Fleiri fréttir

Bogdan heiðursgestur í Víkinni í kvöld

Bogdan Kowalczyk, mjög sigursæll þjálfari handboltaliðs Víkinga á áttunda og níunda áratugnum verður sérstakur heiðursgestur Víkinga í Víkinni í kvöld.

Spila án fyrirliðans á Nývangi á morgun

Áföllin halda áfram að dynja á Paris Saint-Germain og liðið mætir vængbrotið til leiks í seinni leikinn á móti Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Brynjar hefur ekki tapað á móti Stólunum í vetur

Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, verður í sviðsljósinu í kvöld þegar KR tekur á móti Tindastól í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla.

Mikið grín gert að Gerrard á twitter

Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, átti dapran dag þegar Liverpool-liðið datt út úr enska bikarnum í gær. Hann fékk líka að heyra það á samfélagsmiðlunum.

Samuel: United vinnur deildina ef þeir fá Bale

Martin Samuel, blaðamaður Daily Mail í Englandi, er viss um að Manchester United vinni Englandsmeistaratitilinn á næstu leiktíð nái þeir að krækja í Gareth Bale, leikmann Real Madrid.

Jóhann í tveggja leikja bann

Jóhann Jóhannsson, leikmaður Aftureldingu í Olís-deild karla, var í dag dæmdur í tveggja leikja bann fyrir grófs leikbrots í undanúrslitaviðureign ÍR og Aftureldingar í gær.

Íslendingahátíð á Parken í sigri FCK

Fimm Íslendingar komu við sögu í 2-0 sigri FCK á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en einn sat á bekknum og stýrði öðru liðinu.

Þrjú 1-1 jafntefli hjá Lilleström í þremur leikjum

Lilleström gerði þriðja 1-1 jafnteflið í röð í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið er þó bara með tvö stig eftir leikina þrjá, því liðið byrjaði með mínus eitt stig vegna fjárhagsvandræða.

Guif úr leik í Evrópukeppninni

HSV Hamburg sló Eskilstuna Guif úr átta liða úrslitum EHF-bikarsins í handbolta með fimm marka sigri í síðari leik liðanna, 27-22.

Sjá næstu 50 fréttir