Fleiri fréttir

Liverpool öruggt með Meistaradeildarsæti 2014-15

Liverpool náði ekki bara fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með því að vinna 3-2 sigur á Norwich heldur er nú tölfræðilega öruggt að félagið verði í Meistaradeildinni á næstu leiktíð.

Arsenal vann Hull örugglega - myndband

Lukas Podolski skoraði tvö mörk og Aaron Ramsey átti þátt í öllum þremur mörkunum þegar Arsenal vann 3-0 útisigur á Hull í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Jón Arnór gerði sitt en það var ekki nóg

Jón Arnór Stefánsson og félagar í CAI Zaragoza hafa ekki náð að fylgja eftir sigrinum glæsilega á Barcelona á dögunum því liðið tapaði með tíu stigum á móti Unicaja Málaga á heimavelli, 81-91, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag.

NBA: Þrír útisigrar á fyrsta degi úrslitakeppninnar

Úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta hófst í nótt og það er óhætt að segja að minni spámennirnir hafi farið vel af stað því Toronto Raptors, Los Angeles Clippers og Indiana Pacers töpuðu öll á heimavelli.

Hodgson sendi stjórum liðanna bréf

Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu sendi öllum 20 knattspyrnustjórum ensku úrvalsdeildarinnar bréf í vikunni. Í bréfinu óskaði Hodgson eftir því að ensku leikmennirnir í liðunum fengju aukna hvíld þegar úrvalsdeildin klárast.

Lewis Hamilton aldrei ógnað í Kína

Lewis Hamilton á Mercedes vann kínverska kappaksturinn. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Fernando Alonso á Ferrari varð þriðji.

Liverpool náði fimm stiga forskoti - myndband

Liverpool er komið með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 3-2 útisigur á Norwich í dag. Liverpool skoraði tvö mörk snemma leiks og lifði síðan af taugaveiklaðan seinni hálfleik þar sem Norwich náði tvisvar að minnka muninn í eitt mark.

Koscielny í viðræðum um nýjan samning

Arsenal vinnur þessa dagana hörðum höndum að semja við Laurent Koscielny, miðvörð liðsins og franska landsliðsins um nýjan samning. Talið er að fjöldi stórliða bíði áhugasöm eftir fréttum af samningarviðræðunum.

PSG deildarbikarmeistari í Frakklandi

Paris Saint-German tryggði sér deildarbikarmeistaratitilinn með 2-1 sigri á Lyon í úrslitaleik deildarbikarsins í kvöld. Edinson Cavani var á skotskónum í fjarveru Zlatan Ibrahimovic.

United er með betri hóp en fólk telur

Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton nýtti tækifærið og skaut léttum skotum á David Moyes, knattspyrnustjóra Manchester United fyrir leik liðanna á morgun.

Þórsvöllur í toppstandi | Myndir

Í tilefni þess að nítján dagar eru þar til flautað verður til leiks á Þórsvelli í fyrstu umferð Pepsi deildarinnar er búið að taka saman skemmtilega myndaseríu á heimasíðu Þórs, Thorsport.is.

Moyes á von á erfiðum leik

David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, verður í sviðsljósinu um helgina þegar lærisveinar hans mæta Everton á Goodison Park. Leikurinn verður fyrsti leikur Moyes á Goodison sem stjóri Manchester United.

Solskjaer óánægður með vítaspyrnudóminn

Ole Gunnar Solskjaer, knattspyrnustjóri Cardiff var óánægður með dómara leiksins í leik liðsins gegn Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag. Stoke fékk vítaspyrnu í uppbótartíma fyrri hálfleiks þegar fyrrum leikmaður Cardiff, Peter Odemwingie féll í vítateig Cardiff.

Íslensku stelpurnar töpuðu gegn Rúmeníu

Slakur kafli í fyrri hálfleik reyndist íslenska liðinu dýrkeyptur í 25-21 tapi gegn Rúmeníu í undankeppni U-20 Heimsmeistaramótsins. Íslenska liðið lenti níu mörkum undir í fyrri hálfleik en náði að laga stöðuna í seinni hálfleik.

Dortmund tryggði sæti sitt í Meistaradeildinni

Dortmund vann góðan sigur á Mainz á Signal Iduna Park í Dortmund í dag. Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Dortmund stýrði Mainz áður en hann tók við taumunum hjá Dortmund.

Emil og félagar sigruðu Atalanta

Emil Hallfreðsson var að vanda í byrjunarliði Hellas Verona í 2-1 sigri á Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Með sigrinum skýst Verona upp fyrir Atalanta í tíunda sæti ítölsku deildarinnar.

Þjálfari Bosníu kokhraustur

Bosníska landsliðið í handbolta hefur byrjað árið vel og vantar ekki sjálfstraustið í þjálfara liðsins, Dragan Markovic.

Terry að skrifa undir nýjan samning

Fyrirliði Chelsea, John Terry, er við það að skrifa undir framlengingu á samning sínum hjá Chelsea samkvæmt Steve Holland, aðstoðarþjálfara Chelsea. Talið er að laun Terry muni lækka um helming en hann verður 34 ára á þessu ári.

Úrslitakeppnin hefst í dag

Framundan er sannkölluð veisla fyrir alla körfubolta áhugamenn en úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfubolta hefst í dag. Toronto Raptors tekur á móti Brooklyn Nets í fyrsta leik úrslitakeppninnar en þetta verður fyrsti leikur Toronto í úrslitakeppninni í sex ár.

Allir nema einn spá KR-ingum titlinum

Fréttablaðið fékk sjö reynda menn úr Dominos-deild karla til þess að spá um hvernig úrslitaeinvígi KR og Grindavíkur fari en fyrsti leikurinn er í DHL-höllinni í Frostaskjóli klukkan 19.15 á annan dag páska.

Lewis Hamilton á ráspól í Kína

Lewis Hamilton náði ráspól í Kína. Red Bull bílarnir voru svo næstir, Daniel Ricciardo náði öðru sæti á ráslínu og Sebastian Vettel því þriðja.

Cardiff og Stoke skildu jöfn

Cardiff nældi í eitt stig í 1-1 jafntefli gegn Stoke á heimavelli Cardiff í dag. Cardiff er tveimur stigum frá Norwich í sautjánda sæti þegar þrjár umferðir eru eftir.

Tottenham vann skyldusigur á Fulham

Tottenham styrkti stöðu sína í baráttunni um sæti í Evrópudeildinni með 3-1 sigri á Fulham á White Hart Lane í dag. Tottenham er sex stigum fyrir ofan Manchester United eftir leikinn en rauðu djöflarnir eiga tvo leiki til góða.

Burnley þarf að bíða

Derby County heldur enn í veika von um að ná öðru sæti ensku B-deildarinnar og komast þannig beint upp í úrvalsdeildina.

Ómar í miklum ham í Njarðvíkurseríunni

Ómar Sævarsson, fyrirliði Grindvíkinga, átti frábæra leiki í undanúrslitaseríunni í Dominos-deild karla í körfubolta á móti Njarðvík en þetta var jafnframt fyrsta serían sem Ómar er í fyrirliðahlutverki hjá sínu liði.

Sjá næstu 50 fréttir