrstu tvo hringina vel og er ofarlega á skortöflunni. Tiger er á fimm höggum undir pari eftir hringina tvo, aðeins fjórum höggum frá efstu mönnum og getur hæglega blandað sér í baráttuna um sigurinn á sunnudag með góðum þriðja hring. Greenbrier Classic verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni alla helgina en útsending frá þriðja hring hefst klukkan 17:00 á morgun, laugardag.
Golf Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira