Fleiri fréttir

CIty vill kaupa Sterling í sumar

Manchester City hefur áhuga á að kaupa Raheem Sterling, framherja Liverpool, verði hann til sölu í sumar. Þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunar.

Hvaða lið fellur með QPR og Burnley?

Lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram í dag. Ljóst er hverjir verða meistarar, hvaða lið fara í Meistaradeildina, en enn er óvíst hvaða lið fellur með QPR og Burnley og hvaða lið fara í Evrópudeildina.

Sjáðu mörkin, heiðursskiptingu Xavi og bikarafhendinguna

Xavi lék sinn síðasta deildarleik fyrir Barcelona í dag, en hann mun halda til Katar eftir tímabilið. Xavi endaði feril sinn á Nývangi með 2-2 jafntefli gegn Deportivo í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar þetta tímabilið.

Aron Snær og Ragnhildur leiða fyrir lokahringinn

Aron Snær Júlíusson, GKG, og Ragnhildur Kristinsdóttir, GR; eru efst í karla- og kvennaflokki eftir fyrstu tvær umferðirnar í fyrsta móti tímabilsins á Eimskiptsmótaröðinni sem ber nafnið Egils Gull mótið.

PSG endaði frönsku deildina á sigri

PSG endaði frönsku úrvalsdeildina í knattspyrnu á 3-2 sigri á Reims, en lokaumferðir fór fram í kvöld. PSG hafði fyrir umferðina tryggt sér franska deildarmeistaratitilinn.

Óli Stef: Þurfum lurka í handboltann hér heima

"Við þurfum lurka í handboltann hér heima," segir Ólafur Stefánsson, einn besta handboltamaður Íslands fyrr og síðar, en Ólafur stýrir Afrekshópi HSÍ sem nú er við æfingar.

Víkingur og KA með heimasigra

Víkingur Ólafsvík og KA unnu góða sigra í síðustu leikjum fyrstu deildar karla í þriðju umferð deildarinnar.

Aron með Kolding í úrslit

KIF Kolding tryggði sér sæti í úrslitaleik dönsku deildarinnar í handbolta þrátt fyrir tap gegn Álaborg í síðari undanúrslitaviðureign liðanna, 28-25.

Lewis Hamilton á ráspól í Mónakó

Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fyrsta ráspól í Mónakó. Liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar en átti ekkis var. Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji.

Hamilton: Ég á meira inni

Lewis Hamilton sýndi hvað hann getur á seinni æfingu gærdagsins. Hann var 0,7 sekúndum á undan liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Nico Rosberg.

Taptilfinningin gleymd í Garðabæ

Karla- og kvennalið Stjörnunnar hafa ekki tapað leik í Pepsi-deildunum tveimur síðan 13. maí 2014. Liðin hafa þar með krækt í stig í 42 deildarleikjum í röð á Íslandsmótinu og að því best er vitað þá hefur engu félagi tekist slíkt með báða meistaraflokkan

Gentry undir smásjá New Orleans

Alvin Gentry, aðstoðarþjálfari Golden State Warriors, er undir smásjánni hjá New Orleans Pelicans sem vill fá hann sem þjálfara liðsins.

Kobe hættir eftir næsta tímabil

Framkvæmdastjóri LA Lakers, Mitch Kupchak, sagði í kvöld að Kobe Bryant ætli að leggja skóna á hilluna eftir næsta tímabil í NBA-deildinni.

Ellert framlengir við Blika

Blikar eru ekkert bara að einbeita sér að boltanum þessa dagana heldur eru þeir líka að horfa til framtíðar.

Sjá næstu 50 fréttir