Hvergi eins flott umgjörð á landinu og hérna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. apríl 2015 22:30 Helgi Freyr Margeirsson er einn af reynsluköppunum í liði Tindastóls og hann vill nýta tækifærið og fara alla leið með Stólunum í ár. „Það er hellingsreynsla í þessu liði og hellingshæfileiki. Þessir ungu strákar eru ekkert ungir lengur. Þeir voru með okkur í 1. deildinni í fyrra og hafa fengið mikla reynslu í vetur. Það er alveg sama hvaða kappa þjálfarinn setur inná, það eru allir tilbúnir," segir Helgi Freyr. „Ef þú fylgist með bekknum hjá okkur þá sérðu að strákarnir á endanum eru jafn tilbúnir að koma inn á eins og strákarnir sem eru fremst. Þeir vita aldrei hver á að koma inná næst og þessir strákar eru búnir að sanna sig í vetur." Þrátt fyrir að þið hafið fengið frí eftir að hafa sópað Þór Þorlákshöfn út úr keppni í 8-liða úrslitum var ekkert ryð í ykkur, þið voruð hungraðir í að spila körfubolta. „Við gerum okkur alveg grein fyrir því að við erum að fá ákveðið tækifæri hérna. Við erum nokkrir búnir að vera ansi lengi í þessu en Svavar Birgisson er sá eini í liðinu sem hefur komist þetta langt áður. Skilaboð okkar til ungu strákanna; þið fáið ekki þetta tækifæri alltof oft og við skulum nýta það. Nú tökum við þetta alla leið." Umgjörðin er glæsilegt og stemningin mikil, hve gaman er að taka þátt í þessu ævintýri? „Þetta er bara algjör snilld. Þú sérð það bara, það er allur fjörðurinn iðandi og við fáum fólk úr öðrum sveitarfélögum á leikina. Ég held að það sé hvergi eins góð umgjörð um körfubolta og hérna. Við erum með einhverja flottustu stuðningsmannasveit á landinu. „Þeir eru ekki bara að mæta á leikina í úrslitakeppninni. Þeir eru með lög um hvern leikmann og alla dómarana og þeir eru jákvæðir. Það eru svo rosalega margir á bak við þetta, ekki örfáir í baklandinu heldur allur bærinn. Það er ekkert félag á landinu með svona bakland." Viðtalið við Helga má sjá í heild sinni hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - Haukar 94-64 | Haukar sukku í Síkinu Tindastóll byrjaði undanúrslitin í Dominos-deild karla með látum í kvöld er liðið vann afar sannfærandi sigur á Haukum í Síkinu. 7. apríl 2015 15:41 Mest lesið Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Fótbolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Körfubolti Fleiri fréttir Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Sjá meira
Helgi Freyr Margeirsson er einn af reynsluköppunum í liði Tindastóls og hann vill nýta tækifærið og fara alla leið með Stólunum í ár. „Það er hellingsreynsla í þessu liði og hellingshæfileiki. Þessir ungu strákar eru ekkert ungir lengur. Þeir voru með okkur í 1. deildinni í fyrra og hafa fengið mikla reynslu í vetur. Það er alveg sama hvaða kappa þjálfarinn setur inná, það eru allir tilbúnir," segir Helgi Freyr. „Ef þú fylgist með bekknum hjá okkur þá sérðu að strákarnir á endanum eru jafn tilbúnir að koma inn á eins og strákarnir sem eru fremst. Þeir vita aldrei hver á að koma inná næst og þessir strákar eru búnir að sanna sig í vetur." Þrátt fyrir að þið hafið fengið frí eftir að hafa sópað Þór Þorlákshöfn út úr keppni í 8-liða úrslitum var ekkert ryð í ykkur, þið voruð hungraðir í að spila körfubolta. „Við gerum okkur alveg grein fyrir því að við erum að fá ákveðið tækifæri hérna. Við erum nokkrir búnir að vera ansi lengi í þessu en Svavar Birgisson er sá eini í liðinu sem hefur komist þetta langt áður. Skilaboð okkar til ungu strákanna; þið fáið ekki þetta tækifæri alltof oft og við skulum nýta það. Nú tökum við þetta alla leið." Umgjörðin er glæsilegt og stemningin mikil, hve gaman er að taka þátt í þessu ævintýri? „Þetta er bara algjör snilld. Þú sérð það bara, það er allur fjörðurinn iðandi og við fáum fólk úr öðrum sveitarfélögum á leikina. Ég held að það sé hvergi eins góð umgjörð um körfubolta og hérna. Við erum með einhverja flottustu stuðningsmannasveit á landinu. „Þeir eru ekki bara að mæta á leikina í úrslitakeppninni. Þeir eru með lög um hvern leikmann og alla dómarana og þeir eru jákvæðir. Það eru svo rosalega margir á bak við þetta, ekki örfáir í baklandinu heldur allur bærinn. Það er ekkert félag á landinu með svona bakland." Viðtalið við Helga má sjá í heild sinni hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - Haukar 94-64 | Haukar sukku í Síkinu Tindastóll byrjaði undanúrslitin í Dominos-deild karla með látum í kvöld er liðið vann afar sannfærandi sigur á Haukum í Síkinu. 7. apríl 2015 15:41 Mest lesið Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Fótbolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Körfubolti Fleiri fréttir Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - Haukar 94-64 | Haukar sukku í Síkinu Tindastóll byrjaði undanúrslitin í Dominos-deild karla með látum í kvöld er liðið vann afar sannfærandi sigur á Haukum í Síkinu. 7. apríl 2015 15:41