Fleiri fréttir Kobayashi fljótastur á síðasta æfingadegi í Barcelona 24.2.2012 19:00 Zlatan verður í banni í stórleiknum gegn Juventus Zlatan Ibrahimovic verður í leikbanni í stórleik ítölsku deildarinnar í fótbolta á morgun þegar AC Milan tekur á móti Juventus. Forráðamenn AC Milan fóru fram á að þriggja leikja bann sem sænski framherjinn var úrskurðaður í yrði stytt. 24.2.2012 17:45 Walter Smith vill fá skýringar á fjárhagsklúðri Rangers Walter Smith fyrrum knattspyrnustjóri skoska liðsins Rangers frá Glasgow, krefst skýringa á ótrúlegu fjárhagslegu klúðri félagsins. Rangers er í greiðslustöðvun og er skuldum vafið og vekja gríðarlega háar skattaskuldir félagsins upp ýmsar spurningar sem Smith vill fá svör við. 24.2.2012 18:30 Fernando Torres í kuldanum hjá spænska landsliðinu Framherjinn Fernando Torres var ekki valinn í spænska landsliðið sem mætir Venesúela í vináttuleik í næstu viku. Torres hefur alls ekki náð sér á strik í marga mánuði og eru líkur á því að hann verði alls ekki í spænska landsliðinu á Evrópumeistaramótinu í sumar þar sem Spánverjar mæta í titilvörnina á EM sem fram fer í Póllandi og Úkraínu. 24.2.2012 17:00 Samba er líklega á leiðinni til Anzhi í Rússlandi Forráðamenn enska úrvalsdeildarliðsins Blackburn eru í formlegum viðræðum við rússneska stórliðið Anzhi um kaup á varnarmanninum Christopher Samba. Hinn 27 ára gamli Samba óskaði eftir því að vera settur á sölulista í janúar og var hann orðaður við ensku úrvalsdeildarliðin QPR og Tottenham. 24.2.2012 15:30 Skiptar skoðanir hjá stuðningsmönnum Man City um endurkomu Tevez Micah Richards, varnarmaður enska úrvalsdeildarliðsins Manchester City, segir að það komi sér ekki á óvart að margir stuðningsmenn liðsins séu ekki sáttir við endurkomu Carlos Tevez. 24.2.2012 14:45 Veiðin byrjar í Varmá 1. apríl Stangaveiði í Varmá og Þorleifslæk mun hefjast þann 1. apríl næstkomandi. Öll veiðileyfi frá og með opnunardegi verða aðgengileg á vefsölu SVFR sem opnar fyrstu viku marsmánaðar. 24.2.2012 13:51 Bikarmeistararnir sækja Þórsara heim | þrír leikir í kvöld Þrír leikir fara fram í Iceland Express deild karla í körfuknattleik í kvöld þegar 17. umferð lýkur. Botnlið Vals tekur á móti Tindastól á Hlíðarenda, Þór Þorlákshöfn leikur gegn nýkrýndum bikarmeisturum úr Keflavík. KR-ingar taka á móti Fjölni. Allir leikirnir hefjast kl. 19.15. 24.2.2012 13:30 Knattspyrnustjóri Blackburn er ávallt með lífvörð sér við hlið Steve Kean, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Blackburn, segir að hann fari ekki út úr húsi án þess að vera með lífvörð með sér. Hinn 44 ára gamli Kean hefur fengið ýmsar hótanir frá stuðningsmönnum liðsins en gengi liðsins hefur ekki verið upp á marga fiska. Liðið er í bullandi fallbaráttu, með 21 stig í fjórða neðsta sæti. 24.2.2012 13:30 Connor tekur við Wolves | fyrrum aðstoðarmaður McCarthy Terry Connor var í dag ráðinn sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Wolves en hann var áður aðstoðarþjálfari Mick McCarthy sem var sagt upp störfum á dögunum. Íslenski landsliðsmaðurinn Eggert Gunnþór Jónsson er leikmaður Wolves. 24.2.2012 12:30 Tiger tapaði gegn Watney og féll úr leik Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods, sem þrívegis hefur sigrað á heimsmótinu í holukeppni, féll úr leik í gær með því að tapa fyrir landa sínum Nick Watney 1/0 í 32 manna úrslitum. Enski kylfingurinn Lee Westwood náði að komast í 16-manna úrslit í fyrsta sinn í 12 tilraunum. Westwood á möguleik á að ná efsta sæti heimslistans með því að sigra á þessu mót en Westwood lagði Svíann Robert Karlsson 3/2 í 32 manna úrslitum. 24.2.2012 10:00 Umfjöllun: Japan – Ísland 3-1 Íslenska landsliðið í knattspyrnu karla beið lægri hlut 3-1 í vináttulandsleik gegn Japan í Osaka í morgun. Mörk Japana komu eftir klaufagang í íslensku vörninni en Arnór Smárason minnkaði muninn úr vítaspyrnu í viðbótartíma. 24.2.2012 09:45 NBA: Sigurganga San Antonio heldur áfram | Oklahoma vann Lakers Sigurganga San Antonio á útivelli heldur áfram. Liðið landaði 114-99 sigri gegn Denver og var þetta níundi sigurleikur San Antonio í röð á útivelli. DeJuan Blair skoraði 28 stig og tók 12 fráköst í liði San Antonio en hann hefur aldrei skorað fleiri stig í NBA deildinni. Oklahoma lagði Lakers á heimavelli 100-85 og er Oklahoma með besta árangurinn í Vesturdeildinni það sem af er tímabilinu, 27/7. 24.2.2012 09:30 NBA: Jeremy Lin lenti á vegg gegn Miami Heat Jeremy Lin, sem slegið hefur í gegn með New York Knicks í NBA deildinni, lék eins og óreyndur nýliði gegn stórliði Miami Heat í nótt. Lin náði sér aldrei á strik gegn sterku liði Miami sem sigraði 102-88. Þetta var áttundi sigurleikur Miami í röð. 24.2.2012 09:00 Helgi Valur verður fyrirliði gegn Japan | byrjunarliðið klárt Helgi Valur Daníelsson verður fyrirliði í fyrsta landsleik íslenska karlandsliðsins í fótbolta undir stjórn Svíans Lars Lagerbäck. Ísland leikur vináttuleik gegn Japan í Osaka í dag og verður leikurinn sýndur á Stöð 2 sport og hefst útsending 10.20. 24.2.2012 08:15 Faðirinn fæddur í Nígeríu og Atli því ólöglegur "Þetta er alveg hreint ótrúlega svekkjandi. Ég get ekki neitað því,“ segir hinn tvítugi leikmaður Vals, Atli Már Báruson, Hann gerði heiðarlega tilraun til þess að komast í handboltalið Breta fyrir Ólympíuleikana í sumar. 24.2.2012 08:00 Förum í leikinn til þess að vinna Lars Lagerbäck stýrir íslenska karlalandsliðinu í fótbolta í fyrsta sinn í dag í vináttuleik gegn Japan í Osaka. Sigur er aðalmarkmiðið hjá sænska þjálfaranum. Hann er hrifinn af metnaði leikmannanna sinna. 24.2.2012 07:00 22 ár síðan þjálfari byrjaði á útisigri Lars Lagerbäck getur í dag orðið fyrsti landsliðsþjálfari Íslands í rétt tæp 22 ár sem byrjar landsliðsþjálfaraferil sinn með sigri á útivelli. Það hefur ekki gerst síðan Ísland vann 2-1 sigur á Lúxemborg í fyrsta leik Svíans Bo Johansson 28. mars 1990. 24.2.2012 06:00 Enn vinnur Fram sigur á KR – sjáið mörkin Framarar unnu 2-1 sigur á KR í viðureign liðanna í Lengjubikarnum í Egilshöll í kvöld. Þetta var þriðji sigur Framara á Íslands- og bikarmeisturunum úr Vesturbænum í röð. 23.2.2012 22:50 Söngleikur um Magic og Bird frumsýndur á Broadway í mars Einvígi Earvin "Magic" Johnson og Larry Bird á níunda áratugnum er að mörgum talið vera ein af aðalástæðunum fyrir vinsældum NBA-deildarinnar í körfubolta. Kapparnir voru algjörar andstæður en áttu það sameiginlegt að vera frábærir liðsmenn og gera allt til þess að vinna. Þeir urðu síðan miklir vinir eftir að ferlinum lauk. 23.2.2012 23:30 KR skiptir um þjálfara í kvennakörfunni Ara Gunnarssyni, þjálfara kvennaliðs KR í körfubolta, hefur verið sagt upp störfum. Þetta kom fram á heimasíðu félagsins í kvöld. 23.2.2012 23:23 Stórt próf hjá Lin í kvöld | New York heimsækir Miami Jeremy Lin og félagar í New York Knicks þurftu ekki að hafa mikið fyrir sigrinum á Atlanta Hawks í NBA-deildinni í körfubolta í fyrrinótt en það má búast við því að það bíði þeirra talsvert erfiðari leikur í nótt. 23.2.2012 22:45 Óttast um afdrif "Shankly" Villikötturinn sem varð heimsfrægur er hann hljóp inn á Anfield í leik Liverpool og Tottenham er enn að koma sér í vandræði. 23.2.2012 21:30 Schalke áfram eftir framlengingu | 16-liða úrslitin klár Framlengja þurfti einn leik í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA en þar hafði þýska liðið Schalke betur gegn Viktoria Plzen frá Tékklandi, 3-1. Klaas-Jan Huntelaar skoraði þrennu fyrir Schalke. 23.2.2012 14:27 United tapaði en komst áfram Manchester United komst áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA þrátt fyrir að hafa tapað fyrir Ajax á heimavelli í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitum í kvöld, 2-1. 23.2.2012 14:18 Jenson Button: Liðin of jöfn til að skera úr um yfirburði Jenson Button, ökumaður McLaren liðsins telur að Sebastian Vettel muni ekki hafa eins mikla yfirburði og hann hafði í fyrra. 23.2.2012 22:28 Holmes með 54 stig | Ótrúlegur sigur Grindavíkur Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. Grindavík vann lygilegan sigur á Haukum í tvíframlengdum leik, 94-93, en í Ljónagryfjunni í Njarðvík fór Travis Holmes á kostum með Njarðvíkingum. 23.2.2012 21:23 Birkir og félagar komust áfram | Úrslit annarra leikja Birkir Bjarnason lék allan leikinn fyrir belgíska liðið Standard Liege er það gerði markalaust jafntefli við Wisla Kraká frá Póllandi á heimavelli í kvöld. 23.2.2012 20:08 Van Bommel vill fá Robin van Persie til AC Milan Mark van Bommel vill fá landa sinn Robin van Persie til AC Milan en hann talaði um það í viðtali við ítalska blaðið Il Giorno. AC Milan setti á svið góða sýningu fyrir Van Persie á dögunum þegar liðið vann 4-0 stórsigur á Arsenal í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 23.2.2012 19:00 Alfreð Gíslason: Mikkel Hansen sá besti í heimi Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, hrósaði dönsku stórskyttunni Mikkel Hansen í viðtali við danska fjölmiðla. Kiel mætir Hansen og félögum í AG Kaupmannahöfn í Meistaradeildinni á sunnudaginn í úrslitaleik um sigurinn í riðlinum. 23.2.2012 18:30 Daniel Alves: Við erum ekkert án Guardiola Daniel Alves, brasilíski varnarmaðurinn hjá Barcelona, hefur bæst í hóp þeirra sem pressa á þjálfarann Pep Guardiola að skrifa undir nýjan samning við félagið. Alves býst við að Guardiola skrifi undir nýjan samning en hann skrifaði undir eins árs samning á svipuðum tíma á síðasta ári. 23.2.2012 16:45 Villas Boas húmorískur: Ég hef gert þrettán mistök Andre Villas Boas, stjóri Chelsea, svaraði spurningum blaðamanna í dag en hann var þá mættur á hefðbundinn blaðamannafund fyrir leik Chelsea á móti Bolton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 23.2.2012 16:00 Knudsen um Kiel-liðið: Kannski besta félagslið allra tíma Michael V. Knudsen, línumaður Flensborg og danska landsliðsins, var fengin til að segja skoðun sína á liði Kiel fyrir Meistaradeildarleikinn á móti AG Kaupmannahöfn um helgina. AG tekur á móti Kiel á sunnudaginn í úrslitaleik um efsta sætið í riðlinum en leikurinn verður sýndur beinni útsendingu á Sporttv.is klukkan 15.50 á sunnudaginn. 23.2.2012 15:30 Lee Dixon: Mikilvægasti Arsenal-Tottenham leikur í stjóratíð Wenger Lee Dixon, fyrrum bakvörður Arsenal, segir að nágrannaslagur Arsenal og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina skipti öllu máli fyrir Arsene Wenger, stjóra Arsenal, og framtíð hans á Emirates. 23.2.2012 14:45 Hundrað japanskir blaðamenn mættu á fundinn hjá Lagerbäck Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, hélt blaðamannafund í morgun að íslenskum tíma fyrir vináttulansleik Íslands og Japans á morgun. Blaðamannafundurinn var fjölmennur samkvæmt frétt á ksi.is en hátt í eitt hundrað fulltrúar fjölmiðla voru mættir til að varpa spurningum til þjálfaranna tveggja. Lagerbäck var spurður fjölmargra spurninga. 23.2.2012 14:15 Valencia sló Stoke úr leik Valencia er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir 1-0 sigur á Stoke á Spáni í kvöld. Fyrri leiknum lauk einnig með 1-0 sigri Spánverjanna. 23.2.2012 14:12 Fer Jökla yfir 1000 laxa í sumar? Þröstur Elliðason hjá Veiðiþjónustunni Strengjum er þessa dagana að bóka veiðimenn í árnar sem hann hefur á sínum snærum. Árangurinn sem hann hefur náð í ræktunarátaki í Breiðdalsá hin síðari ár og nú nýlega í Jöklu hefur verið mjög góður og er óhætt að segja að þeir veiðimenn sem upplifðu ævintýralega veiði í Jöklu á liðnu sumri geti varla beðið eftir dögunum sínum í þessari mögnuðu á. Við kíktum á Þröst og ræddum við hann um horfur sumarsins. 23.2.2012 13:33 David Stern valdi Rajon Rondo í Stjörnuleikinn David Stern, yfirmann NBA-deildarinnar í körfubolta, hefur valið Rajon Rondo, leikstjórnenda Boston Celtics, til að leysa af Joe Johnson hjá Atlanta Hawks, í Stjörnuleiknum sem fer fram í Orlando á sunnudaginn. 23.2.2012 13:30 Vináttulandsleikur við Ungverja næsta sumar Karlalandslið Íslands og Ungverjalands munu mætast í vináttulandsleik á Laugardalsvelli, mánudaginn 3. júní 2013 en þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 23.2.2012 13:00 Engir þjóðsöngvar spilaðir fyrir leik Liverpool og Cardiff Enska liðið Liverpool og velska liðið Cardiff City mætast í úrslitaleik enska deildabikarsins á Wembley á sunnudaginn en forráðamenn ensku deildarkeppninnar hafa ákveðið að sleppa því að spila þjóðsöngva Englands og Wales fyrir leikinn. 23.2.2012 12:30 Hver er þessi Fraizer Campbell? Stuart Pearce, afleysingaþjálfari enska landsliðsins í fótbolta, valdi Fraizer Campbell óvænt í landsliðshóp sinn fyrir vináttulandsleik á móti Hollendingum í næstu viku. En hver er þessi leikmaður? 23.2.2012 12:00 Fraizer Campbell í enska landsliðinu | Lampard og Rio ekki valdir Stuart Pearce, afleysingaþjálfari enska landsliðsins, hefur tilkynnt landsliðshóp sinn fyrir vináttulandsleik á móti Hollandi í næstu viku. Pearce, sem þjálfar enska 21 árs landsliðið, mun stýra liðinu á meðan enska sambandið leitar að eftirmanni Fabio Capello. 23.2.2012 11:33 Ian Rush segir að öll pressan sé á Liverpool Ian Rush, goðsögn í sögu Liverpool, hefur smá áhyggjur af pressunni sem er á Liverpool-liðinu í úrslitaleik enska deildabikarsins um helgina en Liverpool mætir þar b-deildarliði Cardiff City á Wembley. Liverpool hefur ekki unnið titil í sex ár og flestir búast við sigri á móti Cardiff. 23.2.2012 11:15 Pulis hvílir níu menn í seinni leiknum gegn Valencia Tony Pulis, stjóri Stoke, hefur augljóslega ekki mikla trú á því að liðið sitt geti slegið spænska liðið Valencia út úr 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Valencia vann fyrri leikinn 1-0 á Britannia en sá seinni fer fram á Spáni í dag. 23.2.2012 10:45 FIFA heimtar handabönd fyrir og eftir fótboltaleiki Franz Beckenbauer, nefndarmaður á vegum FIFA, segir sambandið ætla pressa á það að leikmenn heilsist fyrir leiki en handabönd hafa verið mikið í umræðunni eftir að Luis Suarez, leikmaður Liverpool, neitaði að taka í höndina á Patrice Evra, leikmanni Manchester United, fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni á dögunum. 23.2.2012 10:15 Sjá næstu 50 fréttir
Zlatan verður í banni í stórleiknum gegn Juventus Zlatan Ibrahimovic verður í leikbanni í stórleik ítölsku deildarinnar í fótbolta á morgun þegar AC Milan tekur á móti Juventus. Forráðamenn AC Milan fóru fram á að þriggja leikja bann sem sænski framherjinn var úrskurðaður í yrði stytt. 24.2.2012 17:45
Walter Smith vill fá skýringar á fjárhagsklúðri Rangers Walter Smith fyrrum knattspyrnustjóri skoska liðsins Rangers frá Glasgow, krefst skýringa á ótrúlegu fjárhagslegu klúðri félagsins. Rangers er í greiðslustöðvun og er skuldum vafið og vekja gríðarlega háar skattaskuldir félagsins upp ýmsar spurningar sem Smith vill fá svör við. 24.2.2012 18:30
Fernando Torres í kuldanum hjá spænska landsliðinu Framherjinn Fernando Torres var ekki valinn í spænska landsliðið sem mætir Venesúela í vináttuleik í næstu viku. Torres hefur alls ekki náð sér á strik í marga mánuði og eru líkur á því að hann verði alls ekki í spænska landsliðinu á Evrópumeistaramótinu í sumar þar sem Spánverjar mæta í titilvörnina á EM sem fram fer í Póllandi og Úkraínu. 24.2.2012 17:00
Samba er líklega á leiðinni til Anzhi í Rússlandi Forráðamenn enska úrvalsdeildarliðsins Blackburn eru í formlegum viðræðum við rússneska stórliðið Anzhi um kaup á varnarmanninum Christopher Samba. Hinn 27 ára gamli Samba óskaði eftir því að vera settur á sölulista í janúar og var hann orðaður við ensku úrvalsdeildarliðin QPR og Tottenham. 24.2.2012 15:30
Skiptar skoðanir hjá stuðningsmönnum Man City um endurkomu Tevez Micah Richards, varnarmaður enska úrvalsdeildarliðsins Manchester City, segir að það komi sér ekki á óvart að margir stuðningsmenn liðsins séu ekki sáttir við endurkomu Carlos Tevez. 24.2.2012 14:45
Veiðin byrjar í Varmá 1. apríl Stangaveiði í Varmá og Þorleifslæk mun hefjast þann 1. apríl næstkomandi. Öll veiðileyfi frá og með opnunardegi verða aðgengileg á vefsölu SVFR sem opnar fyrstu viku marsmánaðar. 24.2.2012 13:51
Bikarmeistararnir sækja Þórsara heim | þrír leikir í kvöld Þrír leikir fara fram í Iceland Express deild karla í körfuknattleik í kvöld þegar 17. umferð lýkur. Botnlið Vals tekur á móti Tindastól á Hlíðarenda, Þór Þorlákshöfn leikur gegn nýkrýndum bikarmeisturum úr Keflavík. KR-ingar taka á móti Fjölni. Allir leikirnir hefjast kl. 19.15. 24.2.2012 13:30
Knattspyrnustjóri Blackburn er ávallt með lífvörð sér við hlið Steve Kean, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Blackburn, segir að hann fari ekki út úr húsi án þess að vera með lífvörð með sér. Hinn 44 ára gamli Kean hefur fengið ýmsar hótanir frá stuðningsmönnum liðsins en gengi liðsins hefur ekki verið upp á marga fiska. Liðið er í bullandi fallbaráttu, með 21 stig í fjórða neðsta sæti. 24.2.2012 13:30
Connor tekur við Wolves | fyrrum aðstoðarmaður McCarthy Terry Connor var í dag ráðinn sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Wolves en hann var áður aðstoðarþjálfari Mick McCarthy sem var sagt upp störfum á dögunum. Íslenski landsliðsmaðurinn Eggert Gunnþór Jónsson er leikmaður Wolves. 24.2.2012 12:30
Tiger tapaði gegn Watney og féll úr leik Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods, sem þrívegis hefur sigrað á heimsmótinu í holukeppni, féll úr leik í gær með því að tapa fyrir landa sínum Nick Watney 1/0 í 32 manna úrslitum. Enski kylfingurinn Lee Westwood náði að komast í 16-manna úrslit í fyrsta sinn í 12 tilraunum. Westwood á möguleik á að ná efsta sæti heimslistans með því að sigra á þessu mót en Westwood lagði Svíann Robert Karlsson 3/2 í 32 manna úrslitum. 24.2.2012 10:00
Umfjöllun: Japan – Ísland 3-1 Íslenska landsliðið í knattspyrnu karla beið lægri hlut 3-1 í vináttulandsleik gegn Japan í Osaka í morgun. Mörk Japana komu eftir klaufagang í íslensku vörninni en Arnór Smárason minnkaði muninn úr vítaspyrnu í viðbótartíma. 24.2.2012 09:45
NBA: Sigurganga San Antonio heldur áfram | Oklahoma vann Lakers Sigurganga San Antonio á útivelli heldur áfram. Liðið landaði 114-99 sigri gegn Denver og var þetta níundi sigurleikur San Antonio í röð á útivelli. DeJuan Blair skoraði 28 stig og tók 12 fráköst í liði San Antonio en hann hefur aldrei skorað fleiri stig í NBA deildinni. Oklahoma lagði Lakers á heimavelli 100-85 og er Oklahoma með besta árangurinn í Vesturdeildinni það sem af er tímabilinu, 27/7. 24.2.2012 09:30
NBA: Jeremy Lin lenti á vegg gegn Miami Heat Jeremy Lin, sem slegið hefur í gegn með New York Knicks í NBA deildinni, lék eins og óreyndur nýliði gegn stórliði Miami Heat í nótt. Lin náði sér aldrei á strik gegn sterku liði Miami sem sigraði 102-88. Þetta var áttundi sigurleikur Miami í röð. 24.2.2012 09:00
Helgi Valur verður fyrirliði gegn Japan | byrjunarliðið klárt Helgi Valur Daníelsson verður fyrirliði í fyrsta landsleik íslenska karlandsliðsins í fótbolta undir stjórn Svíans Lars Lagerbäck. Ísland leikur vináttuleik gegn Japan í Osaka í dag og verður leikurinn sýndur á Stöð 2 sport og hefst útsending 10.20. 24.2.2012 08:15
Faðirinn fæddur í Nígeríu og Atli því ólöglegur "Þetta er alveg hreint ótrúlega svekkjandi. Ég get ekki neitað því,“ segir hinn tvítugi leikmaður Vals, Atli Már Báruson, Hann gerði heiðarlega tilraun til þess að komast í handboltalið Breta fyrir Ólympíuleikana í sumar. 24.2.2012 08:00
Förum í leikinn til þess að vinna Lars Lagerbäck stýrir íslenska karlalandsliðinu í fótbolta í fyrsta sinn í dag í vináttuleik gegn Japan í Osaka. Sigur er aðalmarkmiðið hjá sænska þjálfaranum. Hann er hrifinn af metnaði leikmannanna sinna. 24.2.2012 07:00
22 ár síðan þjálfari byrjaði á útisigri Lars Lagerbäck getur í dag orðið fyrsti landsliðsþjálfari Íslands í rétt tæp 22 ár sem byrjar landsliðsþjálfaraferil sinn með sigri á útivelli. Það hefur ekki gerst síðan Ísland vann 2-1 sigur á Lúxemborg í fyrsta leik Svíans Bo Johansson 28. mars 1990. 24.2.2012 06:00
Enn vinnur Fram sigur á KR – sjáið mörkin Framarar unnu 2-1 sigur á KR í viðureign liðanna í Lengjubikarnum í Egilshöll í kvöld. Þetta var þriðji sigur Framara á Íslands- og bikarmeisturunum úr Vesturbænum í röð. 23.2.2012 22:50
Söngleikur um Magic og Bird frumsýndur á Broadway í mars Einvígi Earvin "Magic" Johnson og Larry Bird á níunda áratugnum er að mörgum talið vera ein af aðalástæðunum fyrir vinsældum NBA-deildarinnar í körfubolta. Kapparnir voru algjörar andstæður en áttu það sameiginlegt að vera frábærir liðsmenn og gera allt til þess að vinna. Þeir urðu síðan miklir vinir eftir að ferlinum lauk. 23.2.2012 23:30
KR skiptir um þjálfara í kvennakörfunni Ara Gunnarssyni, þjálfara kvennaliðs KR í körfubolta, hefur verið sagt upp störfum. Þetta kom fram á heimasíðu félagsins í kvöld. 23.2.2012 23:23
Stórt próf hjá Lin í kvöld | New York heimsækir Miami Jeremy Lin og félagar í New York Knicks þurftu ekki að hafa mikið fyrir sigrinum á Atlanta Hawks í NBA-deildinni í körfubolta í fyrrinótt en það má búast við því að það bíði þeirra talsvert erfiðari leikur í nótt. 23.2.2012 22:45
Óttast um afdrif "Shankly" Villikötturinn sem varð heimsfrægur er hann hljóp inn á Anfield í leik Liverpool og Tottenham er enn að koma sér í vandræði. 23.2.2012 21:30
Schalke áfram eftir framlengingu | 16-liða úrslitin klár Framlengja þurfti einn leik í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA en þar hafði þýska liðið Schalke betur gegn Viktoria Plzen frá Tékklandi, 3-1. Klaas-Jan Huntelaar skoraði þrennu fyrir Schalke. 23.2.2012 14:27
United tapaði en komst áfram Manchester United komst áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA þrátt fyrir að hafa tapað fyrir Ajax á heimavelli í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitum í kvöld, 2-1. 23.2.2012 14:18
Jenson Button: Liðin of jöfn til að skera úr um yfirburði Jenson Button, ökumaður McLaren liðsins telur að Sebastian Vettel muni ekki hafa eins mikla yfirburði og hann hafði í fyrra. 23.2.2012 22:28
Holmes með 54 stig | Ótrúlegur sigur Grindavíkur Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. Grindavík vann lygilegan sigur á Haukum í tvíframlengdum leik, 94-93, en í Ljónagryfjunni í Njarðvík fór Travis Holmes á kostum með Njarðvíkingum. 23.2.2012 21:23
Birkir og félagar komust áfram | Úrslit annarra leikja Birkir Bjarnason lék allan leikinn fyrir belgíska liðið Standard Liege er það gerði markalaust jafntefli við Wisla Kraká frá Póllandi á heimavelli í kvöld. 23.2.2012 20:08
Van Bommel vill fá Robin van Persie til AC Milan Mark van Bommel vill fá landa sinn Robin van Persie til AC Milan en hann talaði um það í viðtali við ítalska blaðið Il Giorno. AC Milan setti á svið góða sýningu fyrir Van Persie á dögunum þegar liðið vann 4-0 stórsigur á Arsenal í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 23.2.2012 19:00
Alfreð Gíslason: Mikkel Hansen sá besti í heimi Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, hrósaði dönsku stórskyttunni Mikkel Hansen í viðtali við danska fjölmiðla. Kiel mætir Hansen og félögum í AG Kaupmannahöfn í Meistaradeildinni á sunnudaginn í úrslitaleik um sigurinn í riðlinum. 23.2.2012 18:30
Daniel Alves: Við erum ekkert án Guardiola Daniel Alves, brasilíski varnarmaðurinn hjá Barcelona, hefur bæst í hóp þeirra sem pressa á þjálfarann Pep Guardiola að skrifa undir nýjan samning við félagið. Alves býst við að Guardiola skrifi undir nýjan samning en hann skrifaði undir eins árs samning á svipuðum tíma á síðasta ári. 23.2.2012 16:45
Villas Boas húmorískur: Ég hef gert þrettán mistök Andre Villas Boas, stjóri Chelsea, svaraði spurningum blaðamanna í dag en hann var þá mættur á hefðbundinn blaðamannafund fyrir leik Chelsea á móti Bolton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 23.2.2012 16:00
Knudsen um Kiel-liðið: Kannski besta félagslið allra tíma Michael V. Knudsen, línumaður Flensborg og danska landsliðsins, var fengin til að segja skoðun sína á liði Kiel fyrir Meistaradeildarleikinn á móti AG Kaupmannahöfn um helgina. AG tekur á móti Kiel á sunnudaginn í úrslitaleik um efsta sætið í riðlinum en leikurinn verður sýndur beinni útsendingu á Sporttv.is klukkan 15.50 á sunnudaginn. 23.2.2012 15:30
Lee Dixon: Mikilvægasti Arsenal-Tottenham leikur í stjóratíð Wenger Lee Dixon, fyrrum bakvörður Arsenal, segir að nágrannaslagur Arsenal og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina skipti öllu máli fyrir Arsene Wenger, stjóra Arsenal, og framtíð hans á Emirates. 23.2.2012 14:45
Hundrað japanskir blaðamenn mættu á fundinn hjá Lagerbäck Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, hélt blaðamannafund í morgun að íslenskum tíma fyrir vináttulansleik Íslands og Japans á morgun. Blaðamannafundurinn var fjölmennur samkvæmt frétt á ksi.is en hátt í eitt hundrað fulltrúar fjölmiðla voru mættir til að varpa spurningum til þjálfaranna tveggja. Lagerbäck var spurður fjölmargra spurninga. 23.2.2012 14:15
Valencia sló Stoke úr leik Valencia er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir 1-0 sigur á Stoke á Spáni í kvöld. Fyrri leiknum lauk einnig með 1-0 sigri Spánverjanna. 23.2.2012 14:12
Fer Jökla yfir 1000 laxa í sumar? Þröstur Elliðason hjá Veiðiþjónustunni Strengjum er þessa dagana að bóka veiðimenn í árnar sem hann hefur á sínum snærum. Árangurinn sem hann hefur náð í ræktunarátaki í Breiðdalsá hin síðari ár og nú nýlega í Jöklu hefur verið mjög góður og er óhætt að segja að þeir veiðimenn sem upplifðu ævintýralega veiði í Jöklu á liðnu sumri geti varla beðið eftir dögunum sínum í þessari mögnuðu á. Við kíktum á Þröst og ræddum við hann um horfur sumarsins. 23.2.2012 13:33
David Stern valdi Rajon Rondo í Stjörnuleikinn David Stern, yfirmann NBA-deildarinnar í körfubolta, hefur valið Rajon Rondo, leikstjórnenda Boston Celtics, til að leysa af Joe Johnson hjá Atlanta Hawks, í Stjörnuleiknum sem fer fram í Orlando á sunnudaginn. 23.2.2012 13:30
Vináttulandsleikur við Ungverja næsta sumar Karlalandslið Íslands og Ungverjalands munu mætast í vináttulandsleik á Laugardalsvelli, mánudaginn 3. júní 2013 en þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 23.2.2012 13:00
Engir þjóðsöngvar spilaðir fyrir leik Liverpool og Cardiff Enska liðið Liverpool og velska liðið Cardiff City mætast í úrslitaleik enska deildabikarsins á Wembley á sunnudaginn en forráðamenn ensku deildarkeppninnar hafa ákveðið að sleppa því að spila þjóðsöngva Englands og Wales fyrir leikinn. 23.2.2012 12:30
Hver er þessi Fraizer Campbell? Stuart Pearce, afleysingaþjálfari enska landsliðsins í fótbolta, valdi Fraizer Campbell óvænt í landsliðshóp sinn fyrir vináttulandsleik á móti Hollendingum í næstu viku. En hver er þessi leikmaður? 23.2.2012 12:00
Fraizer Campbell í enska landsliðinu | Lampard og Rio ekki valdir Stuart Pearce, afleysingaþjálfari enska landsliðsins, hefur tilkynnt landsliðshóp sinn fyrir vináttulandsleik á móti Hollandi í næstu viku. Pearce, sem þjálfar enska 21 árs landsliðið, mun stýra liðinu á meðan enska sambandið leitar að eftirmanni Fabio Capello. 23.2.2012 11:33
Ian Rush segir að öll pressan sé á Liverpool Ian Rush, goðsögn í sögu Liverpool, hefur smá áhyggjur af pressunni sem er á Liverpool-liðinu í úrslitaleik enska deildabikarsins um helgina en Liverpool mætir þar b-deildarliði Cardiff City á Wembley. Liverpool hefur ekki unnið titil í sex ár og flestir búast við sigri á móti Cardiff. 23.2.2012 11:15
Pulis hvílir níu menn í seinni leiknum gegn Valencia Tony Pulis, stjóri Stoke, hefur augljóslega ekki mikla trú á því að liðið sitt geti slegið spænska liðið Valencia út úr 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Valencia vann fyrri leikinn 1-0 á Britannia en sá seinni fer fram á Spáni í dag. 23.2.2012 10:45
FIFA heimtar handabönd fyrir og eftir fótboltaleiki Franz Beckenbauer, nefndarmaður á vegum FIFA, segir sambandið ætla pressa á það að leikmenn heilsist fyrir leiki en handabönd hafa verið mikið í umræðunni eftir að Luis Suarez, leikmaður Liverpool, neitaði að taka í höndina á Patrice Evra, leikmanni Manchester United, fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni á dögunum. 23.2.2012 10:15