Fleiri fréttir

Emma hjá Chelsea vill taka upp Rooney-regluna

Emma Hayes, knattspyrnustjóri kvennaliðs Chelsea, er eina konan sem stýrir liði í ensku kvennadeildinni í fótbolta og hún vill að enska sambandið geri meira í því að hjálpa konum að komast að hjá enskum félögum.

Brynjar: Ég er spenntur og smá stressaður

Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði deildarmeistara KR, segir sitt lið tilbúið í úrslitakeppnina sem hefst með leik á móti Grindavík í DHL-höllinni í beinni á Stöð 2 Sport í kvöld.

Blatter þorir ekki í kappræður fyrir forsetakjör FIFA

Sepp Blatter, forseti FIFA, var ekki tilbúinn að taka þátt í kappræðum fyrir forsetakjör FIFA en þrír aðilar keppa við hann um embættið í komandi forsetakosningum. BBC og Sky ætluðu að standa sameiginlega að kappræðunum.

Vill sjá Simeone eða Ancelotti taka við af Pellegrini

Robbie Savage, knattspyrnuspekingur BBC, er viss um að Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, verði rekinn eftir tímabilið en City-liðið datt út úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær.

NBA: Golden State miklu betra í uppgjöri toppliðanna | Myndbönd

Golden State Warriors vann örugglega í nótt í leik liðanna með besta árangurinn í NBA-deildinni í körfubolta, Cleveland Cavaliers vann fjórtánda heimaleikinn í röð, Dwyane Wade fór á kostum í fjórða leikhlutanum í sigri Miami Heat og Russell Westbrook er áfram illviðráðanlegur fyrir mótherja Oklahoma City Thunder.

Fer allt eftir bókinni?

Úrslitakeppnin í Dominos-deild karla í körfubolta hefst í kvöld. Öll einvígin að þessu sinni eru mjög spennandi og má búast við spennu.

Öruggt hjá Kiel

Aron Pálmarsson skoraði eitt mark í sigri toppliðs Kiel.

Stálust til að taka óviðeigandi myndir af LeBron James

Leikmenn í NBA-deildinni eru langt frá því að vera sloppnir frá fjölmiðlamönnum þótt að þeir séu komnir inn í búningsklefa liðsins en hefð er fyrir því að NBA-deildin leyfi blaðamönnum að taka viðtöl við leikmenn í klefanum.

Eftirmaður Viðars hjá Vålerenga kemur frá Jamaíka

Jamaíkamaðurinn Deshorn Brown fær verðugt verkefni hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Vålerenga í sumar. Hann þarf að fara í skóna hans Viðars Arnar Kjartanssonar, markakóngs norsku deildarinnar í fyrra.

Lausar stangir í Hofsá í Vopnafirði

Margann veiðimanninn dreymir um að veiða í hinni rómuðu laxveiðiá Hofsá í Vopnafirði en það hefur verið erfitt að komast í hana sökum mikillar eftirspurnar.

Bílskúrinn: Mercedes á móti rest

Fyrsta keppnin á Formúlu 1 tímabilinu fór fram um nýliðna helgi. Helgin í heild sinni svaraði sumum spurningum en vakti aðrar.

Carragher: Gerrard á að byrja á bekknum á móti United

Jamie Carragher, fyrrum liðsfélagi Steven Gerrard til margra ára hjá Liverpool, telur að knattspyrnustjórinn Brendan Rodgers eigi ekki að setja Gerrard í byrjunarliðið í leiknum á móti Manchester United um næstu helgi.

Þjálfari Charlton líkir Jóhanni Berg við Beckham

Guy Luzon, þjálfari Charlton Athletic er ánægður með íslenska landsliðsmanninn Jóhann Berg Guðmundsson sem var maðurinn á bak við öll þrjú mörk liðsins í 3-0 útisigri á Blackpool í ensku b-deildinni í gærkvöldi.

Hljóp heim til mömmu eftir fyrstu troðsluna

Stefan Bonneau, bakvörðurinn ótrúlegi í liði Njarðvíkur, var kjörinn besti leikmaður seinni hlutans í Dominos-deild karla í körfubolta en hann skorað 36,9 stig að meðaltali í leikjunum ellefu. Þessi mikli gormur tróð fyrst 14 ára og hljóp þá heim og sagði

Sólstrandargæi í snjó á Sauðárkróki

Israel Martin, þjálfari Tindastóls, var kjörinn besti þjálfarinn í seinni hluta Dominos-deildarinnar. Hann skilaði nýliðunum í 2. sæti og eignaðist sitt fyrsta barn.

Sjá næstu 50 fréttir