Fleiri fréttir Alfreð náði yfirhöndinni í einvíginu gegn Guðmundi Kiel vann nokkuð þægilegan sigur á Rhein-Neckar Löwen í stórslag liðanna í þýsku úrvalsdeildinni í gær, 33-25. Þetta var 21. sigur liðsins í jafnmörgum leikjum í deildinni sem er vitanlega met. Yfirburðir Kiel eru með ólíkindum. 23.2.2012 06:00 Ertu á leið til Indónesíu? Hvernig væri að gista á Hótel Stevie G Eldheitir stuðningsmenn Liverpool í Indónesíu hafa opnað hótel þar sem enska félagið er heiðrað. Hótelið er síðan nefnt í höfuðið á fyrirliða liðsins og heitir einfaldlega Hotel Stevie G. 22.2.2012 23:30 Tiger komst naumlega áfram Tiger Woods slapp naumlega við neyðarlegt tap í fyrstu umferð í heimsmótinu í holukeppni sem hófst í dag. Hann hafði betur gegn Spánverjanum Gonzalo Fernandez-Castano. 22.2.2012 22:47 Ferguson: Ég held að Rio hafi fundið upp Twitter Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er ekkert sérstaklega hrifinn af Twitter-væðingunni sem nú tröllríður öllu í knattspyrnuheiminum. 22.2.2012 22:15 Inter tapaði enn einum leiknum Ekkert gengur hjá ítalska stórliðinu Inter þessa dagana en liðið tapaði enn einum leiknum í kvöld - í þetta sinn fyrir Marseille í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 22.2.2012 16:01 Basel skellti Bayern í Sviss Valentin Stocker tryggði litla liðinu frá Sviss, FC Basel, góðan 1-0 sigur á þýska stórliðinu Bayern München í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 22.2.2012 15:57 Hulkenberg fljótastur á öðrum degi æfinga Formúlu liða Nico Hulkenberg, þýski ökumaður Force India liðsins, var fljótastur þegar æfingum lauk í Barcelona í dag. Tímann setti hann fyrir hádegi og reyndi enginn að taka fyrsta sætið af honum síðdegis. 22.2.2012 22:44 Füchse Berlin hafði betur gegn Kára Kristjáni og félögum Kári Kristján Kristjánsson skoraði sex mörk fyrir Wetzlar gegn Füchse Berlin í kvöld en það dugði ekki til. Síðarnefnda liðið vann þriggja marka sigur, 29-26, eftir spennandi lokamínútur. 22.2.2012 22:23 Galopin barátta um þriðja sætið | toppliðin unnu Heil umferð fór fram í Iceland Express-deild kvenna í kvöld. Keflavík og Njarðvík, efstu tvö lið deildarinnar, unnu bæði sína leiki í kvöld en næstu þrjú lið á eftir eru nú jöfn að stigum. 22.2.2012 21:13 Aðeins eitt íslenskt mark í sigri AG Arnór Atlason var eini Íslendingurinn sem komst á blað í öruggum sigri AG Kaupmannahafnar á Skive, 28-17, í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 22.2.2012 20:58 Alfreð fór létt með Guðmund | 21. sigur Kiel Kiel sýndi enn og aftur yfirburði sína í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið vann auðveldan sigur á Rhein-Neckar Löwen, 33-25. 22.2.2012 19:56 Mancini ánægður með afsökunarbeiðni Tevez Roberto Mancini, stjóri Manchester City, tjáði sig um afsökunarbeiðni Carlos Tevez eftir sigur sinna manna á Porto í Evrópudeildinni í kvöld. 22.2.2012 19:43 Gerrard: Loksins úrslitaleikur á Wembley | Æskudraumurinn rætist Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur leitt sitt lið til sigurs í tveimur úrslitaleikjum enska bikarsins, tveimur úrslitaleikjum enska deildabikarsins, einum úrslitaleik í UEFA-bikarnum og svo í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Enginn þessara úrslitaleikja hefur hinsvegar verið á Wembley. 22.2.2012 18:15 Aron Pálmarsson ræddi um handbolta og Chelsea í Boltanum á X-inu 977 Aron Pálmarsson, landsliðsmaður í handknattleik, var í viðtali í Boltanum á X-inu 977 við Valtý Björn Valtýsson. Aron, sem leikur með Kiel í efstu deild í Þýskalandi verður í eldlínunni í dag þegar lið hans tekur á móti Rhein-Neckar Löwen kemur í heimsókn í dag. 22.2.2012 17:30 Cruyff vill halda Eriksen hjá Ajax í fimm ár til viðbótar Johan Cruyff hefur ráðlagt danska miðjumanninum Christian Eriksen að spila með Ajax-liðinu næstu árin en mörg stórlið í Evrópu hafa sýnt Dananum unga mikinn áhuga. 22.2.2012 16:30 Rooney er veikur og verður ekki með á móti Ajax á morgun Wayne Rooney missir af seinni leik Manchester United og Ajax í Evrópudeildinni á morgun en hann er með sýkingu í hálsi og var sendur heim af æfingu í morgun. 22.2.2012 16:00 Turbine Potsdam tapaði óvænt stigum í fyrsta leik Margrétar Láru Margrét Lára Viðarsdóttir og félagar hennar í 1. FFC Turbine Potsdam töpuðu óvænt stigum í dag þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Hamburger SV í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta en þetta var fyrsti leikur liðsins eftir vetrarfrí. 22.2.2012 15:59 City fór létt með Evrópumeistara Porto Manchester City komst auðveldlega áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA í kvöld eftir 4-0 sigur á Porto á heimavelli og 6-1 samanlagðan sigur. 22.2.2012 15:49 Tveir erlendir varnarmenn hætta í Pepsi-deildinni Færeyingurinn Jónas Þór Næs og Daninn Nikolaj Hagelskjær Pedersen stóðu sig báðir vel með liðum sínum í Pepsi-deildinni síðasta sumar en vefsíðan fótbolti.net segir frá því í dag að þeir verði ekki áfram á Íslandi í sumar. 22.2.2012 14:45 Chelsea að bjóða Sturridge í skiptum fyrir Walcott Enska slúðurblaðið The Sun sló því upp í morgun að Chelsea sé á eftir Theo Walcott hjá Arsenal en enski landsliðsmaðurinn á bara eitt ár eftir af samningi sínum hjá Arsenal. 22.2.2012 14:45 Fyrsti leikur Margrétar Láru með Turbine Potsdam er í dag Margrét Lára Viðarsdóttir og nýju félagar hennar í Turbine Potsdam spila í dag sinn fyrsta leik eftir vetrarfrí þegar liðið sækir Hamburger SV heim. Turbine Potsdam er á toppi deildarinnar en Hamburger SV er í næstneðsta sæti. 22.2.2012 13:30 Bellamy verður með á móti Cardiff | Ætlar ekki að fagna ef hann skorar Craig Bellamy, framherji Liverpool, verður klár í úrslitaleik deildabikarsins á móti Aroni Einari Gunnarssyni og félögum í Cardiff City sem fer fram á Wembley á sunnudaginn. 22.2.2012 13:00 Samir Nasri: Arsenal verður að læra að vinna ljóta sigra Samir Nasri, fyrrum leikmaður Arsenal og núverandi leikmaður Manchester City, hefur sýna skoðun á vandræðum sinna gömlu félaga og er enn sannfærður að hafa gert rétt með því að fara til Manchester City. 22.2.2012 12:15 Bendtner missir bílprófið í 56 daga | Var of seinn í flug Nicklas Bendtner, danski framherji Arsenal sem er á láni hjá Sunderland, er búinn að missa bílprófið í 56 daga eftir að hafa verið tekinn fyrir of hraðann akstur í desember. 22.2.2012 11:45 Lavezzi hjá Napoli: Ekki kalla mig Maradona Argentínumaðurinn Ezequiel Lavezzi var stjarna kvöldsins í 3-1 sigri Napoli á Chelsea í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi en hann skoraði tvö mörk í leiknum. 22.2.2012 11:15 Marta aftur í sænsku deildina | Fær 124 milljóna samning hjá Tyresö Brasilíska knattspyrnukonan Marta er á leiðinni aftur í sænsku úrvalsdeildina en Tyresö hefur boðað til blaðamannafundar í dag þar sem sænskir fjölmiðlar hafa heimildir fyrir því að Marta verði kynnt sem nýr leikmaður liðsins. 22.2.2012 10:45 Rúnar Már á leiðinni til Aserbaídsjan Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur gert breytingu á hópnum sínum fyrir leik á móti Aserbaídsjan í undankeppni EM en leikurinn fer fram í Aserbaídsjan 29. febrúar næstkomandi. 22.2.2012 09:45 Margir vilja horfa á Lin | Met Jordan fallið á MSG-sjónvarpsstöðinni MSG-sjónvarpsstöðin sem sýnir leiki New York Knicks nýtur heldur betur góðs af Jeremy Lin æðinu því aldrei hafa fleiri horft á deildarleik á stöðinni en í síðustu tveimur útsendingum liðsins frá leikjum Knicks-liðsins. 22.2.2012 09:15 NBA: Sigurganga San Antonio á enda | Sjö í röð hjá Miami Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og vakti þar mesta athygli að 11 leikja sigurganga San Antonio Spurs endaði með stórtapi á móti Portland og Miami Heat vann sinn sjöunda "örugga" sigur í röð þegar liðið vann Sacramento Kings. 22.2.2012 09:00 Ross Brawn: Draumurinn að Schumacher sigri aftur Ross Brawn liðstjóri Mercedes liðsins í Formúlu 1 segir það vera draum sinn að Michael Schumacher standi aftur á efsta þrepi verðlaunapallsins í mótum ársins. Brawn stýrði líka Ferrari í sigurtíð Schumachers þar. 22.2.2012 08:00 34 titlar á tuttugu árum Sigurður Ingimundarson gerði Keflavík að bikarmeisturum um helgina og bætti enn einum bikarnum í safnið. "Búinn að vera heppinn að vera með besta þjálfarann,“ segir fyrirliðinn Magnús Þór Gunnarsson. 22.2.2012 06:00 Ótrúleg tilþrif hjá Shaquille Johnson | tröllatroðsla Shaquille Johnson, leikmaður Auburn háskólaliðsins í körfubolta, er skemmtikraftur þegar hann fær pláss til þess að athafna sig í vítateignum. Johnson, sem er rétt um 1.95 m á hæð, er með gríðarlegan stökkkraft og kann að troða boltanum með tilþrifum í körfuna. 21.2.2012 23:30 Fimmtán ár síðan ekkert enskt lið var í 8-liða úrslitunum Eftir tap Chelsea fyrir Napoli í Meistaradeild Evrópu eru góðar líkur á því að ekkert enskt lið verði í fjórungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Það gerðist síðast leiktíðina 1995-96. 21.2.2012 22:53 Vettel fljótastur á æfingum dagsins í Barcelona Heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur allra á æfingum í Barcelona í dag. Alls tóku ellevu lið þátt á þessum fyrsta degi æfinga í Barcelona. 21.2.2012 22:47 Villas-Boas: Hefðum átt að verjast betur Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, sagði eftir tap sinna manna fyrir Napoli í Meistaradeild Evrópu í kvöld að varnarleikur liðsins hefði verið slakur. 21.2.2012 22:32 Tevez bað City afsökunar Carlos Tevez hefur nú beðið Manchester City afsökunar á framferði sínu í tengslum við leik liðsins í Meistaradeild Evrópu í lok september síðastliðnum. 21.2.2012 22:17 West Ham aftur á toppinn West Ham kom sér aftur á topp ensku B-deildarinnar með 4-1 sigri á Blackpool í kvöld. Alls fóru þrír leikir fram í deildinni. 21.2.2012 22:09 Útlitið dökkt hjá Chelsea eftir tap í Napoli Andre Villas-Boas og hans menn hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Chelsea urðu fyrir enn einu áfallinu í kvöld er liðið tapaði fyrri leik sínum gegn Napoli í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu, 3-1. 21.2.2012 13:59 Stórt tap hjá Team Tvis í Danmörku Þórey Rósa Stefánsdóttir og Rut Jónsdóttir komust báðar á blað þegar að lið þeirra, Team Tvis Holstebro, tapaði nokkuð stórt fyrir FC Mitdjylland í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 21.2.2012 20:51 Helena og félagar töpuðu í Rússlandi Good Angels Kosice tapaði fyrsta leik sínum í 32-liða úrslitum Evrópudeildar kvenna í körfubolta er liðið mætti UMMC Ekaterinburg í Rússlandi. Leiknum lauk með sex stiga sigri Rússanna, 61-55. 21.2.2012 20:40 30 stig frá Loga ekki nóg Logi Gunnarsson fór mikinn fyrir lið sitt, Solna Vikings, gegn LF Basket í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Skoraði hann 30 stig í leiknum sem LF Basket vann þó á endanum, 82-80. 21.2.2012 20:21 Íslenska landsliðið fimmta besta í Evrópu Ísland verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla í undankeppni EM 2014 í handbolta. Ísland er í fimmta sæti á styrkleikalista Handknattleikssambands Evrópu, EHF. 21.2.2012 18:15 John Terry þarf að fara í aðgerð á hné | Frá í tvo mánuði John Terry, fyrirliði Chelsea, þarf að fara í aðgerð vegna meiðslanna sem hafa haldið honum frá keppni síðustu þrjár vikur. Terry glímir við meiðsli á hægra hné en forráðamenn Chelsea höfðu vonast til þess að hann gæti spilað á móti Napoli í Meistaradeildinni í kvöld. 21.2.2012 17:37 Ferguson sér eftir því að hafa ekki keypt Joe Hart á sínum tíma Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir það hafa verið mistök hjá sér að kaupa ekki Joe Hart, núverandi markvörð Manchester City, þegar fékk tækifæri til þess fyrir nokkrum árum. 21.2.2012 17:30 Xavi býst við því að Guardiola verði áfram hjá Barcelona Xavi, leikstjórnandi Barcelona-liðsins, er viss um að þjálfarinn Pep Guardiola skrifi undir nýjan samning við félagið. Guardiola hefur ekki gefið neitt út um framhaldið og spænskir fjölmiðlar fjalla flestir um málið á hverjum degi. 21.2.2012 17:00 Sjá næstu 50 fréttir
Alfreð náði yfirhöndinni í einvíginu gegn Guðmundi Kiel vann nokkuð þægilegan sigur á Rhein-Neckar Löwen í stórslag liðanna í þýsku úrvalsdeildinni í gær, 33-25. Þetta var 21. sigur liðsins í jafnmörgum leikjum í deildinni sem er vitanlega met. Yfirburðir Kiel eru með ólíkindum. 23.2.2012 06:00
Ertu á leið til Indónesíu? Hvernig væri að gista á Hótel Stevie G Eldheitir stuðningsmenn Liverpool í Indónesíu hafa opnað hótel þar sem enska félagið er heiðrað. Hótelið er síðan nefnt í höfuðið á fyrirliða liðsins og heitir einfaldlega Hotel Stevie G. 22.2.2012 23:30
Tiger komst naumlega áfram Tiger Woods slapp naumlega við neyðarlegt tap í fyrstu umferð í heimsmótinu í holukeppni sem hófst í dag. Hann hafði betur gegn Spánverjanum Gonzalo Fernandez-Castano. 22.2.2012 22:47
Ferguson: Ég held að Rio hafi fundið upp Twitter Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er ekkert sérstaklega hrifinn af Twitter-væðingunni sem nú tröllríður öllu í knattspyrnuheiminum. 22.2.2012 22:15
Inter tapaði enn einum leiknum Ekkert gengur hjá ítalska stórliðinu Inter þessa dagana en liðið tapaði enn einum leiknum í kvöld - í þetta sinn fyrir Marseille í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 22.2.2012 16:01
Basel skellti Bayern í Sviss Valentin Stocker tryggði litla liðinu frá Sviss, FC Basel, góðan 1-0 sigur á þýska stórliðinu Bayern München í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 22.2.2012 15:57
Hulkenberg fljótastur á öðrum degi æfinga Formúlu liða Nico Hulkenberg, þýski ökumaður Force India liðsins, var fljótastur þegar æfingum lauk í Barcelona í dag. Tímann setti hann fyrir hádegi og reyndi enginn að taka fyrsta sætið af honum síðdegis. 22.2.2012 22:44
Füchse Berlin hafði betur gegn Kára Kristjáni og félögum Kári Kristján Kristjánsson skoraði sex mörk fyrir Wetzlar gegn Füchse Berlin í kvöld en það dugði ekki til. Síðarnefnda liðið vann þriggja marka sigur, 29-26, eftir spennandi lokamínútur. 22.2.2012 22:23
Galopin barátta um þriðja sætið | toppliðin unnu Heil umferð fór fram í Iceland Express-deild kvenna í kvöld. Keflavík og Njarðvík, efstu tvö lið deildarinnar, unnu bæði sína leiki í kvöld en næstu þrjú lið á eftir eru nú jöfn að stigum. 22.2.2012 21:13
Aðeins eitt íslenskt mark í sigri AG Arnór Atlason var eini Íslendingurinn sem komst á blað í öruggum sigri AG Kaupmannahafnar á Skive, 28-17, í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 22.2.2012 20:58
Alfreð fór létt með Guðmund | 21. sigur Kiel Kiel sýndi enn og aftur yfirburði sína í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið vann auðveldan sigur á Rhein-Neckar Löwen, 33-25. 22.2.2012 19:56
Mancini ánægður með afsökunarbeiðni Tevez Roberto Mancini, stjóri Manchester City, tjáði sig um afsökunarbeiðni Carlos Tevez eftir sigur sinna manna á Porto í Evrópudeildinni í kvöld. 22.2.2012 19:43
Gerrard: Loksins úrslitaleikur á Wembley | Æskudraumurinn rætist Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur leitt sitt lið til sigurs í tveimur úrslitaleikjum enska bikarsins, tveimur úrslitaleikjum enska deildabikarsins, einum úrslitaleik í UEFA-bikarnum og svo í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Enginn þessara úrslitaleikja hefur hinsvegar verið á Wembley. 22.2.2012 18:15
Aron Pálmarsson ræddi um handbolta og Chelsea í Boltanum á X-inu 977 Aron Pálmarsson, landsliðsmaður í handknattleik, var í viðtali í Boltanum á X-inu 977 við Valtý Björn Valtýsson. Aron, sem leikur með Kiel í efstu deild í Þýskalandi verður í eldlínunni í dag þegar lið hans tekur á móti Rhein-Neckar Löwen kemur í heimsókn í dag. 22.2.2012 17:30
Cruyff vill halda Eriksen hjá Ajax í fimm ár til viðbótar Johan Cruyff hefur ráðlagt danska miðjumanninum Christian Eriksen að spila með Ajax-liðinu næstu árin en mörg stórlið í Evrópu hafa sýnt Dananum unga mikinn áhuga. 22.2.2012 16:30
Rooney er veikur og verður ekki með á móti Ajax á morgun Wayne Rooney missir af seinni leik Manchester United og Ajax í Evrópudeildinni á morgun en hann er með sýkingu í hálsi og var sendur heim af æfingu í morgun. 22.2.2012 16:00
Turbine Potsdam tapaði óvænt stigum í fyrsta leik Margrétar Láru Margrét Lára Viðarsdóttir og félagar hennar í 1. FFC Turbine Potsdam töpuðu óvænt stigum í dag þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Hamburger SV í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta en þetta var fyrsti leikur liðsins eftir vetrarfrí. 22.2.2012 15:59
City fór létt með Evrópumeistara Porto Manchester City komst auðveldlega áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA í kvöld eftir 4-0 sigur á Porto á heimavelli og 6-1 samanlagðan sigur. 22.2.2012 15:49
Tveir erlendir varnarmenn hætta í Pepsi-deildinni Færeyingurinn Jónas Þór Næs og Daninn Nikolaj Hagelskjær Pedersen stóðu sig báðir vel með liðum sínum í Pepsi-deildinni síðasta sumar en vefsíðan fótbolti.net segir frá því í dag að þeir verði ekki áfram á Íslandi í sumar. 22.2.2012 14:45
Chelsea að bjóða Sturridge í skiptum fyrir Walcott Enska slúðurblaðið The Sun sló því upp í morgun að Chelsea sé á eftir Theo Walcott hjá Arsenal en enski landsliðsmaðurinn á bara eitt ár eftir af samningi sínum hjá Arsenal. 22.2.2012 14:45
Fyrsti leikur Margrétar Láru með Turbine Potsdam er í dag Margrét Lára Viðarsdóttir og nýju félagar hennar í Turbine Potsdam spila í dag sinn fyrsta leik eftir vetrarfrí þegar liðið sækir Hamburger SV heim. Turbine Potsdam er á toppi deildarinnar en Hamburger SV er í næstneðsta sæti. 22.2.2012 13:30
Bellamy verður með á móti Cardiff | Ætlar ekki að fagna ef hann skorar Craig Bellamy, framherji Liverpool, verður klár í úrslitaleik deildabikarsins á móti Aroni Einari Gunnarssyni og félögum í Cardiff City sem fer fram á Wembley á sunnudaginn. 22.2.2012 13:00
Samir Nasri: Arsenal verður að læra að vinna ljóta sigra Samir Nasri, fyrrum leikmaður Arsenal og núverandi leikmaður Manchester City, hefur sýna skoðun á vandræðum sinna gömlu félaga og er enn sannfærður að hafa gert rétt með því að fara til Manchester City. 22.2.2012 12:15
Bendtner missir bílprófið í 56 daga | Var of seinn í flug Nicklas Bendtner, danski framherji Arsenal sem er á láni hjá Sunderland, er búinn að missa bílprófið í 56 daga eftir að hafa verið tekinn fyrir of hraðann akstur í desember. 22.2.2012 11:45
Lavezzi hjá Napoli: Ekki kalla mig Maradona Argentínumaðurinn Ezequiel Lavezzi var stjarna kvöldsins í 3-1 sigri Napoli á Chelsea í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi en hann skoraði tvö mörk í leiknum. 22.2.2012 11:15
Marta aftur í sænsku deildina | Fær 124 milljóna samning hjá Tyresö Brasilíska knattspyrnukonan Marta er á leiðinni aftur í sænsku úrvalsdeildina en Tyresö hefur boðað til blaðamannafundar í dag þar sem sænskir fjölmiðlar hafa heimildir fyrir því að Marta verði kynnt sem nýr leikmaður liðsins. 22.2.2012 10:45
Rúnar Már á leiðinni til Aserbaídsjan Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur gert breytingu á hópnum sínum fyrir leik á móti Aserbaídsjan í undankeppni EM en leikurinn fer fram í Aserbaídsjan 29. febrúar næstkomandi. 22.2.2012 09:45
Margir vilja horfa á Lin | Met Jordan fallið á MSG-sjónvarpsstöðinni MSG-sjónvarpsstöðin sem sýnir leiki New York Knicks nýtur heldur betur góðs af Jeremy Lin æðinu því aldrei hafa fleiri horft á deildarleik á stöðinni en í síðustu tveimur útsendingum liðsins frá leikjum Knicks-liðsins. 22.2.2012 09:15
NBA: Sigurganga San Antonio á enda | Sjö í röð hjá Miami Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og vakti þar mesta athygli að 11 leikja sigurganga San Antonio Spurs endaði með stórtapi á móti Portland og Miami Heat vann sinn sjöunda "örugga" sigur í röð þegar liðið vann Sacramento Kings. 22.2.2012 09:00
Ross Brawn: Draumurinn að Schumacher sigri aftur Ross Brawn liðstjóri Mercedes liðsins í Formúlu 1 segir það vera draum sinn að Michael Schumacher standi aftur á efsta þrepi verðlaunapallsins í mótum ársins. Brawn stýrði líka Ferrari í sigurtíð Schumachers þar. 22.2.2012 08:00
34 titlar á tuttugu árum Sigurður Ingimundarson gerði Keflavík að bikarmeisturum um helgina og bætti enn einum bikarnum í safnið. "Búinn að vera heppinn að vera með besta þjálfarann,“ segir fyrirliðinn Magnús Þór Gunnarsson. 22.2.2012 06:00
Ótrúleg tilþrif hjá Shaquille Johnson | tröllatroðsla Shaquille Johnson, leikmaður Auburn háskólaliðsins í körfubolta, er skemmtikraftur þegar hann fær pláss til þess að athafna sig í vítateignum. Johnson, sem er rétt um 1.95 m á hæð, er með gríðarlegan stökkkraft og kann að troða boltanum með tilþrifum í körfuna. 21.2.2012 23:30
Fimmtán ár síðan ekkert enskt lið var í 8-liða úrslitunum Eftir tap Chelsea fyrir Napoli í Meistaradeild Evrópu eru góðar líkur á því að ekkert enskt lið verði í fjórungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Það gerðist síðast leiktíðina 1995-96. 21.2.2012 22:53
Vettel fljótastur á æfingum dagsins í Barcelona Heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur allra á æfingum í Barcelona í dag. Alls tóku ellevu lið þátt á þessum fyrsta degi æfinga í Barcelona. 21.2.2012 22:47
Villas-Boas: Hefðum átt að verjast betur Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, sagði eftir tap sinna manna fyrir Napoli í Meistaradeild Evrópu í kvöld að varnarleikur liðsins hefði verið slakur. 21.2.2012 22:32
Tevez bað City afsökunar Carlos Tevez hefur nú beðið Manchester City afsökunar á framferði sínu í tengslum við leik liðsins í Meistaradeild Evrópu í lok september síðastliðnum. 21.2.2012 22:17
West Ham aftur á toppinn West Ham kom sér aftur á topp ensku B-deildarinnar með 4-1 sigri á Blackpool í kvöld. Alls fóru þrír leikir fram í deildinni. 21.2.2012 22:09
Útlitið dökkt hjá Chelsea eftir tap í Napoli Andre Villas-Boas og hans menn hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Chelsea urðu fyrir enn einu áfallinu í kvöld er liðið tapaði fyrri leik sínum gegn Napoli í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu, 3-1. 21.2.2012 13:59
Stórt tap hjá Team Tvis í Danmörku Þórey Rósa Stefánsdóttir og Rut Jónsdóttir komust báðar á blað þegar að lið þeirra, Team Tvis Holstebro, tapaði nokkuð stórt fyrir FC Mitdjylland í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 21.2.2012 20:51
Helena og félagar töpuðu í Rússlandi Good Angels Kosice tapaði fyrsta leik sínum í 32-liða úrslitum Evrópudeildar kvenna í körfubolta er liðið mætti UMMC Ekaterinburg í Rússlandi. Leiknum lauk með sex stiga sigri Rússanna, 61-55. 21.2.2012 20:40
30 stig frá Loga ekki nóg Logi Gunnarsson fór mikinn fyrir lið sitt, Solna Vikings, gegn LF Basket í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Skoraði hann 30 stig í leiknum sem LF Basket vann þó á endanum, 82-80. 21.2.2012 20:21
Íslenska landsliðið fimmta besta í Evrópu Ísland verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla í undankeppni EM 2014 í handbolta. Ísland er í fimmta sæti á styrkleikalista Handknattleikssambands Evrópu, EHF. 21.2.2012 18:15
John Terry þarf að fara í aðgerð á hné | Frá í tvo mánuði John Terry, fyrirliði Chelsea, þarf að fara í aðgerð vegna meiðslanna sem hafa haldið honum frá keppni síðustu þrjár vikur. Terry glímir við meiðsli á hægra hné en forráðamenn Chelsea höfðu vonast til þess að hann gæti spilað á móti Napoli í Meistaradeildinni í kvöld. 21.2.2012 17:37
Ferguson sér eftir því að hafa ekki keypt Joe Hart á sínum tíma Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir það hafa verið mistök hjá sér að kaupa ekki Joe Hart, núverandi markvörð Manchester City, þegar fékk tækifæri til þess fyrir nokkrum árum. 21.2.2012 17:30
Xavi býst við því að Guardiola verði áfram hjá Barcelona Xavi, leikstjórnandi Barcelona-liðsins, er viss um að þjálfarinn Pep Guardiola skrifi undir nýjan samning við félagið. Guardiola hefur ekki gefið neitt út um framhaldið og spænskir fjölmiðlar fjalla flestir um málið á hverjum degi. 21.2.2012 17:00