Fleiri fréttir Marklínutækni hugsanlega notuð í enska boltanum næsta vetur Enska knattspyrnusambandið hefur greint frá því að til greina komi að nota marklínutækni strax næsta vetur. Sambandið er að prófa hinar ýmsu útgáfur af tækninni og sé sambandið fyllilega ánægt með einhverja útgáfuna mun það fara í breyta knattspyrnulögunum á Englandi. 24.11.2011 09:45 Beckham byrjaður að ræða við PSG Brasilíumaðurinn Leonardo, íþróttastjóri PSG, hefur staðfest að félagið sé búið að hefja viðræður við David Beckham. Félagið hefur ekki farið leynt með áhuga sinn á Beckham síðustu vikur. 24.11.2011 09:06 Þrettán marka bæting á tíu dögum - myndir FH og Akureyri gerðu 29-29 jafntefli í N1 deild karla í handbolta í Kaplakrika í gærkvöldi en fyrir aðeins tíu dögum hafði FH unnið þrettán marka sigur, 34-21, í bikarleik liðanna á sama stað. 24.11.2011 08:45 Ekkert gengur hjá KR-konum í körfunni - myndir KR-konur hafa nú tapað þremur leikjum í röð í Iceland Express deild kvenna og eru komnar alla leið niður í fjórða sæti deildarinnar eftir að níundu umferðinni lauk í gær. 24.11.2011 08:30 Erum ekki að yfirspenna bogann í Árbænum Finnur Ólafsson gekk í gær í raðir Fylkis frá ÍBV og samdi við Árbæinga til næstu þriggja ára. Finnur ákvað að fara frá ÍBV þar sem hann þurfti að flytja til Reykjavíkur af fjölskylduástæðum. 24.11.2011 08:15 Þetta er nú það leiðinlega við þetta starf Ágúst Þór Jóhannsson kvennalandsliðsþjálfari tilkynnti í gær hvaða sextán leikmenn munu taka þátt í HM í Brasilíu í desember sem verður fyrsta heimsmeistaramót íslensk kvennalandsliðs frá upphafi. 24.11.2011 08:00 Heiðar er tæpur fyrir næsta leik QPR Heiðar Helguson, sóknarmaður QPR, hefur ekkert getað æft með liði sínu í vikunni eftir að hann varð fyrir meiðslum í leik liðsins gegn Stoke um helgina. QPR vann leikinn, 3-2, og skoraði Heiðar tvö mörk þrátt fyrir að hafa fengið þungt högg í andlitið snemma leiks. 24.11.2011 07:30 Allir búnir að fá nóg af þessu máli Heiðar Helguson segir að leikmenn enska úrvalsdeildarfélagsins QPR séu orðnir óþreyjufullir eftir niðurstöðu í kynþáttaníðsdeilu John Terry og Anton Ferdinand. Stemningin innan leikmannahópsins sé þó góð. 24.11.2011 07:00 Rakel hefur verið að hjálpa til á öllum æfingum Íslenska kvennalandsliðið varð fyrir miklu áfalli á dögunum þegar landsliðsfyrirliðinn Rakel Dögg Bragadóttir sleit krossband aðeins nokkrum vikum fyrir HM í Brasilíu. Þetta var ekki síst áfall fyrir Rakel sjálfa en hún hefur engu að síður tekið þátt í undirbúningi liðsins fyrir HM og hefur mætt á allar æfingar. 24.11.2011 06:30 Göteborg vill selja Elmar Það er enn algjör óvissa í málum Theodórs Elmars Bjarnasonar. Hann á eitt ár eftir af samningi sínum við IFK Göteborg en félagið vill selja hann þar sem hann er ekki inni í myndinni hjá þjálfara félagsins. 24.11.2011 06:00 Eitt leikkerfi Barcelona ber nafnið Ísland Barcelona ,spænska stórveldið í handknattleik, fékk á dögunum heimsókn frá sjónvarpsstöðinni ESPN, en félagið tók þátt í gerð þáttarins Project Teamwork sem er samstarf milli stöðvarinnar og Samsung. 23.11.2011 23:45 Socrates leggur flöskuna á hilluna Brasilíska goðsögnin Socrates, 57 ára, viðurkennir að hafa átt í erfiðleikum í baráttunni við Bakkus á árum áður en segist ekki vera alki. Socrates hefur í tvígang verið lagður inn á spítala vegna lifrarvandamála og innvortis blæðinga. 23.11.2011 23:00 Alex Song: Ég vona að Van Persie meiðist ekki Alex Song og félagar í Arsenal tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og sigur í sínum riðli með því að vinna 2-1 sigur á Borussia Dortmund í kvöld. Song lagði upp fyrra mark Robin van Persie en hollenski framherjinn skoraði bæði mörkin. 23.11.2011 19:00 Michael Ballack: Chelsea á enn góða möguleika Michael Ballack fagnaði sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld ásamt félögum sínum í Bayer Leverkusen eftir dramatískan 2-1 sigur á gömlu félögum hans í Chelsea. Sigurmarkið kom í uppbótartíma leiksins en Chelsea komst yfir í byrjun seinni hálfleiks. 23.11.2011 19:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - Akureyri 29-29 Íslandsmeistarar FH og deildarmeistarar Akureyrar skildu í kvöld jöfn í æsispennandi leik í Kaplakrika þar sem jafnt var á nánast öllum tölum eftir kaflaskipta byrjun. 23.11.2011 11:14 Helena og félagar unnu í Meistaradeildinni Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í Good Angels Kosice unnu flottan 71-54 sigur á tékkneska liðinu Frisco Brno í Meistaradeild Evrópu í kvöld en Kosice lagði grunninn að sigrinum með því að vinna lokaleikhlutann 22-9. 23.11.2011 22:53 Villa-Boas: Ensku liðin eiga erfitt í Meistaradeildinni Pressan á Andre Villa-Boas, þjálfara Chelsea, er orðinn enn meiri eftir 2-1 tap á móti Bayer Leverkusen í Þýskalandi í kvöld en Chelsea-liðið hefur þar með tapað fjórum af síðustu sex leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni: 23.11.2011 22:45 Heimir Örn: Raggi Njáls ætlar að koma með comeback ársins Heimir Örn Árnason, leikmaður Akureyrar, sagði eftir jafntefli liðsins við FH í kvöld að Akureyringar lumi mögulega á leynivopni sem eigi eftir að reynast liðinu vel í deildinni í vetur. 23.11.2011 21:42 Fólskulegt brot í handboltaleik í Eyjum - fékk einn á lúðurinn Dómaranefnd HSÍ ætlar að endurskoða áherslur í dómgæslu eftir fólskulegt brot í leik á dögunum. Dómarar misstu af atvikinu. 23.11.2011 21:27 Keflavíkurkonur áfram á sigurbraut - Haukar upp í 3. sætið Þrír leikir fóru fram í kvöld í 9. umferð Iceland Express deildar kvenna í körfubolta og unnu Keflavík, Haukar og Valur öll góða sigra í sínum leikjum. Keflavík og Haukar hafa verið á mikilli sigurbraut en Valskonur fögnuðu þarna langþráðum sigri eftir sex töp í röð. 23.11.2011 21:02 Kiel vann ellefu marka sigur í Belgrad Kiel vann ellefu marka sigur á serbneska liðinu Partizan Belgrad, 35-24, í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld en leikurinn fór fram í Belgrad í kvöld. Kiel komst upp að hlið Ademar Leon á toppi riðilsins með þessum góða útisigri. 23.11.2011 20:20 Ólafur lék sinn fyrsta leik með AG í sigri á Lemvig - Snorri með stórleik Ólafur Stefánsson lék sinn fyrsta leik með AG Kaupmannahöfn þegar liðð vann átta marka útisigur á Lemvig Thyborøn, 34-26, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Ólafur hafði misst af fyrsta hluta tímabilsins vegna langvinnra hnémeiðsla. 23.11.2011 20:09 Van Persie skaut Arsenal áfram í 16 liða úrslitin - Chelsea tapaði Robin van Persie skoraði bæði mörk Arsenal í 2-1 sigri á þýska liðinu Borussia Dortmund í Meistaradeildinni í kvöld en Arsenal var eitt af þremur liðum sem komust áfram í sextán liða úrslit keppninnar. 23.11.2011 19:15 Önnur jákvæð úrslit fyrir Ísland - Norður-Írar gerðu jafntefli Staða Íslands í undankeppni EM 2013 styrktist enn í dag er Norður-Írland náði ekki að fylgja eftir góðum sigri á Noregi um helgina. Norður-Írar máttu sætta sig við jafntefli gegn Ungverjalandi í dag. 23.11.2011 17:40 Lille vill kaupa Joe Cole Franska félagið Lille er hæstánægt með Englendinginn Joe Cole sem er í láni hjá félaginu frá Liverpool. Lille vill núna kaupa leikmanninn. 23.11.2011 17:30 Kubica ekki tilbúiinn að keppa í Formúlu 1 í upphafi næsta tímabils Robert Kubica tilkynnti Formúlu 1 liði Renault í dag, að þrátt fyrir að hann sé í öflugri endurhæfingu, þá sé oft snemmt fyrir að hann skuldbinda sig til að keppa í Formúlu 1 í upphafi næsta keppnistímabils. Kubica meiddist í rallkeppni s.l. vetur og gat ekki keppt með Renault á þessu keppnistímabili og liðið hefur beðið eftir fréttum af Kubica vegna næsta árs. Kubica telur sig þurfa lengri tíma til að ná fullri heilsu. 23.11.2011 17:15 Götze verður ekki seldur í janúar Jürgen Klopp, þjálfari Dortmund, hefur ítrekað í aðdraganda leiksins gegn Arsenal að ungstirnið Mario Götze sé ekki til sölu. 23.11.2011 16:45 Salan á Veigari gæti fælt styrktaraðila frá Vålerenga Salan á Veigari Páli Gunnarssyni frá Stabæk til Vålerenga er enn fréttaefni í Noregi en málið er til rannsóknar hjá lögreglu. Stærsti styrktaraðili Vålerenga, Nordea bankinn, er ekki sáttur við þá hluti sem félagið er bendlað við og ef allt fer á versta veg gæti bankinn hætt að styrkja félagið. 23.11.2011 16:00 Þorgerður Anna valin í HM-hóp Íslands Þorgerður Anna Atladóttir er ein sextán leikmanna sem var valin í leikmannahóp Íslands fyrir heimsmeistarakeppnina í Brasilíu sem hefst í byrjun desember. 23.11.2011 15:18 FH-ingar styrkja son Hermanns Fannars Einn leikur fer fram í N1-deild karla í kvöld þegar FH tekur á móti Akureyri. 500 krónur af miðaverði mun renna í minningarsjóð í nafni Loga Þórs Hermannssonar sem er sonur Hermanns Fannars Valgarðssonar FH-ings en hann féll frá á dögunum. 23.11.2011 15:15 LA Galaxy hefur áhuga á að fá Didier Drogba Bandaríska meistaraliðið í fótbolta, LA Glaxay, hefur áhuga á að fá Didier Drogba frá Chelsea til liðsins. Og er honum ætlað að fylla það skarð sem David Beckham skilur eftir sig. Drogba, sem er frá Fílabeinsströndinni, er 33 ára gamall framherji en breskir fjölmiðlar telja að Drogba hafi meiri áhuga á að fá nýjan samning hjá Chelsea. 23.11.2011 13:45 Finnur gerði þriggja ára samning við Fylki Miðjumaðurinn Finnur Ólafsson gekk í dag til liðs við Fylki í Pepsi-deildinni frá ÍBV. Gerði hann þriggja ára samning við félagið. 23.11.2011 13:16 Malouda: Leikmönnum að kenna en ekki stjóranum Florent Malouda, leikmaður Chelsea, segir að dapurt gengi liðsins upp á síðkastið sé ekki stjóranum, Andre Villas-Boas, að kenna. Byrjun Chelsea í vetur er sú lélegasta síðan Roman Abramovich keypti félagið. 23.11.2011 12:15 Besiktas vill fá Odom Tyrkneska liðið Besiktas er þegar búið að landa Deron Williams, leikmanni NJ Nets, og félagið vill núna fá Lamar Odom, leikmann LA Lakers. 23.11.2011 11:30 Ekki víst að Rooney spili um næstu helgi Wayne Rooney var ekki í leikmannahópi Man. Utd gegn Benfica í gær vegna meiðsla og hann verður líklega ekki klár í slaginn gegn Newcastle um helgina. 23.11.2011 10:45 Nani: Við óttumst ekki stóru liðin Jafnteflið gegn Benfica í gær gerir það að verkum að Man. Utd er ekki öruggt um sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Það sem meira er þá mun liðið væntanlega enda í öðru sæti riðilsins ef það á annað borð kemst áfram. 23.11.2011 10:00 Ísland bætir stöðu sína á FIFA-listanum Ísland er í 104. sæti á nýjum lista FIFA sem gefinn var út í morgun. Landsliðið okkar hækkar sig upp um fjögur sæti frá síðasta lista. Ísland er þess utan í 43. sæti af Evrópuliðum. 23.11.2011 09:56 Anelka má fara frá Chelsea Sky greinir frá því í dag að Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, hafi tjáð Frakkanum Nicolas Anelka að hann megi fara frá félaginu. Líklegt er að Frakkinn verði seldur í janúar. 23.11.2011 09:30 Fiskvegur um Steinbogann í Jöklu Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs hefur samþykkt að gefa út framkvæmdaleyfi fyrir lagningu fiskvegar framhjá steinboganum í Jökulsá á Dal. Svæðið er á náttúruminjaskrá. Forseti bæjarstjórnar greiddi einn atkvæði gegn leyfinu. Hann vill frekari rannsóknir á að fiskvegurinn skili tilætluðum árangri til að réttlætanlegt sé að framkvæma við náttúruundrið. 23.11.2011 09:23 Utanfundar kosning SVFR hafin Kosning utan kjörfundar til stjórnar SVFR hefst í dag. Kosið verður daglega fram til föstudags frá klukkan 11.00-15.00 á skrifstofu félagsins. 23.11.2011 09:22 HM 2011: Íslenska hjartað er okkar styrkleiki Hrafnhildur Skúladóttir leikmaður Vals hefur leikið 137 landsleiki á ferlinum. Hún verður í lykilhlutverki hjá íslenska kvennalandsliðinu á heimsmeistaramótinu í Brasilíu sem hefst í næstu viku. Þorsteinn J. Vilhjálmsson ræddi við Hrafnhildi en fjölmargir leikir verða í beinni útsendingu á Stöð 2 sport – og að sjálfsögðu verður farið ítarlega yfir stöðu mála fyrir og eftir leik. 23.11.2011 09:00 Flughræðslan vó þungt í ákvörðun Sólveigar Sólveig Lára Kjærnested verður ekki með á fyrsta heimsmeistaramóti íslensks kvennalandsliðs en hún ákvað að draga sig út úr hópnum af persónulegum ástæðum. 23.11.2011 08:00 Framhaldið hjá Pálma: Áhugi víða í Skandinavíu Pálmi Rafn Pálmason er á förum frá hinu sökkvandi skipi Stabæk. Hann gerir þó ráð fyrir því að spila áfram í Skandinavíu. 23.11.2011 07:30 Pálmi Rafn: Þetta er alveg hræðilegt ástand „Það er allt í steik hérna. Maður þakkar Guði fyrir að vera að losna undan samningi hérna,“ segir Húsvíkingurinn Pálmi Rafn Pálmason um ástandið hjá félagi sínu, Stabæk. 23.11.2011 07:00 Lausn Metta World Peace: Ég og Jordan spilum bara upp á þetta Metta World Peace, sem áður hét Ron Artest, segist hafa fundið lausnina á NBA-deilunni en NBA-verkbannið er nú orðið fimm mánaða og ekkert bendir til að það taki enda á næstunni. Tillaga leikmanns Los Angeles Lakers er eins og margt í hans lífi, það er í litlum tengslum við raunveruleikann. 23.11.2011 06:30 Sjá næstu 50 fréttir
Marklínutækni hugsanlega notuð í enska boltanum næsta vetur Enska knattspyrnusambandið hefur greint frá því að til greina komi að nota marklínutækni strax næsta vetur. Sambandið er að prófa hinar ýmsu útgáfur af tækninni og sé sambandið fyllilega ánægt með einhverja útgáfuna mun það fara í breyta knattspyrnulögunum á Englandi. 24.11.2011 09:45
Beckham byrjaður að ræða við PSG Brasilíumaðurinn Leonardo, íþróttastjóri PSG, hefur staðfest að félagið sé búið að hefja viðræður við David Beckham. Félagið hefur ekki farið leynt með áhuga sinn á Beckham síðustu vikur. 24.11.2011 09:06
Þrettán marka bæting á tíu dögum - myndir FH og Akureyri gerðu 29-29 jafntefli í N1 deild karla í handbolta í Kaplakrika í gærkvöldi en fyrir aðeins tíu dögum hafði FH unnið þrettán marka sigur, 34-21, í bikarleik liðanna á sama stað. 24.11.2011 08:45
Ekkert gengur hjá KR-konum í körfunni - myndir KR-konur hafa nú tapað þremur leikjum í röð í Iceland Express deild kvenna og eru komnar alla leið niður í fjórða sæti deildarinnar eftir að níundu umferðinni lauk í gær. 24.11.2011 08:30
Erum ekki að yfirspenna bogann í Árbænum Finnur Ólafsson gekk í gær í raðir Fylkis frá ÍBV og samdi við Árbæinga til næstu þriggja ára. Finnur ákvað að fara frá ÍBV þar sem hann þurfti að flytja til Reykjavíkur af fjölskylduástæðum. 24.11.2011 08:15
Þetta er nú það leiðinlega við þetta starf Ágúst Þór Jóhannsson kvennalandsliðsþjálfari tilkynnti í gær hvaða sextán leikmenn munu taka þátt í HM í Brasilíu í desember sem verður fyrsta heimsmeistaramót íslensk kvennalandsliðs frá upphafi. 24.11.2011 08:00
Heiðar er tæpur fyrir næsta leik QPR Heiðar Helguson, sóknarmaður QPR, hefur ekkert getað æft með liði sínu í vikunni eftir að hann varð fyrir meiðslum í leik liðsins gegn Stoke um helgina. QPR vann leikinn, 3-2, og skoraði Heiðar tvö mörk þrátt fyrir að hafa fengið þungt högg í andlitið snemma leiks. 24.11.2011 07:30
Allir búnir að fá nóg af þessu máli Heiðar Helguson segir að leikmenn enska úrvalsdeildarfélagsins QPR séu orðnir óþreyjufullir eftir niðurstöðu í kynþáttaníðsdeilu John Terry og Anton Ferdinand. Stemningin innan leikmannahópsins sé þó góð. 24.11.2011 07:00
Rakel hefur verið að hjálpa til á öllum æfingum Íslenska kvennalandsliðið varð fyrir miklu áfalli á dögunum þegar landsliðsfyrirliðinn Rakel Dögg Bragadóttir sleit krossband aðeins nokkrum vikum fyrir HM í Brasilíu. Þetta var ekki síst áfall fyrir Rakel sjálfa en hún hefur engu að síður tekið þátt í undirbúningi liðsins fyrir HM og hefur mætt á allar æfingar. 24.11.2011 06:30
Göteborg vill selja Elmar Það er enn algjör óvissa í málum Theodórs Elmars Bjarnasonar. Hann á eitt ár eftir af samningi sínum við IFK Göteborg en félagið vill selja hann þar sem hann er ekki inni í myndinni hjá þjálfara félagsins. 24.11.2011 06:00
Eitt leikkerfi Barcelona ber nafnið Ísland Barcelona ,spænska stórveldið í handknattleik, fékk á dögunum heimsókn frá sjónvarpsstöðinni ESPN, en félagið tók þátt í gerð þáttarins Project Teamwork sem er samstarf milli stöðvarinnar og Samsung. 23.11.2011 23:45
Socrates leggur flöskuna á hilluna Brasilíska goðsögnin Socrates, 57 ára, viðurkennir að hafa átt í erfiðleikum í baráttunni við Bakkus á árum áður en segist ekki vera alki. Socrates hefur í tvígang verið lagður inn á spítala vegna lifrarvandamála og innvortis blæðinga. 23.11.2011 23:00
Alex Song: Ég vona að Van Persie meiðist ekki Alex Song og félagar í Arsenal tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og sigur í sínum riðli með því að vinna 2-1 sigur á Borussia Dortmund í kvöld. Song lagði upp fyrra mark Robin van Persie en hollenski framherjinn skoraði bæði mörkin. 23.11.2011 19:00
Michael Ballack: Chelsea á enn góða möguleika Michael Ballack fagnaði sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld ásamt félögum sínum í Bayer Leverkusen eftir dramatískan 2-1 sigur á gömlu félögum hans í Chelsea. Sigurmarkið kom í uppbótartíma leiksins en Chelsea komst yfir í byrjun seinni hálfleiks. 23.11.2011 19:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - Akureyri 29-29 Íslandsmeistarar FH og deildarmeistarar Akureyrar skildu í kvöld jöfn í æsispennandi leik í Kaplakrika þar sem jafnt var á nánast öllum tölum eftir kaflaskipta byrjun. 23.11.2011 11:14
Helena og félagar unnu í Meistaradeildinni Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í Good Angels Kosice unnu flottan 71-54 sigur á tékkneska liðinu Frisco Brno í Meistaradeild Evrópu í kvöld en Kosice lagði grunninn að sigrinum með því að vinna lokaleikhlutann 22-9. 23.11.2011 22:53
Villa-Boas: Ensku liðin eiga erfitt í Meistaradeildinni Pressan á Andre Villa-Boas, þjálfara Chelsea, er orðinn enn meiri eftir 2-1 tap á móti Bayer Leverkusen í Þýskalandi í kvöld en Chelsea-liðið hefur þar með tapað fjórum af síðustu sex leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni: 23.11.2011 22:45
Heimir Örn: Raggi Njáls ætlar að koma með comeback ársins Heimir Örn Árnason, leikmaður Akureyrar, sagði eftir jafntefli liðsins við FH í kvöld að Akureyringar lumi mögulega á leynivopni sem eigi eftir að reynast liðinu vel í deildinni í vetur. 23.11.2011 21:42
Fólskulegt brot í handboltaleik í Eyjum - fékk einn á lúðurinn Dómaranefnd HSÍ ætlar að endurskoða áherslur í dómgæslu eftir fólskulegt brot í leik á dögunum. Dómarar misstu af atvikinu. 23.11.2011 21:27
Keflavíkurkonur áfram á sigurbraut - Haukar upp í 3. sætið Þrír leikir fóru fram í kvöld í 9. umferð Iceland Express deildar kvenna í körfubolta og unnu Keflavík, Haukar og Valur öll góða sigra í sínum leikjum. Keflavík og Haukar hafa verið á mikilli sigurbraut en Valskonur fögnuðu þarna langþráðum sigri eftir sex töp í röð. 23.11.2011 21:02
Kiel vann ellefu marka sigur í Belgrad Kiel vann ellefu marka sigur á serbneska liðinu Partizan Belgrad, 35-24, í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld en leikurinn fór fram í Belgrad í kvöld. Kiel komst upp að hlið Ademar Leon á toppi riðilsins með þessum góða útisigri. 23.11.2011 20:20
Ólafur lék sinn fyrsta leik með AG í sigri á Lemvig - Snorri með stórleik Ólafur Stefánsson lék sinn fyrsta leik með AG Kaupmannahöfn þegar liðð vann átta marka útisigur á Lemvig Thyborøn, 34-26, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Ólafur hafði misst af fyrsta hluta tímabilsins vegna langvinnra hnémeiðsla. 23.11.2011 20:09
Van Persie skaut Arsenal áfram í 16 liða úrslitin - Chelsea tapaði Robin van Persie skoraði bæði mörk Arsenal í 2-1 sigri á þýska liðinu Borussia Dortmund í Meistaradeildinni í kvöld en Arsenal var eitt af þremur liðum sem komust áfram í sextán liða úrslit keppninnar. 23.11.2011 19:15
Önnur jákvæð úrslit fyrir Ísland - Norður-Írar gerðu jafntefli Staða Íslands í undankeppni EM 2013 styrktist enn í dag er Norður-Írland náði ekki að fylgja eftir góðum sigri á Noregi um helgina. Norður-Írar máttu sætta sig við jafntefli gegn Ungverjalandi í dag. 23.11.2011 17:40
Lille vill kaupa Joe Cole Franska félagið Lille er hæstánægt með Englendinginn Joe Cole sem er í láni hjá félaginu frá Liverpool. Lille vill núna kaupa leikmanninn. 23.11.2011 17:30
Kubica ekki tilbúiinn að keppa í Formúlu 1 í upphafi næsta tímabils Robert Kubica tilkynnti Formúlu 1 liði Renault í dag, að þrátt fyrir að hann sé í öflugri endurhæfingu, þá sé oft snemmt fyrir að hann skuldbinda sig til að keppa í Formúlu 1 í upphafi næsta keppnistímabils. Kubica meiddist í rallkeppni s.l. vetur og gat ekki keppt með Renault á þessu keppnistímabili og liðið hefur beðið eftir fréttum af Kubica vegna næsta árs. Kubica telur sig þurfa lengri tíma til að ná fullri heilsu. 23.11.2011 17:15
Götze verður ekki seldur í janúar Jürgen Klopp, þjálfari Dortmund, hefur ítrekað í aðdraganda leiksins gegn Arsenal að ungstirnið Mario Götze sé ekki til sölu. 23.11.2011 16:45
Salan á Veigari gæti fælt styrktaraðila frá Vålerenga Salan á Veigari Páli Gunnarssyni frá Stabæk til Vålerenga er enn fréttaefni í Noregi en málið er til rannsóknar hjá lögreglu. Stærsti styrktaraðili Vålerenga, Nordea bankinn, er ekki sáttur við þá hluti sem félagið er bendlað við og ef allt fer á versta veg gæti bankinn hætt að styrkja félagið. 23.11.2011 16:00
Þorgerður Anna valin í HM-hóp Íslands Þorgerður Anna Atladóttir er ein sextán leikmanna sem var valin í leikmannahóp Íslands fyrir heimsmeistarakeppnina í Brasilíu sem hefst í byrjun desember. 23.11.2011 15:18
FH-ingar styrkja son Hermanns Fannars Einn leikur fer fram í N1-deild karla í kvöld þegar FH tekur á móti Akureyri. 500 krónur af miðaverði mun renna í minningarsjóð í nafni Loga Þórs Hermannssonar sem er sonur Hermanns Fannars Valgarðssonar FH-ings en hann féll frá á dögunum. 23.11.2011 15:15
LA Galaxy hefur áhuga á að fá Didier Drogba Bandaríska meistaraliðið í fótbolta, LA Glaxay, hefur áhuga á að fá Didier Drogba frá Chelsea til liðsins. Og er honum ætlað að fylla það skarð sem David Beckham skilur eftir sig. Drogba, sem er frá Fílabeinsströndinni, er 33 ára gamall framherji en breskir fjölmiðlar telja að Drogba hafi meiri áhuga á að fá nýjan samning hjá Chelsea. 23.11.2011 13:45
Finnur gerði þriggja ára samning við Fylki Miðjumaðurinn Finnur Ólafsson gekk í dag til liðs við Fylki í Pepsi-deildinni frá ÍBV. Gerði hann þriggja ára samning við félagið. 23.11.2011 13:16
Malouda: Leikmönnum að kenna en ekki stjóranum Florent Malouda, leikmaður Chelsea, segir að dapurt gengi liðsins upp á síðkastið sé ekki stjóranum, Andre Villas-Boas, að kenna. Byrjun Chelsea í vetur er sú lélegasta síðan Roman Abramovich keypti félagið. 23.11.2011 12:15
Besiktas vill fá Odom Tyrkneska liðið Besiktas er þegar búið að landa Deron Williams, leikmanni NJ Nets, og félagið vill núna fá Lamar Odom, leikmann LA Lakers. 23.11.2011 11:30
Ekki víst að Rooney spili um næstu helgi Wayne Rooney var ekki í leikmannahópi Man. Utd gegn Benfica í gær vegna meiðsla og hann verður líklega ekki klár í slaginn gegn Newcastle um helgina. 23.11.2011 10:45
Nani: Við óttumst ekki stóru liðin Jafnteflið gegn Benfica í gær gerir það að verkum að Man. Utd er ekki öruggt um sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Það sem meira er þá mun liðið væntanlega enda í öðru sæti riðilsins ef það á annað borð kemst áfram. 23.11.2011 10:00
Ísland bætir stöðu sína á FIFA-listanum Ísland er í 104. sæti á nýjum lista FIFA sem gefinn var út í morgun. Landsliðið okkar hækkar sig upp um fjögur sæti frá síðasta lista. Ísland er þess utan í 43. sæti af Evrópuliðum. 23.11.2011 09:56
Anelka má fara frá Chelsea Sky greinir frá því í dag að Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, hafi tjáð Frakkanum Nicolas Anelka að hann megi fara frá félaginu. Líklegt er að Frakkinn verði seldur í janúar. 23.11.2011 09:30
Fiskvegur um Steinbogann í Jöklu Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs hefur samþykkt að gefa út framkvæmdaleyfi fyrir lagningu fiskvegar framhjá steinboganum í Jökulsá á Dal. Svæðið er á náttúruminjaskrá. Forseti bæjarstjórnar greiddi einn atkvæði gegn leyfinu. Hann vill frekari rannsóknir á að fiskvegurinn skili tilætluðum árangri til að réttlætanlegt sé að framkvæma við náttúruundrið. 23.11.2011 09:23
Utanfundar kosning SVFR hafin Kosning utan kjörfundar til stjórnar SVFR hefst í dag. Kosið verður daglega fram til föstudags frá klukkan 11.00-15.00 á skrifstofu félagsins. 23.11.2011 09:22
HM 2011: Íslenska hjartað er okkar styrkleiki Hrafnhildur Skúladóttir leikmaður Vals hefur leikið 137 landsleiki á ferlinum. Hún verður í lykilhlutverki hjá íslenska kvennalandsliðinu á heimsmeistaramótinu í Brasilíu sem hefst í næstu viku. Þorsteinn J. Vilhjálmsson ræddi við Hrafnhildi en fjölmargir leikir verða í beinni útsendingu á Stöð 2 sport – og að sjálfsögðu verður farið ítarlega yfir stöðu mála fyrir og eftir leik. 23.11.2011 09:00
Flughræðslan vó þungt í ákvörðun Sólveigar Sólveig Lára Kjærnested verður ekki með á fyrsta heimsmeistaramóti íslensks kvennalandsliðs en hún ákvað að draga sig út úr hópnum af persónulegum ástæðum. 23.11.2011 08:00
Framhaldið hjá Pálma: Áhugi víða í Skandinavíu Pálmi Rafn Pálmason er á förum frá hinu sökkvandi skipi Stabæk. Hann gerir þó ráð fyrir því að spila áfram í Skandinavíu. 23.11.2011 07:30
Pálmi Rafn: Þetta er alveg hræðilegt ástand „Það er allt í steik hérna. Maður þakkar Guði fyrir að vera að losna undan samningi hérna,“ segir Húsvíkingurinn Pálmi Rafn Pálmason um ástandið hjá félagi sínu, Stabæk. 23.11.2011 07:00
Lausn Metta World Peace: Ég og Jordan spilum bara upp á þetta Metta World Peace, sem áður hét Ron Artest, segist hafa fundið lausnina á NBA-deilunni en NBA-verkbannið er nú orðið fimm mánaða og ekkert bendir til að það taki enda á næstunni. Tillaga leikmanns Los Angeles Lakers er eins og margt í hans lífi, það er í litlum tengslum við raunveruleikann. 23.11.2011 06:30
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn