Fleiri fréttir Hvorki Rooney né Cleverley með Englandi gegn Hollandi Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri Manchester United hefur staðfest að hvorki Wayne Rooney né Tom Cleverley leikmenn leikmenn Manchester United verði með Englandi í vináttulandsleik gegn Hollandi á miðvikudaginn vegna meiðsla. 26.2.2012 20:30 Wenger: Allt fullkomið þrátt fyrir hræðilega byrjun Arsene Wenger var í skýjunum með endurkomu sinna manna gegn Tottenham í dag. Liðið lenti tveimur mörkum undir snemma leiks en sneri við blaðinu með fimm mörkum í röð. 26.2.2012 18:18 Kiel vann riðilinn á jafntefli í Danmörku AG Kaupmannahöfn og Kiel gerðu 24-24 jafntefli í lokaleik liðanna í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handbolta í dag. Kiel vann þar með D-riðilinn með 16 stig, stigi meira en AG og fær lið sem hafnaði í fjórða sæti í riðlum A, B eða C á meðan AG þarf að mæta liði sem hafnaði í þriðja sæti. 26.2.2012 18:07 Ferguson: Norwich átti stig skilið í dag Sir Alex Ferguson var hæstánægður með sigur sinna manna á Norwich í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann viðurkenndi þó að heimamenn hefðu átt skilið stig. 26.2.2012 18:05 Bæjarar með öruggan sigur á Schalke | Ribery með bæði Bayern München andar ofan í hálsmálið á Borussia Dortmund í baráttunni um þýska meistaraskjöldinn. Bæjarar unnu þægilegan 2-0 sigur á Schalke í stórleik dagsins. Frank Ribery skoraði bæði mörk liðsins. 26.2.2012 16:22 Love sigraði þriggja stiga skotkeppnina Kevin Love kraftframherji Minnesota Timberwolves sem er hvað þekktastur fyrir frákastagetu sína kom mörgum á óvart með því að sigra þriggja stiga skotkeppni Stjörnuliðshelgar NBA körfuboltans í nótt. Hann sigraði Kevin Durant í úrslitum. 26.2.2012 15:00 Jeremy Evans vann troðslukeppnina Jeremy Evans stóð uppi sem sigurvegari í árlegri troðslukeppni NBA-deildarinnar í tengslum við Stjörnuleikshelgina vestanhafs. Evans er fyrsti leikmaður Utah Jazz sem vinnur keppnina. 26.2.2012 14:00 Ótrúleg endurkoma hjá Arsenal gegn Spurs Arsenal vann magnaðan 5-2 heimasigur á Tottenham í Lundúnarslagnum í dag. Gestirnir komust tveimur mörkum yfir snemma leiks og útlitið svart hjá lærisveinum Arsene Wenger. Þeir jöfnuðu hins vegar fyrir hlé og slátruðu gestunum í síðari hálfleik. 26.2.2012 13:00 Íslendingar á bekknum eða í tapliðum í Belgíu Alfreð Finnbogason og Jón Guðni Fjóluson vermdu bekkinn þegar Lokeren og Beerschot lögðu andstæðinga sína af velli í belgíska boltanum í gær. Ólafur Ingi Skúlason og Stefán Gíslason voru í byrjunarliðum Zulte Waregem og Leuven sem töpuðu sínum leikjum. 26.2.2012 12:30 McIlroy mætir Westwood í undanúrslitum á Heimsmótinu Norður-Írinn Rory McIlroy og Englendingurinn Lee Westwood sigruðu andstæðinga sína sannfærandi á Heimsmótinu í golfi í Arizona í Bandaríkjunum. Bretarnir mætast í undanúrslitum í dag. 26.2.2012 11:00 Ólafía Þórunn íþróttamaður vikunnar hjá Wake Forest háskólanum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, var valinn íþróttamaður vikunnar við Wake Forest háskólann í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. 26.2.2012 09:00 Zaccheroni valdi ellefu leikmenn sem spila í Evrópu Alberto Zaccheroni, landsliðsþjálfari Japan, valdi ellefu leikmenn frá evrópskum félögum í landsliðshóp sinn fyrir leikinn gegn Úsbekistan í næstu viku. Japan lagði Ísland af velli í vináttulandsleik í gær 3-1. 26.2.2012 07:00 Gerrard: Síðasti úrslitaleikur var martröð Steven Gerrard mun fara fyrir Liverpool sem mætir Cardiff í úrslitaleik enska deildabikarsins á Wembley í dag. Gerrard skoraði sjálfsmark síðast þegar liðið lék til úrslita og leikurinn tapaðist. 26.2.2012 06:00 Ronaldo með eina markið í sigri Real Madrid Portúgalinn Cristiano Ronaldo var enn einu sinni hetja Real Madrid sem vann 1-0 útisigur á grönnum sínum í Rayo Vallecano í dag. 26.2.2012 00:01 Tvö skallamörk tryggðu Stoke sigur á Swansea Stoke vann 2-0 sigur á Swansea í síðdegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn með Swansea. 26.2.2012 00:01 United fylgir City eins og skugginn Manchester United sigraði Norwich 2-1 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Ryan Giggs tryggði Manchester United sigurinn með marki í uppbótartíma. 26.2.2012 00:01 AC Milan og Juventus skildu jöfn í toppslagnum AC Milan heldur eins stigs forskoti á Juventus á toppi ítölsku deildarinnar eftir 1-1 jafntefli liðanna á Guiseppe Meazza vellinum í Mílanó í kvöld. 25.2.2012 17:23 Man City með yfirburði gegn Blackburn Manchester City lagði Blackburn af velli í síðdegisleiknum í enska boltanum í dag. Mario Balotelli, Sergio Aguero og Edin Dzeko voru allir á skotskónum í 3-0 sigri heimamanna. 25.2.2012 00:01 Fallegasta mark ársins? Pólverjinn Marek Zienczuk skoraði stórkostlegt mark úr aukaspyrnu í 3-0 sigri Ruch Chorzow á Lech Poznan í pólsku deildinni á föstudagskvöldið. 25.2.2012 23:00 Keflavík lagði Stjörnuna (sjáið mörkin) | Skaginn sigraði ÍBV Keflvíkingar lögðu Stjörnuna af velli 3-2 í Reykjaneshöll í dag. Þá unnu Skagamenn góðan sigur á ÍBV á Akranesi og Breiðablik rúllaði upp BÍ/Bolungarvík. Leikið var í öllum riðlum keppninnar í dag. 25.2.2012 20:30 Irving bestur í leik hinna rísandi stjarna Ungar stjörnur NBA körfuboltans mættust í Orlando í nótt en leikurinn er hluti af hinni árlegu Stjörnuleikshelginni. Kyrie Irving, leikstjórnandi Cleveland Cavaliers, var valinn maður leiksins. 25.2.2012 20:00 Haukar bikarmeistarar árið 2012 | Myndasyrpa úr Laugardalshöll Haukar urðu í dag bikarmeistarar í handknattleik karla eftir öruggan átta marka sigur á Fram. Haukar höfðu frumkvæðið frá upphafi og áttu Framarar engin svör. 25.2.2012 18:18 Þórir og félagar áfram í Meistaradeildinni | Upp fyrir Füchse Berlín Þórir Ólafsson og félagar hans í pólska liðinu Kielce eru komnir í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir jafntefli gegn Medvedi frá Rússlandi 26-26. 25.2.2012 17:48 Lambert með þrennu og Southampton í toppsætið Rickie Lambert var hetja Southampton þegar liðið vann 3-0 útisigur á Watford í Championship-deildinni í dag. Með sigrinum komust Dýrlingarnir í toppsæti deildarinnar á kostnað West Ham sem gerði markalaust jafntefli við Crystal Palace fyrr í dag. 25.2.2012 17:13 Kári spilaði allan leikinn í jafntefli Aberdeen Landsliðsmaðurinn Kári Árnason spilaði allan leikinn með Aberdeen sem gerði 1-1 jafntefli við St. Mirren á útivelli í skosku úrvalsdeildinni í dag. 25.2.2012 16:30 Valskonur höfðu betur gegn Eyjakonum | Myndasyrpa úr Laugardalshöll Valskonur urðu í dag bikarmeistarar í handknattleik þegar þær lögðu Eyjakonur að velli 18-27. Sigur Valskvenna var öruggur og langþráður en liðið hafði ekki unnið bikarinn í tólf ár. 25.2.2012 16:11 Dramatískur sigur Füchse | Dagur og Alex komnir áfram Füchse Berlín tryggði sér í dag sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik eftir dramatískan eins marks sigur á Bjerringbro-Silkerborg 28-27. Dagur Sigurðsson heldur áfram að gera góða hluti með Berlínarliðið. 25.2.2012 15:40 Hrafnhildur Ósk: Ætluðum ekki að grenja hérna þriðja árið í röð "Þetta var eiginlega alltof auðvelt. Við vorum að búast við hörkuleik en hernaðaráætlun okkar tókst fullkomlega. Við ætluðum að koma þeim á óvart með framliggjandi vörn og þær voru ekkert að komast framhjá okkur,” sagði Hrafnhildur. 25.2.2012 15:36 Stuart Pearce tilbúinn að stýra Englandi á EM í sumar Stuart Pearce, þjálfari U21 landsliðs Englendinga, er tilbúinn að stýra A-landsliði þjóðarinnar í sumar verði leitast eftir kröftum hans. 25.2.2012 14:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV – Valur 18-27 | Valur bikarmeistari Valskonur urðu í dag bikarmeistarar í handknattleik eftir öruggan sigur á ÍBV. Eftir að Eyjakonur skoruðu tvö fyrstu mörkin tók Valur leikinn í sínar hendur og landaði öruggum sigri 18-27. 25.2.2012 12:45 Gladbach missteig stig | Gott gengi Hamburg heldur áfram Borussia Mönchengladbach tapaði mikilvægum stigum í titilbaráttunni í Þýskalandi með 1-1 jafntefli gegn Hamburg á heimavelli í gær. 25.2.2012 12:32 Chelsea í fjórða sætið | WBA valtaði yfir Sunderland Didier Drogba og Frank Lampard fóru fyrir liði Chelsea sem lagði Bolton 3-0. West Brom burstaði Sunderland 4-0 og Úlfarnir náðu í óvænt stig með 2-2 jafntefli á útivelli gegn Newcastle. 25.2.2012 12:12 Aguero: Tevez er algjör atvinnumaður Sergio Aguero, leikmaður Manchester City, telur að endurkoma liðsfélaga og landa síns, Carlos Tevez, gæti skipt sköpum í titilbaráttunni. City getur náð fimm stiga forskoti með sigri á Blackburn í síðdegisleiknum í dag. 25.2.2012 11:30 McIlroy í fínu formi | Sigur tryggir honum efsta sæti heimslistans Norður-Írinn Rory McIlroy tryggði sér sæti í átta manna úrslitum Heimsmótsins í golfi í gær eftir sigur á Spánverjanum Miguel Angel Jimenez. McIlroy mætir San-Moon Bae frá Suður-Kóreu í dag. 25.2.2012 10:41 Hingað er ég komin til að vinna titla Margrét Lára Viðarsdóttir er nýbyrjuð að spila með þýska liðinu Turbine Potsdam, einu besta félagsliði heims í kvennaknattspyrnunni. Í ítarlegu viðtali segir hún frá áætlunum sínum, bæði innan sem utan fótboltavallarins og langvarandi baráttu hennar við meiðsli. 25.2.2012 09:00 Aron Einar: Klárlega stærsti leikurinn á mínum ferli Það verður stór stund í lífi knattspyrnukappans Arons Einars Gunnarssonar á morgun er hann gengur út á sjálfan Wembley ásamt félögum sínum í Cardiff City. Þar mun Cardiff mæta stórliði Liverpool í úrslitaleik deildarbikarsins. 25.2.2012 08:00 Valskonur sigurstranglegri Hið spræka lið ÍBV fær það verðuga verkefni að takast á við hið ógnarsterka lið Vals í úrslitum Eimskipsbikars kvenna en leikurinn hefst klukkan 13.30. 25.2.2012 07:30 Höfum unnið vel í sóknarleiknum Topplið N1-deildarinnar, Haukar, mæta Fram í úrslitaleik Eimskipsbikars karla sem hefst klukkan 16.00 í dag. Liðin eru búin að mætast þrisvar í vetur og hafa Haukar unnið í tvígang. 25.2.2012 07:00 Úrslitaleikur í Köben Það fer fram afar áhugaverður handboltaleikur í Kaupmannahöfn á morgun þegar Íslendingaliðin AG og Kiel mætast. 25.2.2012 06:30 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 23-31 | Haukar Bikarmeistarar Haukar fögnuðu í dag sínum sjötta bikarmeistaratitli með því að leggja Fram að velli 31-23. Haukar voru sterkari aðilinn í leiknum frá fyrstu mínútu og sigurinn aldrei í hættu. Staðan í hálfleik var 17-11 Haukum í vil. 25.2.2012 00:01 Nike byrjað að hanna Lin-skó Jeremy Lin hefur komið eins og stormsveipur í NBA-deildina og í kjölfar velgengni hans hafa mörg stærstu fyrirtæki Bandaríkjanna litið hýrum augum til kappans, ekki síst vegna gríðarlega möguleika á Asíumarkaði. 24.2.2012 23:45 Mackay mætir átrúnaðargoði sínu á Wembley Knattspyrnustjóri Cardiff, Malky Mackay, viðurkennir að taugarnar séu örlítið spenntar fyrir viðureign liðsins gegn Liverpool í úrslitum enska deildarbikarsins á sunnudaginn. 24.2.2012 23:00 Mikilvægasti nágrannaslagurinn á ferli Wenger Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er undir mikilli pressu eftir háðulega útreið liðsins gegn AC Milan í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 4-0. Tap Arsenal þýðir að öllum líkindum að liðið er dottið úr leik og þar með hverfur síðasta von liðsins um bikar á þessari leiktíð. 24.2.2012 22:30 Samba samdi við Anzhi Christopher Samba hefur gengið frá fjögurra ára samningi við rússneska liðið Anzhi Makhachkala en það var staðfest nú í kvöld. 24.2.2012 22:25 Arsahvin lánaður til Zenit Andrei Arshavin er farinn frá Arsenal þar sem hann hefur verið lánaður til rússneska félagins Zenit frá St. Pétursborg. Arsenal keypti hann frá Zenit fyrir metfé árið 2009. 24.2.2012 22:17 Sjá næstu 50 fréttir
Hvorki Rooney né Cleverley með Englandi gegn Hollandi Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri Manchester United hefur staðfest að hvorki Wayne Rooney né Tom Cleverley leikmenn leikmenn Manchester United verði með Englandi í vináttulandsleik gegn Hollandi á miðvikudaginn vegna meiðsla. 26.2.2012 20:30
Wenger: Allt fullkomið þrátt fyrir hræðilega byrjun Arsene Wenger var í skýjunum með endurkomu sinna manna gegn Tottenham í dag. Liðið lenti tveimur mörkum undir snemma leiks en sneri við blaðinu með fimm mörkum í röð. 26.2.2012 18:18
Kiel vann riðilinn á jafntefli í Danmörku AG Kaupmannahöfn og Kiel gerðu 24-24 jafntefli í lokaleik liðanna í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handbolta í dag. Kiel vann þar með D-riðilinn með 16 stig, stigi meira en AG og fær lið sem hafnaði í fjórða sæti í riðlum A, B eða C á meðan AG þarf að mæta liði sem hafnaði í þriðja sæti. 26.2.2012 18:07
Ferguson: Norwich átti stig skilið í dag Sir Alex Ferguson var hæstánægður með sigur sinna manna á Norwich í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann viðurkenndi þó að heimamenn hefðu átt skilið stig. 26.2.2012 18:05
Bæjarar með öruggan sigur á Schalke | Ribery með bæði Bayern München andar ofan í hálsmálið á Borussia Dortmund í baráttunni um þýska meistaraskjöldinn. Bæjarar unnu þægilegan 2-0 sigur á Schalke í stórleik dagsins. Frank Ribery skoraði bæði mörk liðsins. 26.2.2012 16:22
Love sigraði þriggja stiga skotkeppnina Kevin Love kraftframherji Minnesota Timberwolves sem er hvað þekktastur fyrir frákastagetu sína kom mörgum á óvart með því að sigra þriggja stiga skotkeppni Stjörnuliðshelgar NBA körfuboltans í nótt. Hann sigraði Kevin Durant í úrslitum. 26.2.2012 15:00
Jeremy Evans vann troðslukeppnina Jeremy Evans stóð uppi sem sigurvegari í árlegri troðslukeppni NBA-deildarinnar í tengslum við Stjörnuleikshelgina vestanhafs. Evans er fyrsti leikmaður Utah Jazz sem vinnur keppnina. 26.2.2012 14:00
Ótrúleg endurkoma hjá Arsenal gegn Spurs Arsenal vann magnaðan 5-2 heimasigur á Tottenham í Lundúnarslagnum í dag. Gestirnir komust tveimur mörkum yfir snemma leiks og útlitið svart hjá lærisveinum Arsene Wenger. Þeir jöfnuðu hins vegar fyrir hlé og slátruðu gestunum í síðari hálfleik. 26.2.2012 13:00
Íslendingar á bekknum eða í tapliðum í Belgíu Alfreð Finnbogason og Jón Guðni Fjóluson vermdu bekkinn þegar Lokeren og Beerschot lögðu andstæðinga sína af velli í belgíska boltanum í gær. Ólafur Ingi Skúlason og Stefán Gíslason voru í byrjunarliðum Zulte Waregem og Leuven sem töpuðu sínum leikjum. 26.2.2012 12:30
McIlroy mætir Westwood í undanúrslitum á Heimsmótinu Norður-Írinn Rory McIlroy og Englendingurinn Lee Westwood sigruðu andstæðinga sína sannfærandi á Heimsmótinu í golfi í Arizona í Bandaríkjunum. Bretarnir mætast í undanúrslitum í dag. 26.2.2012 11:00
Ólafía Þórunn íþróttamaður vikunnar hjá Wake Forest háskólanum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, var valinn íþróttamaður vikunnar við Wake Forest háskólann í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. 26.2.2012 09:00
Zaccheroni valdi ellefu leikmenn sem spila í Evrópu Alberto Zaccheroni, landsliðsþjálfari Japan, valdi ellefu leikmenn frá evrópskum félögum í landsliðshóp sinn fyrir leikinn gegn Úsbekistan í næstu viku. Japan lagði Ísland af velli í vináttulandsleik í gær 3-1. 26.2.2012 07:00
Gerrard: Síðasti úrslitaleikur var martröð Steven Gerrard mun fara fyrir Liverpool sem mætir Cardiff í úrslitaleik enska deildabikarsins á Wembley í dag. Gerrard skoraði sjálfsmark síðast þegar liðið lék til úrslita og leikurinn tapaðist. 26.2.2012 06:00
Ronaldo með eina markið í sigri Real Madrid Portúgalinn Cristiano Ronaldo var enn einu sinni hetja Real Madrid sem vann 1-0 útisigur á grönnum sínum í Rayo Vallecano í dag. 26.2.2012 00:01
Tvö skallamörk tryggðu Stoke sigur á Swansea Stoke vann 2-0 sigur á Swansea í síðdegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn með Swansea. 26.2.2012 00:01
United fylgir City eins og skugginn Manchester United sigraði Norwich 2-1 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Ryan Giggs tryggði Manchester United sigurinn með marki í uppbótartíma. 26.2.2012 00:01
AC Milan og Juventus skildu jöfn í toppslagnum AC Milan heldur eins stigs forskoti á Juventus á toppi ítölsku deildarinnar eftir 1-1 jafntefli liðanna á Guiseppe Meazza vellinum í Mílanó í kvöld. 25.2.2012 17:23
Man City með yfirburði gegn Blackburn Manchester City lagði Blackburn af velli í síðdegisleiknum í enska boltanum í dag. Mario Balotelli, Sergio Aguero og Edin Dzeko voru allir á skotskónum í 3-0 sigri heimamanna. 25.2.2012 00:01
Fallegasta mark ársins? Pólverjinn Marek Zienczuk skoraði stórkostlegt mark úr aukaspyrnu í 3-0 sigri Ruch Chorzow á Lech Poznan í pólsku deildinni á föstudagskvöldið. 25.2.2012 23:00
Keflavík lagði Stjörnuna (sjáið mörkin) | Skaginn sigraði ÍBV Keflvíkingar lögðu Stjörnuna af velli 3-2 í Reykjaneshöll í dag. Þá unnu Skagamenn góðan sigur á ÍBV á Akranesi og Breiðablik rúllaði upp BÍ/Bolungarvík. Leikið var í öllum riðlum keppninnar í dag. 25.2.2012 20:30
Irving bestur í leik hinna rísandi stjarna Ungar stjörnur NBA körfuboltans mættust í Orlando í nótt en leikurinn er hluti af hinni árlegu Stjörnuleikshelginni. Kyrie Irving, leikstjórnandi Cleveland Cavaliers, var valinn maður leiksins. 25.2.2012 20:00
Haukar bikarmeistarar árið 2012 | Myndasyrpa úr Laugardalshöll Haukar urðu í dag bikarmeistarar í handknattleik karla eftir öruggan átta marka sigur á Fram. Haukar höfðu frumkvæðið frá upphafi og áttu Framarar engin svör. 25.2.2012 18:18
Þórir og félagar áfram í Meistaradeildinni | Upp fyrir Füchse Berlín Þórir Ólafsson og félagar hans í pólska liðinu Kielce eru komnir í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir jafntefli gegn Medvedi frá Rússlandi 26-26. 25.2.2012 17:48
Lambert með þrennu og Southampton í toppsætið Rickie Lambert var hetja Southampton þegar liðið vann 3-0 útisigur á Watford í Championship-deildinni í dag. Með sigrinum komust Dýrlingarnir í toppsæti deildarinnar á kostnað West Ham sem gerði markalaust jafntefli við Crystal Palace fyrr í dag. 25.2.2012 17:13
Kári spilaði allan leikinn í jafntefli Aberdeen Landsliðsmaðurinn Kári Árnason spilaði allan leikinn með Aberdeen sem gerði 1-1 jafntefli við St. Mirren á útivelli í skosku úrvalsdeildinni í dag. 25.2.2012 16:30
Valskonur höfðu betur gegn Eyjakonum | Myndasyrpa úr Laugardalshöll Valskonur urðu í dag bikarmeistarar í handknattleik þegar þær lögðu Eyjakonur að velli 18-27. Sigur Valskvenna var öruggur og langþráður en liðið hafði ekki unnið bikarinn í tólf ár. 25.2.2012 16:11
Dramatískur sigur Füchse | Dagur og Alex komnir áfram Füchse Berlín tryggði sér í dag sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik eftir dramatískan eins marks sigur á Bjerringbro-Silkerborg 28-27. Dagur Sigurðsson heldur áfram að gera góða hluti með Berlínarliðið. 25.2.2012 15:40
Hrafnhildur Ósk: Ætluðum ekki að grenja hérna þriðja árið í röð "Þetta var eiginlega alltof auðvelt. Við vorum að búast við hörkuleik en hernaðaráætlun okkar tókst fullkomlega. Við ætluðum að koma þeim á óvart með framliggjandi vörn og þær voru ekkert að komast framhjá okkur,” sagði Hrafnhildur. 25.2.2012 15:36
Stuart Pearce tilbúinn að stýra Englandi á EM í sumar Stuart Pearce, þjálfari U21 landsliðs Englendinga, er tilbúinn að stýra A-landsliði þjóðarinnar í sumar verði leitast eftir kröftum hans. 25.2.2012 14:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV – Valur 18-27 | Valur bikarmeistari Valskonur urðu í dag bikarmeistarar í handknattleik eftir öruggan sigur á ÍBV. Eftir að Eyjakonur skoruðu tvö fyrstu mörkin tók Valur leikinn í sínar hendur og landaði öruggum sigri 18-27. 25.2.2012 12:45
Gladbach missteig stig | Gott gengi Hamburg heldur áfram Borussia Mönchengladbach tapaði mikilvægum stigum í titilbaráttunni í Þýskalandi með 1-1 jafntefli gegn Hamburg á heimavelli í gær. 25.2.2012 12:32
Chelsea í fjórða sætið | WBA valtaði yfir Sunderland Didier Drogba og Frank Lampard fóru fyrir liði Chelsea sem lagði Bolton 3-0. West Brom burstaði Sunderland 4-0 og Úlfarnir náðu í óvænt stig með 2-2 jafntefli á útivelli gegn Newcastle. 25.2.2012 12:12
Aguero: Tevez er algjör atvinnumaður Sergio Aguero, leikmaður Manchester City, telur að endurkoma liðsfélaga og landa síns, Carlos Tevez, gæti skipt sköpum í titilbaráttunni. City getur náð fimm stiga forskoti með sigri á Blackburn í síðdegisleiknum í dag. 25.2.2012 11:30
McIlroy í fínu formi | Sigur tryggir honum efsta sæti heimslistans Norður-Írinn Rory McIlroy tryggði sér sæti í átta manna úrslitum Heimsmótsins í golfi í gær eftir sigur á Spánverjanum Miguel Angel Jimenez. McIlroy mætir San-Moon Bae frá Suður-Kóreu í dag. 25.2.2012 10:41
Hingað er ég komin til að vinna titla Margrét Lára Viðarsdóttir er nýbyrjuð að spila með þýska liðinu Turbine Potsdam, einu besta félagsliði heims í kvennaknattspyrnunni. Í ítarlegu viðtali segir hún frá áætlunum sínum, bæði innan sem utan fótboltavallarins og langvarandi baráttu hennar við meiðsli. 25.2.2012 09:00
Aron Einar: Klárlega stærsti leikurinn á mínum ferli Það verður stór stund í lífi knattspyrnukappans Arons Einars Gunnarssonar á morgun er hann gengur út á sjálfan Wembley ásamt félögum sínum í Cardiff City. Þar mun Cardiff mæta stórliði Liverpool í úrslitaleik deildarbikarsins. 25.2.2012 08:00
Valskonur sigurstranglegri Hið spræka lið ÍBV fær það verðuga verkefni að takast á við hið ógnarsterka lið Vals í úrslitum Eimskipsbikars kvenna en leikurinn hefst klukkan 13.30. 25.2.2012 07:30
Höfum unnið vel í sóknarleiknum Topplið N1-deildarinnar, Haukar, mæta Fram í úrslitaleik Eimskipsbikars karla sem hefst klukkan 16.00 í dag. Liðin eru búin að mætast þrisvar í vetur og hafa Haukar unnið í tvígang. 25.2.2012 07:00
Úrslitaleikur í Köben Það fer fram afar áhugaverður handboltaleikur í Kaupmannahöfn á morgun þegar Íslendingaliðin AG og Kiel mætast. 25.2.2012 06:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 23-31 | Haukar Bikarmeistarar Haukar fögnuðu í dag sínum sjötta bikarmeistaratitli með því að leggja Fram að velli 31-23. Haukar voru sterkari aðilinn í leiknum frá fyrstu mínútu og sigurinn aldrei í hættu. Staðan í hálfleik var 17-11 Haukum í vil. 25.2.2012 00:01
Nike byrjað að hanna Lin-skó Jeremy Lin hefur komið eins og stormsveipur í NBA-deildina og í kjölfar velgengni hans hafa mörg stærstu fyrirtæki Bandaríkjanna litið hýrum augum til kappans, ekki síst vegna gríðarlega möguleika á Asíumarkaði. 24.2.2012 23:45
Mackay mætir átrúnaðargoði sínu á Wembley Knattspyrnustjóri Cardiff, Malky Mackay, viðurkennir að taugarnar séu örlítið spenntar fyrir viðureign liðsins gegn Liverpool í úrslitum enska deildarbikarsins á sunnudaginn. 24.2.2012 23:00
Mikilvægasti nágrannaslagurinn á ferli Wenger Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er undir mikilli pressu eftir háðulega útreið liðsins gegn AC Milan í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 4-0. Tap Arsenal þýðir að öllum líkindum að liðið er dottið úr leik og þar með hverfur síðasta von liðsins um bikar á þessari leiktíð. 24.2.2012 22:30
Samba samdi við Anzhi Christopher Samba hefur gengið frá fjögurra ára samningi við rússneska liðið Anzhi Makhachkala en það var staðfest nú í kvöld. 24.2.2012 22:25
Arsahvin lánaður til Zenit Andrei Arshavin er farinn frá Arsenal þar sem hann hefur verið lánaður til rússneska félagins Zenit frá St. Pétursborg. Arsenal keypti hann frá Zenit fyrir metfé árið 2009. 24.2.2012 22:17