Fleiri fréttir Advocaat heldur ekki áfram hjá Sunderland Hollendingurinn hættur að þjálfa félagslið en vonast til að halda áfram að þjálfa landslið. 27.5.2015 18:55 Arnór markahæstur í tapi Bergischer Landsliðsmennirnir Arnór Þór Gunnarsson og Björgvin Páll Gústavsson töpuðu á útivelli gegn einu af botnliðunum. 27.5.2015 18:45 Bacca hetja Sevilla í Varsjá | Sjáðu mörkin í úrslitaleiknum Sevilla vann Evrópudeildina annað árið í röð og kemst með því í Meistaradeildina. 27.5.2015 18:15 Pepsi-mörkin | 5. þáttur Sjáðu styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum á Vísi. 27.5.2015 17:30 Stóru urriðarnir liggja líka í Kleifarvatni Það er nokkur hópur af veiðimönnum sem hefur náð góðum tökum á að veiða í Kleifarvatni. 27.5.2015 17:19 Giedrius áfram á Ásvöllum Markvörðurinn Giedrius Morkunas leikur áfram með Haukum í Olís-deild karla í handbolta en nýr samning þess efnis var undirritaður í gær. 27.5.2015 16:15 Hópurinn fyrir Smáþjóðaleikana klár Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið þá 12 leikmenn munu spila fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum hér á landi 1.-6. júní. 27.5.2015 15:38 Hjörtur: Ekki hægt að ætlast til þess að gömlu karlarnir dragi alltaf vagninn hjá Keflavík Strákarnir í Pepsi-mörkunum fóru ófögrum orðum um frammistöðu Keflavíkur í 1-3 tapinu fyrir Fylki á Nettó-vellinum á mánudaginn. 27.5.2015 15:20 Geir um handtökurnar: Mikið áfall fyrir knattspyrnuhreyfinguna „Á þessari stundu veit ég ekkert meira en það sem hefur komið fram í fjölmiðlum,“ sagði Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, í samtali við Guðjón Guðmundsson, aðspurður um handtökur á sjö hátt settum stjórnarmönnum FIFA í nótt. Mennirnir sem um ræðir voru ákærðir í Bandaríkjunum en þeir eru sakaðir um spillingu; peningaþvætti og mútustarfsemi. 27.5.2015 14:24 Aron Sig: Spurning um að færa Fjölnisleikina á Vodafone-völlinn Fjölnismaðurinn Aron Sigurðarson hefur farið vel af stað í Pepsi-deildinni í sumar. 27.5.2015 13:22 Welbeck ekki með í bikarúrslitunum Danny Welbeck verður ekki með Arsenal í úrslitum ensku bikarkeppninnar gegn Aston Villa á laugardaginn vegna hnémeiðsla. 27.5.2015 12:25 Uppbótartíminn: Doumbia sneri aftur með stæl | Myndbönd Fimmta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu kláraðist í gær. 27.5.2015 11:27 Fyrrverandi og núverandi varaforsetar FIFA meðal hinna handteknu Bandaríska dómsmálaráðuneytið gefið út nöfn þeirra stjórnarmanna FIFA sem voru handteknir á hóteli sínu í Zürich í Sviss þar sem ársþing sambandsins fer fram á föstudaginn. 27.5.2015 11:15 Forsetakjör FIFA fer fram Walter De Gregorio, fjölmiðlafulltrúi FIFA, segir líklegt að kosningarnar til forseta sambandsins fari fram á föstudaginn þrátt fyrir aðgerðir svissnesku lögreglunnar í nótt, þar sem sex háttsettir stjórnarmenn FIFA voru handteknir í Zürich. 27.5.2015 10:14 Cleveland í úrslit í annað sinn | Myndbönd LeBron James fer með lið sitt í úrslit NBA-deildarinnar fimmta árið í röð. 27.5.2015 09:10 Bílskúrinn: Mercedes með martraðir Eftir rólega byrjun stóð Mónakó kappaksturinn undir væntingum hvað varðar glundroða og upplausn. Þvílíkir lokahringir sem leiddu til þess að Nico Rosberg vann og Sebastian Vettel varð í öðru sæti. 27.5.2015 08:00 Versta byrjun Keflvíkinga í 55 ár í efstu deild Keflavík er aðeins með eitt stig eftir fyrstu fimm umferðirnar í Pepsi-deild karla. Síðast þegar það gerðist, árið 1960, féllu Keflvíkingar niður um deild. 27.5.2015 07:00 Ómögulegt að gera upp á milli Gerrard og Dalglish Jamie Carragher segir leikmann eins og Gerrard verða til á 30 ára fresti. 26.5.2015 23:30 Hildur aftur til Fram Hægri skyttan öfluga snýr heim frá Þýskalandi og spilar í Safamýrinni. 26.5.2015 21:59 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Doumbia stal senunni Stjarnan og FH skildu jöfn, 1-1, í lokaleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. 26.5.2015 21:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Leiknir 2 - 0 Víkingur | Sigur Leiknis aldrei í hættu Heimamenn stýrðu leiknum frá upphafi til enda. 26.5.2015 21:00 Stefán Rafn skoraði tvö í öruggum sigri Löwen gegn Berlín Ljónin frá Mannheim höfðu betur gegn Berlínarrefum Dags Sigurðssonar. 26.5.2015 19:44 Aðstoðarþjálfari Real Madrid líklega á leið til Derby Samkvæmt frétt BBC verður Paul Clement næsti knattspyrnustjóri Derby County. 26.5.2015 19:30 Birkir skaut Pescara í undanúrslit umspilsins Pescara mætir Vicenza í undanúrslitum umspilsins í Seríu B. 26.5.2015 18:39 Skoraði frábært mark í gær og fékk nýjan samning í dag Fjölnismenn framlengja um eitt ár við Aron Sigurðarson sem átti stórleik á Hlíðarenda í gær. 26.5.2015 18:00 Hazard: Af hverju ætti ég að yfirgefa Chelsea? Belginn nýtur lífsins á Brúnni og vill næst vinna meistaradeildina með Englandsmeisturunum. 26.5.2015 17:30 Annað námskeið í fluguveiðiskóla SVFR vegna mikillar aðsóknar Sífellt fleiri leita sér skemmtunar og útiveru í stangveiði og fyrir þá sem eru að taka sín fyrstu skref er tilvalið að fá leiðsögn reyndra manna þegar byrjað er. 26.5.2015 17:14 Lewis áfram á Króknum Körfuboltamaðurinn Darrel Keith Lewis verður áfram í herbúðum Tindastóls á næsta tímabili. 26.5.2015 16:46 Þetta gerðist þegar Stjarnan og FH mættust á Samsung-vellinum í fyrra | Myndband Stjarnan og FH mætast í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 26.5.2015 15:57 Ágúst valdi 16 sem fara til Póllands Eva Björk Davíðsdóttir, leikmaður Gróttu, sú eina sem á enga leiki fyrir íslenska liðið. 26.5.2015 15:07 Víkingur heldur áfram að bæta við sig mannskap Víglundur Jarl Þórsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við handknattleiksdeild Víkings og mun því leika með Fossvogsliðinu í Olís-deildinni á næsta tímabili. 26.5.2015 14:40 West Ham gæti mætt Víkingi í Evrópudeildinni West Ham United verður meðal þeirra 104 liða sem taka þátt í Evrópudeildinni á næsta tímabili en Hamrarnir unnu sér þátttökurétt í keppninni sökum háttvísi. 26.5.2015 13:48 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Breiðablik 0-1 | Annar sigur Breiðabliks í röð Breiðablik lagði ÍA 1-0 á útivelli í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. Arnþór Ari Atlason skoraði eina markið um miðbik seinni hálfleiks. 26.5.2015 13:20 Sjáðu stórsigur Stjörnunnar á FH 2011 | Myndband Stjarnan og FH mætast í kvöld í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla. 26.5.2015 13:10 Hernández ákærður fyrir að kýla Jones Enska knattspyrnusambandið er búið að ákæra Abel Hernández, framherja Hull City, fyrir að kýla Phil Jones, leikmann Manchester United, í leik liðanna í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. 26.5.2015 12:47 Boruc ver mark Bournemouth á næsta tímabili Bournemouth hefur tryggt sér þjónustu markvarðarins Artur Boruc fyrir næsta tímabil. 26.5.2015 11:48 Fín urriðaveiði á Þingvöllum um helgina Besti tíminn í urriðaveiðinni á Þingvöllum hefur yfirleitt verið lok apríl fram í miðjan maí en það er ekki þannig á þessu kalda vori. 26.5.2015 11:16 Terry: Mourinho besti stjórinn sem ég hef spilað fyrir John Terry, fyrirliði Englandsmeistara Chelsea, segir að Jose Mourinho sé langbesti knattspyrnustjóri sem hann hefur spilað fyrir. 26.5.2015 11:15 Árni Þór gerði nýjan tveggja ára samning við EHV Aue Árni Þór Sigtryggsson hefur framlengt samning sinn við þýska handboltafélagið EHV Aue. 26.5.2015 10:30 Tékkar búnir að tilkynna hópinn sem mætir Íslandi Pavel Vrba, þjálfari tékkneska landsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Íslandi á Laugardalsvellinum í undankeppni EM 12. júní næstkomandi. 26.5.2015 09:54 Umboðsmaður Ancelotti: 99% líkur á að Benítez taki við Real Madrid Umboðsmaður Carlos Ancelotti segir 99% líkur á því að Rafa Benítez verði næsti knattspyrnustjóri Real Madrid. 26.5.2015 09:30 Harden og félagar enn með | Myndbönd Houston Rockets hélt sér á lífi í úrslitaeinvígi Vesturdeildarinnar í NBA með 13 stiga sigri, 128-115, á Golden State Warriors í fjórða leik liðanna í nótt. 26.5.2015 09:10 Dagurinn hans Doumbia Fréttablaðið fékk Hjörvar Hafliðason úr Pepsi-mörkunum til að velta fyrir sér stórleik kvöldsins þegar FH-ingar heimsækja Íslandsmeistara Stjörnunnar. 26.5.2015 08:00 Kristín aftur valin í landsliðið eftir átta ára fjarveru Kristín Guðmundsdóttir fagnar 37 ára afmæli sínu í sumar sem besti leikmaður Olís-deildar kvenna. 26.5.2015 07:30 Gunnar Nielsen: Ógnuðum ekki nóg Gunnar Nielsen, markvörður Stjörnunnar, átti afbragðs leik þegar Garðabæjarliðið gerði jafntefli við FH í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld. 26.5.2015 00:00 Sjá næstu 50 fréttir
Advocaat heldur ekki áfram hjá Sunderland Hollendingurinn hættur að þjálfa félagslið en vonast til að halda áfram að þjálfa landslið. 27.5.2015 18:55
Arnór markahæstur í tapi Bergischer Landsliðsmennirnir Arnór Þór Gunnarsson og Björgvin Páll Gústavsson töpuðu á útivelli gegn einu af botnliðunum. 27.5.2015 18:45
Bacca hetja Sevilla í Varsjá | Sjáðu mörkin í úrslitaleiknum Sevilla vann Evrópudeildina annað árið í röð og kemst með því í Meistaradeildina. 27.5.2015 18:15
Stóru urriðarnir liggja líka í Kleifarvatni Það er nokkur hópur af veiðimönnum sem hefur náð góðum tökum á að veiða í Kleifarvatni. 27.5.2015 17:19
Giedrius áfram á Ásvöllum Markvörðurinn Giedrius Morkunas leikur áfram með Haukum í Olís-deild karla í handbolta en nýr samning þess efnis var undirritaður í gær. 27.5.2015 16:15
Hópurinn fyrir Smáþjóðaleikana klár Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið þá 12 leikmenn munu spila fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum hér á landi 1.-6. júní. 27.5.2015 15:38
Hjörtur: Ekki hægt að ætlast til þess að gömlu karlarnir dragi alltaf vagninn hjá Keflavík Strákarnir í Pepsi-mörkunum fóru ófögrum orðum um frammistöðu Keflavíkur í 1-3 tapinu fyrir Fylki á Nettó-vellinum á mánudaginn. 27.5.2015 15:20
Geir um handtökurnar: Mikið áfall fyrir knattspyrnuhreyfinguna „Á þessari stundu veit ég ekkert meira en það sem hefur komið fram í fjölmiðlum,“ sagði Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, í samtali við Guðjón Guðmundsson, aðspurður um handtökur á sjö hátt settum stjórnarmönnum FIFA í nótt. Mennirnir sem um ræðir voru ákærðir í Bandaríkjunum en þeir eru sakaðir um spillingu; peningaþvætti og mútustarfsemi. 27.5.2015 14:24
Aron Sig: Spurning um að færa Fjölnisleikina á Vodafone-völlinn Fjölnismaðurinn Aron Sigurðarson hefur farið vel af stað í Pepsi-deildinni í sumar. 27.5.2015 13:22
Welbeck ekki með í bikarúrslitunum Danny Welbeck verður ekki með Arsenal í úrslitum ensku bikarkeppninnar gegn Aston Villa á laugardaginn vegna hnémeiðsla. 27.5.2015 12:25
Uppbótartíminn: Doumbia sneri aftur með stæl | Myndbönd Fimmta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu kláraðist í gær. 27.5.2015 11:27
Fyrrverandi og núverandi varaforsetar FIFA meðal hinna handteknu Bandaríska dómsmálaráðuneytið gefið út nöfn þeirra stjórnarmanna FIFA sem voru handteknir á hóteli sínu í Zürich í Sviss þar sem ársþing sambandsins fer fram á föstudaginn. 27.5.2015 11:15
Forsetakjör FIFA fer fram Walter De Gregorio, fjölmiðlafulltrúi FIFA, segir líklegt að kosningarnar til forseta sambandsins fari fram á föstudaginn þrátt fyrir aðgerðir svissnesku lögreglunnar í nótt, þar sem sex háttsettir stjórnarmenn FIFA voru handteknir í Zürich. 27.5.2015 10:14
Cleveland í úrslit í annað sinn | Myndbönd LeBron James fer með lið sitt í úrslit NBA-deildarinnar fimmta árið í röð. 27.5.2015 09:10
Bílskúrinn: Mercedes með martraðir Eftir rólega byrjun stóð Mónakó kappaksturinn undir væntingum hvað varðar glundroða og upplausn. Þvílíkir lokahringir sem leiddu til þess að Nico Rosberg vann og Sebastian Vettel varð í öðru sæti. 27.5.2015 08:00
Versta byrjun Keflvíkinga í 55 ár í efstu deild Keflavík er aðeins með eitt stig eftir fyrstu fimm umferðirnar í Pepsi-deild karla. Síðast þegar það gerðist, árið 1960, féllu Keflvíkingar niður um deild. 27.5.2015 07:00
Ómögulegt að gera upp á milli Gerrard og Dalglish Jamie Carragher segir leikmann eins og Gerrard verða til á 30 ára fresti. 26.5.2015 23:30
Hildur aftur til Fram Hægri skyttan öfluga snýr heim frá Þýskalandi og spilar í Safamýrinni. 26.5.2015 21:59
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Doumbia stal senunni Stjarnan og FH skildu jöfn, 1-1, í lokaleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. 26.5.2015 21:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Leiknir 2 - 0 Víkingur | Sigur Leiknis aldrei í hættu Heimamenn stýrðu leiknum frá upphafi til enda. 26.5.2015 21:00
Stefán Rafn skoraði tvö í öruggum sigri Löwen gegn Berlín Ljónin frá Mannheim höfðu betur gegn Berlínarrefum Dags Sigurðssonar. 26.5.2015 19:44
Aðstoðarþjálfari Real Madrid líklega á leið til Derby Samkvæmt frétt BBC verður Paul Clement næsti knattspyrnustjóri Derby County. 26.5.2015 19:30
Birkir skaut Pescara í undanúrslit umspilsins Pescara mætir Vicenza í undanúrslitum umspilsins í Seríu B. 26.5.2015 18:39
Skoraði frábært mark í gær og fékk nýjan samning í dag Fjölnismenn framlengja um eitt ár við Aron Sigurðarson sem átti stórleik á Hlíðarenda í gær. 26.5.2015 18:00
Hazard: Af hverju ætti ég að yfirgefa Chelsea? Belginn nýtur lífsins á Brúnni og vill næst vinna meistaradeildina með Englandsmeisturunum. 26.5.2015 17:30
Annað námskeið í fluguveiðiskóla SVFR vegna mikillar aðsóknar Sífellt fleiri leita sér skemmtunar og útiveru í stangveiði og fyrir þá sem eru að taka sín fyrstu skref er tilvalið að fá leiðsögn reyndra manna þegar byrjað er. 26.5.2015 17:14
Lewis áfram á Króknum Körfuboltamaðurinn Darrel Keith Lewis verður áfram í herbúðum Tindastóls á næsta tímabili. 26.5.2015 16:46
Þetta gerðist þegar Stjarnan og FH mættust á Samsung-vellinum í fyrra | Myndband Stjarnan og FH mætast í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 26.5.2015 15:57
Ágúst valdi 16 sem fara til Póllands Eva Björk Davíðsdóttir, leikmaður Gróttu, sú eina sem á enga leiki fyrir íslenska liðið. 26.5.2015 15:07
Víkingur heldur áfram að bæta við sig mannskap Víglundur Jarl Þórsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við handknattleiksdeild Víkings og mun því leika með Fossvogsliðinu í Olís-deildinni á næsta tímabili. 26.5.2015 14:40
West Ham gæti mætt Víkingi í Evrópudeildinni West Ham United verður meðal þeirra 104 liða sem taka þátt í Evrópudeildinni á næsta tímabili en Hamrarnir unnu sér þátttökurétt í keppninni sökum háttvísi. 26.5.2015 13:48
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Breiðablik 0-1 | Annar sigur Breiðabliks í röð Breiðablik lagði ÍA 1-0 á útivelli í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. Arnþór Ari Atlason skoraði eina markið um miðbik seinni hálfleiks. 26.5.2015 13:20
Sjáðu stórsigur Stjörnunnar á FH 2011 | Myndband Stjarnan og FH mætast í kvöld í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla. 26.5.2015 13:10
Hernández ákærður fyrir að kýla Jones Enska knattspyrnusambandið er búið að ákæra Abel Hernández, framherja Hull City, fyrir að kýla Phil Jones, leikmann Manchester United, í leik liðanna í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. 26.5.2015 12:47
Boruc ver mark Bournemouth á næsta tímabili Bournemouth hefur tryggt sér þjónustu markvarðarins Artur Boruc fyrir næsta tímabil. 26.5.2015 11:48
Fín urriðaveiði á Þingvöllum um helgina Besti tíminn í urriðaveiðinni á Þingvöllum hefur yfirleitt verið lok apríl fram í miðjan maí en það er ekki þannig á þessu kalda vori. 26.5.2015 11:16
Terry: Mourinho besti stjórinn sem ég hef spilað fyrir John Terry, fyrirliði Englandsmeistara Chelsea, segir að Jose Mourinho sé langbesti knattspyrnustjóri sem hann hefur spilað fyrir. 26.5.2015 11:15
Árni Þór gerði nýjan tveggja ára samning við EHV Aue Árni Þór Sigtryggsson hefur framlengt samning sinn við þýska handboltafélagið EHV Aue. 26.5.2015 10:30
Tékkar búnir að tilkynna hópinn sem mætir Íslandi Pavel Vrba, þjálfari tékkneska landsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Íslandi á Laugardalsvellinum í undankeppni EM 12. júní næstkomandi. 26.5.2015 09:54
Umboðsmaður Ancelotti: 99% líkur á að Benítez taki við Real Madrid Umboðsmaður Carlos Ancelotti segir 99% líkur á því að Rafa Benítez verði næsti knattspyrnustjóri Real Madrid. 26.5.2015 09:30
Harden og félagar enn með | Myndbönd Houston Rockets hélt sér á lífi í úrslitaeinvígi Vesturdeildarinnar í NBA með 13 stiga sigri, 128-115, á Golden State Warriors í fjórða leik liðanna í nótt. 26.5.2015 09:10
Dagurinn hans Doumbia Fréttablaðið fékk Hjörvar Hafliðason úr Pepsi-mörkunum til að velta fyrir sér stórleik kvöldsins þegar FH-ingar heimsækja Íslandsmeistara Stjörnunnar. 26.5.2015 08:00
Kristín aftur valin í landsliðið eftir átta ára fjarveru Kristín Guðmundsdóttir fagnar 37 ára afmæli sínu í sumar sem besti leikmaður Olís-deildar kvenna. 26.5.2015 07:30
Gunnar Nielsen: Ógnuðum ekki nóg Gunnar Nielsen, markvörður Stjörnunnar, átti afbragðs leik þegar Garðabæjarliðið gerði jafntefli við FH í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld. 26.5.2015 00:00