Fleiri fréttir Moyes verður áfram á Spáni David Moyes, stjóri Real Sociedad, staðfesti í viðtali við Revista de La Liga að hann muni verði áfram á Spáni á næstu leiktíð. Moyes hefur verið orðaður við lið eins og Newcastle og West Ham undanfarnar vikur. 25.5.2015 22:00 Matthías skoraði í tapi Start Matthías Vilhjálmsson var á skotskónum fyrir Start gegn Sarpsborg í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Matthías skoraði eina mark Start í leiknum. 25.5.2015 19:52 Haukur Heiðar lagði upp mark í baráttunni um Stokkhólm Haukur Heiðar Hauksson lagði upp annað mark AIK í 2-2 jafntefli gegn Djurgården í nágrannaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 25.5.2015 19:38 Norrköping á miklu skriði Arnór Ingvi Traustason var í sigurliði IFK Norrköping sem bar sigurorð af GIF Sundsvall í Íslendingarslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 25.5.2015 19:01 Jón Daði skoraði í stórsigri Jón Daði Böðvarsson skoraði fjórða mark Viking í 4-0 sigri á Álasund í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Rosenborg kom til baka gegn Stabæk og vann 3-2 sigur eftir að hafa lent 2-0 undir. 25.5.2015 18:02 Ancelotti rekinn frá Real Madrid Carlo Ancelotti hefur verið rekinn sem stjóri Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Marca greinir frá þessu nú síðdegis. 25.5.2015 17:56 Ótrúleg innkoma hjá Færeyingnum í sigri FCK Brandur Olsen reyndist hetja FC Kaupmannahöfn gegn OB í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Brandur skoraði eina mark leiksins. 25.5.2015 17:00 Klopp kveður: "Vil halda partí í Dortmund næsta sunnudag" Jürgen Klopp, þjálfari Borussia Dortmund, stýrði sínum síðasta deildarleik fyrir Dortmund í gær þegar Dortmund vann 3-2 sigur á Werder Bremen í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar. 25.5.2015 16:30 Norwich í úrvalsdeildina Norwich er á leið upp í ensku úrvalsdeildina á ný eftir eftir eins árs fjarveru, en Norwich vann 2-0 sigur á Middlesbrough í úrslitaleik um laust sæti í úrvalsdeildinni. 25.5.2015 15:45 Lilleström með þriðja sigurinn í röð Lilleström vann sinn þriðja leik í röð þegar þeir unnu öruggan 3-0 sigur á Bodø/Glimt í tíunda umferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. 25.5.2015 15:16 Yaya Toure áfram hjá City Miðjumaðurinn Yaya Toure verður áfram í herbúðum Manchester City, en þetta staðfesti umboðsmaður hans Dimtri Seluk í samtali við Sky Sports fréttastofuna. 25.5.2015 14:53 Randers steig risa skref í átt að Evrópusæti Theodór Elmar Bjarnason lagði upp síðara mark Randers í 2-0 sigri á Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en með sigrinum steig Randers stórt skref í átt að Evrópusæti. 25.5.2015 14:42 Chris Kirk sigraði eftir spennuþrunginn lokahring í Texas Fjölmargir sterkir kylfingar voru í toppbaráttunni alveg fram á síðustu holu á Crowne Plaza Invitational en Kirk hafði sigur að lokum. 25.5.2015 14:30 Balotelli hlekkjar sig við Anfield og hlakkar til næsta tímabils Mario Balotelli, framherji Liverpool, birti afar athyglisverða mynd á Instagram-síðu sinni í gærkvöldi, en lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar fór fram í gær. 25.5.2015 14:00 Guðmundur lagði upp mark í fyrsta sigri Nordsjælland í mánuð Nordsjælland vann sinn fyrsta sigur í heilan mánuð í dönsku úrvalsdeildinni, en Nordsjælland valtaði yfir Hobro, 4-2, í dag. 25.5.2015 12:44 Agüero markakóngur Sergio Agüero, framherji Manchester City, varð markakóngur í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með 26 mörk, en lokaumferðin í deildinni fór fram í gærkvöldi. 25.5.2015 12:30 Falcao kveður United Manchester United hefur staðfest að kólumbíski framherjinn Radamel Falcao verði ekki áfram hjá félaginu. Falcao var á láni frá Mónakó og heldur þangað á ný. 25.5.2015 12:00 LeBron magnaður í sigri Cleveland í framlengdum leik | Myndbönd Cleveland komst í 3-0 í úrslitaviðurreign Austurdeildarinnar í körfubolta eftir sigur í framlengingu á Atlanta, 114-111. Leikurinn var gífurlega spennandi, en LeBron James reið baggamuninn. 25.5.2015 11:30 Messan gerði upp tímabilið í enska boltanum | Sjáðu öll verðlaunin Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Gunnleifur Gunnleifsson fóru vel yfir enska boltann í lokaþætti Messunnar, en lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar fór fram í gær. 25.5.2015 11:30 Glæsileg tilþrif á Íslandsbankamótaröðinni á Akranesi Glæsileg tilþrif sáust á fyrsta móti ársins 2015 á Íslandsbankamótaröð barna – og unglinga sem fram fór á Garðavelli á Akranesi um helgina. 25.5.2015 10:00 Besta lið Englands heiðrað Chelsea varð Englandsmeistari tímabilið 2014/2015 eins og flestir vita, en tímabilinu 2014-2015 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu lauk í gær. 25.5.2015 09:00 Di Matteo rekinn frá Schalke Roberto Di Matteo hefur verið rekinn sem stjóri Schalke 04 í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu að því fram kemur í þýskum fjölmiðlum í gær. 25.5.2015 08:00 Níu marka leikur í Bítlaborginni leikur ársins að mati Messunnar Síðasta Messa ársins með þeim Guðmundi Benediktssyni, Hjörvari Hafliðasyni og Gunnleifi Gunnleifssyni fór fram í gær, en þar gerðu þeir félagar upp síðustu umferðina sem og tímabilið í heild sinni. 25.5.2015 06:00 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Fjölnir 3-3 | Sjáðu markaveisluna Valsmenn og Fjölnir gerðu 3-3 jafntefli í kvöld á Vodafone-vellinum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Öll mörkin sex komu í fyrri hálfleiknum og var hann magnaður og fer sennilega í einhverjar sögubækur. 25.5.2015 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 1-3 | Sanngjarn Fylkissigur á slökum Keflvíkingum Fylkir bar sigurorð af Keflavík á Nettó-vellinum í Keflavík í 5. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur 1-3, Fylki í vil. 25.5.2015 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - ÍBV | Sjáið markið sem kom KR á toppinn KR tyllti sér á topp Pepsí deildar karla í fótbolta með því að leggja ÍBV 1-0 á heimavelli sínum í kvöld. 25.5.2015 00:01 Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 25.5.2015 19:00 Bless, bless Gerrard Steven Gerrard spilaði sinn síðasta deildarleik fyrir Liverpool í dag þegar Liverpool beið afhroð á útivelli gegn Stoke í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. Lokatölur urðu 6-1 sigur heimamanna í Stoke. 24.5.2015 23:00 Aðeins níu leikmenn komu að fleiri mörkum en Gylfi í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson er í 10.-12. sæti yfir þá leikmenn sem komu að flestum mörkum í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 24.5.2015 21:45 Sjáðu Eið Smára á Brúnni á ný Eiður Smári Guðjohnsen og samherjar hans í Chelsea liðinu tímabilið 2004/2005 voru heiðraðir fyrir leik Chelsea og Sunderland í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 24.5.2015 21:00 Sjáðu tíu flottustu mörk ensku úrvalsdeildarinnar þetta tímabilið Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Gunnleifur Gunnleifsson gerðu tímabilið í ensku úrvalsdeildinni upp í lokaþætti Messunnar í dag. 24.5.2015 19:58 Gylfi í fjórtánda sæti yfir bestu kaup tímabilsins að mati Telegraph Gylfi Sigurðsson er í fjórtándu sæti yfir verðmætustu kaup tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu að mati Telegraph. Argentínski miðjumaðurinn Esteban Cambiasso trónir á toppnum. 24.5.2015 19:00 Wolff: Við misreiknuðum þjónustuhléið Nico Rosberg vann í Mónakó þriðja árið í röð og er þá kominn í hóp goðsagna á borð við Graham Hill, Ayrton Senna og Alain Prost. 24.5.2015 18:30 Unicaja vann dramatískan sigur Unicaja Malaga vann Dominion Bilbao Basket í framlengdum leik, 93-94, í spænska körfuboltanum, en lokaumferðin fór fram í kvöld. 24.5.2015 18:22 Rodgers segist fara ef eigendurnir vilja það Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segist fara frá félaginu vilji eigendurnir losna við hann. Liverpool tapaði 6-1 fyrir Stoke á útivelli í dag og eru stuðningsmen liðsins bálreiðir. 24.5.2015 17:10 Allardyce hættur | Ekkert starf meira spennandi að mati eigandanna West Ham staðfesti í dag að ekki verður framlengdur samningurinn við stjórann Sam Allardyce, en hann hefur stýrt West Ham frá því sumarið 2011. 24.5.2015 17:00 Dagur hafði betur gegn Geir Dagur Sigurðsson hafði betur gegn Geir Sveinssyni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, en kapparnir mættust með lið sín Füchse Berlin og Magdeburg í dag. 24.5.2015 16:22 Andri fagnaði sínum öðrum sigri á Egils Gull mótinu Andri Þór Björnsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur sigraði á Egils Gull mótinu á Eimskipsmótaröðinni sem lauk í dag á Hólmsvelli í Leiru hjá Golfklúbbi Suðurnesja. Andri sigraði með tveggja högga mun. 24.5.2015 16:09 Partí í Leicester Það var mikið um að fjör í nýliðaslagnum milli Leicester og QPR, en Leicester vann öruggan sigur 5-1. Staðan var 2-0 í hálfleik. 24.5.2015 16:00 Burnley kvaddi með sigri Nýliðar Burnley kvöddu ensku úrvalsdeildina með 1-0 sigri á Aston Villa í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar, en Danny Ings skoraði eina markið. 24.5.2015 16:00 Hull fallið Hull og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattpsyrnu í dag. Jafnteflið sendur Hull niður um deild. 24.5.2015 16:00 Lampard kvaddi úrvalsdeildina með marki Chelsea tók á móti Englandsmeistarabikarnum eftir sigurleik gegn Sunderland þar sem Loic Remy afgreiddi afgreiddi leikinn og Frank Lampard skoraði í sínum síðasta leik í ensku úrvalsdeildinni. 24.5.2015 15:45 6-1 tap í kveðjuleik Gerrard Stoke valtaði yfir Liverpool í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Stoke vann leikinn 6-1, en Steven Gerrard skoraði í lokaleiknum sínum fyrir Liverpool. 24.5.2015 15:45 Newcastle hélt sér uppi með fyrsta sigrinum síðan í febrúar Newcastle hélt sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með 2-0 sigri á West Ham í lokaumferðinni sem fram fór í dag. 24.5.2015 15:45 Annar sigur Örebro í röð Örebro vann sinn annan leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Örebro vann 2-1 sigur á Gefle í dag. 24.5.2015 15:03 Sjá næstu 50 fréttir
Moyes verður áfram á Spáni David Moyes, stjóri Real Sociedad, staðfesti í viðtali við Revista de La Liga að hann muni verði áfram á Spáni á næstu leiktíð. Moyes hefur verið orðaður við lið eins og Newcastle og West Ham undanfarnar vikur. 25.5.2015 22:00
Matthías skoraði í tapi Start Matthías Vilhjálmsson var á skotskónum fyrir Start gegn Sarpsborg í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Matthías skoraði eina mark Start í leiknum. 25.5.2015 19:52
Haukur Heiðar lagði upp mark í baráttunni um Stokkhólm Haukur Heiðar Hauksson lagði upp annað mark AIK í 2-2 jafntefli gegn Djurgården í nágrannaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 25.5.2015 19:38
Norrköping á miklu skriði Arnór Ingvi Traustason var í sigurliði IFK Norrköping sem bar sigurorð af GIF Sundsvall í Íslendingarslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 25.5.2015 19:01
Jón Daði skoraði í stórsigri Jón Daði Böðvarsson skoraði fjórða mark Viking í 4-0 sigri á Álasund í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Rosenborg kom til baka gegn Stabæk og vann 3-2 sigur eftir að hafa lent 2-0 undir. 25.5.2015 18:02
Ancelotti rekinn frá Real Madrid Carlo Ancelotti hefur verið rekinn sem stjóri Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Marca greinir frá þessu nú síðdegis. 25.5.2015 17:56
Ótrúleg innkoma hjá Færeyingnum í sigri FCK Brandur Olsen reyndist hetja FC Kaupmannahöfn gegn OB í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Brandur skoraði eina mark leiksins. 25.5.2015 17:00
Klopp kveður: "Vil halda partí í Dortmund næsta sunnudag" Jürgen Klopp, þjálfari Borussia Dortmund, stýrði sínum síðasta deildarleik fyrir Dortmund í gær þegar Dortmund vann 3-2 sigur á Werder Bremen í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar. 25.5.2015 16:30
Norwich í úrvalsdeildina Norwich er á leið upp í ensku úrvalsdeildina á ný eftir eftir eins árs fjarveru, en Norwich vann 2-0 sigur á Middlesbrough í úrslitaleik um laust sæti í úrvalsdeildinni. 25.5.2015 15:45
Lilleström með þriðja sigurinn í röð Lilleström vann sinn þriðja leik í röð þegar þeir unnu öruggan 3-0 sigur á Bodø/Glimt í tíunda umferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. 25.5.2015 15:16
Yaya Toure áfram hjá City Miðjumaðurinn Yaya Toure verður áfram í herbúðum Manchester City, en þetta staðfesti umboðsmaður hans Dimtri Seluk í samtali við Sky Sports fréttastofuna. 25.5.2015 14:53
Randers steig risa skref í átt að Evrópusæti Theodór Elmar Bjarnason lagði upp síðara mark Randers í 2-0 sigri á Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en með sigrinum steig Randers stórt skref í átt að Evrópusæti. 25.5.2015 14:42
Chris Kirk sigraði eftir spennuþrunginn lokahring í Texas Fjölmargir sterkir kylfingar voru í toppbaráttunni alveg fram á síðustu holu á Crowne Plaza Invitational en Kirk hafði sigur að lokum. 25.5.2015 14:30
Balotelli hlekkjar sig við Anfield og hlakkar til næsta tímabils Mario Balotelli, framherji Liverpool, birti afar athyglisverða mynd á Instagram-síðu sinni í gærkvöldi, en lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar fór fram í gær. 25.5.2015 14:00
Guðmundur lagði upp mark í fyrsta sigri Nordsjælland í mánuð Nordsjælland vann sinn fyrsta sigur í heilan mánuð í dönsku úrvalsdeildinni, en Nordsjælland valtaði yfir Hobro, 4-2, í dag. 25.5.2015 12:44
Agüero markakóngur Sergio Agüero, framherji Manchester City, varð markakóngur í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með 26 mörk, en lokaumferðin í deildinni fór fram í gærkvöldi. 25.5.2015 12:30
Falcao kveður United Manchester United hefur staðfest að kólumbíski framherjinn Radamel Falcao verði ekki áfram hjá félaginu. Falcao var á láni frá Mónakó og heldur þangað á ný. 25.5.2015 12:00
LeBron magnaður í sigri Cleveland í framlengdum leik | Myndbönd Cleveland komst í 3-0 í úrslitaviðurreign Austurdeildarinnar í körfubolta eftir sigur í framlengingu á Atlanta, 114-111. Leikurinn var gífurlega spennandi, en LeBron James reið baggamuninn. 25.5.2015 11:30
Messan gerði upp tímabilið í enska boltanum | Sjáðu öll verðlaunin Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Gunnleifur Gunnleifsson fóru vel yfir enska boltann í lokaþætti Messunnar, en lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar fór fram í gær. 25.5.2015 11:30
Glæsileg tilþrif á Íslandsbankamótaröðinni á Akranesi Glæsileg tilþrif sáust á fyrsta móti ársins 2015 á Íslandsbankamótaröð barna – og unglinga sem fram fór á Garðavelli á Akranesi um helgina. 25.5.2015 10:00
Besta lið Englands heiðrað Chelsea varð Englandsmeistari tímabilið 2014/2015 eins og flestir vita, en tímabilinu 2014-2015 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu lauk í gær. 25.5.2015 09:00
Di Matteo rekinn frá Schalke Roberto Di Matteo hefur verið rekinn sem stjóri Schalke 04 í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu að því fram kemur í þýskum fjölmiðlum í gær. 25.5.2015 08:00
Níu marka leikur í Bítlaborginni leikur ársins að mati Messunnar Síðasta Messa ársins með þeim Guðmundi Benediktssyni, Hjörvari Hafliðasyni og Gunnleifi Gunnleifssyni fór fram í gær, en þar gerðu þeir félagar upp síðustu umferðina sem og tímabilið í heild sinni. 25.5.2015 06:00
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Fjölnir 3-3 | Sjáðu markaveisluna Valsmenn og Fjölnir gerðu 3-3 jafntefli í kvöld á Vodafone-vellinum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Öll mörkin sex komu í fyrri hálfleiknum og var hann magnaður og fer sennilega í einhverjar sögubækur. 25.5.2015 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 1-3 | Sanngjarn Fylkissigur á slökum Keflvíkingum Fylkir bar sigurorð af Keflavík á Nettó-vellinum í Keflavík í 5. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur 1-3, Fylki í vil. 25.5.2015 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - ÍBV | Sjáið markið sem kom KR á toppinn KR tyllti sér á topp Pepsí deildar karla í fótbolta með því að leggja ÍBV 1-0 á heimavelli sínum í kvöld. 25.5.2015 00:01
Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 25.5.2015 19:00
Bless, bless Gerrard Steven Gerrard spilaði sinn síðasta deildarleik fyrir Liverpool í dag þegar Liverpool beið afhroð á útivelli gegn Stoke í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. Lokatölur urðu 6-1 sigur heimamanna í Stoke. 24.5.2015 23:00
Aðeins níu leikmenn komu að fleiri mörkum en Gylfi í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson er í 10.-12. sæti yfir þá leikmenn sem komu að flestum mörkum í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 24.5.2015 21:45
Sjáðu Eið Smára á Brúnni á ný Eiður Smári Guðjohnsen og samherjar hans í Chelsea liðinu tímabilið 2004/2005 voru heiðraðir fyrir leik Chelsea og Sunderland í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 24.5.2015 21:00
Sjáðu tíu flottustu mörk ensku úrvalsdeildarinnar þetta tímabilið Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Gunnleifur Gunnleifsson gerðu tímabilið í ensku úrvalsdeildinni upp í lokaþætti Messunnar í dag. 24.5.2015 19:58
Gylfi í fjórtánda sæti yfir bestu kaup tímabilsins að mati Telegraph Gylfi Sigurðsson er í fjórtándu sæti yfir verðmætustu kaup tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu að mati Telegraph. Argentínski miðjumaðurinn Esteban Cambiasso trónir á toppnum. 24.5.2015 19:00
Wolff: Við misreiknuðum þjónustuhléið Nico Rosberg vann í Mónakó þriðja árið í röð og er þá kominn í hóp goðsagna á borð við Graham Hill, Ayrton Senna og Alain Prost. 24.5.2015 18:30
Unicaja vann dramatískan sigur Unicaja Malaga vann Dominion Bilbao Basket í framlengdum leik, 93-94, í spænska körfuboltanum, en lokaumferðin fór fram í kvöld. 24.5.2015 18:22
Rodgers segist fara ef eigendurnir vilja það Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segist fara frá félaginu vilji eigendurnir losna við hann. Liverpool tapaði 6-1 fyrir Stoke á útivelli í dag og eru stuðningsmen liðsins bálreiðir. 24.5.2015 17:10
Allardyce hættur | Ekkert starf meira spennandi að mati eigandanna West Ham staðfesti í dag að ekki verður framlengdur samningurinn við stjórann Sam Allardyce, en hann hefur stýrt West Ham frá því sumarið 2011. 24.5.2015 17:00
Dagur hafði betur gegn Geir Dagur Sigurðsson hafði betur gegn Geir Sveinssyni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, en kapparnir mættust með lið sín Füchse Berlin og Magdeburg í dag. 24.5.2015 16:22
Andri fagnaði sínum öðrum sigri á Egils Gull mótinu Andri Þór Björnsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur sigraði á Egils Gull mótinu á Eimskipsmótaröðinni sem lauk í dag á Hólmsvelli í Leiru hjá Golfklúbbi Suðurnesja. Andri sigraði með tveggja högga mun. 24.5.2015 16:09
Partí í Leicester Það var mikið um að fjör í nýliðaslagnum milli Leicester og QPR, en Leicester vann öruggan sigur 5-1. Staðan var 2-0 í hálfleik. 24.5.2015 16:00
Burnley kvaddi með sigri Nýliðar Burnley kvöddu ensku úrvalsdeildina með 1-0 sigri á Aston Villa í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar, en Danny Ings skoraði eina markið. 24.5.2015 16:00
Hull fallið Hull og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattpsyrnu í dag. Jafnteflið sendur Hull niður um deild. 24.5.2015 16:00
Lampard kvaddi úrvalsdeildina með marki Chelsea tók á móti Englandsmeistarabikarnum eftir sigurleik gegn Sunderland þar sem Loic Remy afgreiddi afgreiddi leikinn og Frank Lampard skoraði í sínum síðasta leik í ensku úrvalsdeildinni. 24.5.2015 15:45
6-1 tap í kveðjuleik Gerrard Stoke valtaði yfir Liverpool í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Stoke vann leikinn 6-1, en Steven Gerrard skoraði í lokaleiknum sínum fyrir Liverpool. 24.5.2015 15:45
Newcastle hélt sér uppi með fyrsta sigrinum síðan í febrúar Newcastle hélt sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með 2-0 sigri á West Ham í lokaumferðinni sem fram fór í dag. 24.5.2015 15:45
Annar sigur Örebro í röð Örebro vann sinn annan leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Örebro vann 2-1 sigur á Gefle í dag. 24.5.2015 15:03