Fleiri fréttir

Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - KR 72-60

Þór frá Þorlákshöfn er komið með annan fótinn í undanúrslit Lengjubikarsins eftir ótrúlegan 72-60 sigur á Íslands- og bikarmeisturum KR í kvöld á heimavelli sínum.

Villas-Boas: Snýst ekkert um þolinmæði eigandans

Enskir fjölmiðlar spurðu Andre Villas-Boas út í stöðu hans sem þjálfara Chelsea eftir 2-1 tapið á heimavelli gegn Liverpool í dag. Eigandi Chelsea, Roman Abramovich, hefur ekki haft mikla þolinmæði gagnvart knattspyrnusjtórum í gegnum tíðina en árangur Chelsea á leiktíðinni hefur valdið nokkrum vonbrigðum.

Arnar Þór í tapliði Cercle - góð byrjun hjá Daum

Arnar Þór Viðarsson spilaði allan leikinn með Cercle Brugge sem tapaði 1-0 á útivelli gegn Club Brugge í 14. umferð efstu deildar belgísku knattspyrnunnar. Christoph Daum stýrði liði Club Brugge í fyrsta skipti í dag og fer vel af stað.

Birkir lagði upp mark í sigri Brann - Start féll

Næstsíðast umferð tímabilsins í norsku úrvalsdeildinni fór fram í dag. Engum Íslendingi tókst að skora í þetta skiptið en Birkir Már Sævarsson lagði upp mark í 2-0 sigri Brann á Lilleström.

Gylfi kom ekki við sögu í tapleik

Gylfi Þór Sigurðsson sat allan leikinn á varamannabekk Hoffenheim sem tapaði, 2-0, fyrir Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Adam: Tileinkum Brad Jones sigurinn

Charlie Adam, leikmaður Liverpool, segir að sigur liðsins á Chelsea í dag sé tileinkaður markverðinum Brad Jones sem missti ungan son sinn í gær.

Johnson: Fæstir nefndu nafnið mitt

Ekki voru það Fernando Torres eða Raul Meiereles sem gerðu sínu gamla félagi grikk í dag, eins og mikið var fjallað um fyrir leik Chelsea og Liverpool í dag, heldur bakvörðinn Glen Johnson.

Juventus á toppinn á Ítalíu

Juventus komst á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag með 3-0 sigri á Palermo á heimavelli en alls er sex leikjum í deildinni lokið í dag.

Úlfar Jónsson ráðinn landsliðsþjálfari í golfi

Úlfar Jónsson, PGA golfþjálfari og íþróttastjóri GKG, hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Íslands í golfi. Ragnar Ólafsson mun gegna stöðu liðsstjóra karla og Steinunn Eggertsdóttir verður liðsstjóri kvenna. Þetta kom fram á Golfþingi 2011 og greint er frá á kylfingur.is.

Porto úr leik í bikarnum - pressan á Pereira eykst

Porto er úr leik í portúgalska bikarnum í knattspyrnu eftir 3-0 tap gegn Academica á útivelli í gær. Tapið eykur pressuna á þjálfara liðsins, Vitor Pereira, sem tók við liðinu af Andre Villas-Boas fyrir yfirstandandi tímabil.

Jón Arnór fór á kostum í sigri á Hauki Helga og félögum

Jón Arnór Stefánsson skoraði 20 stig þegar að lið hans, CAI Zaragoza, vann góðan útisigur á Assignia Manresa, 81-74, í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Haukur Helgi Pálsson skoraði sex stig fyrir Manresa en hann var með 100 prósenta skotnýtingu í dag.

Tevez væntanlegur aftur til Englands á næstum dögum

Enska dagblaðið The Guardian staðhæfir í dag að Carlos Tevez sé aftur væntanlegur til Englands innan fárra daga eftir að hafa farið í leyfisleysi til Argentínu fyrir tæpum tveimur vikum síðan.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - HK 22-21

Haukar unnu nauman 22-21 sigur á HK á Ásvöllum í dag. Haukar lyfta sér með sigrinum í toppsæti N1-deildarinnar með jafn mörg stig og Fram en leik til góða. Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður Hauka, var besti maður vallarins með 21 skot varið.

Sorg í Liverpool - Fimm ára sonur Brad Jones látinn

Mikil sorg ríkir nú í herbúðum enska knattspyrnufélagsins Liverpool vegna andláts hins fimm ára gamla Luca Jones, sonar markvarðarins Brad Jones, sem hafði glímt við hvítblæði í tæpt eitt og hálft ár.

Slæmt tap Rhein-Neckar Löwen fyrir Lübbecke

Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Rhein-Neckar Löwen töpuðu í kvöld dýrmætum stigum í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar er liðið tapaði fyrir Lübbecke, 32-31.

Real vann Valencia í hörkuleik

Real Madrid er aftur með þriggja stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 sigur á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Börsungar skoruðu fjögur gegn Zaragoza

Barcelona gaf ekkert eftir í toppbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar með 4-0 sigri á Real Zaragoza í kvöld. Liðið er þar með jafnt Real Madrid að stigum en Madrídingar eiga leik til góða.

Inter vann langþráðan sigur

Inter vann í dag 2-1 sigur á Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni og fékk þar með dýrmæt stig í botnbaráttunni. Með sigrinum komst Inter upp í ellefu stig.

Rúrik spilaði allan leikinn í sigri

Rúrik Gíslason var í byrjunarliði OB og spilaði allan leikinn þegar að liðið vann 1-0 útisigur á Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í dag.

Huddersfield bætti metið

Huddersfield, lið Jóhannesar Karls Guðjónssonar, bætti í dag 33 ára gamalt met Nottingham Forest er liðið vann 2-1 sigur á Notts County á heimavelli. Var þetta 43. deildarleikur liðsins í röð án taps.

Keflavík kom fram hefndum

Keflavík er enn á sigurbraut í Iceland Express-deild kvenna en liðið vann í dag sigur á nýliðum Fjölnis á heimavelli, 82-74. Þrír leikir fóru fram í deildinni í dag.

Stórsigur ÍBV á KA/Þór

Einn leikur fór fram í N1-deild kvenna í dag en í honum unnu Eyjastúlkur sextán marka sigur á KA/Þór á heimavelli.

Aron og félagar unnu

Aron Einar Gunnarsson spilaði allan leikinn þegar að lið hans, Cardiff, vann 2-1 sigur á Reading í ensku B-deildinni í dag.

Enn skorar Emil á Ítalíu - fimmti sigurinn í röð

Emil Hallfreðsson skoraði eitt mark þegar að lið hans, Hellas Verona, vann 3-1 útisigur á Empoli í ítölsku B-deildinni í dag. Smellið á myndbandið til þess að sjá markið sem er skorað eftir 3:30 mínútur.

Van Persie: Hefðum getað skorað meira

Robin Van Persie sagði eftir sigur sinna manna í Arsenal á Norwich í dag að þeir hefðu jafnvel átt að skora meira en bara þessi tvö mörk.

Snodgrass tryggði Leeds góðan sigur

Robert Snodgrass skoraði tvívegis á síðasta stundarfjórðungnum og tryggði þar með Leeds 2-1 sigur á Burnley í ensku B-deildinni í dag.

Sjá næstu 50 fréttir