Fleiri fréttir

Toni Kroos vill fara til Manchester United

Þýski miðjumaðurinn þreyttur á því að leika aukahlutverk í Bayern-liðinu og vill fara til Manchester United sem ætlar að bjóða honum ofurlaun.

Aldrei fleiri nýliðar á Masters

Það verða alls 24 nýliðar sem leika á Masters mótinu í ár og hafa þeir aldrei verið fleiri. Liðin eru 35 ár frá því að nýliði stóð uppi sem sigurvegari í mótinu.

Níræðir herramenn sjá um að flagga á leikdögum

Kvennalið Snæfells varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn á sunnudagskvöldið. Hápunktur verkefnisins sem lagt var af stað með fyrir fimm árum. Í Stykkishólmi hjálpast allir að en leikmenn þrífa bíla og sjá um ratleiki.

Jón Arnór sér eftir Peter Öqvist

Jón Arnór Stefánsson spilaði vel í mögnuðum sigri CAI Zaragoza gegn stórveldinu Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta um síðustu helgi.

Masters-vikan byrjaði með þrumuveðri

Fyrsta æfingahring fyrir Masters mótið, sem hefst á fimmtudag, var aflýst í dag vegna þrumuveðurs. Þetta er í fyrsta sinn í 11 ár sem aflýsa þarf æfingahring.

Bílskúrinn: Hvað er að frétta eftir Bahrain?

Breski ökumaðurinn Lewis Hamilton á Mercedes vann keppnina í Bahrain, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sergio Perez á Force India varð þriðji. Við förum yfir málin í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi.

Rodriguez frá í hálft ár

Tímabilið er búið hjá Jay Rodriguez, leikmanni Southampton, og hann á heldur ekki möguleika á því að spila á HM.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - HK 30-21 | Stjarnan komin í 1-0

Stjarnan vann öruggan sigur á HK, 30-21, í 8-liða úrlitum Olís-deildar kvenna í handknattleik og var sigur þeirra aldrei í hættu. Florentina Stanciu var mögnuð í liðu Stjörnunnar og varði 20 skot en hún lék ekki síðustu þrettán mínútur leiksins. Sólveig Lára Kjærnested gerði sex mörk fyrir heimamenn.

Benzema vill mæta PSG í úrslitum Meistaradeildarinnar

Karim Benzema vill mæta franska liðinu PSG í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Lissabon komist spænska liðið alla leið í úrslit. Real er komið hálfa leið í undanúrslitin eftir stórsigur á Dortmund.

Toni langar til Brasilíu

Framherjinn Luca Toni samherji Emils Hallfreðssonar hjá ítalska knattspyrnuliðinu Hellas Verona segist ekki sjá neitt á móti því að Cesare Prandelli velji sig í landsliðshóp Ítalíu fyrir Heimsmeistaramótið í Brasilíu í sumar.

Ingi Þór: Algjör tilfinningarússibani

"Þetta venst aldrei, sama hversu marga titla maður er búinn að vinna," sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, eftir að liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld.

Hildur: Bjóst aldrei við að koma aftur

Hildur Sigurðardóttir var mögnuð með Snæfelli í úrslitakeppni Domino's-deildar kvenna en liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld.

Westwood eygir græna jakkann

Fyrsta stórmót ársins í golfheiminum hefst á fimmtudaginn. Barist verður um græna jakkann á Masters mótinu á Augusta. Bretinn Lee Westwood dreymir um að verða fyrsti Evrópubúinn til að vinna mótið í 15 ár.

Sjáðu draumamark Guðmundar | Myndband

Guðmundur Kristjánsson skoraði stórglæsilegt mark eftir að hafa komið inn á sem varmaður í leik með Start í norsku úrvalsdeildinni í dag.

Pálmi Rafn kom stokkbólginn heim

Pálmi Rafn Pálmason skoraði fyrir Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í dag en sneri heim stokkbólginn og heftaður fyrir ofan hægra auga.

Mónakó og Chelsea berjast aftur um framherja

Svo gæti farið að Chelsea þurfi að horfa á eftir framherja til franska liðsins Mónakó annað sumarið í röð á komandi sumri. Mónakó er tilbúið að berjast við Cheslea um Diego Costa hjá Atletico Madrid.

Hildur best í úrslitakeppninni

Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði Snæfells, var valin besti leikmaður úrslitakeppninnar í Domino's-deild kvenna.

Glæsileg voropnun í Húseyjakvísl

Húseyjakvísl í Skagafirði opnaði 1. apríl eins og aðrar sjóbirtingsár og opnunin þar er síst glæsilegri en í þekktari ánum á suðausturlandi.

Fín skilyrði í Minnivallalæk

Kalt vor gerir það venjulega að verkum að fiskurinn sem heldur til í ánum á þessum tíma verður tregur til að eyða orku í ætisleit og bíður eftir því að það hlýni.

Sjá næstu 50 fréttir