Fleiri fréttir Ancelotti: Ef ég verð rekinn mun ég taka mér ár í pásu Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, segir að hann muni taka sér ársleyfi verði hann rekinn frá Madrídarliðinu í sumar. Real vann engan titil á tímabilinu og það er ekki ásættanlegur árangur þar á bæ. 24.5.2015 12:00 Golden State valtaði yfir Houston og er komið í 3-0 | Myndbönd Golden State Warriors valtaði yfir Houston Rockets í þriðja úrslitaleik Vesturdeildarinnar í NBA-körfuboltanum í nótt. Stephen Curry fór á kostum í liði Golden State. 24.5.2015 11:19 Kevin Na og Ian Poulter bítast um efsta sætið í Texas Eru i efstu tveimur sætunum á Crowne Plaza Invitational þegar að einn hringur er eftir. 24.5.2015 11:00 CIty vill kaupa Sterling í sumar Manchester City hefur áhuga á að kaupa Raheem Sterling, framherja Liverpool, verði hann til sölu í sumar. Þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunar. 24.5.2015 10:00 Hvaða lið fellur með QPR og Burnley? Lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram í dag. Ljóst er hverjir verða meistarar, hvaða lið fara í Meistaradeildina, en enn er óvíst hvaða lið fellur með QPR og Burnley og hvaða lið fara í Evrópudeildina. 24.5.2015 09:00 Xavi: Viljum hitta ykkur öll aftur í Barcelona sjöunda júní Xavi, miðjumaður Barcelona og einn besti miðjumaður Spánar undanfarin ár, hefur spilað sinn síðasta deildarleik fyrir Barcelona. 24.5.2015 08:00 Sjáðu mörkin, heiðursskiptingu Xavi og bikarafhendinguna Xavi lék sinn síðasta deildarleik fyrir Barcelona í dag, en hann mun halda til Katar eftir tímabilið. Xavi endaði feril sinn á Nývangi með 2-2 jafntefli gegn Deportivo í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar þetta tímabilið. 23.5.2015 23:00 Þeir sem horfa ekki á Eurovision fá 91 sm sjóbirtinga Núna situr stór hluti þjóðarinnar við sjónvarpið og fylgist með Eurovision en örfáir harðjaxlar láta þessa keppni alveg framhjá sér fara og eru úti að veiða. 23.5.2015 22:42 Aron Snær og Ragnhildur leiða fyrir lokahringinn Aron Snær Júlíusson, GKG, og Ragnhildur Kristinsdóttir, GR; eru efst í karla- og kvennaflokki eftir fyrstu tvær umferðirnar í fyrsta móti tímabilsins á Eimskiptsmótaröðinni sem ber nafnið Egils Gull mótið. 23.5.2015 21:22 PSG endaði frönsku deildina á sigri PSG endaði frönsku úrvalsdeildina í knattspyrnu á 3-2 sigri á Reims, en lokaumferðir fór fram í kvöld. PSG hafði fyrir umferðina tryggt sér franska deildarmeistaratitilinn. 23.5.2015 20:57 Ronaldo skoraði þrennu í fyrsta leik Ødegaard Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í stórsigri Real Madrid á Getafe í síðustu umferð spænsku úrvalsdeildinnar í dag. Lokatölur urðu 7-3, en staðan í hálfleik var 3-3. 23.5.2015 20:15 Óli Stef: Þurfum lurka í handboltann hér heima "Við þurfum lurka í handboltann hér heima," segir Ólafur Stefánsson, einn besta handboltamaður Íslands fyrr og síðar, en Ólafur stýrir Afrekshópi HSÍ sem nú er við æfingar. 23.5.2015 20:00 Atli Viðar: Umgjörðin á pari við stærstu klúbbana í Skandinavíu "Það er ekki síst liðsfélögum mínum í FH að þakka að ég náði að brjóta hundrað marka múrinn," segir FH-ingurinn Atli Viðar Björnsson, en Atli skoraði sitt hundraðasta mark fyrir FH gegn ÍA á miðvikudag. 23.5.2015 19:30 Ekkert íslenskt mark í sigri Löwen Rhein-Nekcar Löwen vann tveggja marka sigur, 27-25, á Tus N-Lübbecke í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 23.5.2015 18:46 Deportivo hélt sér uppi með jafntefli á Nývangi Barcelona glutraði niður tveggja marka forskoti gegn Deportivo La Coruna í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í síðasta deildarleik Xavi fyrir Barcelona, en lokatölur urðu 2-2. 23.5.2015 18:15 Víkingur og KA með heimasigra Víkingur Ólafsvík og KA unnu góða sigra í síðustu leikjum fyrstu deildar karla í þriðju umferð deildarinnar. 23.5.2015 18:03 Juventus gerði út um Meistaradeildarvonir Napoli Juventus gerði út um Meistaradeildarvonir Napoli á næstu leiktíð með 3-1 sigri í leik liðanna í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 23.5.2015 17:54 Mourinho: Bjóðiði mér tvöföld laun mín hjá Chelsea en ég fer ekki Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segir að hann muni ekki þjálfa annað lið á Englandi eða annar staðar fyrr en honum verður ýtt í burtu frá Chelsea. 23.5.2015 17:15 Helgi Valur og félagar með annan fótinn upp í úrvalsdeild Helgi Valur Daníelsson spilaði í 75 mínútur fyrir AGF sem gerði 1-1 jafntefli við Skive í dönsku B-deildinni í knattspyrnu. 23.5.2015 16:42 Ekkert fær Barcelona stöðvað Guðjón Valur Sigursson var næstmarkahæstur í 29. sigri Barcelona í deildinni í vetur. 23.5.2015 16:19 Þróttur skellti HK | Fram tapaði í fyrsta leik Péturs í deildinni Fjórum leikjum af sex er lokið í fyrstu deild karla í knattspyrnu. Þróttur skellti HK, Þór vann lánlaust lið BÍ/Bolungarvíkur og Fjaðrðabyggð og Grindavík unnu sína leiki. 23.5.2015 15:45 Sigur í síðasta deildarleik Klopp með Dortmund | HSV í umspil Freiburg og Paderborn eru fallin úr þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en síðasta umferðin fór fram í dag. Jürgen Klopp vann í sínum síðasta deildarleik með Borussia Dortmund. 23.5.2015 15:33 Vettel: Það var of kalt fyrir okkur Lewis Hamilton náði einum mikilvægasta ráspól tímabilsins í Formúlu 1. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 23.5.2015 15:00 Gífurlega mikilvægur sigur hjá Arnóri og félögum Arnór Smárason spilaði í rúmar tuttugu mínútur þegar Torpedo Moscow vann lífsnauðsynlegan sigur á Ural, 3-1, í botnbaráttu rússnesku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. 23.5.2015 14:26 Aron með Kolding í úrslit KIF Kolding tryggði sér sæti í úrslitaleik dönsku deildarinnar í handbolta þrátt fyrir tap gegn Álaborg í síðari undanúrslitaviðureign liðanna, 28-25. 23.5.2015 13:49 Umgengni við veiðistaði á Elliðavatni oft hrikalega léleg Veiðimenn eru upp til fyrirmyndar hvað varðar umgengni við ár og vötn en því miður eru einhverjir sem hafa ekki tileinkað sér góða umgengni við veiðistaði. 23.5.2015 13:25 Lewis Hamilton á ráspól í Mónakó Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fyrsta ráspól í Mónakó. Liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar en átti ekkis var. Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 23.5.2015 13:05 Jón Daði: Hafnaði einu tilboði og hef ekkert heyrt síðan Óvíssa ríkir um hversu margir leikmenn hverfa á braut frá Viking frá Stavangri. Indriði Sigurðsson flytur heim eftir tímabilið og óvíssa ríkir um hvað Jón Daði Böðvarsson gerir. 23.5.2015 12:45 Kevin Na leiðir á Crowne Plaza Invitational - Rory McIlroy datt úr leik á Wentworth Hinn bandaríski Kevin Na leiðir í Texas þegar að Crowne Plaza Invitational er hálfnað. Á meðan er Francesco Molinari í efsta sæti á BMW PGA meistaramótinu sem fram fer á Wentworth á Englandi en Rory McIlroy lék afar illa á öðrum hring og datt úr leik. 23.5.2015 12:30 Hreggnasi framlengir leigusamning um Svalbarðsá Svalbarðsá í Þistilfirði er ein af rómuðu stórlaxaám norðausturlands og hefur hún notið mikilla vinsælda hjá innlendum og erlendum veiðimönnum. 23.5.2015 12:04 Hamilton: Ég á meira inni Lewis Hamilton sýndi hvað hann getur á seinni æfingu gærdagsins. Hann var 0,7 sekúndum á undan liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Nico Rosberg. 23.5.2015 11:30 LeBron í stuði og Cleveland komið í kjörstöðu LeBron James var í stuði fyrir Cleveland í nótt sem vann tólf stiga sigur, 94-82, á Atlanta Hawks í úrslitum Austurdeildarinnar, en annar leikur liðanna fór fram í nótt. 23.5.2015 11:00 Fyrsti lax sumarsins kominn á land í Ytri Rangá Þessa dagana eru norskir veiðimenn við urriðaveiðar í Ytri Rangá en í gær þegar þeir leituðu sjóbirtinga náðu þeir lúsugum laxi. 23.5.2015 10:56 Taptilfinningin gleymd í Garðabæ Karla- og kvennalið Stjörnunnar hafa ekki tapað leik í Pepsi-deildunum tveimur síðan 13. maí 2014. Liðin hafa þar með krækt í stig í 42 deildarleikjum í röð á Íslandsmótinu og að því best er vitað þá hefur engu félagi tekist slíkt með báða meistaraflokkan 23.5.2015 07:00 Pape: Erfitt að spila þegar maður nýtur ekki stuðnings þjálfara Framherjinn útskýrir af hverju hann ákvað að yfirgefa Pepsi-deildar lið Víkings. 23.5.2015 01:37 Gentry undir smásjá New Orleans Alvin Gentry, aðstoðarþjálfari Golden State Warriors, er undir smásjánni hjá New Orleans Pelicans sem vill fá hann sem þjálfara liðsins. 22.5.2015 22:45 Litli Mozart áfram hjá Arsenal Tomas Rosicky hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Arsenal. 22.5.2015 22:00 Guardiola: Get ekki tekið ákvörðun fyrir Schweinsteiger Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Bayern München, segir að Bastian Schweinsteiger verði sjálfur að taka ákvörðun um framtíð sína hjá félaginu. 22.5.2015 21:15 Kobe hættir eftir næsta tímabil Framkvæmdastjóri LA Lakers, Mitch Kupchak, sagði í kvöld að Kobe Bryant ætli að leggja skóna á hilluna eftir næsta tímabil í NBA-deildinni. 22.5.2015 20:30 Birkir sjóðheitur og skoraði tvö mörk Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason var á skotskónum fyrir lið sitt, Pescara, í ítalska boltanum í kvöld. 22.5.2015 20:25 Sigrar hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Tvö Íslendingalið voru á ferðinni í þýska handboltanum í kvöld í efstu tveim deildunum. 22.5.2015 19:17 Neymar: Dunga getur komið okkur aftur á toppinn Neymar, fyrirliði brasilíska landsliðsins, segir að Dunga geti komið Brasilíu upp í hæstu hæðir á nýjan leik. 22.5.2015 19:00 Ellert framlengir við Blika Blikar eru ekkert bara að einbeita sér að boltanum þessa dagana heldur eru þeir líka að horfa til framtíðar. 22.5.2015 18:15 Aron: Spurt af hverju sé verið að tala um þennan helvítis Kana Bandaríski landsliðsmaðurinn úr Grafarvoginum tekur neikvæða umræðu ekki inn á sig. 22.5.2015 17:45 Davíð: Vildum benda á hversu mikil völd fjölmiðlar hafa Leikmenn FH settu tvo netmiðla í fjölmiðlabann eftir síðasta leik FH gegn ÍA. 22.5.2015 17:15 Sjá næstu 50 fréttir
Ancelotti: Ef ég verð rekinn mun ég taka mér ár í pásu Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, segir að hann muni taka sér ársleyfi verði hann rekinn frá Madrídarliðinu í sumar. Real vann engan titil á tímabilinu og það er ekki ásættanlegur árangur þar á bæ. 24.5.2015 12:00
Golden State valtaði yfir Houston og er komið í 3-0 | Myndbönd Golden State Warriors valtaði yfir Houston Rockets í þriðja úrslitaleik Vesturdeildarinnar í NBA-körfuboltanum í nótt. Stephen Curry fór á kostum í liði Golden State. 24.5.2015 11:19
Kevin Na og Ian Poulter bítast um efsta sætið í Texas Eru i efstu tveimur sætunum á Crowne Plaza Invitational þegar að einn hringur er eftir. 24.5.2015 11:00
CIty vill kaupa Sterling í sumar Manchester City hefur áhuga á að kaupa Raheem Sterling, framherja Liverpool, verði hann til sölu í sumar. Þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunar. 24.5.2015 10:00
Hvaða lið fellur með QPR og Burnley? Lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram í dag. Ljóst er hverjir verða meistarar, hvaða lið fara í Meistaradeildina, en enn er óvíst hvaða lið fellur með QPR og Burnley og hvaða lið fara í Evrópudeildina. 24.5.2015 09:00
Xavi: Viljum hitta ykkur öll aftur í Barcelona sjöunda júní Xavi, miðjumaður Barcelona og einn besti miðjumaður Spánar undanfarin ár, hefur spilað sinn síðasta deildarleik fyrir Barcelona. 24.5.2015 08:00
Sjáðu mörkin, heiðursskiptingu Xavi og bikarafhendinguna Xavi lék sinn síðasta deildarleik fyrir Barcelona í dag, en hann mun halda til Katar eftir tímabilið. Xavi endaði feril sinn á Nývangi með 2-2 jafntefli gegn Deportivo í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar þetta tímabilið. 23.5.2015 23:00
Þeir sem horfa ekki á Eurovision fá 91 sm sjóbirtinga Núna situr stór hluti þjóðarinnar við sjónvarpið og fylgist með Eurovision en örfáir harðjaxlar láta þessa keppni alveg framhjá sér fara og eru úti að veiða. 23.5.2015 22:42
Aron Snær og Ragnhildur leiða fyrir lokahringinn Aron Snær Júlíusson, GKG, og Ragnhildur Kristinsdóttir, GR; eru efst í karla- og kvennaflokki eftir fyrstu tvær umferðirnar í fyrsta móti tímabilsins á Eimskiptsmótaröðinni sem ber nafnið Egils Gull mótið. 23.5.2015 21:22
PSG endaði frönsku deildina á sigri PSG endaði frönsku úrvalsdeildina í knattspyrnu á 3-2 sigri á Reims, en lokaumferðir fór fram í kvöld. PSG hafði fyrir umferðina tryggt sér franska deildarmeistaratitilinn. 23.5.2015 20:57
Ronaldo skoraði þrennu í fyrsta leik Ødegaard Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í stórsigri Real Madrid á Getafe í síðustu umferð spænsku úrvalsdeildinnar í dag. Lokatölur urðu 7-3, en staðan í hálfleik var 3-3. 23.5.2015 20:15
Óli Stef: Þurfum lurka í handboltann hér heima "Við þurfum lurka í handboltann hér heima," segir Ólafur Stefánsson, einn besta handboltamaður Íslands fyrr og síðar, en Ólafur stýrir Afrekshópi HSÍ sem nú er við æfingar. 23.5.2015 20:00
Atli Viðar: Umgjörðin á pari við stærstu klúbbana í Skandinavíu "Það er ekki síst liðsfélögum mínum í FH að þakka að ég náði að brjóta hundrað marka múrinn," segir FH-ingurinn Atli Viðar Björnsson, en Atli skoraði sitt hundraðasta mark fyrir FH gegn ÍA á miðvikudag. 23.5.2015 19:30
Ekkert íslenskt mark í sigri Löwen Rhein-Nekcar Löwen vann tveggja marka sigur, 27-25, á Tus N-Lübbecke í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 23.5.2015 18:46
Deportivo hélt sér uppi með jafntefli á Nývangi Barcelona glutraði niður tveggja marka forskoti gegn Deportivo La Coruna í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í síðasta deildarleik Xavi fyrir Barcelona, en lokatölur urðu 2-2. 23.5.2015 18:15
Víkingur og KA með heimasigra Víkingur Ólafsvík og KA unnu góða sigra í síðustu leikjum fyrstu deildar karla í þriðju umferð deildarinnar. 23.5.2015 18:03
Juventus gerði út um Meistaradeildarvonir Napoli Juventus gerði út um Meistaradeildarvonir Napoli á næstu leiktíð með 3-1 sigri í leik liðanna í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 23.5.2015 17:54
Mourinho: Bjóðiði mér tvöföld laun mín hjá Chelsea en ég fer ekki Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segir að hann muni ekki þjálfa annað lið á Englandi eða annar staðar fyrr en honum verður ýtt í burtu frá Chelsea. 23.5.2015 17:15
Helgi Valur og félagar með annan fótinn upp í úrvalsdeild Helgi Valur Daníelsson spilaði í 75 mínútur fyrir AGF sem gerði 1-1 jafntefli við Skive í dönsku B-deildinni í knattspyrnu. 23.5.2015 16:42
Ekkert fær Barcelona stöðvað Guðjón Valur Sigursson var næstmarkahæstur í 29. sigri Barcelona í deildinni í vetur. 23.5.2015 16:19
Þróttur skellti HK | Fram tapaði í fyrsta leik Péturs í deildinni Fjórum leikjum af sex er lokið í fyrstu deild karla í knattspyrnu. Þróttur skellti HK, Þór vann lánlaust lið BÍ/Bolungarvíkur og Fjaðrðabyggð og Grindavík unnu sína leiki. 23.5.2015 15:45
Sigur í síðasta deildarleik Klopp með Dortmund | HSV í umspil Freiburg og Paderborn eru fallin úr þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en síðasta umferðin fór fram í dag. Jürgen Klopp vann í sínum síðasta deildarleik með Borussia Dortmund. 23.5.2015 15:33
Vettel: Það var of kalt fyrir okkur Lewis Hamilton náði einum mikilvægasta ráspól tímabilsins í Formúlu 1. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 23.5.2015 15:00
Gífurlega mikilvægur sigur hjá Arnóri og félögum Arnór Smárason spilaði í rúmar tuttugu mínútur þegar Torpedo Moscow vann lífsnauðsynlegan sigur á Ural, 3-1, í botnbaráttu rússnesku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. 23.5.2015 14:26
Aron með Kolding í úrslit KIF Kolding tryggði sér sæti í úrslitaleik dönsku deildarinnar í handbolta þrátt fyrir tap gegn Álaborg í síðari undanúrslitaviðureign liðanna, 28-25. 23.5.2015 13:49
Umgengni við veiðistaði á Elliðavatni oft hrikalega léleg Veiðimenn eru upp til fyrirmyndar hvað varðar umgengni við ár og vötn en því miður eru einhverjir sem hafa ekki tileinkað sér góða umgengni við veiðistaði. 23.5.2015 13:25
Lewis Hamilton á ráspól í Mónakó Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fyrsta ráspól í Mónakó. Liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar en átti ekkis var. Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 23.5.2015 13:05
Jón Daði: Hafnaði einu tilboði og hef ekkert heyrt síðan Óvíssa ríkir um hversu margir leikmenn hverfa á braut frá Viking frá Stavangri. Indriði Sigurðsson flytur heim eftir tímabilið og óvíssa ríkir um hvað Jón Daði Böðvarsson gerir. 23.5.2015 12:45
Kevin Na leiðir á Crowne Plaza Invitational - Rory McIlroy datt úr leik á Wentworth Hinn bandaríski Kevin Na leiðir í Texas þegar að Crowne Plaza Invitational er hálfnað. Á meðan er Francesco Molinari í efsta sæti á BMW PGA meistaramótinu sem fram fer á Wentworth á Englandi en Rory McIlroy lék afar illa á öðrum hring og datt úr leik. 23.5.2015 12:30
Hreggnasi framlengir leigusamning um Svalbarðsá Svalbarðsá í Þistilfirði er ein af rómuðu stórlaxaám norðausturlands og hefur hún notið mikilla vinsælda hjá innlendum og erlendum veiðimönnum. 23.5.2015 12:04
Hamilton: Ég á meira inni Lewis Hamilton sýndi hvað hann getur á seinni æfingu gærdagsins. Hann var 0,7 sekúndum á undan liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Nico Rosberg. 23.5.2015 11:30
LeBron í stuði og Cleveland komið í kjörstöðu LeBron James var í stuði fyrir Cleveland í nótt sem vann tólf stiga sigur, 94-82, á Atlanta Hawks í úrslitum Austurdeildarinnar, en annar leikur liðanna fór fram í nótt. 23.5.2015 11:00
Fyrsti lax sumarsins kominn á land í Ytri Rangá Þessa dagana eru norskir veiðimenn við urriðaveiðar í Ytri Rangá en í gær þegar þeir leituðu sjóbirtinga náðu þeir lúsugum laxi. 23.5.2015 10:56
Taptilfinningin gleymd í Garðabæ Karla- og kvennalið Stjörnunnar hafa ekki tapað leik í Pepsi-deildunum tveimur síðan 13. maí 2014. Liðin hafa þar með krækt í stig í 42 deildarleikjum í röð á Íslandsmótinu og að því best er vitað þá hefur engu félagi tekist slíkt með báða meistaraflokkan 23.5.2015 07:00
Pape: Erfitt að spila þegar maður nýtur ekki stuðnings þjálfara Framherjinn útskýrir af hverju hann ákvað að yfirgefa Pepsi-deildar lið Víkings. 23.5.2015 01:37
Gentry undir smásjá New Orleans Alvin Gentry, aðstoðarþjálfari Golden State Warriors, er undir smásjánni hjá New Orleans Pelicans sem vill fá hann sem þjálfara liðsins. 22.5.2015 22:45
Litli Mozart áfram hjá Arsenal Tomas Rosicky hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Arsenal. 22.5.2015 22:00
Guardiola: Get ekki tekið ákvörðun fyrir Schweinsteiger Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Bayern München, segir að Bastian Schweinsteiger verði sjálfur að taka ákvörðun um framtíð sína hjá félaginu. 22.5.2015 21:15
Kobe hættir eftir næsta tímabil Framkvæmdastjóri LA Lakers, Mitch Kupchak, sagði í kvöld að Kobe Bryant ætli að leggja skóna á hilluna eftir næsta tímabil í NBA-deildinni. 22.5.2015 20:30
Birkir sjóðheitur og skoraði tvö mörk Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason var á skotskónum fyrir lið sitt, Pescara, í ítalska boltanum í kvöld. 22.5.2015 20:25
Sigrar hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Tvö Íslendingalið voru á ferðinni í þýska handboltanum í kvöld í efstu tveim deildunum. 22.5.2015 19:17
Neymar: Dunga getur komið okkur aftur á toppinn Neymar, fyrirliði brasilíska landsliðsins, segir að Dunga geti komið Brasilíu upp í hæstu hæðir á nýjan leik. 22.5.2015 19:00
Ellert framlengir við Blika Blikar eru ekkert bara að einbeita sér að boltanum þessa dagana heldur eru þeir líka að horfa til framtíðar. 22.5.2015 18:15
Aron: Spurt af hverju sé verið að tala um þennan helvítis Kana Bandaríski landsliðsmaðurinn úr Grafarvoginum tekur neikvæða umræðu ekki inn á sig. 22.5.2015 17:45
Davíð: Vildum benda á hversu mikil völd fjölmiðlar hafa Leikmenn FH settu tvo netmiðla í fjölmiðlabann eftir síðasta leik FH gegn ÍA. 22.5.2015 17:15