Fleiri fréttir Arnór inn fyrir Arnór Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari þurfti að gera eina breytingu á landsliðshópi sínum í morgun. Arnór Atlason getur ekki haldið áfram leik og í hans stað er kominn hægri hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson. 18.1.2014 09:19 Dagur var sá fyrsti en gerir Patrekur betur í kvöld? Patrekur Jóhannesson verður ekki fyrsti Íslendingurinn til að stýra landsliði á móti Íslandi á stórmóti í karlahandboltanum þegar Austurríki mætir Íslandi í dag í milliriðli á EM í Danmörku. 18.1.2014 09:00 Hún hefur algjörlega helgað körfuboltanum líf sitt Hildur Sigurðardóttir hefur spilað frábærlega með toppliði Snæfells í Dominos-deild kvenna í körfubolta í vetur og komst í vikunni í fámennan hóp kvenna sem hafa skorað yfir 4.000 stig í efstu deild. Hildur tók líka toppsæti af Jóni Arnari Ingvarssyni en engn hefur nú gefið fleiri stoðsendingar í efstu deild á Íslandi. 18.1.2014 08:00 Aron Pálmars: Við erum með frábært sjúkraþjálfarateymi Aron Pálmarsson fékk frí frá æfingum í gær enda er hann ekki í neinu standi til þess að æfa. Hann varð fyrir enn frekari meiðslum í leiknum gegn Spáni. 18.1.2014 07:00 Real Madrid fór á kostum Real Madrid vann sannfærandi 5-0 sigur á Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni. Þar með jafna liðið toppliðin Atletico Madrid og Barcelona að stigum. 18.1.2014 00:01 Sturridge og Gerrard björguðu jafntefli fyrir Liverpool Aston Villa komst tveimur mörkum yfir á Anfield, heimavelli Liverpool, í dag en mátti að lokum sætta sig við 2-2 jafntefli. 18.1.2014 00:01 City skoraði fjögur gegn Cardiff Manchester City hélt áfram að raða inn mörkunum í ensku úrvalsdeildinni en liðið hafði í dag betur gegn nýliðum Cardiff City á heimavelli, 4-2. 18.1.2014 00:01 Cazorla skoraði tvö og Arsenal hélt toppsætinu Santi Cazorla var hetja Arsenal sem hélt efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigur á Fulham í Lundúnarslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. 18.1.2014 00:01 Johnson bjargaði stigi fyrir Sunderland Sunderland náði að bjarga jafntefli eftir skelfilega byrjun gegn Southampton á heimavelli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 18.1.2014 00:01 Botnliðið vann Stoke | Úrslit dagsins Nýliðar Crystal Palace kom sér úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni með 1-0 sigri á Stoke í dag en fimm leikjum er nú nýlokið í deildinni. 18.1.2014 00:01 Töframaður plataði kylfinga upp úr skónum Töframaðurinn Drummond Money-Coutts eða DMC eins og hann kallar sig mætti einn daginn á Evrópumótaröðina í golfi og sýndi sín brögð fyrir atvinnukylfinga. 17.1.2014 23:30 Ögmundur á reynslu til skoska liðsins Motherwell Ögmundur Kristinsson, markvörður og fyrirliði Fram, spilaði mögulega sinn síðasta leik fyrir félagið í kvöld þegar Fram vann 3-2 sigur á Fylki í æfingaleik. 17.1.2014 23:15 Aron Rafn er ofarlega á báðum listum hjá markvörðunum á EM Aron Rafn Eðvarðsson, annar tveggja markvarða íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku, varð meðal efstu manna á báðum tölfræðilistum markvarðaanna í riðlakeppni EM. 17.1.2014 22:45 Bara einn "grófari" en Sverre á EM Sverre Jakobsson, varnartröll íslenska landsliðsins, hefur fengið fimmtán refsistig í fyrstu þremur leikjum íslenska landsliðsins á EM í handbolta í Danmörku. 17.1.2014 22:15 Ísland á tvo menn meðal þeirra fimm markahæstu á EM Ísland átti tvo af fimm markahæstu leikmönnum riðlakeppninnar á EM í handbolta en henni lauk í kvöld með leikjum í C- og D-riðli. Milliriðill eitt fer síðan af stað á morgun og þá á Ísland leik á móti Austurríki. 17.1.2014 21:45 Frakkar sendu Serba heim - Pólverjar og Rússar áfram Frakkland fer með fullt hús inn í milliriðil tvö eftir þriggja marka sigur á Serbum í kvöld, 31-28, í lokaleik C-riðils á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku. Serbar eru aftur á móti á heimleið eftir riðlakeppnina aðeins tveimur árum eftir að þeir fóru alla leið í úrslitaleik EM. 17.1.2014 21:15 KR-konur fyrstar inn í undanúrslitin KR er komið áfram í undanúrslit Powerade-bikars kvenna í körfubolta eftir tólf stiga sigur á Grindavík, 73-61, í Röstinni í kvöld. Vesturbæjarliðið komst síðast svona langt í bikarnum árið 2011. 17.1.2014 21:05 McIlroy í toppbaráttunni í Abu Dhabi Norður-Írinn Rory McIlroy er á meðal efstu manna eftir annan keppnisdag á Abu Dhabi Championship mótinu sem fram fer á Evrópumótaröðinni í golfi. 17.1.2014 19:30 Chelsea mun reyna að klófesta Costa í janúar Enska knattspyrnuliðið Chelsea eru að sögn breskrar fjölmiðla að undirbúa boð í Diego Costa hjá Atletico Madrid. 17.1.2014 19:30 Keflvíkingar áfram með hundrað prósent árangur á útivelli Keflvíkingar komust upp að hlið KR á toppi Dominos-deildar karla í körfubolta eftir 18 stiga sigur á KFÍ á Ísafirði í kvöld, 93-75, í lokaleik þrettándu umferðar úrvalsdeildar karla. 17.1.2014 19:00 Króatar með fjögur stig inn í milliriðil Króatar unnu eins marks sigur á Svíum, 25-24, í úrslitaleik D-riðils á Evrópumótinu í handbolta í kvöld en þetta var í raun fyrsti leikur liðanna í milliriðli. 17.1.2014 18:59 Ótrúleg endurkoma Pólverja í seinni hálfleik kom þeim áfram Pólverjar unnu tveggja marka sigur á Rússum, 24-22, í lokaleik sínum í C-riðli Evrópumótsins í handbolta í Danmörku og tryggðu sér með því sæti í milliriðlinum. 17.1.2014 18:50 Neymar frá í þrjár vikur Knattspyrnumaðurinn Neymar, leikmaður Barcelona, verður frá í þrjár vikur vegna meiðsla. 17.1.2014 18:00 Patrekur með í fótbolta á æfingu Austurríkismanna - myndir Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska handboltalandsliðsins, og Patrekur Jóhannesson, þjálfari austurríska landsliðsins, eru mættir með lið sín til Herning en Ísland og Austurríki mætast á morgun í fyrstu umferð milliriðils eitt á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku. 17.1.2014 17:18 De Bruyne að verða leikmaður Wolfsburg Kevin De Bruyne, leikmaður Chelsea, hefur gengist undir læknisskoðun hjá þýska úrvalsdeildarfélagið Wolfsburg og mun líklega skrifa undir samning við félagið á sunnudaginn. 17.1.2014 17:15 Strákarnir komnir til Herning Strákarnir okkar hefja leik í milliriðli EM á morgun. Þeir fluttu sig frá Álaborg í dag yfir til smábæjarins Herning en þar er engu að síður flottasta handboltahöll Danmerkur, Jyske Bank Boxen eða bara Boxið. 17.1.2014 16:31 Gaupi fór yfir EM með þeim Ásgeiri, Rúnari, Aroni og Canellas Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð tvö, fékk menn til að fara yfir frammistöðuna í riðlakeppninni og meta möguleika íslenska handboltalandsliðsins í milliriðlinum á EM í Danmörku en fyrsti leikur Íslands er á móti Austurríki á morgun. 17.1.2014 15:22 Ryan Bertrand á lán til Aston Villa Bakvörðurinn Ryan Bertrand er farinn á lán til Aston Villa frá Chelsea og verður hann hjá Villa út tímabilið. 17.1.2014 15:00 Van Persie styður Moyes Robin Van Persie, leikmaður Manchester United, lýsir yfir stuðningi við David Moyes, knattspyrnustjóra United, í viðtali á Sky Sports. 17.1.2014 12:45 Omeyer klár í slaginn með Frökkum Markvörðurinn Thierry Omeyer er kominn í franska hópinn á Evrópumótinu í Danmörku en hann hefur ekki tekið þátt á mótinu hingað til. 17.1.2014 12:00 Ertu eiginkona veiðimanns? Því hefur verið fleygt fram af og til að þegar nær dregur veiðitímabilinu dragist athygli veiðimanna alltaf meira og meira að veiðidóti. 17.1.2014 11:00 NBA í nótt: Brooklyn Nets vann í London Þrír leikir fóru fram í NBA-deildinni í gær og í nótt en einn þeirra fór fram í London. Ákveðin hefð hefur myndast í NBA-deildinni að leika nokkra leiki í borginni á hverju ári. 17.1.2014 09:45 Guðrún Brá gengur til liðs við Fresno State Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbbnum Keili hefur hafið nám við Fresno State háskólann í Kaliforníu, Bandaríkjunum. Hún mun leika golf með skólanum samhliða námi. 17.1.2014 08:00 Sverre: Ég hafði áhyggjur af þessu hné fyrir mótið Það á ekki af íslenska landsliðinu að ganga en í leiknum gegn Spánverjum í gær meiddist varnartröllið Sverre Jakobsson. 17.1.2014 08:00 Björgvin Páll: Erum tilbúnir að leggja mikið á okkur fyrir þjóðina Björgvin Páll Gústavsson var svolítinn tíma í gang í gær í leiknum á móti heimsmeisturum Spánverja á EM í handbolta en fór síðan algjörlega á kostum og varði nítján skot. Mörg hver glæsilega. 17.1.2014 07:00 Spænsku nautabanarnir of sterkir Strákarnir okkar gáfu allt sem þeir áttu gegn heimsmeisturunum og voru ekki fjarri því að leggja spænsku risana. Þeir halda nú í milliriðil í Herning með eitt stig í farteskinu og það stig gæti reynst afar dýrmætt. 17.1.2014 06:00 Reed með eins höggs forystu í Kaliforníu Bandaríkjamaðurinn Patrick Reed tók forystuna á Humana Challenge mótinu á PGA-mótaröðinni í gær eftir að hafa leikið fyrsta hringinn á 63 höggum eða níu höggum undir pari. 17.1.2014 01:34 Helena klikkaði á öllum þrettán skotunum sínum Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í ungverska liðinu Aluinvent Miskolc eru svo gott sem úr leik í EuroCup kvenna eftir 32 stiga tap í fyrri leiknum á móti tyrkneska liðinu Istanbul Universitesi, 55-87, í sextán liða úrslitum keppninnar. 17.1.2014 00:00 Páll Axel jafnar met Guðjóns með næsta þristi Páll Axel Vilbergsson skoraði sjö þriggja stiga körfur í sigri Skallagríms á Snæfelli í Stykkishólmi í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 16.1.2014 23:53 Messi sá um að afgreiða Getafe Lionel Messi skoraði bæði mörk Barcelona í 2-0 útisigri á Getafe í kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar. 16.1.2014 23:13 Framkonur í rétta gírnum á móti FH Fram vann fimmtán marka sigur á FH, 31-16, í Olís-deild kvenna í handbolta í Framhúsinu í Safamýri í kvöld. 16.1.2014 22:42 Gylfi: Það ætti ekki að breyta liðinu núna Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Tottenham Hotspurs, hefur ekki tekið þátt í undanförnum leikjum með liði sínu og hefur leikmaðurinn verið að glíma við meiðsli. 16.1.2014 22:30 Tveir banvænir sprettir Spánverja - myndir Íslenska landsliðið varð að sætta sig við annað sætið í B-riðli og að taka bara eitt stig með sér í milliriðilinn eftir fimm marka tap á móti heimsmeisturum Spánverja í kvöld, 28-33, í lokaleik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta í Danmörku. 16.1.2014 22:09 Fyrsti leikurinn í milliriðlinum klukkan 17.15 á laugardaginn Íslenska handboltalandsliðið hefur keppni í milliriðlinum á EM í handbolta klukkan 17.15 á laugardaginn þegar íslensku strákarnir mæta Patreki Jóhannessyni og lærisveinum hans í Austurríki. 16.1.2014 21:56 "Hvernig fór boltinn ekki inn?“ Bikarævintýri Kidderminster Harriers heldur áfram í enska bikarnum en liðið sló út Peterborough United á dögunum. 16.1.2014 21:45 Sjá næstu 50 fréttir
Arnór inn fyrir Arnór Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari þurfti að gera eina breytingu á landsliðshópi sínum í morgun. Arnór Atlason getur ekki haldið áfram leik og í hans stað er kominn hægri hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson. 18.1.2014 09:19
Dagur var sá fyrsti en gerir Patrekur betur í kvöld? Patrekur Jóhannesson verður ekki fyrsti Íslendingurinn til að stýra landsliði á móti Íslandi á stórmóti í karlahandboltanum þegar Austurríki mætir Íslandi í dag í milliriðli á EM í Danmörku. 18.1.2014 09:00
Hún hefur algjörlega helgað körfuboltanum líf sitt Hildur Sigurðardóttir hefur spilað frábærlega með toppliði Snæfells í Dominos-deild kvenna í körfubolta í vetur og komst í vikunni í fámennan hóp kvenna sem hafa skorað yfir 4.000 stig í efstu deild. Hildur tók líka toppsæti af Jóni Arnari Ingvarssyni en engn hefur nú gefið fleiri stoðsendingar í efstu deild á Íslandi. 18.1.2014 08:00
Aron Pálmars: Við erum með frábært sjúkraþjálfarateymi Aron Pálmarsson fékk frí frá æfingum í gær enda er hann ekki í neinu standi til þess að æfa. Hann varð fyrir enn frekari meiðslum í leiknum gegn Spáni. 18.1.2014 07:00
Real Madrid fór á kostum Real Madrid vann sannfærandi 5-0 sigur á Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni. Þar með jafna liðið toppliðin Atletico Madrid og Barcelona að stigum. 18.1.2014 00:01
Sturridge og Gerrard björguðu jafntefli fyrir Liverpool Aston Villa komst tveimur mörkum yfir á Anfield, heimavelli Liverpool, í dag en mátti að lokum sætta sig við 2-2 jafntefli. 18.1.2014 00:01
City skoraði fjögur gegn Cardiff Manchester City hélt áfram að raða inn mörkunum í ensku úrvalsdeildinni en liðið hafði í dag betur gegn nýliðum Cardiff City á heimavelli, 4-2. 18.1.2014 00:01
Cazorla skoraði tvö og Arsenal hélt toppsætinu Santi Cazorla var hetja Arsenal sem hélt efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigur á Fulham í Lundúnarslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. 18.1.2014 00:01
Johnson bjargaði stigi fyrir Sunderland Sunderland náði að bjarga jafntefli eftir skelfilega byrjun gegn Southampton á heimavelli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 18.1.2014 00:01
Botnliðið vann Stoke | Úrslit dagsins Nýliðar Crystal Palace kom sér úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni með 1-0 sigri á Stoke í dag en fimm leikjum er nú nýlokið í deildinni. 18.1.2014 00:01
Töframaður plataði kylfinga upp úr skónum Töframaðurinn Drummond Money-Coutts eða DMC eins og hann kallar sig mætti einn daginn á Evrópumótaröðina í golfi og sýndi sín brögð fyrir atvinnukylfinga. 17.1.2014 23:30
Ögmundur á reynslu til skoska liðsins Motherwell Ögmundur Kristinsson, markvörður og fyrirliði Fram, spilaði mögulega sinn síðasta leik fyrir félagið í kvöld þegar Fram vann 3-2 sigur á Fylki í æfingaleik. 17.1.2014 23:15
Aron Rafn er ofarlega á báðum listum hjá markvörðunum á EM Aron Rafn Eðvarðsson, annar tveggja markvarða íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku, varð meðal efstu manna á báðum tölfræðilistum markvarðaanna í riðlakeppni EM. 17.1.2014 22:45
Bara einn "grófari" en Sverre á EM Sverre Jakobsson, varnartröll íslenska landsliðsins, hefur fengið fimmtán refsistig í fyrstu þremur leikjum íslenska landsliðsins á EM í handbolta í Danmörku. 17.1.2014 22:15
Ísland á tvo menn meðal þeirra fimm markahæstu á EM Ísland átti tvo af fimm markahæstu leikmönnum riðlakeppninnar á EM í handbolta en henni lauk í kvöld með leikjum í C- og D-riðli. Milliriðill eitt fer síðan af stað á morgun og þá á Ísland leik á móti Austurríki. 17.1.2014 21:45
Frakkar sendu Serba heim - Pólverjar og Rússar áfram Frakkland fer með fullt hús inn í milliriðil tvö eftir þriggja marka sigur á Serbum í kvöld, 31-28, í lokaleik C-riðils á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku. Serbar eru aftur á móti á heimleið eftir riðlakeppnina aðeins tveimur árum eftir að þeir fóru alla leið í úrslitaleik EM. 17.1.2014 21:15
KR-konur fyrstar inn í undanúrslitin KR er komið áfram í undanúrslit Powerade-bikars kvenna í körfubolta eftir tólf stiga sigur á Grindavík, 73-61, í Röstinni í kvöld. Vesturbæjarliðið komst síðast svona langt í bikarnum árið 2011. 17.1.2014 21:05
McIlroy í toppbaráttunni í Abu Dhabi Norður-Írinn Rory McIlroy er á meðal efstu manna eftir annan keppnisdag á Abu Dhabi Championship mótinu sem fram fer á Evrópumótaröðinni í golfi. 17.1.2014 19:30
Chelsea mun reyna að klófesta Costa í janúar Enska knattspyrnuliðið Chelsea eru að sögn breskrar fjölmiðla að undirbúa boð í Diego Costa hjá Atletico Madrid. 17.1.2014 19:30
Keflvíkingar áfram með hundrað prósent árangur á útivelli Keflvíkingar komust upp að hlið KR á toppi Dominos-deildar karla í körfubolta eftir 18 stiga sigur á KFÍ á Ísafirði í kvöld, 93-75, í lokaleik þrettándu umferðar úrvalsdeildar karla. 17.1.2014 19:00
Króatar með fjögur stig inn í milliriðil Króatar unnu eins marks sigur á Svíum, 25-24, í úrslitaleik D-riðils á Evrópumótinu í handbolta í kvöld en þetta var í raun fyrsti leikur liðanna í milliriðli. 17.1.2014 18:59
Ótrúleg endurkoma Pólverja í seinni hálfleik kom þeim áfram Pólverjar unnu tveggja marka sigur á Rússum, 24-22, í lokaleik sínum í C-riðli Evrópumótsins í handbolta í Danmörku og tryggðu sér með því sæti í milliriðlinum. 17.1.2014 18:50
Neymar frá í þrjár vikur Knattspyrnumaðurinn Neymar, leikmaður Barcelona, verður frá í þrjár vikur vegna meiðsla. 17.1.2014 18:00
Patrekur með í fótbolta á æfingu Austurríkismanna - myndir Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska handboltalandsliðsins, og Patrekur Jóhannesson, þjálfari austurríska landsliðsins, eru mættir með lið sín til Herning en Ísland og Austurríki mætast á morgun í fyrstu umferð milliriðils eitt á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku. 17.1.2014 17:18
De Bruyne að verða leikmaður Wolfsburg Kevin De Bruyne, leikmaður Chelsea, hefur gengist undir læknisskoðun hjá þýska úrvalsdeildarfélagið Wolfsburg og mun líklega skrifa undir samning við félagið á sunnudaginn. 17.1.2014 17:15
Strákarnir komnir til Herning Strákarnir okkar hefja leik í milliriðli EM á morgun. Þeir fluttu sig frá Álaborg í dag yfir til smábæjarins Herning en þar er engu að síður flottasta handboltahöll Danmerkur, Jyske Bank Boxen eða bara Boxið. 17.1.2014 16:31
Gaupi fór yfir EM með þeim Ásgeiri, Rúnari, Aroni og Canellas Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð tvö, fékk menn til að fara yfir frammistöðuna í riðlakeppninni og meta möguleika íslenska handboltalandsliðsins í milliriðlinum á EM í Danmörku en fyrsti leikur Íslands er á móti Austurríki á morgun. 17.1.2014 15:22
Ryan Bertrand á lán til Aston Villa Bakvörðurinn Ryan Bertrand er farinn á lán til Aston Villa frá Chelsea og verður hann hjá Villa út tímabilið. 17.1.2014 15:00
Van Persie styður Moyes Robin Van Persie, leikmaður Manchester United, lýsir yfir stuðningi við David Moyes, knattspyrnustjóra United, í viðtali á Sky Sports. 17.1.2014 12:45
Omeyer klár í slaginn með Frökkum Markvörðurinn Thierry Omeyer er kominn í franska hópinn á Evrópumótinu í Danmörku en hann hefur ekki tekið þátt á mótinu hingað til. 17.1.2014 12:00
Ertu eiginkona veiðimanns? Því hefur verið fleygt fram af og til að þegar nær dregur veiðitímabilinu dragist athygli veiðimanna alltaf meira og meira að veiðidóti. 17.1.2014 11:00
NBA í nótt: Brooklyn Nets vann í London Þrír leikir fóru fram í NBA-deildinni í gær og í nótt en einn þeirra fór fram í London. Ákveðin hefð hefur myndast í NBA-deildinni að leika nokkra leiki í borginni á hverju ári. 17.1.2014 09:45
Guðrún Brá gengur til liðs við Fresno State Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbbnum Keili hefur hafið nám við Fresno State háskólann í Kaliforníu, Bandaríkjunum. Hún mun leika golf með skólanum samhliða námi. 17.1.2014 08:00
Sverre: Ég hafði áhyggjur af þessu hné fyrir mótið Það á ekki af íslenska landsliðinu að ganga en í leiknum gegn Spánverjum í gær meiddist varnartröllið Sverre Jakobsson. 17.1.2014 08:00
Björgvin Páll: Erum tilbúnir að leggja mikið á okkur fyrir þjóðina Björgvin Páll Gústavsson var svolítinn tíma í gang í gær í leiknum á móti heimsmeisturum Spánverja á EM í handbolta en fór síðan algjörlega á kostum og varði nítján skot. Mörg hver glæsilega. 17.1.2014 07:00
Spænsku nautabanarnir of sterkir Strákarnir okkar gáfu allt sem þeir áttu gegn heimsmeisturunum og voru ekki fjarri því að leggja spænsku risana. Þeir halda nú í milliriðil í Herning með eitt stig í farteskinu og það stig gæti reynst afar dýrmætt. 17.1.2014 06:00
Reed með eins höggs forystu í Kaliforníu Bandaríkjamaðurinn Patrick Reed tók forystuna á Humana Challenge mótinu á PGA-mótaröðinni í gær eftir að hafa leikið fyrsta hringinn á 63 höggum eða níu höggum undir pari. 17.1.2014 01:34
Helena klikkaði á öllum þrettán skotunum sínum Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í ungverska liðinu Aluinvent Miskolc eru svo gott sem úr leik í EuroCup kvenna eftir 32 stiga tap í fyrri leiknum á móti tyrkneska liðinu Istanbul Universitesi, 55-87, í sextán liða úrslitum keppninnar. 17.1.2014 00:00
Páll Axel jafnar met Guðjóns með næsta þristi Páll Axel Vilbergsson skoraði sjö þriggja stiga körfur í sigri Skallagríms á Snæfelli í Stykkishólmi í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 16.1.2014 23:53
Messi sá um að afgreiða Getafe Lionel Messi skoraði bæði mörk Barcelona í 2-0 útisigri á Getafe í kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar. 16.1.2014 23:13
Framkonur í rétta gírnum á móti FH Fram vann fimmtán marka sigur á FH, 31-16, í Olís-deild kvenna í handbolta í Framhúsinu í Safamýri í kvöld. 16.1.2014 22:42
Gylfi: Það ætti ekki að breyta liðinu núna Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Tottenham Hotspurs, hefur ekki tekið þátt í undanförnum leikjum með liði sínu og hefur leikmaðurinn verið að glíma við meiðsli. 16.1.2014 22:30
Tveir banvænir sprettir Spánverja - myndir Íslenska landsliðið varð að sætta sig við annað sætið í B-riðli og að taka bara eitt stig með sér í milliriðilinn eftir fimm marka tap á móti heimsmeisturum Spánverja í kvöld, 28-33, í lokaleik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta í Danmörku. 16.1.2014 22:09
Fyrsti leikurinn í milliriðlinum klukkan 17.15 á laugardaginn Íslenska handboltalandsliðið hefur keppni í milliriðlinum á EM í handbolta klukkan 17.15 á laugardaginn þegar íslensku strákarnir mæta Patreki Jóhannessyni og lærisveinum hans í Austurríki. 16.1.2014 21:56
"Hvernig fór boltinn ekki inn?“ Bikarævintýri Kidderminster Harriers heldur áfram í enska bikarnum en liðið sló út Peterborough United á dögunum. 16.1.2014 21:45
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn