Fleiri fréttir Matt Kuchar: Ég vissi að ég ætti þetta inni Bandaríkjamaðurinn geðþekki sigraði loksins á PGA móti eftir að hafa komist grátlega nálægt því í síðustu mótum. 21.4.2014 20:49 Örvfættur Búlgari til liðs við Víkinga Nýliðar Víkinga halda áfram að styrkja sig en það kemur fram á heimasíðu Víkinga í kvöld að félagið hafi samið við Todor Hristov frá Búlgaríu um að hann leiki með liðinu í Pepsi deildinni í sumar. 21.4.2014 20:33 Gunnar Steinn og félagar töpuðu með einu marki á heimavelli Gunnar Steinn Jónsson og félagar í HBC Nantes töpuðu með einu marki í Frakklandsslag við Montpellier, 25-26, í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum EHF-bikars karla. 21.4.2014 19:49 Phil Jackson búinn að reka Woodson Phil Jackson, forseti New York Knicks í NBA-körfuboltanum, tók sína fyrstu stóru ákvörðun í starfinu í dag þegar hann tók sig til og rak allt þjálfaralið félagsins. Þetta kemur fram í bandarískum fjölmiðlum. 21.4.2014 19:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grindavík | KR tók forystuna KR tók í kvöld forystuna í lokaúrslitunum Íslandsmótsins í körfubolta eftir 93-84 sigur á Grindavík í DHL-höllinni. 21.4.2014 18:45 Manchester City nú sex stigum á eftir Liverpool - argentínskt markaþema Manchester City er sex stigum á eftir toppliði Liverpool eftir 3-1 sigur á West Bromwich Albion í lokaleik 35.umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 21.4.2014 18:30 Þórunn og Hólmfríður léku í sigri Avaldsnes Þórunn Helga Jónsdóttir lék allan leikinn fyrir Avaldsnes sem vann góðan 3-0 útisigur á Medkila í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. Hólmfríður Magnúsdóttir lék seinni hálfleikinn fyrir Avaldsnes. 21.4.2014 18:12 Birkir hafði betur gegn Pálma Fjórum leikjum til viðbótar er lokið í fjórðu umferð norsku úrvalsdeildarinnar þar sem fimm Íslendingar komu við sögu. 21.4.2014 17:58 Breiðablik mætir FH í úrslitaleik Lengjubikarsins Breiðablik er komið úrslitaleik Lengjubikarsins eftir 2-1 sigur á Þór, en leikið var í Boganum á Akureyri. 21.4.2014 17:48 Sigur hjá Aroni og félögum Átta liða úrslitum um danska meistaratitilinn í handbolta lauk í dag, en leikið var í tveimur fjögurra liða riðlum. 21.4.2014 17:24 Kristján Finnbogason hetja FH á móti KR Hinn 42 ára gamli Kristján Finnbogason var hetja FH-inga á móti hans gömlu félögum í KR í undanúrslitaleik liðanna í Lengjubikars karla í fótbolta sem fram fór á gervigrasi KR-inga. 21.4.2014 16:57 Burnley leikur í ensku úrvalsdeildinni að ári Burnley tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-0 sigur á Wigan á heimavelli sínum, Turf Moor. 21.4.2014 16:22 Fanndís lék tæpan klukkutíma í sigri Arna-Bjørnar Arna-Bjørnar bar í dag sigurorð af Trondheims-Ørn í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í kvennaflokki. 21.4.2014 15:55 Fimm Íslendingar í byrjunarliði Viking Sverrir Ingi Ingason, Steinþór Freyr Þorsteinsson, Björn Daníel Sverrisson, Indriði Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson voru allir í byrjunarliði Viking sem bar sigurorð af FK Haugesund í fjórðu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag, en þetta var í fyrsta sinn á tímabilinu sem það gerist. 21.4.2014 15:45 Viðar skoraði framhjá Hannesi Viðar Örn Kjartansson átti stóran þátt í 3-0 heimasigri Vålerenga á Sandnes Ulf í fjórðu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. 21.4.2014 15:33 Eyjólfur á skotskónum í sigri Midtjylland FC Midtjylland minnkaði forskot AaB Álaborg á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í eitt stig þegar liðið vann 5-2 sigur á Viborg á heimavelli í dag. Eyjólfur Héðinsson skoraði eitt marka liðsins. 21.4.2014 14:57 Eiður Smári kom ekkert við sögu í markalausu jafntefli Eiður Smári Guðjohnsen kom ekkert við sögu þegar Club Brugge gerði markalaust jafntefli við Standard Liege í umspili um belgíska meistaratitilinn. 21.4.2014 14:14 Benfica portúgalskur meistari Benfica tryggði sér í gær portúgalska meistaratitilinn eftir 2-0 heimasigur á Olhanense. Það var Brasilíumaðurinn Lima skoraði bæði mörk Benfica á fjögurra mínútna kafla í seinni hálfleik, en hann er markahæsti leikmaður liðsins í deildinni með 14 mörk. 21.4.2014 13:45 Enskir miðlar: Moyes verður rekinn frá Manchester United Enskir fjölmiðlar hafa slegið því upp í dag að David Moyes verði rekinn sem knattspyrnustjóri Manchester United en það hefur gengið skelfilega á fyrsta ári hans á Old Trafford. 21.4.2014 13:40 Mikilvægur sigur hjá SønderjyskE Hallgrímur Jónasson spilaði allan leikinn fyrir SønderjyskE sem bar sigurorð af FC Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 21.4.2014 12:51 Sigurmyndband Snæfellsstelpna dramatískt eins og leiðin að titlinum Snæfell varð Íslandsmeistari kvenna í körfubolta í fyrsta sinn á dögunum en Snæfellsstelpurnar unnu þá Hauka 3-0 í lokaúrslitunum. Lokaúrslit karla hefjast í kvöld. 21.4.2014 12:30 Xavi kemur Messi til varnar Argentínski snillingurinn Lionel Messi hefur legið undir ámæli fyrir frammistöðu sína í síðustu leikjum Barcelona, en lítið hefur gengið hjá liðinu upp á síðkastið. Messi svaraði þó fyrir sig með því að skora sigurmark Börsunga gegn Athletic Bilbao í gær, en eftir leikinn kom Xavi Hernandez liðsfélaga sínum til varnar. 21.4.2014 11:53 Tekst Grindvíkingum loks að vinna KR í lokaúrslitum? Sem kunnugt er hefst rimma KR og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn í kvöld, en flautað verður til leiks í DHL-höll þeirra KR-inga kl. 19:15. 21.4.2014 11:27 Aldrigde fór á kostum í sigri Portland LaMarcus Aldridge fór fyrir sínum mönnum í Portland Trail Blazers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. 21.4.2014 11:18 Sigurður Gunnar í sínum fimmtu lokaúrslitum á sex árum Sigurður Gunnar Þorsteinsson, miðherji Grindavíkur, er kominn með góða reynslu af því að spila til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn en hann er nú kominn í lokaúrslitin í fimmta sinn á síðustu sjö tímabilum. 21.4.2014 10:30 Fulltrúar síðustu fjögurra Íslandsmeistaratitla með KR í ár Grindvíkingar hafa unnið Íslandsmeistaratitilinn undanfarin tvö tímabil og innan Grindavíkurliðsins er því mikil meistarareynsla en margir úr KR-liðinu hafa einnig unnið titilinn með sínu félagi á síðustu árum. 21.4.2014 10:00 Sex af sjö spá KR-ingum Íslandsmeistaratitlinum - fyrsti leikur í kvöld Fréttablaðið fékk sjö reynda menn úr Dominos-deild karla til þess að spá um hvernig úrslitaeinvígi KR og Grindavíkur fari en fyrsti leikurinn er í DHL-höllinni í Frostaskjóli klukkan 19.15 í kvöld. 21.4.2014 09:30 Valur og ÍBV bjóða upp á fullt af tvíhöfðum í úrslitakeppninni Karla og kvennalið ÍBV og Vals mætast í undanúrslitum Olís-deildanna í handbolta í ár og hafa félögin ákveðið að bjóða upp á mögulega fjóra tvíhöfða á næstu vikum á meðan það kemur í ljós hvort félagið eignast lið í lokaúrslitum. 21.4.2014 09:00 Upphitun: Manchester City verður að vinna í kvöld Lokaleikur 35. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fer fram í kvöld þegar Manchester City tekur á móti West Bromwich Albion á Etihad-leikvanginum. 21.4.2014 08:00 Rýr uppskera hjá Man. United á móti sex efstu liðunum Manchester United á ekki lengur tölfræðilegan möguleika á því að ná Meistaradeildarsæti eftir 0-2 tap á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni í gær. 21.4.2014 07:00 Suarez sjöundi meðlimurinn í 30 marka klúbbnum Luis Suarez skoraði sitt 30. mark í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar Liverpool vann 3-2 sigur á Norwich og náði fyrir vikið fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 21.4.2014 06:00 Matt Kuchar sigraði á RBC Heritage eftir frábæran lokahring Setti niður högg úr glompu á 18.holu á lokahringnum sem tryggði honum sigurinn. 21.4.2014 02:18 Rodgers: Sterling besti ungi leikmaðurinn í Evrópu í dag - myndband Raheem Sterling hefur farið á kostum með Liverpool á lokasprettinum í ensku úrvalsdeildinni og komi enski meistaratitilinn á Anfield í fyrsta sinn síðan 1990 þá á þessi 19 ára strákur stóran þátt í því. 20.4.2014 22:30 Wenger: Wilshere verður í góðum gír á HM í sumar Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er sannfærður um að miðjumaðurinn Jack Wilshere verði í góðum gír með enska landsliðinu á HM í Brasilíu í sumar. 20.4.2014 21:45 Hefur tvisvar skilað Íslandsmeistaratitli á fyrsta ári með Njarðvík Friðrik Ingi Rúnarsson skrifaði um helgina undir fimm ára samning um að þjálfa meistaraflokka Njarðvíkur í körfubolta. Þetta koma fyrst fram á karfan.is en var síðan staðfest á heimasíðu Njarðvíkur. 20.4.2014 20:00 Ljónin hans Guðmundar óstöðvandi - unnu Barcelona í kvöld Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Rhein-Neckar Löwen eru á miklu skriði þessa dagana og fylgdu eftir sigri á Kiel í vikunni með því að vinna sjö marka sigur á Barcelona, 38-31, í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 20.4.2014 19:23 Börsungar snéru leiknum við á tveimur mínútum Lionel Messi tryggði Barcelona 2-1 heimasigur á Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en Börsungar urðu að vinna leikinn til að eiga möguleika á að vinna spænsku deildina. 20.4.2014 18:30 Vandræðalegt tap hjá Kolbeini og félögum í bikarúrslitaleiknum PEC Zwolle er hollenskur bikarmeistari í fótbolta í fyrsta sinn eftir 5-1 sigur á Ajax í bikarúrslitaleiknum sem fór fram á Feyenoord-leikvanginum í Rotterdam í dag. 20.4.2014 18:17 Svona vann Hamilton þriðju keppnina í röð - myndband Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Kína í morgun og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni í dag. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi. 20.4.2014 18:04 Enginn bikarblús hjá Refunum hans Dags Füchse Berlin, lærisveinar Dags Sigurðssonar og nýkrýndir bikarmeistarar, unnu fimm marka heimasigur á VfL Gummersbach, 27-22, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 20.4.2014 17:40 Everton með fullt hús á móti Man. United í fyrsta sinn í 44 ár Roberto Martinez heldur áfram að gera frábæra hluti með Everton-liðið í ensku úrvalsdeildinni og í dag náði liðinu afreki sem hafði ekki gerst í 44 ár eða síðan 1969-70 tímabilið. 20.4.2014 17:18 Bikarúrslitaleikurinn í Hollandi stöðvaður vegna brennandi blysa Kolbeinn Sigþórsson er í byrjunarliði Ajax í úrslitaleik hollenska bikarsins á móti PEC Zwolle en leikurinn var stöðvaður eftir aðeins fimm mínútur vegna þess að stuðningsmenn Ajax-liðsins hentu brennandi blysum inn á völlinn. 20.4.2014 16:38 Ólafur og félagar einum sigri frá undanúrslitunum Ólafur Guðmundsson og félagar í Kristianstad eru komnir í 2-1 á móti Hammarby í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir 21-15 sigur á heimavelli í dag. 20.4.2014 16:17 Aron Rafn og félagar komnir í undanúrslitin Lærisveingar Kristjáns Andréssonar í Eskilstuna Guif tryggðu sér sæti í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir 25-24 sigur á Redbergslids í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum. 20.4.2014 15:42 Liverpool náði ekki að vinna Chelsea Katrín Ómarsdóttir og félagar hennar í kvennaliði Liverpool gerðu markalaust jafntefli við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 20.4.2014 15:23 Sjá næstu 50 fréttir
Matt Kuchar: Ég vissi að ég ætti þetta inni Bandaríkjamaðurinn geðþekki sigraði loksins á PGA móti eftir að hafa komist grátlega nálægt því í síðustu mótum. 21.4.2014 20:49
Örvfættur Búlgari til liðs við Víkinga Nýliðar Víkinga halda áfram að styrkja sig en það kemur fram á heimasíðu Víkinga í kvöld að félagið hafi samið við Todor Hristov frá Búlgaríu um að hann leiki með liðinu í Pepsi deildinni í sumar. 21.4.2014 20:33
Gunnar Steinn og félagar töpuðu með einu marki á heimavelli Gunnar Steinn Jónsson og félagar í HBC Nantes töpuðu með einu marki í Frakklandsslag við Montpellier, 25-26, í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum EHF-bikars karla. 21.4.2014 19:49
Phil Jackson búinn að reka Woodson Phil Jackson, forseti New York Knicks í NBA-körfuboltanum, tók sína fyrstu stóru ákvörðun í starfinu í dag þegar hann tók sig til og rak allt þjálfaralið félagsins. Þetta kemur fram í bandarískum fjölmiðlum. 21.4.2014 19:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grindavík | KR tók forystuna KR tók í kvöld forystuna í lokaúrslitunum Íslandsmótsins í körfubolta eftir 93-84 sigur á Grindavík í DHL-höllinni. 21.4.2014 18:45
Manchester City nú sex stigum á eftir Liverpool - argentínskt markaþema Manchester City er sex stigum á eftir toppliði Liverpool eftir 3-1 sigur á West Bromwich Albion í lokaleik 35.umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 21.4.2014 18:30
Þórunn og Hólmfríður léku í sigri Avaldsnes Þórunn Helga Jónsdóttir lék allan leikinn fyrir Avaldsnes sem vann góðan 3-0 útisigur á Medkila í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. Hólmfríður Magnúsdóttir lék seinni hálfleikinn fyrir Avaldsnes. 21.4.2014 18:12
Birkir hafði betur gegn Pálma Fjórum leikjum til viðbótar er lokið í fjórðu umferð norsku úrvalsdeildarinnar þar sem fimm Íslendingar komu við sögu. 21.4.2014 17:58
Breiðablik mætir FH í úrslitaleik Lengjubikarsins Breiðablik er komið úrslitaleik Lengjubikarsins eftir 2-1 sigur á Þór, en leikið var í Boganum á Akureyri. 21.4.2014 17:48
Sigur hjá Aroni og félögum Átta liða úrslitum um danska meistaratitilinn í handbolta lauk í dag, en leikið var í tveimur fjögurra liða riðlum. 21.4.2014 17:24
Kristján Finnbogason hetja FH á móti KR Hinn 42 ára gamli Kristján Finnbogason var hetja FH-inga á móti hans gömlu félögum í KR í undanúrslitaleik liðanna í Lengjubikars karla í fótbolta sem fram fór á gervigrasi KR-inga. 21.4.2014 16:57
Burnley leikur í ensku úrvalsdeildinni að ári Burnley tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-0 sigur á Wigan á heimavelli sínum, Turf Moor. 21.4.2014 16:22
Fanndís lék tæpan klukkutíma í sigri Arna-Bjørnar Arna-Bjørnar bar í dag sigurorð af Trondheims-Ørn í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í kvennaflokki. 21.4.2014 15:55
Fimm Íslendingar í byrjunarliði Viking Sverrir Ingi Ingason, Steinþór Freyr Þorsteinsson, Björn Daníel Sverrisson, Indriði Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson voru allir í byrjunarliði Viking sem bar sigurorð af FK Haugesund í fjórðu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag, en þetta var í fyrsta sinn á tímabilinu sem það gerist. 21.4.2014 15:45
Viðar skoraði framhjá Hannesi Viðar Örn Kjartansson átti stóran þátt í 3-0 heimasigri Vålerenga á Sandnes Ulf í fjórðu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. 21.4.2014 15:33
Eyjólfur á skotskónum í sigri Midtjylland FC Midtjylland minnkaði forskot AaB Álaborg á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í eitt stig þegar liðið vann 5-2 sigur á Viborg á heimavelli í dag. Eyjólfur Héðinsson skoraði eitt marka liðsins. 21.4.2014 14:57
Eiður Smári kom ekkert við sögu í markalausu jafntefli Eiður Smári Guðjohnsen kom ekkert við sögu þegar Club Brugge gerði markalaust jafntefli við Standard Liege í umspili um belgíska meistaratitilinn. 21.4.2014 14:14
Benfica portúgalskur meistari Benfica tryggði sér í gær portúgalska meistaratitilinn eftir 2-0 heimasigur á Olhanense. Það var Brasilíumaðurinn Lima skoraði bæði mörk Benfica á fjögurra mínútna kafla í seinni hálfleik, en hann er markahæsti leikmaður liðsins í deildinni með 14 mörk. 21.4.2014 13:45
Enskir miðlar: Moyes verður rekinn frá Manchester United Enskir fjölmiðlar hafa slegið því upp í dag að David Moyes verði rekinn sem knattspyrnustjóri Manchester United en það hefur gengið skelfilega á fyrsta ári hans á Old Trafford. 21.4.2014 13:40
Mikilvægur sigur hjá SønderjyskE Hallgrímur Jónasson spilaði allan leikinn fyrir SønderjyskE sem bar sigurorð af FC Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 21.4.2014 12:51
Sigurmyndband Snæfellsstelpna dramatískt eins og leiðin að titlinum Snæfell varð Íslandsmeistari kvenna í körfubolta í fyrsta sinn á dögunum en Snæfellsstelpurnar unnu þá Hauka 3-0 í lokaúrslitunum. Lokaúrslit karla hefjast í kvöld. 21.4.2014 12:30
Xavi kemur Messi til varnar Argentínski snillingurinn Lionel Messi hefur legið undir ámæli fyrir frammistöðu sína í síðustu leikjum Barcelona, en lítið hefur gengið hjá liðinu upp á síðkastið. Messi svaraði þó fyrir sig með því að skora sigurmark Börsunga gegn Athletic Bilbao í gær, en eftir leikinn kom Xavi Hernandez liðsfélaga sínum til varnar. 21.4.2014 11:53
Tekst Grindvíkingum loks að vinna KR í lokaúrslitum? Sem kunnugt er hefst rimma KR og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn í kvöld, en flautað verður til leiks í DHL-höll þeirra KR-inga kl. 19:15. 21.4.2014 11:27
Aldrigde fór á kostum í sigri Portland LaMarcus Aldridge fór fyrir sínum mönnum í Portland Trail Blazers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. 21.4.2014 11:18
Sigurður Gunnar í sínum fimmtu lokaúrslitum á sex árum Sigurður Gunnar Þorsteinsson, miðherji Grindavíkur, er kominn með góða reynslu af því að spila til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn en hann er nú kominn í lokaúrslitin í fimmta sinn á síðustu sjö tímabilum. 21.4.2014 10:30
Fulltrúar síðustu fjögurra Íslandsmeistaratitla með KR í ár Grindvíkingar hafa unnið Íslandsmeistaratitilinn undanfarin tvö tímabil og innan Grindavíkurliðsins er því mikil meistarareynsla en margir úr KR-liðinu hafa einnig unnið titilinn með sínu félagi á síðustu árum. 21.4.2014 10:00
Sex af sjö spá KR-ingum Íslandsmeistaratitlinum - fyrsti leikur í kvöld Fréttablaðið fékk sjö reynda menn úr Dominos-deild karla til þess að spá um hvernig úrslitaeinvígi KR og Grindavíkur fari en fyrsti leikurinn er í DHL-höllinni í Frostaskjóli klukkan 19.15 í kvöld. 21.4.2014 09:30
Valur og ÍBV bjóða upp á fullt af tvíhöfðum í úrslitakeppninni Karla og kvennalið ÍBV og Vals mætast í undanúrslitum Olís-deildanna í handbolta í ár og hafa félögin ákveðið að bjóða upp á mögulega fjóra tvíhöfða á næstu vikum á meðan það kemur í ljós hvort félagið eignast lið í lokaúrslitum. 21.4.2014 09:00
Upphitun: Manchester City verður að vinna í kvöld Lokaleikur 35. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fer fram í kvöld þegar Manchester City tekur á móti West Bromwich Albion á Etihad-leikvanginum. 21.4.2014 08:00
Rýr uppskera hjá Man. United á móti sex efstu liðunum Manchester United á ekki lengur tölfræðilegan möguleika á því að ná Meistaradeildarsæti eftir 0-2 tap á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni í gær. 21.4.2014 07:00
Suarez sjöundi meðlimurinn í 30 marka klúbbnum Luis Suarez skoraði sitt 30. mark í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar Liverpool vann 3-2 sigur á Norwich og náði fyrir vikið fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 21.4.2014 06:00
Matt Kuchar sigraði á RBC Heritage eftir frábæran lokahring Setti niður högg úr glompu á 18.holu á lokahringnum sem tryggði honum sigurinn. 21.4.2014 02:18
Rodgers: Sterling besti ungi leikmaðurinn í Evrópu í dag - myndband Raheem Sterling hefur farið á kostum með Liverpool á lokasprettinum í ensku úrvalsdeildinni og komi enski meistaratitilinn á Anfield í fyrsta sinn síðan 1990 þá á þessi 19 ára strákur stóran þátt í því. 20.4.2014 22:30
Wenger: Wilshere verður í góðum gír á HM í sumar Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er sannfærður um að miðjumaðurinn Jack Wilshere verði í góðum gír með enska landsliðinu á HM í Brasilíu í sumar. 20.4.2014 21:45
Hefur tvisvar skilað Íslandsmeistaratitli á fyrsta ári með Njarðvík Friðrik Ingi Rúnarsson skrifaði um helgina undir fimm ára samning um að þjálfa meistaraflokka Njarðvíkur í körfubolta. Þetta koma fyrst fram á karfan.is en var síðan staðfest á heimasíðu Njarðvíkur. 20.4.2014 20:00
Ljónin hans Guðmundar óstöðvandi - unnu Barcelona í kvöld Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Rhein-Neckar Löwen eru á miklu skriði þessa dagana og fylgdu eftir sigri á Kiel í vikunni með því að vinna sjö marka sigur á Barcelona, 38-31, í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 20.4.2014 19:23
Börsungar snéru leiknum við á tveimur mínútum Lionel Messi tryggði Barcelona 2-1 heimasigur á Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en Börsungar urðu að vinna leikinn til að eiga möguleika á að vinna spænsku deildina. 20.4.2014 18:30
Vandræðalegt tap hjá Kolbeini og félögum í bikarúrslitaleiknum PEC Zwolle er hollenskur bikarmeistari í fótbolta í fyrsta sinn eftir 5-1 sigur á Ajax í bikarúrslitaleiknum sem fór fram á Feyenoord-leikvanginum í Rotterdam í dag. 20.4.2014 18:17
Svona vann Hamilton þriðju keppnina í röð - myndband Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Kína í morgun og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni í dag. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi. 20.4.2014 18:04
Enginn bikarblús hjá Refunum hans Dags Füchse Berlin, lærisveinar Dags Sigurðssonar og nýkrýndir bikarmeistarar, unnu fimm marka heimasigur á VfL Gummersbach, 27-22, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 20.4.2014 17:40
Everton með fullt hús á móti Man. United í fyrsta sinn í 44 ár Roberto Martinez heldur áfram að gera frábæra hluti með Everton-liðið í ensku úrvalsdeildinni og í dag náði liðinu afreki sem hafði ekki gerst í 44 ár eða síðan 1969-70 tímabilið. 20.4.2014 17:18
Bikarúrslitaleikurinn í Hollandi stöðvaður vegna brennandi blysa Kolbeinn Sigþórsson er í byrjunarliði Ajax í úrslitaleik hollenska bikarsins á móti PEC Zwolle en leikurinn var stöðvaður eftir aðeins fimm mínútur vegna þess að stuðningsmenn Ajax-liðsins hentu brennandi blysum inn á völlinn. 20.4.2014 16:38
Ólafur og félagar einum sigri frá undanúrslitunum Ólafur Guðmundsson og félagar í Kristianstad eru komnir í 2-1 á móti Hammarby í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir 21-15 sigur á heimavelli í dag. 20.4.2014 16:17
Aron Rafn og félagar komnir í undanúrslitin Lærisveingar Kristjáns Andréssonar í Eskilstuna Guif tryggðu sér sæti í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir 25-24 sigur á Redbergslids í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum. 20.4.2014 15:42
Liverpool náði ekki að vinna Chelsea Katrín Ómarsdóttir og félagar hennar í kvennaliði Liverpool gerðu markalaust jafntefli við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 20.4.2014 15:23