Fleiri fréttir

Erfitt hjá AZ eftir tap gegn Benfica

Aron Jóhannsson, Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í hollenska liðinu AZ Alkmaar töpuðu 1-0 fyrir Benfica í Evrópudeildinni.

Spennandi og skemmtilegt verkefni

Ívar Ásgrímsson, þjálfari karlaliðs Hauka í Dominos-deildinni, var ráðinn þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta.

Fárið truflaði okkur ekki

Þórir Ólafsson segir að leikmenn pólska liðsins Kielce hafi ekki fundið fyrir þeirri rimmu sem Talant Dujshebaev, þjálfari liðsins, átti við Guðmund Guðmundsson.

Fellaini fékk ekki einkunn

Spænska dagblaðið AS var ekki hrifið af frammistöðu Belgans Marouane Fellaini, leikmanns Manchester United, í gær.

Sauber bíllinn mun léttast

Sauber liðið er að undirbúa nýjan og léttari undirvagn. Svissneska liðinu hefur ekki tekist að komast undir 692 kg hámarksþyngd formúlu 1 bíla.

Uppsala sendi Drekana í sumarfrí

Sundsvall Dragons er úr leik í úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta eftir þriðja tapið gegn Uppsala Basket á útivelli í kvöld.

PSG vann Chelsea 3-1 í París | Myndband

Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain eru með 3-1 forystu gegn Chelsea í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir fyrri leik liðanna í kvöld.

Costa og Pique missa af seinni leiknum

Atletico Madrid hefur staðfest að sóknarmaðurinn Diego Costa missi af síðari viðureign liðsins gegn Barcelona í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Spænskur þjálfari á Krókinn

Israel Martin hefur gert þriggja ára samning við körfuknattleiksdeild Tindastóls og mun stýra liðinu í Domino's-deild karla á næsta tímabili.

Viljum vinna titilinn fyrir Gerrard

Daniel Sturridge vonast til að Steven Gerrard fái að upplifa þá tilfinningu að lyfta bikarnum í lok tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni.

Ótrúlegur apríl hjá ljónum Guðmundar

"Svona er þetta bara þegar maður er með á öllum vígstöðum,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, um það mikla leikjaálag sem er fram undan í mánuðinum.

Stangveiðin hófst í gær

Stangveiðitímabilið hófst í gær í nokkrum vötnum og ám á landinu en eins og búist var við var heldur rólegt með einhverjum undantekningum þó.

Tók bekkjarsetunni af æðruleysi

Stefán Rafn Sigurmannsson hefur komið frábærlega inn í lið Rhein-Neckar Löwen þegar Uwe Gensheimer hefur verið frá vegna meiðsla.

Sjá næstu 50 fréttir