Fleiri fréttir

Örvfættur Búlgari til liðs við Víkinga

Nýliðar Víkinga halda áfram að styrkja sig en það kemur fram á heimasíðu Víkinga í kvöld að félagið hafi samið við Todor Hristov frá Búlgaríu um að hann leiki með liðinu í Pepsi deildinni í sumar.

Phil Jackson búinn að reka Woodson

Phil Jackson, forseti New York Knicks í NBA-körfuboltanum, tók sína fyrstu stóru ákvörðun í starfinu í dag þegar hann tók sig til og rak allt þjálfaralið félagsins. Þetta kemur fram í bandarískum fjölmiðlum.

Þórunn og Hólmfríður léku í sigri Avaldsnes

Þórunn Helga Jónsdóttir lék allan leikinn fyrir Avaldsnes sem vann góðan 3-0 útisigur á Medkila í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. Hólmfríður Magnúsdóttir lék seinni hálfleikinn fyrir Avaldsnes.

Birkir hafði betur gegn Pálma

Fjórum leikjum til viðbótar er lokið í fjórðu umferð norsku úrvalsdeildarinnar þar sem fimm Íslendingar komu við sögu.

Sigur hjá Aroni og félögum

Átta liða úrslitum um danska meistaratitilinn í handbolta lauk í dag, en leikið var í tveimur fjögurra liða riðlum.

Kristján Finnbogason hetja FH á móti KR

Hinn 42 ára gamli Kristján Finnbogason var hetja FH-inga á móti hans gömlu félögum í KR í undanúrslitaleik liðanna í Lengjubikars karla í fótbolta sem fram fór á gervigrasi KR-inga.

Fimm Íslendingar í byrjunarliði Viking

Sverrir Ingi Ingason, Steinþór Freyr Þorsteinsson, Björn Daníel Sverrisson, Indriði Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson voru allir í byrjunarliði Viking sem bar sigurorð af FK Haugesund í fjórðu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag, en þetta var í fyrsta sinn á tímabilinu sem það gerist.

Viðar skoraði framhjá Hannesi

Viðar Örn Kjartansson átti stóran þátt í 3-0 heimasigri Vålerenga á Sandnes Ulf í fjórðu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag.

Eyjólfur á skotskónum í sigri Midtjylland

FC Midtjylland minnkaði forskot AaB Álaborg á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í eitt stig þegar liðið vann 5-2 sigur á Viborg á heimavelli í dag. Eyjólfur Héðinsson skoraði eitt marka liðsins.

Benfica portúgalskur meistari

Benfica tryggði sér í gær portúgalska meistaratitilinn eftir 2-0 heimasigur á Olhanense. Það var Brasilíumaðurinn Lima skoraði bæði mörk Benfica á fjögurra mínútna kafla í seinni hálfleik, en hann er markahæsti leikmaður liðsins í deildinni með 14 mörk.

Mikilvægur sigur hjá SønderjyskE

Hallgrímur Jónasson spilaði allan leikinn fyrir SønderjyskE sem bar sigurorð af FC Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í dag.

Xavi kemur Messi til varnar

Argentínski snillingurinn Lionel Messi hefur legið undir ámæli fyrir frammistöðu sína í síðustu leikjum Barcelona, en lítið hefur gengið hjá liðinu upp á síðkastið. Messi svaraði þó fyrir sig með því að skora sigurmark Börsunga gegn Athletic Bilbao í gær, en eftir leikinn kom Xavi Hernandez liðsfélaga sínum til varnar.

Sigurður Gunnar í sínum fimmtu lokaúrslitum á sex árum

Sigurður Gunnar Þorsteinsson, miðherji Grindavíkur, er kominn með góða reynslu af því að spila til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn en hann er nú kominn í lokaúrslitin í fimmta sinn á síðustu sjö tímabilum.

Suarez sjöundi meðlimurinn í 30 marka klúbbnum

Luis Suarez skoraði sitt 30. mark í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar Liverpool vann 3-2 sigur á Norwich og náði fyrir vikið fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.

Ljónin hans Guðmundar óstöðvandi - unnu Barcelona í kvöld

Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Rhein-Neckar Löwen eru á miklu skriði þessa dagana og fylgdu eftir sigri á Kiel í vikunni með því að vinna sjö marka sigur á Barcelona, 38-31, í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld.

Börsungar snéru leiknum við á tveimur mínútum

Lionel Messi tryggði Barcelona 2-1 heimasigur á Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en Börsungar urðu að vinna leikinn til að eiga möguleika á að vinna spænsku deildina.

Svona vann Hamilton þriðju keppnina í röð - myndband

Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Kína í morgun og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni í dag. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi.

Enginn bikarblús hjá Refunum hans Dags

Füchse Berlin, lærisveinar Dags Sigurðssonar og nýkrýndir bikarmeistarar, unnu fimm marka heimasigur á VfL Gummersbach, 27-22, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Aron Rafn og félagar komnir í undanúrslitin

Lærisveingar Kristjáns Andréssonar í Eskilstuna Guif tryggðu sér sæti í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir 25-24 sigur á Redbergslids í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum.

Liverpool náði ekki að vinna Chelsea

Katrín Ómarsdóttir og félagar hennar í kvennaliði Liverpool gerðu markalaust jafntefli við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Sjá næstu 50 fréttir