Fleiri fréttir

Özil með sitt fyrsta mark í sigri á Napoli

Mesut Özil opnaði markareikning sinn fyrir Arsenal í kvöld þegar hann skoraði fyrra mark liðsins í 2-0 heimasigur á Napoli í toppslag í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í fótbolta.

Balotelli tryggði AC Milan jafntefli í uppbótartíma

Kolbeinn Sigþórsson lék allan leikinn í kvöld þegar Ajax var hársbreidd frá því að vinna ítalska stórliðið AC Milan í leik liðanna í H-riðli Meistaradeildar Evrópu. Mario Balotelli tryggði AC Milan 1-1 jafntefli með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma.

Fàbregas tryggði Barcelona sigur í Glasgow

Cesc Fàbregas skoraði sigurmark Barcelona í kvöld þegar liðið sótti þrjú stig til Glasgow með því að vinna 1-0 sigur á Celtic í leik liðanna í H-riðli í Meistaradeildar Evrópu í fótbolta.

Messan: Slæmt hugafar hjá City

Séra Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Bjarni Guðjónsson fóru vel í gegnum sjöttu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í Messunni í gær.

FH-banarnir náðu í stig í Rússlandi

FH-banarnir í Austria Vín náðu í dag í sitt fyrsta stig í Meistaradeildinni þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Zenit St. Petersburg í Rússlandi.

„Gylfi er sjóðandi heitur“

Steffen Freund, aðstoðarmaður Andre Villas-Boas hjá Tottenham, er hæstánægður með frammistöðu Gylfa Þórs Sigurðssonar á leiktíðinni.

Hanskar Daða upp í hillu

Markvörðurinn Daði Lárusson hefur lagt hanskana á hilluna. Hann tilkynnti stuðningsmönnum FH ákvörðun sína í dag.

Arnar Sveinn framlengir við Val

Knattspyrnumaðurinn Arnar Sveinn Geirsson hefur gert nýjan samning við Val sem gildir út tímabilið 2015. Þetta kemur fram á vef félagsins.

Tíu milljarðar standa Moyes til boða

Glazer fjölskyldan, meirihlutaeigandi í Manchester United, mun styðja við bakið á knattspyrnustjóranum David Moyes kjósi hann að styrkja liðið í félagaskiptaglugganum.

Ítarleg greining á glæsimarki Gylfa

Tottenham Hotspur fór frábærlega af stað gegn Chelsea um síðustu helgi þegar Gylfi Þór Sigurðsson kom liðinu yfir eftir tæplega tuttugu mínútna leik. Leikurinn fór að lokum 1-1 sem verða teljast fín úrslit fyrir Tottenham gegn svona sterku liði.

Teitur gæti söðlað um

Knattspyrnuþjálfarinn Teitur Þórðarson á í viðræðum við norska knattspyrnufélagið Stördals-Blink um að taka við þjálfun liðsins.

Chelsea komið á blað í Meistaradeildinni - úrslitin í kvöld

Chelsea sótti þrjú stig til Rúmeníu í kvöld þegar liðið vann 4-0 sigur á Steaua Búkarest í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Sigurinn var lífsnauðsynlegur hjá lærisveinum Jose Mourinho eftir tap á heimavelli á móti Basel í fyrstu umferðinni.

Fagnar þjálfaraskiptunum

Skúli Jón Friðgeirsson hefur verið úti í kuldanum hjá Elfsborg allt tímabilið en von er á bjartari tímum eftir að þjálfarinn var látinn taka pokann sinn í gær.

Daníel Laxdal spilaði hverju einustu mínútu í sumar

"Ég er ekkert að hata að tímabilið sé búið. Þetta er orðið gott,“ segir Daníel Laxdal, fyrirliði karlaliðs Stjörnunnar. Daníel var á leiðinni á sína síðustu æfingu á tímabilinu í gær þegar blaðamaður heyrði í honum hljóðið.

Viðar Örn til reynslu hjá Brann

Knattspyrnumaðurinn Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Fylkis, mun í lok vikunnar fara til æfinga hjá norska úrvalsdeildarliðinu Brann og verður þar til skoðunar í eina viku.

Sjá næstu 50 fréttir