Grótta, Fram og ÍBV tryggðu sér sæti í undanúrslitunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. apríl 2015 21:41 Grótta og ÍBV fóru áfram í kvöld. Vísir/Vilhelm Þrjú lið tryggðu sér sæti í undanúrslitum í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í kvöld en Grótta, ÍBV og Fram unnu öll einvígi sín í átta liða úrslitunum 2-0.Þetta þýðir að tímabilið er búið hjá Haukum, Fylki og Selfossi. Grótta og ÍBV mætast í undanúrslitunum en Framkonur þurfa að bíða þangað til um helgina til að fá að vita hvaða lið bíður liðsins í undanúrslitunum. Stjarnan var nefnilega eina liðið sem náði að tryggja sér oddaleik en Stjarnan vann 21-16 sigur á Val á Hlíðarenda og fær því oddaleik á heimavelli sínum á laugardaginn. Þetta er þriðja árið í röð þar sem þessi lið spila hreinan úrslitaleik í úrslitakeppninni en Valskonur eru búnar að slá Garðbæinga út þrjú ár í röð.Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara í leikjum kvöldsins:Haukar - ÍBV 20-27 (8-13)Mörk Hauka: Karen Helga Díönudóttir 8, Gunnhildur Pétursdóttir 6, Ragnheiður Ragnarsdóttir 2, Áróra Eir Pálsdóttir 2, Karen Ósk Kolbeinsdóttir 1, Stefanía Ósk Sigurjónsdóttir 1.Mörk ÍBV: Díana Dögg Magnúsdóttir 8, Vera Lopes 6, Selma Rut Sigurbjörnsdóttir 3, Drífa Þorvaldsdóttir 3, Ester Óskarsdóttir 3, Elín Anna Baldursdóttir 2, Sandra Dís Sigurðardóttir 1, Arna Þyrí Ólafsdóttir 1.Fylkir - Fram 19-22 (9-9)Mörk Fylkis: Thea Imani Sturludóttir 6, Patrícia Szölösi 3, Vera Pálsdóttir 3, Hildur Karen Jóhannsdóttir 2, Sigrún Birna Arnardóttir 1, Hildur Björnsdóttir 1, Kristjana Björk Steinarsdóttir 1, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 1, Rebekka Friðriksdóttir 1.Mörk Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 5, Elísabet Gunnarsdóttir 4, Marthe Sördal 3, Ásta Birna Gunnarsdóttir 3, Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 2, Steinunn Björnsdóttir 2, Hulda Dagsdóttir 2, Hekla Rún Ámundadóttir 1.Valur - Stjarnan 16-21 (6-9)Mörk Vals (skot): Kristín Guðmundsdóttir 7/5 (17/5), Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 3 (4), Bryndís Elín Wöhler 2 (5), Íris Ásta Pétursdóttir 2 (7), Aðalheiður Hreinsdóttir 1 (5), Sigurlaug Rúnarsdóttir 1 (5), Morgan Marie Þorkelsdóttir (2).Varin skot: Berglind Íris Hansdóttir 14/1 (34/5, 41%), Lea Jerman (1/1, 0%).Mörk Stjörnunnar (skot): Helena Rut Örvarsdóttir 8 (16), Þórhildur Gunnarsdóttir 5/5 (7/5), Nataly Sæunn Valencia 2 (5), Sandra Sif Sigurjónsdóttir 1 (1), Stefanía Theodórsdóttir 1 (1), Esther Viktoría Ragnarsdóttir 1 (2), Guðrún Erla Bjarnadóttir 1 (2), Sólveig Lára Kjærnested 1 (3), Hanna Guðrún Stefánsdóttir 1 (4/1), Alina Tamasan (4).Varin skot: Florentina Stanciu 16 (29/3, 55%), Heiða Ingólfsdóttir (3/2, 0%).Selfoss - Grótta 21-29 (7-16)Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 13, Thelma Sif Kristjánsdóttir 4, Carmen Palamariu 3, Harpa Sólveig Brynjarsdóttir 1.Mörk Gróttu: Eva Björk Davíðsdóttir 11, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 6, Karólína Bæhrenz Lárudóttir 5, Lovísa Thompson 5, Sunna María Einarsdóttir 1, Þórunn Friðriksdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Fleiri fréttir KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Sjá meira
Þrjú lið tryggðu sér sæti í undanúrslitum í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í kvöld en Grótta, ÍBV og Fram unnu öll einvígi sín í átta liða úrslitunum 2-0.Þetta þýðir að tímabilið er búið hjá Haukum, Fylki og Selfossi. Grótta og ÍBV mætast í undanúrslitunum en Framkonur þurfa að bíða þangað til um helgina til að fá að vita hvaða lið bíður liðsins í undanúrslitunum. Stjarnan var nefnilega eina liðið sem náði að tryggja sér oddaleik en Stjarnan vann 21-16 sigur á Val á Hlíðarenda og fær því oddaleik á heimavelli sínum á laugardaginn. Þetta er þriðja árið í röð þar sem þessi lið spila hreinan úrslitaleik í úrslitakeppninni en Valskonur eru búnar að slá Garðbæinga út þrjú ár í röð.Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara í leikjum kvöldsins:Haukar - ÍBV 20-27 (8-13)Mörk Hauka: Karen Helga Díönudóttir 8, Gunnhildur Pétursdóttir 6, Ragnheiður Ragnarsdóttir 2, Áróra Eir Pálsdóttir 2, Karen Ósk Kolbeinsdóttir 1, Stefanía Ósk Sigurjónsdóttir 1.Mörk ÍBV: Díana Dögg Magnúsdóttir 8, Vera Lopes 6, Selma Rut Sigurbjörnsdóttir 3, Drífa Þorvaldsdóttir 3, Ester Óskarsdóttir 3, Elín Anna Baldursdóttir 2, Sandra Dís Sigurðardóttir 1, Arna Þyrí Ólafsdóttir 1.Fylkir - Fram 19-22 (9-9)Mörk Fylkis: Thea Imani Sturludóttir 6, Patrícia Szölösi 3, Vera Pálsdóttir 3, Hildur Karen Jóhannsdóttir 2, Sigrún Birna Arnardóttir 1, Hildur Björnsdóttir 1, Kristjana Björk Steinarsdóttir 1, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 1, Rebekka Friðriksdóttir 1.Mörk Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 5, Elísabet Gunnarsdóttir 4, Marthe Sördal 3, Ásta Birna Gunnarsdóttir 3, Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 2, Steinunn Björnsdóttir 2, Hulda Dagsdóttir 2, Hekla Rún Ámundadóttir 1.Valur - Stjarnan 16-21 (6-9)Mörk Vals (skot): Kristín Guðmundsdóttir 7/5 (17/5), Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 3 (4), Bryndís Elín Wöhler 2 (5), Íris Ásta Pétursdóttir 2 (7), Aðalheiður Hreinsdóttir 1 (5), Sigurlaug Rúnarsdóttir 1 (5), Morgan Marie Þorkelsdóttir (2).Varin skot: Berglind Íris Hansdóttir 14/1 (34/5, 41%), Lea Jerman (1/1, 0%).Mörk Stjörnunnar (skot): Helena Rut Örvarsdóttir 8 (16), Þórhildur Gunnarsdóttir 5/5 (7/5), Nataly Sæunn Valencia 2 (5), Sandra Sif Sigurjónsdóttir 1 (1), Stefanía Theodórsdóttir 1 (1), Esther Viktoría Ragnarsdóttir 1 (2), Guðrún Erla Bjarnadóttir 1 (2), Sólveig Lára Kjærnested 1 (3), Hanna Guðrún Stefánsdóttir 1 (4/1), Alina Tamasan (4).Varin skot: Florentina Stanciu 16 (29/3, 55%), Heiða Ingólfsdóttir (3/2, 0%).Selfoss - Grótta 21-29 (7-16)Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 13, Thelma Sif Kristjánsdóttir 4, Carmen Palamariu 3, Harpa Sólveig Brynjarsdóttir 1.Mörk Gróttu: Eva Björk Davíðsdóttir 11, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 6, Karólína Bæhrenz Lárudóttir 5, Lovísa Thompson 5, Sunna María Einarsdóttir 1, Þórunn Friðriksdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Fleiri fréttir KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Sjá meira